Alþýðublaðið - 23.04.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.04.1929, Blaðsíða 1
AlpýðnblaðSð Ctetltt dt af AlÞýðaflokkn i GAMLA BIÓ ■ Byltingar- brúðkaup. Leikrit i 8 páttum eftir Sophus Michaelis Aðalhlutverkin leika. Gösta Ekman, Karina Bell, Fritz Kortner, Diomira Iacohini, Walter Rilla. Myndin var sýnd 9 vikur samfleytt í Kino Paleet i Khöfn við fádæma aðsókn, og fáar myndir hafa hlotið jafngóðan blaðadóm og pessi. Leíkfélag Reykjavikur. ,Dauðl Natans Ketilssonar* Sögulegt leikrit í 5 sýningum eftir Eline Boff" snanse, verður leikið í Iðnó í dag kl. 8 siðdegis. Slmi 191. i Blndi ■ Mikið og fallegt úrval af Sokkum, Bindum 00 Honskum nýkomið. Vðruhúsið Sokkar. ■ Rey|nslan er sannleikur. Enn á ný höfum við feng- ið mikið úrvai af karlm. og unglingafötum og drengja- fötum bæði, matrósa, sport og jakkaföt. Manchetskyrt- ur frá kr. 4,90 Karlmanna- sokkar úr ull ísgarni, silki og bómull, verð frá 60 aur. Karlm.regnfrakkar margar teg. og margar ileiri vörur fyrir karlmenn. Asg.0.6DDnlaDgsson&Co. Austurstræti 1. Stór útsala. Vegna flutnings seljum við ýmsar vörur með óheyrilega lágu verði, t. d.: myndaramma, blómsturvasa (handmál- aða), Manicurekassa, bréfsefnakassa, barnaleikföng, ilm- vatnssprautur, dömutöskur, hreinlætisvörur, veggfóður með gjafverði o. m. fl. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ. Parisarbúðin9 Laugavegi 15. 'H! / Fermingar- nuplrl Tækifæris- Vvom með manicure, greiðu og spegli eins og efri mynd- in, Ijósblá, drap, ljósgrá og svört, Moire, verð að eins kr. 8,00 Neðra veskið er mjög fallegt súmar- veski með handmáluðum rósum fást í 5 litum að eins kr. 5,00 Ótal margar fallegar vortöskur, ný- komnar verð frá 3,00. Nýjasta tízka. Leðurvörudeiid H1 j ó ðf ærahússins. CEMENTl seljum við ódýrt frá skipshlið eftir nokkra daga. Talið við okkur áður en pér festið kaup á sementi — pað mun áreiðanlega borga sig. Mjólkurtél. Reybjavíkur. Kanpið Altiýðnblaðið! Nýja Bíö. Siðnstn dagar St. Pétarsborgar. Sjónleikur í 7 páttum frá rússnesku byltingartímunum. Rússneski kvikmyndameistar- inn W. I. Pudowkin stjórnaði myndatökunni. Aðalhlutverk- in leika: J. Tscttuweleff, W. Barnnowskaja o. fl. Kvikmynd pessi hefir vakið feikna mikið umtal erlendis en hlotið marga misjafna dóma. 1 Dng- legir ðreng- ir óskast til pess að selja bíl-happdrættismiða í. R., ]rinnið Þór. Arnórsson í Pípuverksmiðjunni, Rauðar- árstíg 11, kl. 5—6 á morgun. Nýkomið: Undirkjólar. Sv. og misl. frá 3.00 stk. Náttkjólar mikið úrvai. Nátttöt. Kvenbolir frá 1,00 st. Buxur frá 1,50 S'k. Silkisiæður, Fermingarkjc lasfni frá 7.50 í kjólinn. Morgunkjólaefni frá 2,95 í kjólinn. Upphlutsskyrtuefni, marg- ar tegundir, afarpdýrt. og margt fleira í verzlun Ratóiíno Benediktz, Njáisg. 1. Sími 408. Eldhnsáhðl d nýkomin í Grettisbúð (Þórunn Jónsdóttir.) Grettisgötu 46. Sími2258.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.