Morgunblaðið - 29.06.1943, Page 8
8
M 0 R G U N B L A Ð I Ð
Þriðjudagur 29. júní 1943.
❖
*
Hjartanlega þakka jeg auðsýnda vináttu á sjötíu
ára afmælinu. Guð blessi ykkur öll.
Þórunn Þórðardóttir, Meiri-tungg.
•x-x-x-i-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-:*
t
Y
I
>:♦
1
Hugheilar þakkir til allra þeirra, er með heimsókn-
um, blómum og skeytum gerðu mjer 85 ára afmælis-
daginn minn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll.
Karólína Guðbrandsdóttir, Akureyri.
í
, !
•x-x—x-x-x-x-x—x-x-x-:-:-:—:—:—:-:—:-:**:-:-:-:-:-:-:—x-x
♦*:-X“:-x~x-:-x~x~:~x~:~x-:~:-:-:~x-:~:~x~x-x-x-x-x~:~:~x~x~x~:
Ý
I
%*
t
Innilegar þakkir til allra þeirra, er með Lcimsókn-
um, gjöfum og heillaskeytum sýndu mjer vinarhug
á 75 ára afmæli mínu 25. þ. mán. Guð blessi ykkur öll.
Gísli Kristjánsson, Vesturg. 57.
:-x-x-:-x-x-:**:-x-x-x-x**x-x-x-x-x-x-x**x**x-:-x-x-:*
í-x-x-x-x-x-x-x-j-x-x-x-x-x-:**:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:
Jórunn Magnúsdóttir.
Guðni Pálsson.
ij: Innilegustu þakkir vottum við öllum þeim, sem
>:• sýndu okkur vinarhug á 25 ára brúðkaupsdegi okkar. *
" }
| Túngútu 36. X
♦% ♦%
♦♦♦
.•mx.*>*x«>‘XmXm/,XmX‘4Xmxk*‘:‘,:“Xm:**xmX”X’<,‘>,:**xmx^x,,x*‘XmXm>
♦>
Ý
* Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndu mjer
♦> vinsemd með heimsóknum, gjöfum, blonjum og skeyt-
* um á 50 ára afmælisdegi mínum.
4 \
•*. •***‘m’’. »%♦%♦%♦*♦ ♦%♦%♦
Þuríður Eggertsdóttir. X
•í*
>:m*mx.‘>^********** ‘X******************* *:* ♦:*»XMXMX“X‘
i
Y
Y
Y
♦>
t
Y
Y
•>
♦>
$
•:->
i
I
Y
•>
Z
Hugheilar þakkir til bama minna, tengdabarna og
vina, er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blóm-
um og heillaóskaskeytum á 70 ára afmæli mínu. Guð
blessi ykkur öll!
ÓLÖF JÓNSDÓTTIR,
«
Bergstaðastrææti 50 A.
I
í
'i
...
I
i
>*♦ ♦*♦ »** ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦♦*♦ ♦** ****** •> *:* *x**:*
.jmx**x**:**x**>*XmXmXmx**x**x**>
•x~x~x-x~x-x-x~x~:~x-:-x~:~:-x~x-:-:~:~X"X~x~:~x~x-:-:~:~>
|
Innilegt þakklæti til allra þeirra mörgu, sem glöddu £
okkur á silfurbrúðkaupsdegi okkar, með heimsókn- *
v
um, gjöfum og heillaskeytum, og gerðu okkur dagmn ^
ógleymanlegan. *
V
Kristín og Eyjólfur Brynjólfsson, £
Smyrilsveg 28.
£
♦xmXmXmXmXm:**xm:mXmXm:m:mXmXmXmXm:**x**x**Xmx**x**x**x**x**x**>
Kirkjuvegur 10 Hafnarfirði
Húseignin Kirkjuvegur 19 í Hafnarfirði er
til sölu. Tilboð sendist undirrituðum.
EGILL SIGURGEIRSSON,
hæstarjettarlögmaður,
Austurstræti 3. Sími 5958.
GÓLFTEPPi
i ■ (
Til 10. júlí frá kl. 2—6 daglega verður sala á
smáteppum (mottur og löberar). Höfum
ójselt eitt Sarouk teppi, stærð. 180x240 cm. —
Einnig nokkra Pelsa með tækifærisverði.
KJartan IVfilner
Tjarnargötu 3 miðhæð.
— HetsSk
Framhald af bls. 0.
Það fer kanske að vonum,
að einhver j ir Tímamenn
finni sárt til þess mikla mun.
ar, sem er á samheldni og
samhug Sjálfstæðisflokks-
manna, og þeii-rar sífeldu
sundrungar, uppsteyta og á-
lappalegu aðfara, sem gerast
nú í Framsóknarflokknum,
þar sem aðalleiðtogarnir, sem
taldir eru, berjast hatramri
baráttu innan flokksins um
valdaaðstöðu í flokknum, en
það rjettlætir ekki það, að
reynt sje með blekkingum og
lygum að læða því inn í ies-
endur Tímansj, gegn öljum
staðreyndum, að ástandið sje
eins eða líkt í flokki okkar
Sjálfstæðismanna. Það ber
aðeins vott um fólsku og
ílónsku.
Það sem jeg svo að lok-
um vill segja til höfundar
þessarar Tímaglefsu í mig —
því þótt jeg sje hvergi nefnd-
ur þar, þá veit hann að allur
landslýður veit, að það er jeg
sem hann á við, þar eð þess
var getið í blöðunum, að jeg
flutti umtalaða tillögu — er
það: að því ver sem mín orð
og athafnir koma við hann,
því öruggari vissa er fengin
fyrir því, að það sem jeg segi
cða geri sje rjett.
26. júní 1943.
Sig. Á. Björnsson,
frá Veðramóti.
—nrrr—mr-nnrKmr Skrifstofum vorum
1 I j | HJ yerður lokað frá liádegi í dag vegna jarðarfarar Sigurð- ar Guðbrandssonar L Kveldúlfur
Fó!k flfr frá
Martinique
WASIIINGTON í gærkveldi
— Kringum eitt þúsund flótta
nien?i eru komnir frá frönsku
eynni Martinique til Banda-
ríkjanna, en eyja sú er eina
nýlenda Frakka, sem Vichy-
stjórnin ræður enn yfir. —.
Ef Loftur getur það ekki
— þá hver?
Að loknu dagsverki
og yfirleitt hvenær sem þér hafið
stunÖ til lesturs, þá er HEIMIL-
ISRITIÐ tilvalið.
Það kemur út mánaðarlega með
léttar smásögur og úrvals smá-
greinar. Efnið er sérstaklega val-
i|5 til rlestjur^ í* (frístunduni
•hvíldar' frá störfum eða lestri
þyngri bóka.
Ritið er smekklegt og handhægt.
Það má stinga því í vasann og
hafa með sér hvert sem er, án
Jaess að mikið fari fyrir því.
Fæst í næstu bókabúð.
JtiMÍtisritió
Afgr. Garðastr. 17. Símar: 5314-2864.
Rafmagns-
Pússvjelar
Smergel-
skífur
Enn fremur Smergelskífur án rafmagnsmótors
fyrirliggjandi.
Garðastræti 2.
Sími 3991.
Tvo rafvirkja*
elnn rafvjelavirkja
og einn vjelvirkja
vantar okkur nú þegar.
Júlíus Björnsson
raftækjaverslun — rafvirkjun.
TILKYNNING
Iró HúsaleigusBelnd
Samlfvæmt 6. gr. laga nr. 39, 7. apríl 1943
um húsaleigu, er óheimilt að hækka húsaleigu
vegna hækkaðra gjalda af fasteignum, nema
eftir mati húsaleigunefndar.
Þeir húseigendur, sem óska eftir slíku
mati, þurfa að útfylla þar til gerð eyðublöð,
er fást í skrifstofu nefndarinnar.
Jafnframt eru menn ámintir um
að leggja fyrir húsaleigunefnd alla leigu-
mála um húsnæði, munnlega og skrifle^a,
sem gerðir hafa verið eft r 14. mhí 1940.
Skrifstofa nefndarimiar ei-'á Laufáávegi
2, og verður hún opin kl. 3—5 e. h. alla virka
daga, nema laugardaga.
Nefndin er til viðtals kl. 5—7 e. h. á mánu-
dögum og.miðvikudögum.
m tVi V ;j '-íntl íwifíiií'gnhrít^níí'i
Húsaleigunefndin í Reykjavík.
• 11
AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI