Alþýðublaðið - 22.04.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.04.1929, Blaðsíða 2
1 ALfrÝBMBLABI® AL2»ÝÐU1&LA&IB[ Jsemur út á hverjum virkum tíegi. [ ^.fjyreíi&sla í Alpýöuhúsinu við ► HverSisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. » S1 kl. 7 siöd. i Skrifstofa á sama stað opin kl. ► 9* a —10‘/i árd. og ki. 8-9 síðd. { Sisaar; 988 (afgreiðslan) og 2394 [ (skriístofan). [ VerSíag: Áskriftarverð kr. 1,50 á [ mánuöi. Auglýsingarverðkr.0,15 [ hver mm. eindálka. [ Prentsmiðja: Aipýðuprentsmiðjan [ (i sama húsi, simi 1294). t Alplngi. *ífs--r Neðs<i deild. Þetla gerðist þar á laugardag- imn: Til efri deildar voru afgreidd: Frv. urn lárasfélög (áöiur sveita- bankar), sauðuautafnuMvarpið og frv. um skifting'-u fliutningsstyrks- in.s á tilbúnuim áburði. Frv. um útflutnmgsgjald af sílcj o. fl. var aftur fært í isömu nrynd og stjórniin flutti það og þanniig endunsent efri deild, seúi hafði hækkað útflutningsgja 1 d ið af fóð- urmjöli og fóðurkökum og ó- þurkuðum fiskiúrgangl Sjávarútvegisneíndin klofnaði um frv. ÖI. Thors um afnám íaga um útflutningsbanin á natmðum síldarnótum. Lagði Sigurjón Á. ÓJafsson til, að það yrði fdt, en hinir vildu -amiþykkja þáð. Benti Sigurjcn á, að með isamþykt frv. er opnuð gátt til þasS að flytja út úr Jandinu vininu við viðgerð, samansetningu og litun á síldar- nötum, — vinnu, sem mun auk- ast að mun frá því, sem veriö hefir, með vaxan-di sílidarútgerð, en menn-til í landinu, sem afiaö hafa sér ssrþskkinga'r. á starfinu. — Engu að' síður saimþykti mest- ur hluti deildarmanm frv. þetta. Auk fulltrún Alþýðuflokksins: vai Hannes sá eini, sem greiddi at- kvæði gegn því. Fór það til 3. umræðu. Eftir þetta hóf 2. umræðu um Fiskiveið.asjþðsfrumvarpið, en varð ekki lokiö. Um þingsályktunartiliögu Jóns Baklv. og Erlings Friðjónssomar um dýrtíðaruppbót ambættis- manna voru ákveðriar tvær um- ræður. ESrs deild. íhaldismennirnir þar reyndu að draga úr heimilid þeirri, sem frv. liggur fyrir itm að/ stjórnin fái til nauðsynlegra ráðstafana á bif- reiðum og giistiherbergjum með- an alþingishátíðin istendur yfir, Fluttu íhaldsmenn a-Mishnd., Jón I>orl. og Björn Kr., tiLlögu þiss efnis. Hún var feld, og frumvarp- ið isíðan afgreitt til neðri deiltlar, og sömuieiðis var frv. uim veit- ingu ríkisboxgararétta’r amlursmt n. d. Allsherjarnefnd e. d. flytur frv. uim. að ÓspakseyrarhreppuT og Fellishreppur í Strandasýslu stoiíli hvor um sig vera sérstök clóm- þinghá og þingstaðir vera að Ó- spakseyri og Stóra-Fjaröarhoirn i. Tr. P. fékk f»v. flutt .samkvæmt ósto ■ýsiunefmdarinnar. Aijgreitt tii 2. umræðu. SundhðHim. Meirihlati bæiarstjörnarinii- ar samþjrkhir að minka Sand- hðllina uin >/4 hlnta. Enn nýr frestur. Á bæjarstjórnarfundi í fyr,r.a dag iskarst mjög í odda milli jafn- aðarmanna annars vegar og borg- arstjóraliðsins hinis vegar. Var enn deilt um sundhölWina, aðal- lega út af ákvörðun veganefndar. í fundargerð veganefndar var eftiríarandi toiauisa unr málið) „Húisameáslari ríkisins mætti á furidinum og lagði frafri nýjan frumiuppdrátt að væntanliegri siindhöil. Er gert ráð fyrir emni sundlaug, 33V" m. að lenigd, en iskift þannig fyrst um sinn, að í h-enni ve.rðu;r milliveggur og sjó- iiaug 8 m. löng í öðrum enda, en 25 m. löng vatnslaug í hinum. i sujndhöllinini verða 40 eins manns kleíar og sex samkiefar fyrir 10 mannis hver. Enin fremur tvær istoíur fyrir íþróttamenn, til sirina afnota. Auk þessa verða snyrt- ingaklefar og þvottaklefar og í- búð fyrir umsjónarmann sund- halilarinnax. Við suðurhlið húss- ins er áætlaður staður fvriir sól- böð. Áætlað e.r að sundhöliin kosti eftir þessum uppdrætti 'ca. 320 þú:s. krónur. Nefndin felist á uppdráttiín í ölí- um aðalatriðjuim. en feliur húisa- msistara að hreyta uppdrættinum þaninig, að hægt :sé að koma fy.r- ir mokkrum kerlaugum, par sem msmn geta fengið sjóböð e/n- göngu. Nefndin felur borgarstjóra að tala við dómsmálaráðbeira um sundhallariniáiið eins og það nú iiggur fyriir. Enm framur feliur nefndin bæjarverkfræðing að gera áætlun um árlegan reksturskostn- að sundhallarinjnar." Magnús Kjaran hóf umræður og sagðist ekki geta lengur fylgt þeirri stefnu bæjarstjórnarinnai' að f.resta framkværndum í mál- inu. Kvað hann nú tíma til konn- inn að hefjast handa og vildi að bæjar.stj. samþykti að byrja nú þegar. Lagði hann fram tillögu svohljóðaridi: „Bæjarstjórnin samþy-kkirt fyrir sitt leyti að byggja nú þegar sundhöll eftir uppdrætti þeim. sem fyrir liggur, með þeim smá- breytingum, sam heppiliegiar kunna að þykja við nánari at- hugun.“ St. J. St. ritjaði málið upp og tovað nú Liðna 10 roánuði frá því, er horgarstjöri hafði stæ'rt sig aí því við íþróttamenn á íþróttavel]- inum, að byrjað væri á sundhöll- ilnttn'. Nú væri fyrst komið isvo langt fyrir sleitulausan eftirrekstuir í- þróttamanna utan bæjarstjómar- innar og jafnaðarmanna innan hennar, að líkindi væru til að mótspyrna íhaldsins gegn þessu þarfia rnáli væri farin að limatsf .slvo, að eitthvað fengist gert, Kvað hann. það vitanlegt, að jafn- aðarmönnum og íþróttam(>n;nium líkaði alis ekki sá uppdráttur, sem rtú iægi fyri'r. T. c!.. væri nú á- kveðið með horium að minika sundhöllina um fo hluta, og vært það víist, að íhaldslund borgar- stjóra og and.spy.rrua hans gegn framkvæmd máLsins hefðu vald- ið því, að sundhöllin yrði ekki nærri þvi eins fullkomiri eilmS' og vonir manna hefðu staðið til. því aði auðvitað imuniaði bæinn ekki m.ikið um það, þegar sumd- hölliin væri komin upp, hVort hún kostahi 60—80 þúsundunnm minna eða meira. Sagðist hann ekki skilja hvsrs vegra nauðsynlegt væri að b;ða enn í hálíaai mánuð, og vei væri hægt að búast við |>ví að borg- arstjóra gæti enn með þeirri inest- un, er farið væri fram á, teki.st að draga málið í 10 mánuöi. Bar hanra franj breytingartill. við tiTi. M. Kj;, að fárið skyldi eftir hin- unr /.p/>runal; ga uppdrætti bygg- ingamsistara. Till. St. J. St. var feJd með 7 :6, en tillaga Magn, Kjarans var samþ. með öllum at- kv. Vildu jafnaðarm.'nn ekki hleypa málinu i straind, þótt skprtur á víðsýni íhaldsiiras hefði hamlað því, að sundhöllin yrði annað en svipur hjá sjón frá því, sem hún var fyrsí Iiugsuð. — Jón Ásbj., seim, reyndiist enn sem fyr lipuir og greiövikinn við borg- arstjóra me-ð að fá sliegið á frast eða d'nepiin, ýmjs vel- ferðar- og hagsmuna-mál bæjar- ins, kom nr-ð till. um að vfsa máiiiniu til 2. umræðu. Var jrað samþykt, og þar með elnin tekinn' nýr frestur og alveg óþarfur í máliiMu, því að enga nýja fjár- 'veitiiragu mun þuría til byggingar- iranar á þessu ári. Sést niú á nfesta fundi hVort borgarst jóriiran, og lið hanis fara enn á ný að tefja máliö með. ein- hivenri tylliástæðu, eða hvort það iætur isér nægja að hafa rýrr sundhöllina um fjórðiung. EkknsastyrMr. Á rSíðastitóðniu ári kusu öll kven- féiögini hér í bænuin fyrir for- göngu, Kvenréttindafélagsi.'nis sam- eáginlega nefnd til þess að vinma að því, að komið yrði á fót t kkina- og mæðra-tryggirigujm, safna gögnum þar að iútandi og undirbúa iagaisétningu lum þetta eíná. Eru í nefnd þessari 21 kon- ur. Uiragírú Laufey Valdimarisdót'i ir er oddviti raefindarinmar og uiragfrú Inga Lárusdóttir ritari. Nefnd þéssi efndi til fuindar i gær í Nýja Bíó og bauð þaaigað ölium þeim konum hér í bæ, öidri sem yngri, sem áhuga hafa fyrir máiefni þessu. Var húsið trobfuilt. Frú Laufey Viihjálmsdóttir' stýrði fundinum. Ræður fLuttu: Laufey Valdimarsdóttir, Iniga Lár- usdóttir, Aðalbjörg Sigurðardótt- ir, Bcríet Bjamhéðinisdóttir, Jónína Jómafanrsdóttir og Guðrún Lárus- dóttár.. Skýrðu þær frá .störfum og fyrirætiunnm raefndarinnar og sýrad u frarn á með glögguan dætnuim nauðsyn þess, að tryggb væ'ri afkoima ekknia og annara fyrirvinculiausra mæðra og bentæ á skyidu hins opinbera í þessu efrai. í fundarlokin vom mmþyktar raokkrar tillögur. Verða þiær birt- ar hér í blaðinu á morgun. Ungfrú Laufey Valdi'marsdóttir hefir ritað bækling um ekkna- styrki, ágæta bók og fróðlegai. Verður ritgerðin seld á götunum mæstu daga, Ættu allir að kaupa hana og kynna sér þessa hlið aLmamnatryggimgiarnraar. ICrðfKidagBiFÍiiBi. Ekkjnr og mnnaðarleysingjap Kröfur alþýðunnar til umbóta í þjóðfélaginu eru margar og mákilvægar. Ef þeim kröfum væri fuliiraægt myndi líf aTmennings í. iandinu veröa bjartara og gleði- ríkara en það er nú. Á undan- förnum árum hefir hinn isienzki Alþýðuflokkur barist hilífðar- ilauisri barþttu fyrir rétíi olnbogar barraarana í þjóðféla'ginu. í þsirra' baráttu ihefir tiðum skorist í odda miili haras og íhaiidsins, sem ætíð befir beitt iséx gegn þvií að hám vininandi stétt í Jaradinu gætil reáist rönd við ofbeldi og yfir- gangi' fjárráðamannainna. Má hik- iaust fulilyxða, að þær umbætur. sem iraáðst hafa á siðustM ánuipy, sé eáingöngu að þakka skipulagdrí fl'okksslarfsemi alþýðunnar ofj ó- trauðri foryistu og hagsýni þeinna nranna, sem hún hefir va'Iíð sér tflll forgöngu. * Hinn mikli kröfudagur alþýðtf aUra landa, 1. maí, er skarnt fraro undan. Á þeám degi ber alþýðan ísienzka fram .^ínar mikiivægustu hagsmuna- og réttlætáis.-'kröfur. Meðal þeárra krafraa er krafan um ekkna- og munaðarteytsiingjatrygg- ángar. Mun Alþý'ðufliokkiuiriim beita isér mjög fytrir þeirri kröfu. Enda hljóta aliir að sjá það, sem ckki eru biindaðir af óprifumi, kyr.stöðu og maranúðarleysis, að slík krafa er bæði réttlát og sann- gjörra. Alþýðumrran og alþýðukor.ur! Munið kröfudaginn 1. maí og ger- dð (ait, semi í ykkar valdi stendur til þietsís, að hann verði samtök- trm ykkar ál sóma og gagnis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.