Morgunblaðið - 17.07.1943, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.07.1943, Blaðsíða 9
Laugardagur 17. júlí 1943. MORGUNBLAÐIÐ GAMLA BlÓ Veðmálið (Nothing but the Truth). Sprenghlægileg gaman- mynd. Aðalhlutverkin: Paulette Goddard. Bob Hope. Sýnd kl. 7 og 9. Gamfa Colorado 3*4-6%: Cowboymynd með WILLIAM BOYD. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. TJARNARBÍÓ Orustanum Stalingrad (The Story of Stalingrad) Rússnesk mynd. Aukamynd: AÐGERÐIR Á ANDLITSLÝTUM. Litmynd. Sýning kl. 5, 7, 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Augun jeg hvíli með gleraugum frá Týlih.f. Handan við hafið hlátt (Beyond the Blue Hori- zon). DOROTHY LAMOUR. Sýnd kl. 3 laugardag og sunnudag. S.G.T. Dansleikur í Listamannaskálanum í kvölcl kl. 10. Eingöngu eldri dansarnir. — Aðgöngumiðasala kl. 4—7- — Sími 3240. — Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. Nú er tækifæri fyrir þá, sem hafa beðið eftir gömlu dönsunum í skálanum! S.H. Gömlu dansarnirii í kvöld 17- júlí og annað kvöld 18. júlí kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Pöntun < á aðgöngumiðum frá kl. 2, sími 4727, afhend- ) ing frá kl. 4. Pantaðir miðar verða að sækj- • ast fyrir kl. 7. : .». ... ■«. ... .«■ ... A 1 I Innilegustu þakkir fyrir sýnda vináttu á 25 ára hjúskaparafmælinu okkar og fimtugsafmælinu 10. júlí 1943. Ingigerður og Eiríkur, Hverfisgötu 90. Gagnfræðaskólinn í Heykjavík Vegna skorts á húsrúmi er ekki hægt að taka móti fleiri nýjum nemendum næsta vet- ur en þeim, sem þegar hafa sótt um skólavist. Eldri nemendur láti mig vita sem allra fyrst, hvort á að ætla þeim rúm í 2. eða 3. bekk. INGIMAR JÓNSSON, Vit. 8 A. Sími 3763- Handknattleiksmeistaramót Islands (kvenflokkar) heldur áfram á íþróttavell- inum í kvöld kl- 8 síðd. Þá keppa: ÁRMANN — F H. ÞÓR — I. R. V. K. A. — í. R. Spennandi keppni! Fygist með keppninni- , Allir út á völl í kvöld! Jörðin Heimabær í Neðri-Arnardal við ísafjörð er til sölu á- samt allri áhöfn ef um semst. Jörðin gæti orðið laus til ábúðar í haust. Skifti á húseign í Reykjavík gæti komið til greina. — Semja ber við undírritaðan, sem gefur allar upp- lýsingar. EGILL SIGURGEIRSSON hæstarjettarlögmaður, Reykjavík. LOKAÐ til 3. ágúst vegna sumarleyfa Verksmiðjaii Fram h.f. T I L B O Ð óskast í ca. 500 tómar STÁLTUNNUR eins og þær liggja í fjörunni hjá KLEPPI. Tilboðin auðkend „STÁLTUNNUR“ sendist fyrir næstkomandi föstudag, 23. þ. mán. til: TROLLE & ROTHE h.f., Reykjavík. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI Aðvórun Að gefnu tilefni viljum vjer hjer með að- vara bæði verslanir og einstaklinga um, að kaup á hverskonar tóbaksvörum sem eru, eru óheimil, nema þær sjeu fluttar inn af Tó- bakseinkasölu ríkisins. , Brot varða þungum sektum eða annari refsingu og gildir einu hvort um smærri eða stærri kaup er að ræða. TÓB AKSEINKASALA RÍKISINS. NÝJA BÍÓ Æfintýri í IViexico (Down Mexico Way). GENE AUTRY SMILEY BURNETTE. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala aðg.m. hefst kl. 11 f. hád. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. í sumarfríinu. F. I. Á. Dansleikur í Tjarnarcafé í kvöld, laugardaginn 10. júlí kl- 10. DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRI. Dansaðir verða bæði nýju og gömlu dansarnir. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 6. Sími 3552. ‘iMXMXMXMXMXMXMXMXMXMX‘‘XMXMXMX“XMX**XMXMXM«“XiMX**XMX* og yfirleitt hvenær sem þér hafið stund til lesturs, þá er HEIMIL- ISRITIÐ tilvalið. Það kemur út mánaðarlega með léttar smásögur og úrvals smá- greinar. Efnið er sérstaklega val- ið til lesturs í frístundum og hvíldar frá störfum eða lestri þyngri bóka. Ritið er smekklegt og handhægt. Það má stinga því í vasann og hafa með sér hvert sem er, án þess að mikið fari fyrir því. Fæst í næstu bókabúð. Afgr. Garðastr. 17. Símar: 5314-2864. Ilafið þjer komið til MEXIKÓ? Ilvort sem svarið verður já eða nei, munuð þjer hafa óblandna ánægju af að lesa bókina Flökkulíf eftir B. Traven. Arnór Sigurjónsson seg- ir um Traven: -------Mexikó, þetta dularfulla andstæðnanna land hefir hann val- ið sjer sem sitt heima- land og hjartans land, landið sem hann þekkir, landið sem hami skýrir heiminum frá“. FLÖKKULÍF fæst í öll- um bókaverslunum. Utgefandi. Best ú auglýsa í Morgunblaðinu iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii |Lítið íbúðarhús| 1 ’a Yí> hejdat‘a erfðAfestú- 'M = ' lands' ‘í 'Hossvogi, rj’ett = 1 við aðalveginn, laust til = j§ íbúðar nú þegar, er til i 1 sölu. Upplýsingar gefur i | PJETUR JAKOBSSON | = löggiltur fasteignasali, j§ i Kárastíg 12. Sími 4492. = íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii Ef Loftur getur það ekki — þá hver?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.