Morgunblaðið - 22.08.1943, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.08.1943, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. ágúst 1943. Stefán Sigurðs- son frá Vigur SO ára STEFÁN er yngsti son- ur síra Sigurðar Stefáns- sonár alþingismanns í Vig- ur og konu hans, frú Þór- unnar Bjarnadóttur úr Engey. — Hann ólst upp_ í föðurgarði, en fór ung- ur í gagnfræðaskólann á Akureyri. Þeim skóla stjórnaði þá Stefán föðu'r- bróðir hans, er gekk frænda sínum í föður stað skólaárin. Tókst með þeim vinátta með frænd- semj. -Jeg þykist hafa veitt því eftirtekt, og skilið rétt af dagfari Stefáns Sigurðssonar, að glæsi- menska frænda hans hafi að talsvert miklu mótað lunderni hans. Hefir hann aflað vel fjár, en orðið fé lítt við hendur fast. -— Þegar Stefán hafði lokið gagnfræðanámi, fór hann í Veslunarskóla Is- lands. Að loknu námi þar, varð hann verslunarmað- ur hjá Ásgeirsveralun á Isafirði (síðar hinar Sam- einuðu íslenzku verslanir). Þegar sú verslun var lögð niður, varð Stefán verslun- armaður hjá verslunar og útgerðarfélaginu Jóh. Ey- fírðingur & Co., ísafirði. Síðustu ár hefir Stefán átt bú á Góustöðum í Eyrar- hreppi og verið búsettur þar, en verslunarstörf hef- ir hann þó alltaf stundað á ísafirði. Stefán var kjörinn í sveitarstjórn í Eyrar- hreppi strax er hann varð heimilisfastur þar., og mörgumi öðrum trúnaðar- störfum gegnir hann. Hann hefir jafnan verið stafnbúi í baráttu Sjálf- stæðismanna vestra, og nú, síðustu ár þaft á hendi rjtstjórn Vesturlarrds, þeg- ter ritstjórinn, Sigurður Bjarnason alþm., situr á þingi. | Stefáni er betur farið en flestum mönnum, sem ég hefi kynst. Sigurður Kristjánsson. , Anna Soffía Odds- dóítir, Ijósmóðir Minningarorð Varnaraðstaðan er iirugy, segir Sertorius „Ek veit einn, sem aldrei deyr, dómr um dauðan hvern“. ANNA Soffía Oddsdóttir ljósmóðir andaðist að heimili IGöru dóttur sinnar Lauga- veg 81 hjer í liæ, aðfaranótt sunnudagsins 15. ]>. m. Fráfall hennai' bar að með undan- gengnum hörðtim og langvar- andi sjúkdómi. Naut hún þyí umönnunar ástkærrar dótt.ur og heimilis hennar, sem hún unni svo mjög, sem og öllum börnum sínum og’ öðrum, er hún hafði náin kynni af. Anna Soffía var fædd 20. ágúst 1866 að Ormsstöðum í Lofningshreppi í Dalasýslu, dóttir merkíshjónanna Odds Jónassonar bónda og’ sööla- smiðs, ættuðum af Snæfells- nesi, og Helg'u Guðmundsdótt- •ur Jónssonar dannehrogs- manns á Hnúki. Hún ólst up]> og dvaldi í foreldrahúsum uns hún hinn 16. okt. 1890 giftist Rögnvaldi Rögnvaldssyni Magnúsen frá Innri-Fagradal í sömu sýslu. Rögnvaldur var af ætt Magnúsar Ivetilssonar sýslum. Þau hjónin byrjuðu búskap í Innri-Fagradal, fluttu síðan að Litla-Múla, og síðast að Tjaldanesi í sömu sveit. Þau eignuðust þessi börn: Guð- rúnu, Axel, Odd, Klöru og Jón. Tvö þeirra, Guðrún og Jón, eru dáin, en hin þrjú gift og' húsett hjer í hæ. Rögnvald- ur andaðist að Tjaldanesi 13. mars 1916. Anna Soffía stundaði sam- hliða umfangsmiklu heimili, Ijósmóðurstörf í Saurbæjar- hreppi í 30 ár, og var ná- kvæmni hennar og allri um- önnun viðhrugðið. Var hún oft sótt í aðrar sýslur til ]>ess að sitja yfir sængurkonum. Þess munu dæmi fá, að aldrei skyldi óha]>p henda neina þá konu, er hún stundaði. M'á ]>ó nærri geta, að misjöfn hafi skilyrðin verið, og aðstæðlir ójafnar á meira og minna fá- tækum heimilum í sveit. ITjer- aðskonur sýndu, hve mikils þær möttu hana, e>’ þær gáfli henni virðulega gjöf á fvrsta afmælisdegi liennar hjer í Reykjavfk, eftir að hún var flutt til l>arna sinna hjer. Anna Soffía ljósmóðir var þjóðleg sæmdarkona. Jeg leyfi injei', fyrir hönd allva, er nutu >-ei-]ca hénnar, að þakka henni hjartanlega fvrir unnin fói-n- ar- og líknarstörf í þágu. jarð- líí'sins, jeíí tel, að hún h'-iíi sannað með lífi sínu, að góð og skyldurækin móð'ir og lj'-s- inóðir er o.g verður fórnfús- asta og dygðugasta veran á jarðríki. .Jeg, sem ]>esgar lfnur rita, gisti að Skarði í Dnlasýslu í sumarleyfi mínu fyrir nokkr- um dögúm síðan. Síðust-u or> frúarinnar þar við mig, Eliti- boi’gar Bogadóttur. voru þau. að fa>fíi Onnu sinni Ijósmóður hjni'tans kveðjui' og árnaðar- óskir sínar og dætra sinna, ,g geri jeg það hjer með, þó að hún væri flutt yfir á fyrir- heitna landið er jeg kom heim. MSnnisstæður verður ást- vinum og vinum þínum hrein- leiki hjarta þíns, og kveðjum við þig í guðs friði. „Oi'ðstírr deyr aldrigi, hveim er sjer góðan getr“. Reykjavík 22; ágúst 1943 Gu3m. Einarsson. Ítalíukonungur gefur fje. LONDON í gærkveldi: — Fregnir frá Róm segja frá því, að Italíukonungur og drottn- ing hans hafi gefið eina miljón líra til styrktar flóttamönnum frá Sikilev. — Reuter. — Danmörk Framh. af 1. síðu. Ríkisstjórnin, ríkisþingið og allir helstu stjórnmála- flokkarnir standa á bak við ávarp konungsins. London í gærkveldi. Sertorius kapteinn, sem oft ræðir styrjaldarmál í þýska útvarpið, sagði í kvöld, að Þjóðverjar hjeldu öllum þeim - stöðvum, sem þýðingu hefðu fyrir vörn Evrópuvirkisins. — Missir Norður-Afríku var sár, sagði Sertorius, en hafði, ekki úrslitaþýðingu í styrj- öldinni. — Sertorius sagði, að vörn væri öflugri en sókn, vegna þess að þeir, sem í vörn væru, gætu spar að liðsstyrk sinn svo mjög, að á rjettu augnabliki gætu þeir svo hafið sókn, sem rjeði úrslitum í ófriðnum. „Altaf síðan haustið 1942 hafa Þjóðverjar háð stríðið jeftir þessari meginreglu“, sagði Sertorius ennfremur. Reuter. Svartstakkar upptækir LONDON í gærkveldi: — ítalska stjórnin hefir fyrir- skipað, að allar svart.skyrtur Fascista og aðrir einkennisbún ingar skuli gerðir upptækir og verða þeir síðan fengnir hcrn- Um til notkunar. — Reuter. Umferðabann í Króatíu. LONIION í gærkveldi: — Fregnir frá Bern herma, að Þjóðverjar hafi sett á urn- ferðabann í nokkrum hluta Króatfu, vegna óeirða, sem þar höfðu orðið, og spéllvirkja, er unnin voru. á járnbrautum. — Réuter. Myndafrjettir Þýskur ilugmaður fangi í Englandi. Rósenberg hóteleigandi fimtugur A. Rosenberg hóteleig- andi á fimtugsafmæli á morgun, 23. ágúst. Rosen- berg er jóskur að ætt. Flann hefir verið meira en hálfa æfina hjer í Reykjavík. Hann kom hingað ungur sem bryti á björgunarskip- inu Geir. En þegar Geir fór hjeðan, eftir að hafa haft hjer aðsetur í nokkur ár, hafði Rosenberg tekið þeirri trygð við Reykvíkinga og þeir við hann, að hann sett ist bjer að. í nokkuð á 3. tug ára hef- ir hann haft hjer veitinga- söiu, og altaf verið meðal fremstu manna hjer í þeirri grein. Um skeið var hann í kjallara Nýja Bíó, síðan flutti hann í hús Nathan & Olsen, er Landsbankinn fór þaðan. En 1929 keypti hann Hótel ísland og hefir rekið það síðan. Öll þau ár, sem Rosenberg hefir verið búsettur hjer í Reykjavík, hefir hann eign- ast fjölda vina, sem meta greiðvikni hans, gestrisni og myndarskap í fram- reiðslu allri. Enda hefir hann jafnan iátið sjer ant um, að allir gætu orðið á- nægðir með viðskifti við hann í stóru og smáu. Hann getur stundum orðið stutt- ur í spuna, þegar honum finnst menn vera óþarflega heimtufrekir. En þeir, sem þékkja Rosenberg vel, vita sem er, að hann er maður hreinskiftinn, kemur altaf til dyranna eins og hann er klæddur, og kann því best, að þeir sem hann hefir við- skifli við, geri slíkt hið sama. Ráðhería hleypur frá embætti. LONDON í gæi’kveldi: — UóniHlioi'gai'fregtiir seg;ja frá ]>ví, aó dóm.sniálaráðherrann í Alhaníu háfi verið settur af fyrii- |>að að hlaupast fyrir- varalaust, frá ernbættisstörf- um, án ]>ess að hafa sagt af sjer. — Rcuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.