Morgunblaðið - 22.08.1943, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.08.1943, Blaðsíða 7
Sunnudagur 22. ágúst 1943. MORGUNBLAÐIÐ 7 lieiin um helgai’. En það stóð ekki ietigur en í eitt og hálft ár, síðan kom hann heim. Einn kennaranna varð ástfanginn af drengnum, hann gat ekki losnað úr fjötrum ])eim, er fegTirð Rolands hafði lagt á hann. Málinu lyktaði með að hann skaut sig. Þetta varð auðvitað niikið hhevkslismál. Roland talaði um það, eins og það væri eitthvað, sem hann hefði lesið í dagblaði, alveg ópersónulega, hvorki snortinn af viðbjóði nje meðaumkun. Ræöuhöld á strætum úti. Kommúnistar og þjóðernis- sinnar. Gyðingaandúð var far- in að gera töluvert vart við sig. I fyrstu hafði aðeins ver- ið hlegið að hinum fjarstæðu kröfum áhahgenda., hennar, og að foringja þeirra, sem marg- ir álitu ekki með öllum mjalla. En skyndilega var nýr flokk- ur kominn fram á sjónarsvið- ið, National sósíalista flokk- urinn, með fulltrúa á þingi og töluverð áiii’il' og fyl.vi í land- inu. Flokkur, sem skipaður var ævintýramönnum, og hæfði þeim best. Þýska þjóð- in var svo langt leidd, að hún vonaði, að róttækustu bréyt- ingarnar kynnu helst- að bæta óstandið í landinu. Þessvegna óx engum flokki örar fylgi en National sósíalistunum. Gyðinnarnir, sem voru orðn 3r rótgrónir í landinu á meira en þúsund árum, og voru tengdir þýsku þjóðinni með böndum sameiginlegrar tungu, menningar og þróunar, voru sjer varla þess vitandi leng- ur, að þeir voru Gyðing- ar, lögðu við hlustirnar. Þá ráma.ði eitthvað í, að langa- langafi þeirra hafði gengið um með poka á bakinu. Kyn- þátturinn mundi eftir þján- ingunum, sem einstaklingarn- ir voru löngu búnir að gleyma. Ilættan vofði yfir; þeir skynjuðu hana af eðlis- hvöt vonlausrar þ.jóðar, sem ætíð hefir lifað í hættu. Dr. flain skynjaði hættuna. Sonur hans Roland var orð- inn meðlimur Hitlersæskunn- ar og gekk upp í að fullnægja þeim kröfum, sem gerðar voru til hennar. Ilið skáldlega og hetjulega í kenningum nazista hreif huga hans. Hann kom heim frá fundum þeirra og útilegum glaður og bjart- svnn. Orvæntinga rfulla r sam ræð- ur áttu sjer stað milli læknis- ins og ltonu hans á næturnar í skjól.i myrkursins í svefn- herbergi þeirra. „Þetta geng- ur ekki lengur. Jeg verð að segja drengnum, að það renn- ur "■'Uðingablóð í æðum hans. •Jeg hefði átt að vera búinn að því Þn’ir löngu síðan. Nú verð ur ekki lengur hjá því kom- ist, hann verður að fá vitn- eskju um það nú þegar“, sagði læknirinn með ákefð. „Ömögulegt. Bíddu dálítið ennþá — jeg er hálfhrædd. Drengurinn er fram úr hófi viðkvæmur. Hann gæti jafn- vel t'ramið sjálfsmorð’eða orð- ið brjálaður. Setjum nú svo, að áfallið riði honum að fullu? Ilvað myndirðU þa gera: Bíddu þangað til hann er eldri og þroskaðri og þekkir lífið betur", svaraði Irene ör- vingluð. Þau lágú hlið við hlið, og höfuð hennar hvíldi á Öxl hans. Hann andaði að sjer ilminum úr hári hennar, sem var ætíð jafn gljáandi og fagurt í auö'um hans. ,(Yiltu standa með mjer, Ir- ene?“ spurði hann ákafur. Ilann sá gegnum myrkrið, að hún brosti. „Auðvitað“, sagði hún ást- úðleca. „llvernig dettur þjer antiað í hug?“ Alt var eins og það átti að vera. En bá var það, að Max Lili- en var myrtur úti á götu. Það var hið fvrsta af fjölda póli- tískra morða, sem ráku hvert annað. — Tilræðismaðurinn skaitt kúlu í gegnum höfuð sjer, áður en hann var hand- samaður. Sjálfstnorð hans fylti Roland tryltri aðdáun. „Þetta. er sannur hetjuskap- ur — hann ljet lífið í sölurn- ar fyrir málstaðinn !‘ ‘ hrópaði hann. „Nú skulum við svei mjer sýna júðunum í tvo heimana!“ Ilann stóð við gluggann; að baki hans sást út í snæviþakinn garðinn, og hann fórnaði upp höndum af geðshræringu. Emanúel, sem var særður og dapur yfir dauða besta vinar síns, hrökk við og ískaldur hrollur fór um hann. Roland, sem var sjálfur viðkvæmur, sá föður sinn fölna. „Fyrirgef ðu“, sagði hann með kæruleysiskurteisi. „Jeg gleymdi, að þjer geðjað- ist vel að Max Lilien. Gat held ur aldrei skilið það!“ Við erum Gvðingar sjálfir, jeg að öllu leyti, en þú að hálfu, langaði Emanúel til að segja. Hann opnaði munninn, en lokaði honum aftur. Irene hafði komið aftan að honum og lagt höndina á öxl hans, eins og til að aftra honum frá að tala af sjer. Tækifærið leið hjá ónotað og kom aldrei aft- ur. Frá kofa, bifreiðarstjórans barst hljómurinn af Polonaise Chopins; ástríðuþrunginn og sigurhrósandi"; þannig ljet það að minsta kosti í þetta skifti í eyrum Emanúels. Kurt var að æfa sig. „Þú átt, eftir að læra fyr- it* mbrgundaginn, Roland“, sagði Irene. Roland fór út úr stofunni og flautaði glaðlega á leiðinni uT"1 stigann. Dr. Hain sagði upn stöðu sinni sem aðalskurðlæknir við Charlotten-spítalann skömmu eftir að Ilitler kom til valda; hann beið ekki eftir, að sjer yrði skipað að gera það. Engu að síður hafði hann nóa að gera; margir sjúklingar leit- uðu til hans, og hann var stundum sóttur til að fram- kvæma vandasama uppskurði á spítalanum, þótt hann væri ekki lengur fastur starfsmað- ur hans. Á heimili hans var einnig mjög breytt andrúms- loft. Roland ^ekk um eins og maður, sem gengur í svefni, alt of upptekinn af sjálfum sjer og hugsunum sínum til að taka eftir nokkru. Á stræt- unum kvað við hávært fóta- tak óróaseggja, sem gengu fylktu liði rrm borgina; í út- varpinu glumdi hin ofstækis- fulla hrópandi rödd foringj- ans, og í blöðunum endurróm- uðu slagorð þriðja ríkisins. Ðr. Hain var innanbrjósts eins og línudansara á örmjó- um kaðli, þegar hann saf and- spænis syni sínum við borðið. í fyrsta skifti á ævinni hafði Roland áhuga fyrir nokkru. Foringi deildar Rolands, Erhard Gerhardt, hár og hoi’- aður náungi með sítt hár, kom stundum heim til þeirra. „Þessi Gerhardt eltir dreng inn okkar eins og tryggur hundur“, saaði Irene. „Ilvað áttu við?“ spurði Emanúel órólega; það þurfti lítið nú orðið til að gera hann órólegan. __ „Jeg veit ekki — hann er eitthvað svo hundslegur á svipinn, þegar hann horfir á Roland' ‘. | „Við skulum vona, að það endurtaki sig ekki, þetta með skólakennarann“, sagði Em- anúel áhyggjufullur. Irene strauk hár hans. „Gamli kjarkleysinginn ininn“, sagði hún og brosti 'að svartsýni hans. Kvöld eitt í júní kom Ro- land ekki heim til miðdegis- verðar. „Ilvar er drengur- inn?“ spurði læknirinn. svaraði, að hann hefði út með þremur öðrum ingum. „Ilvenær kemur heim?“ spurði hann Einkennilegur drungi grúfði yfir húsinu þennan dag. „Jeg veit hafa eflaust fund. Ilaltu Mani minn „Roland er það ekki. Þeir farið á einhvern áfram að borða, “, sagði Irene. orðinn fullorðinn maður. Við megum ekki vera of afskiftasöm við hann“. Það er hverju orði sannara, hugsaði Emanúel. „Mjer sýn- ist vera að hvessa“, sagði hann. Hann ýtti diskinum frá sjer og kveikti sjer í vindling. Ilönd hans skalf lítið eitt. Ro- land kom ekki heim. Tvisvar Höllin fyrir austan sól og vestan mána Æfintýri eftir P. Chr. Asbjörnsen- 4. „Jú, þú mátt koma og finna mig, en þangað sem jeg er, er enginn vegur; höllin er fyrir austan sól og vestan mána og þangað ratarðu aldrei“. Um morguninn, þegar hún vaknaði, var bæði kóngs- sonurinn og höllin horfin, hún lá á litlum grænum gras- bletti og pokasnigillinn hennar hjá henni, en allt í kring var þjettur, dimmur skógur. Þegar hún hafði þurrkað stýrurnar úr augunum og grátið sig þreytta, þá lagði hún af stað, og þegar hún hafði gengið marga, marga daga, kom hún að háu standbergi. Hún grjet sig þreytta. Undir berginu sat gömul kerling og ljek sjer að gull- epli. Hana spurði stúlkan, hvort hún vissi, hvernig kom- ast ætti til kóngsonarins, sem væri hjá stjúpu sinni í höll, sem væri fyrir austan sól og vestan mána, og sem ætti að fá fyrir kóngsdóttur, sem hefði þriggja álna langt nef. „Hvaðan þekkir þú hann?“ spurði kerling. „Kannske þú hafir ætlað að giftast honum?“ Ójú, svo var nú það. „Nú, já, það ert þú“, sagði kerlingin. „Ja, jeg veit ekk- ert meira um hann, svei mjer þá, en það, að hann býr í höllinni fyrir austan sól og vestan mána, og þangað kemstu seint eða aldrei, en hestinn minn skaltu fá lán- aðan, og á honum geturðu riðið til grannkonu minnar, Myndasmi'ður uokkur í Ohio mætti fyrir rjetti. fyrir að hafa neitað að taka ljós- mynd af konu nokkurri. Kon- an spurði hann, hverju það sætti. Ilann svaraði: „Frú! Minn listræni smekk- ur gefur mjer alls ekki leyfi til að taka mynd af slíku and- Iit.i“. Konan náði í mann sinn og málið fjekk skjótan enda. Hann neitaði sem sagt fyrir rjettinum að styðja ákæru konu sinnar og' krefjast að ljósmyndaranum yrði hegnt en starði aftur á móti mjög mikið á konu sína, er þau gengu út úr rjettarsalnum. (Um hvað skyldi hann hafa verið að hugsat). i*r Frambjóðandi í einu sveita- kjördæmi í Bandaríkjunum þreyttist aldrei á því að brýna fvrir kjósendunum, að hann væri alger bóndi og þessyegna ættu þeir — þændurnir — að sjá sóma sinn í því að senda hann á þing. „Jeg er bóndi í þess orðs fylstu merkingu“, sagði hann eitt sinn á framboðsfundi, „jeg get plægt, slegið, sáð, mjólkað kýr, járnað hesta og : í raun og veru gert alt, sem *að búskap lýtur. Jeg hefði ' sanna ánægju af því, ef ein- liver gæti bent mjer á eitt- hvað, sem þarf að gerast á f lióndabæ og jeg get eltki ! gert‘ ‘. Eftir langa þögn heyrðist sagt með veikum rómi aftar- lega í fundarsalnum: „Geturðu verpt eggjurn V ‘ Móðirin var að kenna fjögra ára dóttur sinni og benti á einn stafinn í stóra stafrófskverinu hennar og spurði: „Hvað heitir þessi stafur?“ „Hvað, veistu það ekki sjálf?“ svaraði barnið. „Jú, auðvitað veit jeg það“, svaraði rnóðirin, „eu jeg ætlaði að vita, hvort þú veist það“. „Nú“, svaraði litla stúlkan, „já, jeg veit hvað hann heit- ir“. „Viltu þá ekki segja mjer það, gera svo vel“, bað móð- irin. „I1 versvegna þá það“. svar aði barnið. „Þú veist það og jeg veit það líka, og þá finst mjer, að við þurfum ekki að tala neitt meira um það“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.