Morgunblaðið - 17.07.1943, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.07.1943, Blaðsíða 7
Laugardagur 17. júlí 1943. MOKGUNBLAÐIÐ 7 BARÁTTAN GEGN KAFBÁTUNUM AIAÍAIÁNUÐUR síðastlið- inn var fyrsti mánuðurinn, síðan allri starfsorkú skipa- sniíðastöðva Þýskalands og hernumdu landanna var beint að kafbátasmíði, sem fleiri kafbátum var sökkt en srníð- aðir voru. Alexander, flota- málaráðherra, tilkynnti betta snemma í júnímánuði, áður en endanlegar skýrslur höfðu borist um árangur s.jóhernað araðgerðanna, og síðan voru bessi tíðindi staðfest af for- sætisráðherramnn, er hann á- varpaði bingið eftir heimkom una frá Washington, Gíbralt- ar og Norður-Afríku viku síðar. Þannig hafa orðið merkileg str.aumhvörf, bví að tæplega sex mánuðum áður var álitið, að Þjóðverjar smíð uðu mánaðarlega tíu kafbáta umfram ]rd tölu, sem sökkt væri. Þessi tala var raunar ekki birt í Englandi, heldur af canadiska flotamálaráð- herranum, sem auðvitað hafði aðgang að fullkomnum upp- lýsingum um svo mikilvægan bátt sjóhernaðarins. Straum- hvörfin eru bó aðeins að byrja, og enn er lítið farið að renna í hina áttina. „Yið verðum ennbá að gera ráð fyrir bungum áföllum og mikl'u tjóni“, sagði Alexand- er. ,,Það væri heimskulegt að ímynda sjer, að góður árang- ing fyrir áframhaldandi vel- gengni“, «sagði_ Churchijl. ur í einum mánuði sje trygg- „Enda . bótt jeg hafi alltaf horft fram til bessa sumars sem hagstæðs tímabils, bá getur auðvitað svo farið að við verðum fyrir áföllum“'. Vissulega verða líka allir að gera sjer bað ljóst. að ekki er nóg, að áfram verði sökkt fleiri kafbátum fyrir Þjóðverjum en beir geta smíðað og bó munu líða marg ir mánuðir, unz alvarlegt skarð fer að verða í kafbáta- hópinn. 400—500 KAFBÁTAR 1 NOTKUN. Þar sem í marga mánuði undanfarið hafa verið smíð- aðir fleiri kafbátar en sökkt hefir verið, má telja víst, að Þjóðverjar eigi nú á að skipa 4—500 kafbátum. Enn sem komið er, hefir beim lítið fækkað, brátt fyrir árangur- inn í maímánuði. Ennbá verð um við að fást við bennan stóra hóp, og vjer skulum muna bað, að beir verða ein- ungis sigraðir með bví að beita s.jer af alefli gegn béim s.jálfum. Það hefir engin á- hrif á bá, bótt varpað sje sprengjum á skipasmíða- stöðvar eða Diéselvjelasmiðj- ur. Það verður að berjast gegn beim og eyðileggja ]ui á hafinu með áhafnir sínar innanborðs, meðan beir eru að vinna að bví að gera „hafnbann" Ilitlers að raun- veruleika. Á bann hátt einan er hægt að bera, sigur af hólmi í baráttunni við kaf- bátana. KAFBÁTARNIR MUNU VERÐA SIGRAÐIR. Það er að vísu áreiðanlegt, að kafbátarnir verða eyðilagð ir. Því takmarki mun verða náð með bví að halda áfram á sömu braut og í maí og endurbæta enn betur bær að- ferðir er bá var beitt með svo góðum árangri. Hyersu beim árangri var náð, má lesa lit úr bví, er uppskátt hefir verið látið á síðustu mánuð- um, bæði í ræðum ráðherra Eftir H. G. Thursfield aðmírál Fyrri grein 1 grein bessarf er lýst baráttunni við kafbátana og hversu Bandamönnum hefir smám saman tekist að efla svo varnir skipalesta sinna, að mjög hefir úr kafbátahættunni. dregið og á annan hátt. 1 síðastliðn-1 aprílmánaðar með um febrúarmánuði skýrði árásum á skipalest, Churchill binginu frá beirri1 staðar á ákvörðun stjórnarinnar að auka tölu fylgdarskipa með skipalestum. „Að beina fram- leiðslunni -meira að smíði fylgdarskipa en gert hefú verið“, voru orð hans. Það virðist líklegt, að hann muni ekki hafa opinberað bessar ráðagerðir fyrr en bær í raun og veru höfðu verii^ framkvæmdar, enda gaf hann í skin, a-ð bessi ákvörðun hefði verið tekin nokkrum mánuðum áður. Það var aug- sýnilega meiri fjöldi slíki’a skipa á hafinu en áður, og nokkrum einhvers- miðju Atlantshafi. Um. bað bil átta kafbátar gerðu bessar árásir. Ilin op- inbera tilkynning, skýrði frá ]>ví, að flestum bessum árás- úm hefði verið hrundið með góðum árangri. Þetta orða- lag gefur til kynna, að rfckk- fjögurra kafbáta, er sökkt hafði veriö, hefði að öllum líkindum fjórir og sennilega tveir bar að auki verið eyðj- lagðir. Þarf ekki. að vera um að ræða miklar skemdir, til bess að kafbátur farist, ef hann er langt frá bækistöðv- um sínum og íendir í slæmu veðri," enda liurftu bessir kaf- bátar að komast til baka bvert yfir Atlanshafið. Það er eftirtektarvert, að 10 herskip eru nafngreind í hinni opinberu tilkvnningu um orustu bessa. Hefir bví ski pn lest bessi verið óvenju vel varin, bví að litlar líkur uð ai bví tjóni, er skipalestin eru til bess, að í tilkynning- varð fyrir, hafi orðið bá. — unni sje um að ræða tæmandi 1. maí skall á fárviðri, upptalningu. Þessari auknu sem stóð í brjá daga og rót- herskipavernd er bað að aði svo upp sjónum, að kaf- íniklu leyti að bakka, hversu bátunum var ókleift að haf- vel gekk að sigrast á kafbát- ast nokkuð að. En betta virð- unum, og ]>að er auðvelt. ist einnig hafa seinkað ferð jafnvel fyrir bann, er ekk- skipálestarinnar. bví að unt ert -bekkir til hernaðarað- Þetta er ein besta Ijósmynd sem tekin hefir verið gcgnum sjónpípu kafbáts. — Myndin var tekin úr ameriskmn kafbáti, eftir að hann hafði sökt japanska tundur- spillinum, sem sjest vera aí) sökva. beim fór fjölgandi. Ilvað bessi aukning var mikilsverð í baráttunni við kafbátana sást greinilega í orustu, sem háð var í Norður-Atlantshafi í lok apríl og byrjun maí- mánaðar. Gagnstætt venju gaf flotamálaráðuneytið út lýsingu á bessari viðureign, stuttu eftir að kunnugt varð um endalok hennar. Engin lýsing var að vísu gefin á hinum breyttu hernaðarað- ferðum, en óhjákvæmilega hlutu að seytlast út ýmsar frásagnir af einstökum at- riðum, bví að bað væri til of rnikils ætlast af mannlegu eðli, að menn sem eru sjón- arvottar að slíkum árangri í baráttu við óvin, sem áður hafði oftast ráðið gangi mál- anna, myndu ekki skýra. frá neinu, er beir kæmu í land. Af beim sökum var talið æski- legra að gefa út áreiðanlega frásögn af atburðinum. Það er að minnsta kosti víst að árangur bessatar orustu varð mjög til bess að stappa í oss stálinu og bá um leið draga kjarkinu úr óvinunum. SJÓORUSTAN Á NORÐUR ATLANTSHAFI. reyndist að safna sanian fleiri I ferða kafbátahna, að skilja, kafbátum til árásanna, semjaf hverju ])að stafar. hófust að nýju 4. maí, meðan skipalestin enn var svo langt undan landj, að canadiski flugherinn var ekki fær um að veita henni vernd í bví illviðri, er enn geysaði. I betta sinn voru kafbátarnir um ]>að bil 25, og ]>eir gerðu, brjátíu árásir á skipalestina, bæði að degi og nóttu, en gagnárásir fylgdarskipanna báru góðan árangur. Gagn- árásir bessar voru gerðar hvíldarlaust <lag eftir dag, og mörgum kafbátum sökt. — Plugvjelar úr konunglega canadiska flughenum voru nú einnig komnar til skjalanna. Einn kafbátanna sökk, eftir að mikil sprenging heyiðist neðaúsjávar, stuttu eftir að hann hafði með djúpsprengju kasti verið neyddur til bess að koma upp á yfirborðið. Tvö skot lentu í turningum á öðrum kafbáti, og var hon- um grandað með djúpsprengj um, um leið og liann kafaði Sumar loftárásirnar viríust heppnast mjög vel. Opinbera tilkynningin, sem bygðist á mjög ófullkommun skeytum, HVERNIG BARIST ER VIÐ KAFBÁTA. Þegar kafbátur _ræðs't á einstakt skip eða skipalest, )á opinberar hann nærveru sína, með ]»ví að skjóta einu eða fleiri tundurskeytum. -— Jafnvel áður en hann gerir árásina, er oft hægt að verða var við hann, ef nægilega margar flugvjelar fylgja skii> unum, bví að ]>að er hlutverk verndarflugvjelanna að kanna leiðina, er skipalestin á að fara, og sem kafbáturinn barf að ná til að degi, ef honum á að heppnast að gera árás á skipin. Undir eins og kaf- bótur er í augsýn, bá er um að gera að ráðast á hann án tafar, með skothi-íð, ef hann er ofansjávar, en djúpsprengj um, ef hann kafar. En betta er ekki altaf unt að gera nógir fljótt gagnárásir. Ef skot hitta kafbátinn á slærn- an stað undir eins, bá eru dagar hans oftast begar tald ir. en oftar getur bann bó komist í kaf, áður en gagn- árásarskipin eru komin á vettvang, og bá verður með leik- og beita hlustunartækj- umun. Margar frásagnir af slík- um eltingaleikjiun hafa ver- ið birtar af strjðsfrjettaritur- um, blaðamönnum og öðrum, sem hafa ]>að hlutverk með höndum að segja almenningi frá starfi flotans. Þessar frá- sagnir upplýsa að vísu ekki neitt um bær aðferðir, sem eltingaskipin nota, og hversu bau get.a staðsett kafbátana og fundið bá með hlustunar- tækjum sínum. En bessar frá- sagnir sýna ljóslega, að betfa er oft seinlegt verk, og ]>eg- ar djúpsprengjuárás hefir verið gerð, pr ekki sjaldan árangurinn svo vafasamur, að hefja verður eltingaleik og árásir að nýju. Stundum hafa margar árásir verið gerðar og enn óvíst um árangur, ekki er lengur unt að rekja slóð kafbátsins og algerlega óvíst hvort kafbátmnn' hefir verið sökkt eða honum hefir heppn- ast að komast undan, ef til yill skaddaður en alveg jafn. sennilega heill og ólaskaður. Allan bann tíma, sem elt.iirg- arleikur ]>essi stendur yfir, heldur skipalestin auðvijtað áfram og reynir að komast burt úr nágrenni við kaf- bátinn, bví að kafbátur neð- ansjávar getur aldrei elt uppi jafnvel gangminstu skip, sepi stefna beint frá honuin. Skipa lestin barf ]>ví eigi að óttast árás kafbáas, sem er neðan- sjávar og sem hún getur snú- ið skutum símun að. En betta býðir aftur bað, að eltinga- skipin fjarlægjast skipalestina meira og meira, og ]>au geta ekki varið hana fyrir árás- um, er kynnu að vera gerðar annars staðar frá. Þetta ger- ir að vísu ekki til, ef fylgd- arskipin eru nægilega mörg til bess að mæta einnig ]>ess- um árásiun. Það er ]>ví aug- ljóst, að til ]>ess að skipa- lest sje nægilega varin, ]>á burfa fylgdarskv>in að vera bað mörg, að bau geti ekki einungis veitt skipaleStina vernd með ]>ví að gera gagn- árásir á hana, heldur til ]>ess að geta sent út rannsóknar- skin. til bess að athuga, hvort kafbátar liggja í leyni á næstu grösum. Mr. Churchill sagði í neðri málstofunni í febrúar. „Ekk- ert er auglióslegar sannað en bað. að skipalestir, sem njóta nægilegrar verndar herskipa og ]>ó einkum langflevgra flugvjela, geta sigrað kaf- bátana. Vje;; höfum vart orð- ið fyrir nokkru tjóni á hán- um vel vörðu herflutninga- skipalestum vorum. Líkurnar fyrir ]>ví að ]>jer farist með breskum herflutningaskipa- lestum eru um ]>að bil 1 á móti 2000 í bessu stríði“. —■ Reynt er nú. með eins mikl- um hraða og auðið er, að efla svo varnir venjulegra skipa- lesta, að bær verði eins ör- u.ggar og skipalestir bær, sem annast herflutningana. *' (National Review). Orustan hófst síðustu daga'skýrði frá ]>ví, að auk beirra l>olinmæði að hefja eltinga- ROBERT Á PUERTO RICO. SAN JUAN, Puerto Riei í -gærkvöldi —■: Georges Ro- bert. fyrverandi lan \ stjóri Frakka á Martinique, kom hingað í dag í fylgd með fyrverandi skipstjóri beiti- skipsins Emile Bértin og flugvjelamóðurskipsins Bern. - - Rcuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.