Morgunblaðið - 21.07.1943, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 21. júlí 1943.
MORGUNBLAÐIÐ
7
GALAPAGOS EYJAR-
EFTIR sautján daga
hæga siglingu frá borginni
Lima á strönd Perú á snekkj
unni Cap Pilar, komum við
auga á Chatham eyjuna í
blámóðunni úti við sjón-
deild&rhring Kyrrahafsins.
En það var nú líka alt og
sumt, sem við höfðum af
henni að segja fyrst um
sinn, þ.ví að fjórir dagar
liðu, þangað til við fengum
hagstæðan byr, sem bar
okkur inn í Flakaflóa.
Það eru ef til vill í heim
inum afskektari eyar en
Galapagos, en þær eru á_
reiðanlega ekki margar.- En
víst er um það, að sjer-
kennilegri eyjar fyrirfinn-
ast hvergi. Þær ligga hjer
um bil eitt þúsund kíló-
metra úti í Kyrrahafinu,,
vestur undan ströndum
Eucvadors, sem á þær. —
Miðarðarlínan liggur um
eyjarnar, og þó er lofts.
lagið ekki ýkja heitt, því
að kaldur Suðuríshiafs-
straumur sleikir strendur
þeirra.
CHATHAMEYJA
San Cristobal eða Chat-
hameyja var áfangastaður
okkur, því að þar vtar eina
nýlendan á eyjunum, Pro_
gresso (Framsóknarnýlend
an), og Flakaflói var aðal
höfn eyjunnar. íbúarnir
voru um tvö hundruð að
tölu, landnemar, er lögðu
stund á nnutarækt, og
nokkrir hermenn frá Ecua
dor, það var alt og sumt.
Á Galapagoseyjum hafa
aldrei verið frumbyggjar,
eyjarnar að þessari einu
undantekinni eru allar ó_
bygðar, og margar þeirrra
bar að auki óbyggilegar.
Flakaflói er sannkallað
i’jettnefni. Ströndin var
Þakin flökum, og þegar við
stigum á land komumst við
nð því, að nýlendan var 8
km. inni á eynni, og leiðin
bangað var löng og brött.
En þangað urðum við að
komast, ef við áttum að fá
leyfi yfirvaldanna til þess
að heimsækja hinar eyj-
arnar.
FRAMSÓKNAR-
nýlendan
Framsóknarnýlendan var
JÁfn óálitleg og fráhrind-
andi og Flakaflói, því að
fílt og sumt sem þar var að
sJá var úr sjer gengin syk
urmylla, hermannaskálar í
^iðurníðslu og leirgreni á
Ivístringi, sem landnem-
arnir hírðust í. Ekki svo
úiikið sem trje eða runna
Saf að líta á sljettunni, er
úýlendan stóð á. Þar var
ekki annað en gras og for
°g það var meira af for en
&rasi.
Þrátt fyrir þetta skemt-
urn við okkur ágætlega
tessa fáu daga, sem við
^völdum á eynni. •— Við
^igðum okkur hesta og
könnuðum eyna. Við söfn-
uðum fullum poka af litl.
Uln, sætum glóaldinum, er
Uxu á lítilli trjáþyrpingu,
sem við fundum. Við fund_
um líka lítið stöðuvatn, og
a Því syntu hundruð villi-
EFTIR ALAN BURGESS
Englendingurinn og náttúrufræðingurinn heims-
frægi, Darwin, heimsótti þessar merkilegu eyj-
ar fyrir nærri því hundrað árum og fann þar
mergð allskonar tegunda úr náttúrunnar ríki. —
Eyjarnar hafa skapast í eldsumbrotum og hafa
stundum verið lcallaðar „öskupyttir Kyrrahafs.
ins". Hvergi annarstaðar á jörðinni hafa fundist
sjávareðlur, sem líkjast drekum og kallaðar eru
iguanar; h'vergi .annarstaðar er jafnmikill ara_
grúi albatrossa, pelikana, ljósrauðra flamingóa
og annara hitabeltisfugla. á j:afnlitlu svæði, eða
fiskar í jafndásamlegu úrvali og þar er að finna.
En jafn framt er þetta einn afskektasti og ó.
snortnasti staður á jarðríki, þar sem auðn og ein-
vera ráða ríkjum.
Alan Burgess.
anda, sem aldrei höfðu
sjeð nje heyrt í byssu. Við
skutum fjórtán en sumar
særðust, og til þess að ná
þeim, urðum við að klæða
okkur úr fötunum og synda
eftir þeim.
Áður en við lögðum af
stað frá eynni, keyptum við
nokkuð af nýju kjöti og
fluttum um borð í skipið.
Það kostaði 10 auw pund-
ið, og við keypum þar lað
auki grænmeti og nokkra
kjúklinga. Síðan sigldum
við út úr Flakaflóa og
stefndum í áttina til Santa
Cruz eða Floranaeyju, sem
líklega er sú frægasta í
eyjaklasanum, því að það
var á þessari eyju, sem
tunnupóstkassinn var fyrst
settur upp í þá daga, þeg-
ar hvalfangararnir frá San
Francisco fóru þar fram
hjá á leið sinni suður í höf.
Þeir skildu þá eftir brjef
í tunnunni, en skip sem
voru á leiðinni heim, tóku
póstinn og komu honum til
Bandaríkjanna.
Og auðvitað birgðu skip
in sig upp af risaskjald-
um, túnfiskum og flugfisk
um, fiskum af öllum hugs
anlegum litum og tegund.
um. Fiskirannsóknir urðu
því skipun dagsins.
Tveir af skipshöfninni
lögðu fram sinn skerf lít-
inn Indíánabát, sem annar
þeirra hafði fengið í skift-
um fyrir gamlan glym.
skratta í A|irquesa. Þegar
tveir menn höfðu stigið út
í þessa manndrápsfleytu,
stóð borðstokkurinn hjer
um bil þrjá þumlunga upp
úr sjónum og stöðugur
iaustur vár nauðsynlegur
til þess að halda henni á
floti.
Tveir af skipshöfninni
.... ....... i voru vanir að fara á þess.
sjomilur fyrir vmdi i erna ari fleytu með færi og koma
attma, ma buast við að aftur með bátinn svo hlað
straumurmn ben það sjo inn að ekki stóð nema hálf
sjomHur í þveröfuga átt á|Ur þumlungur borðstokks
eftir. Nokkrum sinnum | ins upp úr sjónum __ Há
komumst við í hringiður karlarnir ljeku sjer í s
og skipið hringsnerist um ialt j krin
þrisvar fjórum sinnum. í
annað skiftið settum við út
bátana og vorum að því
komnir að draga skipið úr
leið, þar sem útlit var fyrir
að það rækist á rif eða
strandaði í fjörunni.
VIÐ NÁUM LANDI
Eftir að hafa rekið fram
og aftur í fimm sólar-
hringa — og stundum ó-
þægilega nærri klettóttri
ströndinni — snerum við
loks við og lögðumst við
festar úti fyrir fallegri
strönd, óbygðrar' smáeyju
fyrir norðan Santa Cruz,
sem heitir Seymourey.
Það var einkennilegt að
stíga þarna á land. Líklega
hafa ekki neinir fjórir
menn komið þar á land
frá upphafi vega. Eyjan
var eins og vin í blárri
eyðimörk sjávarins, ógest-
sjóndeildarhringinn. Aft-
ur urðum við að breyta á-
ætlun okkar sökum þess,
að ekki gaf byr, en þó tókst
okkur að leggjast við fest-
ar sunnan undir Santa
Cruz eynni í Conwayfló-
anum. Hjer var þyrnótt
kjarrið svo þjett, að við
komumst ekki nema fála
faðma frá ströndinni, og
því urðum við að taka til
við okkar fyrra starf, fiski
rannsóknirnar.
MERKILEGUR
FISKUR
Það var rjett eftir að við
skildum ..við Santa Cruz og
vorum að vonast eftir byr,
sem bæri okkur í áttina til
Panama, að við sáum merki
legasta fiskinn í ferðalag-
inu. Maðurinn, sem var á
verði uppi í siglutrjenu,
kallaði til okkar að stór
hákarl svnti í kringum skip
ið. — Jæja, við vorum nú
reyndar orðnir vanir því að
sjá stóra hákarla, svo að
það var með hálfgerðri ó-
lund að við fórum út að
borðstokknum. En það sem
við $áum gerði okkur agn
dofa af undrun.
Með því að bera hákarl
inn, sem synti í hægðum
sínum endalausa hringi í
kringum skipið, saman við
lengd þess, giskuðum við á
að hann væri milli 30 og 40
fet. Sporðugginn, sem hann
rak annað slagið upp úr
vatninu, var um tólf fet á
hæð, og hausinn á honum
var að minsta kosti tólf fet
sjon.
um þá á
meðan þeir voru að veið-
um, og oft varð samkepni
um það, hver fengi veið.
ina, þeir eða hákarlarnir,
þegar fiskurinn á önglinum
hringsnerist í vatnsskorp-
unni.
Ef hakarlinn varð fyrri
til, skildi hann aðeins haus
inn eftir á önglinum, eða
þá að hann tók önglana
líka. Og þegar fantarnir
mistu af fiski voru þeir
vanir að reka trýnið upp , . ,. .....
úr vatnsskorpunni, svo að 1 t»vermuL Hann var dokl<
bökunum, sem nóg var (af risin og óvingjarnleg vin,
á Galapagos. Þær voru á_; sem er eiginlega ekki ann_
gætar til átu og höfðu að en hraunklettur, sandur,
fleira til síns ágætis, þar á kyrkingslegt kjarr og Gala
meðal sem fyrsta flokks
rannsóknarefni fyrir Dar-
win. Ný tunna var sett við
Santa Cruz eyna árið 1922
af breskum leiðangri, og
hún er enn notuð af skip-
um, sem leggja leið sína um
þessar slóðir.
OKKUR GENGUR
ILLA AÐ LENÐA
En því miður ruku allar
vonir okkar um að komast
auðveldlega til eyjarinniar
út í veður og vind. Okkur
rak fyrir hægum vindi. —
Við beittum upp í vindinn
og reyndum allar kúnstir.
en alt kom fyrir ekki. Alt
sem hafðist upp úr þessu
pagos kaktusar. Selir og
sæljón, iguanan og eðlur
alls konar svömluðu hvar
sem augum var litið. Sel-
irnir og sæljónin komu
syndandi á móti okkur,
stungu annað slagið svört
veiðimennirnir, gátu beygt
sig yfir borðstokkinn og
gefð honum ærlega á hann
með berum hnefunum. ______
Þegar þeir komu aftur til
skipsins, hjeldu þeir því
fram, að þeir væru einu
mennirnir í heiminum, er
hefðu barið lifandi hákarla
í hausinn með hnefunum.___
Enginn virtist hafa áhuga á
því að vjefengja þetta.
tilraunir til
LANDNÁMS
Margar minniháttar til-
naunir til landnáms á þess-
um eyjum hafa verið gerð
vatnsskorpunni og ljetu í
ljós undrun sína með urri
og gelti, sem gaf til kynna
ánægju þeirra yfir því, að
við höfðum lagt lykkju á
leið okkar til þess að heim
sækja þá.
Sjávareðlurnar eða igu-
anarnir með drekahöfuðin,
löngu halana og göddóttu
bökin voru líka skrýtnar.
en dálítið tortryggnari og
voru aukasnúningar og út- "ílýttu sjer að fela sig í
kvenna reyndi að nema
land þarna á árunum 1920
..... , —1930, en skortur peninga,
um gljkollunum upp ur útbúnaður og áhuga batt
úrdúrar. í raun og veru er
hvergi í heiminum jafn
þrautleiðinleg siglingaleið
og í grend við G.alapagos.
eyjarnar. — Óreglulegir
straumar og kvíslar úr
Perústraumnum og Suður-
íshafsstraumnum teygja
arma sína á milli eyjanna,
og ef skipið rekur fimm
hraungjótum og klettiaskor-
um, þegar við nálguðumst
HÆTTURNAR
I SJÓNUM
Það var aðeins í sjónum
umhverfis eyjuna, sem
mönnum var hætta búin, en
hann moraði allur í há-
körlum, skötum, sverðfisk-
grár að lit, með óregluleg-
um hvítum blettum á við
og dreif.
Við reyndum að veiða
hann með kindakjötsbeitu,
en fanturinn slepti henni
altaf jafnskjótt og hann
fann nokkurt viðnám.
Við vissum að það var
vonlaust að ná honum um
borð í skipið en við von-
uðum að okkur m'yndi tak_
ast að ná hausnum svo
langt upp úr sjónum, að
við gætum tekið góða mynd
af honum. Við reyndum að
snara hann frá bugspjór.
inu um leið og hann syrrti
ar. Hópur norskra karla og. hægt undir þvL En ^essa
móðgan þoldi garnli gráni
ekki og hann stakk sjer há
tignarlega í djúpin b!á.
brátt enda á þá tilraun.____
Tveir eða þrír menn hafa
annað slagið sest þarna að,
einkanlega á Floreána, en
UNGIR VERKAMENN
í KOLANÁMUR BRET-
LANDS
BLACKPOOL í gær: —
enginn hefir búið þar íil Ernest Bevin, verkamálaráð-
langframia. Einn þessara; herra Breta talaði á þingi
manna var doktor Ritter og ’ námuverkamanna hjer í dag.
frú hns. Önnur var hin al. Hann sagði, að gera mætti
ræmda greifafrú Wagner ráð fyrir, að áður en langt
og tveir fylgifiskar hennar.
Enginn veit nákvæmlega
hvað kom fyrir þessi þrjú
síðastnefndu.
Eftir að hafa dvalið viku
um liði yrði að senda unga
menn í kola-námugröft, ef til
vill 16 ára unglinga. Það
v,æri slæmt. að þurfa að grípa
til þessa ráðs og það þýddi
á Seymoureyju drógum við ekki að unglingarnir ættu að
upp segl að nýju, og nú dvelja þar til lengdar, en
var ferðinni heitið til eyj-1 kolavinsla Breta væri svo
arinnar Santa Maria. Og þýðingarmikil fyrir þjóðina,
allan tímann, sem við sigld að ekki mætti draga úr henni.
um, sáum við þessi dauðu Meira að segja þyrfti hún að
eldfjöll eins og blágráa
aukast til muna núna fyrir
skugga sem dottuðu úti við veturinn
—Reuter.