Morgunblaðið - 03.11.1943, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 03.11.1943, Qupperneq 9
MiS'vikudagur 3. nóv. 1943 MORGUNBLAÐIÐ 9. GAMLA Bfö A hverf- anda hveli (Gone With the Wind). Sýnd hl. 8. 3V2 — 6%. iVlannaveiðar (Come on Danger) TOM HOLT. Bönnuð börnnrn tnnan 12 ára. niiiimiiinnnnouimnuouiHiuBiHiHHMHuuiiiniii' LAMPA- GLÖS fást nú hjá BIERING | Laugaveg 6. | Sími 4550. iiminmuuuuuiiiHuiuHUUHniiHiiBMiMHiiiHnniu Gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. JÓH. KARLSSON & CO. Sími 1707 — 2 línur — Auffun jeg hTÍU með gleraugum íri LEIKFJELAG REYKJAVlKUR. „Ljenharður fógeti” Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Frá Snæfellingafjelaginu: AÐALFLNDIiR Snæfellingafjelagsins verður haldinn í Oddfellowhúsinu föstudaginn 5. nóvember kl. 9 síðd. DAGSKRÁ: venjuleg aðalfundarstörf. Eftir fundinn verður stíginn dans. — Sýnið fjelags- skírteini við innganginn. Sjálfstæðiskvennafjelagið Hvöt: FUIMDUR í Oddvellowhúsinu uppi í kvöld kl- 8,30. Fundar- efni: Venjuleg fjelagsstörf. Kaffidrykkja. Konur eru»beðnar að fjölmenna og taka með sjer gesti. STJÓRNIN. Húsgögn til sölu Vegrfa brottflutnings eru til sölu húsgögn þau, er hjer greinir: » Borðstofa: Borð og 6 stólar, þar af 2 armstólar, buff- et og skápur, alt sem nýtt, smíðað úr hnotvið, fyrsta- flokks gerð og smíði. Dagstofa: Þrísettur sófi, 2 djúpir stólar í sama stíl, fóðrað með bleikrauðu velour- mahonyborð, kringlótt, með hyllu og mahongystandlampi. Ennfremur stórt gólf- teppi. Skrifstofa: Skrifborð, skrifborðsstóll, bókaskápur og skjalaborð, alt úr eik. Ennfremur legubekkur og reyk- borð. Ljósakrónur úr öllum stofunum geta fylgt. Húsgögnin fást keypt öll í einu lagi, eða úr bverri stofu fyrir sig. — Húsgögnin eru öll smíðuð af ágæt- um, íslenskum fagmönnum. Húsgögnin eru til sýnis á Sólvallagötu 59 á miðviku- dag og fimtudag kl. 5—9 e. h. Nýtt fyrirtæki Við undirritaðir höfum opnað verkstæði við Braut- arholt 28. Tökum að okkur yfirbyggingar bíla og við- gerðir á yfirbyggingum. Einnig allskonar trjesmíði. TRJE OG BÍLASMIÐJAN „VAGNINN“ Gi(ðimmdur Kristjánsson. Eiríkur M. Þorsteinsson. TE 14 og Vs lbs. pakkar. fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. K jötpokar fyrirliggjandi. Jónsson & Júlíusson I Garðastræti 2. i i •TJARNARBló Byssa til leigu! (This Gun for Hire) Amerísk lögreglumynd. Veronica Lake, Robert Preston, Alan Laðd. Aukamynd: Norskt frjettablað (m. a. frá Akureyri). Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍÐASTA SINN. Eggert Claessen Einar Ásmundsson hæstarjettarmálaflutningsmenn, — Allskonar lögfrœðistörf — Oddfellowhúsið. — Sími 1171. flugsveitin (Flying Tigers). Stórmynd með: John Wayne, Anna Lee, John Carroll. Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Áörlagastundu (Before I Hang) BORIS KARLOFF EVELYN KEYES Sýnd kl. 5. Bönnuð fyrir hörn innan 16 ára. oooooooooooooooooooooooooooooooo- korlmannuiöt kjól- og smokingföt. Sparta •OOOOOOOOOOOOOO00000000000000000..: f V y i 'i' •í: 'i 't' I I' ? ? MURtflUÐUN 0 Okkur vantar nú þegar trjesmiði og múrara til þess að annast skeljasandshúðun á tibur- húsi. 6.Þ0RBIEIN8S0H S JQHNSON ^ Grjótargötu 7. Sími 3573. y <4 % I X Dagstoluhúsgögn -V • Tvö sett (Sófi og 2 hægindastólar) af dag- stofuhúsgögnum til sölu. Annað er fremur stórt með bnínleitu, sterku áklæði, sjerlega hentugt fyrir herra- herbergi eða stóra stofu. Hitt er smágert með mjög fallegu bláu, smárósóttu, silkiofnu áklæði, tilvalið fyrir „dömu-kabinet‘í eða minni stofu. Húsgögnin, sem eru ónotuð, eru afar vönduð (frá einni vönduðustu húsgagna- verslun heimsins, Maple & Co- Ltd. London) og seljast af sjerstökum ástæðum með af- slætti. — Einnig fæst 1 kaffisett úr silfri. Verslunin Listmunir Laufásveg 5 (kjallara) Opið kl. 1-—4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.