Morgunblaðið - 29.06.1943, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.06.1943, Blaðsíða 12
12 Þriðjudagnr 29. júní 1943, fJonnóoióöfnun in: Lokaskila- grein frá Morgan- biaðinu FRÁ BIRTINGU síðustu skilagreinar hefir« Mor.gun- blaðinu l)orist eftirfarandi gjafir í Þormóðssöfnunina: Sjómaður 50.00 Ur Stafholtstungum 375.00 Safnað af Slysavarna- deildinni T >jörg á Hell- iSsandi 776.00 N. N. 28.00 Áheit frá E. G. 10.00 NB. í síðustu skilagrein misprentaðist: frá Kjalnesing kr. 1.200.00, átti að standa: Frá Kjalnesingum. ★ Er har nieð lokið hessari fjársöfnun hjá Morgunblað- inu. Alls hefir blaðinu borist í Þormóðssöfnunina 344.682.00, og' er bað langstærsta f.jár- söfnun, sem Morgunblaðið hefir haft með höndum. Fjeð hefir jafnóðum verið lagt inn í aparisjóðsbók í Landsbank- anum, sem verður nú afhent úthlutunarnefndinni. U'm leið og fjársöfnun bess- ari lýkur vill Morgunblaðið nota tækifærið og bakka öll- um beim, sem lagt hafa fram fje og stuðlað að ]jví, að gera fjársöfnun bessa svo mynd- arlega, að hún b.ióðinni til mikils sóma. Samiið vegna árásar á Siíðina WASHINGTON. — Ýmsir forvígismenn í höfuðborg Bandaríkjanna hafa látið í l.jós samúð sína í garð íslend- inga, vegna árásarinnar á Súðina. Voru þeirra á meðal Elbert Thomas, öldungadeild- arþingmaður frá Utha, en hann er formaður verka- og mentamálanefnda deildar- innar. Hann ljet meðal ann- ars svo um mælt, að þjóð, sem skerti hlutleysi annarar þjóðar, hve smá sem hún væri, ætti ekki að fá að taka þátt í alþjóðaráðum. Jo&hep H. Ball, öldunga- deildarþingmaður frá Minne- sota sagði meðal annars, Bandaríkjamenn rjettu ís- lendingum hönd sína í sam- Úðarskyni. Báturinn irá Sandi kominn /rant í FYRRAKVÖLD var auglýst eftir opnum báti frá Sandi, sem farið hafði í róður um klukkan 8 um morguninn sama dag, En báturinn er nú kom_ inn fram. Herpinótabátar, sem voru á veiðum út af Grundarfirði, fundu bátinn og drógu hann til hafnar í fyrrinótt. í FANGABÚÐUM Hunánið þýskra fanga í fangabúðum í Norður-Afríku. Umferð stöðvast um Ölfusárbrú í 91/2 klst. ÖLL UMEFERÐ farar- tækja um Ölfusárbrú var stöðvuð í gærdag frá kl. 8;30 árd. til kl. tæplega 6 síðd. Stafaði þetta af því; að nokkrir stálteinar sem halda brúnni uppi á aðal- vírunum. biluðu. Mun bilun þessi eíngöngu stafa af mikilli umferð um brúna undanfarið. — Hef- ir það aldrei komið fyr áð- ur, að þessir teinar, semj eru aðaluppistaða brúar- gólfsins, hafi bilað eins og nú. ' Alls eru þrír teinar. — Mun sá fyrsti hafa hrokk- ið í sundur í fyrrakvöld, en hinir tveir í gærmorgun. Vegamálastjóri ljet þeg- ar í gærmorgun byrja á að gera við brúna. Voru smíð- aðir nýir teinar og settir í stað þeirra gömlu, er höfðu brotnað. Frjettaritari Morgunbl, á Selfossi segir, að grindverk ölfusárbrúar sje all illa út- leikið, beyglað og bilað víða. Bresku sýning- unni á Akureyri lokið Frá rjettaritara vor- um á Akureyri. BRESKÁ listsýningin á Akureyi-i var opnuð fyrir almenning í barnaskólahús inu hjer fyrir rúmri viku síðan, Hefir sýningin vakið hina mestu athygli allra þeirra, sem þangað hafa lagt leið sína. Telur dr. Cyril Jack- sin, að nálægt 400 manns hafi sótt sýninguna, Má það teljast rr|jög sæmileg aðsókn í ekki stærri bæ en Akureyri. Norðlenskir skipstjórar mótmæla FARM/ANNA- og fiski- mannasambandi Islands hefir borist svo hljóðandi símskeyti frá Akureyri: „Fundur í skipstjórafje- lagi Norðlendinga haldinn 27. júní 1943 mótmælir harðlega ákvörðun atvinnu málaráðherra u n þerðlag á síld í síldarverksmiðjum ríkisins á komandi sumri. Fundurinn krefst þess, að farið verði að tillögum meirihluta stjórnar fyrr- nefndrar verksmiðju í þessu efni. I stjórn skipstjórafjelags: Norðlendinga: Aðalsteinn Magnússon, fornj. Egill Jóhannsson rit-1 ari, Sigurður Sumarliðasonl gjaldkeri". Fundarályktun þessi hef- ir verið send atvinnumála- ráðherra. STÖÐUGAR ÁRÁS- IR Á KISKA. Washington í gærkveldi —: Bandaríkjaflugvjelar hafa hópum saman farið* til Kiska^ Aleutaeyjum að undanförnu, og varpað niður miklu af sprengjum. Varð af mikið tjón á stöðvum Japana. — Reuter. ÚTSVÖR í DJÚPA- VÍK. Frá frjettaritara vorum á Djúpavík. NIÐURJFÖFN UN útsvara er nýlega lokið hjer í hreppi. Alls var jafnað niður 47.500.00 krónum. Þar af ber h.f. Djúpavík riimlega helm- ing. Auk þess fær hreppur- inn allverulega upphæð, þar sem. er hluti af stríðsgróða- skátti. Eggjáþjóf ar í Geid- inganesi MIKIÐ HEFIR borið á því undanfarið, að eggjaþjóf. ar láti greipar sópa um hreiðrin í Geldinganesi. Þar var eitt sinn mikið fuglalíf, en þjófarnir hafa fælt fugl- ana burt. Hestamannaf j elagið Fák- ur hefir Geldinganes á leigu til þess að hafa þar haga- göngu fyrir hesta. Setuliðs- menn, sem eiga að sjá um, að hliðin að haglendinu sjeu lokuð, kvarta undan því, að alskonar fólk sje að ramba þar um í eggjaleit og skilji eftir opin hlið. Eggjaþjófarnir mega bú- ast við, að þeim verði gefn- ar góðar gætur framvegis. Ef þeim er nokkuð sárt um fjár- muni sína, þá ættu þeir ekki að eyða þeim í háar sektii*, sem liggja við þessu eggja- ráni. 3 sveitír í Reykja- urboðhlaupinu í kvöld í BOÐHLAUPI Ármanns umhverfis Reykjavík, sem fram fer í kvöld, taka þrjár 15 manna sveitir þátt} frá í. Ri„ K. R. og Ármanni. Hlaupið hefst á íþrótta- vellinum klukkan 8,30. —• Þaðan verður hlaupið eftir Hringbraut, og lýkur hlaup inu á íþróttavellinum. Kept er um „Alþýðu- blaðshornið“, Ármann vann það í fyrra og hitteðfyrra og 1939, en KR 1940. Það fjelag, sem vinnur hlaupið þrisvar í röð eða fjmm sinn um alls, hlýtur það til eign- ar. Því fær Árrrjinn hornið til eignar, ef fjelagið vinn- ur hlaupið í kvöld. — Má þess vegna búast við harðri keppni, Skemtikvöld Sjálfstæðisfje- laganna í kvöld SJÁLFSTÆÐISFJELÖGIN í Reykjavík halda aðra kvöld- skemtun sína í Sýningarskál- atium í kvöld. Luðvig Hjálmtýsson,. for- maður Ileimdallar, setur sam- komiuia og stjórnar henni. Ræðu flytur Sigiirður Krist- jánsson alþm. •— Þá verður til skemtunar listdans frk. Sif Þórs, og Skúli Halldórsson leikur á píanó. Dansað verð- ur milli skemtiatriða og eft- ir. Þeir, sem vilja tryggja sjer aðgang, ættu að kaupa miða tímanlega í dag á skrifstofum S j álfst æðisfl okksins, Thor- valdsensstræti 2. _9-óiandímóti•* Valurvann Fram 3 :1 NÆST SÍÐASTI LEIIvUR Islandsmótsins fór. fram í gær, milli Vals og Fratn. — Vind- ur var allsnarpur og hafði hánn eins og gefur að skilja mikil áhrif á leikinn í heild. Leikmenn voru ekki eiu.s ör- uggir og ella og áttu oft erf- itt með að ráða við knött- inn. Valur ljek undan vindi í fyrri hálfleik. Fyrstu 15 mín- úturnar var Valur í sókn, en tókst ekki að skora. Eftir það gerði Fram hættuleg upp- hlaup, sem báru þó ekki ár- angur, en yfirleitt lá knött- urinn meira á Fram. —1 Er 20 mínútur voru liðnar skor- aði BjÖrgúlfur fyrsta mark Vals með fallegu skoti. Þá færðist meira f.jör í leikinn, leikmenn náðu meira valdí yfir knettinum og leikurinn varð jafnari. Er tæpar tíu mínútur voru eftir af hálfleiknum skoraði Ellert annað mark Vals, eftir að hægri innframherji hafði gefið knötti>jn fallega fyrir, Eftir þetta mark voru upp- hlaup gerð á bá'ia bóga og lauk hálfleikrium með 2:0 fyrir Val. Síðari hálfleik ljek Fram undan vindi og hófu þeir liegar sólcn, en hún bar ekki árangur. Annars var leikur- inn svipaður og í fyrri hálf- leik, nema hvað Fram var í sóknaraðstöðu. Er 15 mínút- nr voru af hálfleiknum fjekk Fram aukaspymu rjett við vítateig, en ekki náðist mark. Fimm mínútum síðar fjekk Valur á sig vítaspyrnu og skoraði Sigurður .Tónsson. Leikar stóðu þá 2:1. Skömmu síðar fjekk Valur á sig aðra vítaspyrnu, en skotið lenti | rjett fratn hjá stönginni. —. Eftir það var leikurinn nokk- uð harður, en ekkert gérðist sögulegt fyrr en tæpar 10 mínútur voru eftir að leikn- nm, að Albert skoraði 3. mark Vals. Það setn eftir var leiksins voru gerð upphlaup a háða bóga, án þess þó að skorað yrði. Leikurinn end- aði með sigri Vals 3:1. Þ. Bardagar við Volkov London I gærkv,. ÞÝSKA frjettastofan hef ir þau tíðindi að segja frá Rússlandi í dag, að her Þjóðverja hafi tekist að bæta allmfikið aðstöðu sína á Volkovsvæðinu eftir, nokkra bardaga. Að öðru leyti er sagt kyr, nema kvað enn ber nokkuð á lofthernaði og ráðast aðil- ar einkum á járnbrautir að vígstöðvabaki. —Reuter, JAPAN MUN FÁ FÁ HÖGG! London í gærkveldi —: Chennault foringi Banda- ríkjaflughersins í Kína hefir rætt við blaðamenn í fyrsta skifti eftir að hann kom aúst- ur af ráðstefnunni í Was- hington. Hann sagði, að Jap- anar myndu bráðlega hljóta þung högg og stór. —Reuter.:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.