Morgunblaðið - 17.06.1943, Blaðsíða 5
Fimtudagur 17. júní 1943.
M 0 It G U N B L A Ð 1 Ð
5
Asmundur
Gestsson
sjötugur
SJÖTUGSAFMÆLI á í
dag Ásmundur Gestsson
kennari, Laugavegi 2 hjer í
bæ. Hann dvelur nú ásamt
börnum sínum á Litlu-HeiSi
í Mýrdal, og er það vinum
hans fulllangt, þeim sem nú
viLdu gjarnan taka í hönd
hans.
Ásmundur Gestsson er
fæddur 17. júní 1873 í
Skarðskoti 1 Leirársveit, en
ólst upp á Ferstiklu á Hval-
f jarðarströnd hjá foreldr-
um sínum. Eru honum þær
æskustöðvar kærar og bjart
yfir minningunum þaðan
frá fyrri og seinni tíð. Á
jeg 10 ára gamla minningu
um einn bjartan sumardag
með honum á Hvalfjarðar-
strönd, minningu, sem mjer
þykir vænt um.
Ásmundur' stundaði lengi
kenslustörf hjer í Reykja-
vík og annarsstaðar, m. a.
unglingakenslu. Hafði hann
búið sig vel undir þau störf
sín, m. a. með námi erlend-
is, í Danmörku og víðar.
Jafnframt hefir hann starf-
að allmikið að bókhaldi,
endurskoðun o. fl. slíkum
störfum. Hann var um nokk
urt árabil gjaldkeri Frí-
kirkjusafnaðarins í Reykja-
vík. Við starfið í þeim söfn-
uði hefi jeg kynst Ásmundi.
Hann hefir nú um nær 40
ára skeið lagt þeim söfnuði
lið og einatt verið þar kjör-
inn til trúnaðarstarfa. Safn-
aðarráðsmaður hefir hann
verið á þriðja áratug, og er
enn, og hefir hann gegnt
starfi sínu við guðsþjónust-
ur safnaðarins með prýði og
virðuleik og vil jeg í nafni
mínu og safnaðarfólksins'
færa honum þakkir fyrir
þessi störf hans.
Ásmundur Gestsson er ör
uggur í trúarsannfæringu
sinni og áhugamaður um
andleg mál, og veit jeg að
björt lífsskoðun hefir verið
honum dýrmæt á reynslu-
stundum lífsins. Munu og
þeir sem sjáhann á göngu,
veita því afcygli’ að árin!
liðnu háfa ekki beygt hann.
Með þessum fáu orðum
vildi jeg þakka meira en 20
ára samstarf, og óska Ás-
mundi og börnum hans
allrar blessunar.
Á. S.
Gagnfræðaskóla Reykvík-
inga verður sagt upp föstu-
daginn 18. þ. m. kl. 2 e. h. í
baðstofu iðnaðarmamia.
Ragnhildur Torfadóttir sjötug
FRÚ RAGNHEIÐUR Torfa
dóttir frá Ólafsdal á sjötugs-
afmæli í dag, fædd þann 17.
júní 1873.
Hún ólst upp á hinu þjóð-
kunna fyrirmyndarheimili hjá
foreldrum sínum í Ólafsdal,
Torfa Bjarnasyni skólastjóra
og Guðlaugu Zakaríasdóttir.
En Torfi í Ólafsdal var, sem
kunnugt er einn hinn mesti
leiðtogi og kennari íslenskra
bænda, er land vort hefir al-
ið. Því hann sameinaði á hinn
fullkomnasta hátt alhliða bók-
lega þekking á búfræði og
þjóðhagsfræði og verldega bú
mensku, var í senn vísinda-
maður, verkmaður og stjórn-
andi, hvort heldur var við
búrekstur eða inni í skóla-
stofunum.
Ragnheiður var tvö ár í
Ivvennaskólanum hjer í
Reykjavík. En síðar dvaldi
hún eitt ár í Danmörku, lærði
þar meðferð mjólkur, osta-
gerð og önnur bústörf.
t Ólafsdal, sem á öðrum
myndarheimilum í þá daga,
var unnin mikil og falleg tó-
’vinna, fínustu diikar, salún í
áklæði og á húsgögn, því
heimilin sjálf framleiddu
mest af fatnaði karla og
kvenna. Þarna tók Ragnheið-
ur virkan þátt í vinnunni og'
þótti þá, sem æ síðan, liera
af öðrum í dugnaði og vand-
virkni.
Aldamótaárið giftist hún
Ilirti Snorrasyni er þá hafði
tekið við stjórn Hvanneyrar-
skólans. Sambúð þeirra var
hin ástúðLegasta. Þau eign-
uðust þrjá syni: Torfa b.æj-
arfógeta, Snorra bókavörð og
Ásgejr sagnfræðing. — Árið
1907 fluttu þau hjón að SkeLja
bre'kku og árið 1915 að' Arn-
arholti. Ragnheiður misti
mann sinn árið 1925, en hjelt
áfram búskap að Arnarholti
næstu 10 ár. Hún brá fyrst
bú.i árið 1935, fluttist þá til
To.rfa .sonar síns, bæjarfóge.ta
á ísafirði, en kom hingað til
Reyk.javíkur árið 1939 og
býr nú með sonum sjnum
Snorra og Ásgeir á Eiríks-
götu 27.
Frú Ragnheiður er sönn
fyrirmyndarkona, gáfuð og
vel að sjer, dugleg svo af
ber, skapstilt, hreinlynd,
stjórnsöm, smekkvís og ann
öllu því er til framfara horfir
og' þ.jóðþj'ifa. Ileimjljsbrag
Olafsdals fliitti hjin með sjer
meðan hún hafði húsforráð í
sveit, Svo hagsýn er hún og
vel að sj.er um alt er að bún-
aði lytur, að hjjn hjelt stór-
búi sínu í Arnarholti í full-
um blóma um 10 ára skeið,
eftir fráfall manns sítis. En
svo var regiusemi mikil og
snyrtimenska hennar innan-
húss, að allir dáðust að, sem
| NOTIÐ 1]
| IÐEAL SóSarolíal
gerir yður brún.
TDEAL hand'áóurður
f heldúi' hönaunuin
mjúkum.
IDEAL brillantine er
•: .þest.
IDIýAL hárvatn fégrar
hárið.
fyririiggjandi.
Jóhann Karlsson & Co.
Sími 17,07.
X
É
l
•*♦ •*♦♦*♦ ♦<
o
stigu fæti inn á heimili henn-
ar.
Arnarholt liggur í þjóð-
braut, sem kunnugt er. Var
þa.r mjög gestkvæmt, alla
stund meðan frú Ragnheiður
rj.eði þar húsum. Þar var öll-
um tekið með sömu gestrisni
og alúð, enda voru þau hjón-
in Hjörtiw heitinn og frú
Ragnheiður samhent í því
seip öð.ru. Heimili þeirr.a var
griðastað.ur margra kaupstað-
arbarna á sumrin. En blóma-
rækt húsmóðurinnar setti
mjög svip á heimilið, því þeg-
ar hún hafði frístund frá um-
önnun um heimafólk og
gesti, sinti hún skrautjurtum
sínum af mestu snild.
Svo segja kunnugir menn
Ólafsdalsfólki, að snemma
hafi borið á því, að frú
Ragnheiður væri líkust Torfa
skólastjóra, þeirra systkina.
Reynslan hefir leitt í ljós, að
það sje .eigi fjarrj sanni, að
systkinum Liennar ólöstuðum.
Yfir framkomu hennar, skap-
gerð og öllu æfistarfi e.r hinn
sami heiði manndómssvipur.
er einkendi æfi og starf Torfa
Frú Ragnheiður er ein af
þeim mætu konum, sem með
hlýrri sterkri skapgerð gera
öllu samferðafólki sínu auð-
veldara að vinna sín daglegu
störf og mæta hverskonar and
str.eyrai. Á heimiii sínu hefir
hún ætíð verið hinn mildi en
viljasterki leiðbeinandi. —
Allir, sem henni kynnast, bera
virðing fyrir henni, dást að
hæfileikum hennar, þykja sjer
þeim mun betur borgið, sem
þeir öðlast vináttu hennar í
ríkara mæli.
♦,♦ ♦♦♦’♦ ♦’♦ »’♦♦'• ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
*♦*
♦
X
X
Bestu þakkir fyrir gjafir, heimsóknir og heillaskeyti
á sextugsafmæli mínu 10. þ. m.
Guðríður Finnbogadóttir,
Bíldsfelli.
X
I
%
i
Hjartans þakkir til ykkar allra, sem heimsóttuð
okkur og færðu okkur gjafir, blóm og skeyti á silfur-
brúðkaupsdaginn okkar 15. þ. m. Guð blessi ykkur öll.
Ingibjörg Andrjesdóttir, Helgi Jónsson,
Grundarstíg 5.
X
Innilegt hjartans þakklæti mitt til íbúa Kirkjubæj-
arhrepps, fyrir þann heiður, er þeir sýndu mjer á 65
ára afmælisdegi mínum þann 11. þ. m., með því að af-
henda mjer að gjöf vandað útvarpstæki með áletruðu
þakklæti fyrir samstarfið, samhliða heimsókn sumra
þeirra, mjer til mikillar ánægju; svo og ti! allra, nær
og fjær, er árnuðu mjer heilla og sendu mjer kveðjur
í tilefni af deginum. Lifið öll heil og sæl.
Holti á Síðu, 14. júní 1943.
BJÖRN RUNÓLFSSON.
VVVVWVWWVV-V
!
I
i:
i
?
T
T
X.
|
X
?
:í
Sporthúfagerðín hJ.
framleiðir og selur beint til kaupmanna og
kaupf jelaga:
( Enskar húfur, marg^r ,t,eguftdii;, Drppgja;
húfur. Skiðasloppa. -j- Kvensloppa, mislita,
margar gerðir. — Kvensloppa, hvíta, —
Náttföt, karlmanna. — Kaffipoka.
Skrifstofa og vörubirgðir Austurstræti 17.
Sími 3582.
Best ú auglýsa í IVforgunblaðinu
Pjetur
Hannesson
fimtugur
Pjetur Hannesson, spari.
sjóðsstjóri á Sauðárkróki,
er fimtugur í dag.
Við Pjetur höfum „róið
á sama borð eina vertíð“,
en við það gafst mjer tæki-
færi til þess að sannreyna
að þeir mannkostir, sem
allir ljetu af í fari hans,
voru engar ýkjur.
Pjetur Hannesson er
staðfastur maður, — ekki
háll á svellinu, — hinn
besti drengur og ágætasti
samherji. Og það, sem hvað
best einkennir Pjetur, er,,
að hann á enga óvildar-
menn.
Pjetur Hannesson er
fæddur 17. júní 1893, son-
ur hjónanna Ingibjargar
Jjónsdóttur og Hannesar
Pjeturssonar, bónda á Skíða
stöðum í Lýtingsstaða-
hreppi í Skagafirði. Hann
fór ungur í Hólaskóla og
bar þar af sökum góðra
námshæfileika og gáfna-
fars. Pjetur fluttist ungur
til Sauðárkróks og hefir
dvalið þar síðan. Eins og
vænta má um slíka menn,
hafa Pjetri verið falin
margvísleg störf í þágu al-
mennings, enda notið óskor
aðra vinsælda og trausts. 1
sýslunefiid Skagafjarðar
hefir Pjetur átt sæti óslitið
frá 1934 — og verið þar
sjálfkjörinn síðari árin.
Pjetur er nú formaður
Sparisjóðsstjórnar Sauðár-
króks og hefir verið það
síðan 1933, en í stjórn
sparisjóðsins hefir hann set
ið Liðug 20 ár. Hefir hann
rækt það ábyrgðarmikla
starf með mestu sæmd og
sparisjóðurinn eflst stór-
lega til almennra hagsbóta
í hjeraði.
Pjetur Hannesson er að
eðlisfari hljedrægur maður.
En honum hefir ekki hald-
ist uppi að draga sig í hlje.
Til þess er hann of vel fall-
inn til að vera í fýrirrúmi.
Það munu margir vinir
og kunningjar, sem í dag
• sfeú'da P|jetri . Hamsessyni
árna^aróskir og kveðjur ’á
þessum hátíðisdegi hans.
Knattspyrnukappleikur fór
fr>aiii í fyrradag milli starfs-
mauna Búfiaðarbankans og
l’tyegsbankans. Úrslit urðtt
þau, að Útvégsbankiim sigr-
aði með 1 marki gegn engu.
Á morgun keppa svo starfs-
meim Landsbaukans og Út-
vegsbankans.