Morgunblaðið - 29.03.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.03.1944, Blaðsíða 12
12 Nfja fiugvjelin í reynsluflugi REYKVÍKINGUM varð star- sýnt á ílugvjel er flaug yfir bæ- inn og umhverfi hans í gær. Flugvjelin var rauð með hvít flotholt. Þetta var hin nýja flug vjel, eign h. f. Loftleiðir. Var hjer um að ræða reynslu- flug, en vjelin kom, svo sem kunnugt er, ósamansett hirtgað til landsins, en var sett saman hje>, en flugvjelin var keypt í Kan’ada og þaðan var henni flogið til New-York, um 1500 mílua leið. Ekki hefir endanlega verið gengið frá flugferðarleyfi vjel- arinnar, nje heldur stofnun f je- Tag.'ins, en það mun verða gert einhvern næstu daga. Hlutafje fjelagsins er áform- að 500 þús. kr.— Fjelagið mun gers ráðstafarrir til kaupa á annaii vjel. I bráðabirgðastjóm fjelagsins r ru Kristján Jóh. Kristjánsson, for.cjcri, Ólafur Bjárnason, ver.lunarm., Teitur ÞÓFðarson, gjaldk., Sigurður Ólafsson, flugm. og Sigurður Ólason, hrl. Nta eru hermenn Dietels Sveit Lárusar Fjeldsted vann meistarakepni Bridgefjelagsins . Meistáraflokkskepni Bridge- fje ugs Reykjavíkur lauk í fyrrinótt. Sveit Lárusar Fjeld- sted bar sigur úr býtum, ijekk sveit hans 2122 stig. Næst var sveit Gunnars Guðmundsson*- ar með 2120 stig, þriðja sveit Harðar Þórðarsonar með 2116 stig, fjórða sveit Axels Böð- varssonar með 2046, fimta sveit Stefáns Þ. Guðmundssonar með 1985 stig, sjötta sveit Brand.s Brynjólfssonar með 1925 stig, sjöunda sveit Gunngeirs Pjet- ufssonar með 1923 og áttunda sveit Ársæls -Júlíussonar með 1891 stig. Sveit Lárusar Fjeldsted skipa t*eri-ir menn auk hans: Pjetur Magnúnson, Brynjólfur Stef- ánsson og Guðmundur Guð- murtdsson. Mikið hefir að nndanförmi vevið rætt um hinn þýska her, som Diotel het'.shöfðingi stjórnar og bækistöðu heí'ir nyrst í Fiixnlandi, hvað nf. hóixum inyndi verða, ef Finnav serndu frið, o. s. frv. — Nú borast fregnir um það, að her þcs.si, en í honum eru mest axisturríkar hersveitir, sje farinn að gera áhlauo á stöðvar líússa á norðurslóðum. — Myndiii sýnir hermemi úr her þessum í skotgröf í finskum skógi á Kand- alaehsa v> gstöð v u num. Þjóðverjar fyrir norska taka gisla flóttamenn á flagveiii London í gærkveldi. f dag ljetu sprengjuflug- vjoiai handamenn Þýska- la.m: í fríði e.n heindu ann- an daginn í röð árásum sín- um gegn flugstöðvum Þjóð- verja víðsvegar un> Frakk- larui. Aðalárásimat* voru gerðar af um 2—300 amerí.sk- um Liberatorflugvjelum og numu hafa fylgt þeim álíka margiir orustuflugvjelar. Eink, iim var ráðist á flugvelli í ná- grenm Parísar, bæði norðan borgarinnar og sunnan og enda á enn fleiri slíkar bæki- stíiðvat*. Ivomu sprengjur nið- vir á flugvjelaskýli og renni- brautir. Meðalstórar sprengjuflug- Frá London er símað til norska blaðafulltrúans hjer: NORSKU YFIRVÖLDIN i London hafa fengið fregnir af því, að þýski Gestapo-lögreglu stjórinn t Noregi, Rediess, sendi út fyrirmæli til lögregluyfir- valdanna í Noregi, þann 15. fcbrúar s. 1., þar setri svo var fyrir mælt, að taka skuli gisla, ef Norðmenn reyna að flýja úr landi. Yfirvöldin í London hafa nú fengið eitt af þessum plöggum. Þar er sagt, að taka skuli einn karlmann sem gisl fyrir hvern þann Norðmann, sem telja megi að hafi farið ,.ólöglega*‘ úr landi síðan 15. maí 1943, eða sem hverfi úr landi hjeðarf í frá. Meðal þeirra. sem nefndii' eru ..dýrmætir gislar“, eru fyrst og fremst taldir synir í fjölskyldum, þar næst koma heimilisfeður og síðan yngri bróðir, Aldur gislanna má vera frá 16 —60 ár. „Það verður að taka tillit til stjórnmálaskoðana gisla“, segir i erindisbrjefinu, „og ef maður, sá, sem flúið hefir laiyl, á aðeins einn karlmartn að ætt- vjelat gerðu atlögur að her- stöðvum í Norður-Frakklandi j ingja á lífi, á ekki að handtak,a og fylgdu orustuflugvjelar hann, ef sannað verður að mað- }*C! > eirnfigi — Reute.'r urinn hafi veriö velviljaður Þjóðvet*jum eða quislingaflokkn um“. Gestapoforinginn heimtar að þegar sje send skýrsla til að- alskrifstofu hans þegar talíð er að Norðmaður hafi flúið land, eða þegar líklegt þykir að mað- ur hafi komist úr landi. Það á að gefa allar upplýsingar um þann, sem flúði, eða þann, sem talið er að hafi í hyggju að flýja. Upplýsingunum skal fylgja skýrsla um ættingja hans og stjórnmálaskoðanir þeirra. Þegar _skal tefja rannsókn í slíkum málum og alt gert, sem hægt er, til að hindra flótta- menn í að komast úr landi. Hver sá maður, sem talið er að gæti vitað eitthvað um flótta eða flóttatiiraun, skal leiddur fyrir rjett og hann á að hand- taka, ef me<5 þarf. t Menn þurfa ekki að efast um, segir í frjett þessari frá Noregi, að hinar illræmdu Gestapoað- ferðir, ógnanir og ofbeldi, verða notaðar til að reyna að fá fram þær upplýsingar, sem Þjóðverj- ar óska eftir að fá. , I erindisbrjefi Gestapofor- ingjans er ekki aðeins fyrirskip að að gislar skuli teknir, heldur cru og fyrirmæli um að gera skuli eigur flóttamanna upp- tækar. Samkór Tónlislarfje- lagsins í kvöid SAMKÓR Tónlistarfjelagsins sem söng í fyrsta sinn s. 1. sunnudag > Gamla Bíó; endur- tekur tónleika sína í kvöld í Gamla Bíó kl. 11,30. Kórnum var mjög vel tekið á Sunnudaginn. Dómur um söng kórsins, eftir Emil Thor- oddsen, tónlistargagnrýnanda Morgunblaðsins, birtist á öðr- um stað í blaðinu. rr Uhrarp A. L" var ágæt skemtun I fyrrakvöld efndi Alfred Andrjesson gamanleikari til miðnæturskemtunar í Gamla Bíó með aðstoð Haraldar Á. Sig urssonar leikara og Sigfúsar Halldórssonar píanoleikara. — Húsfyllir var og skemtu menn sjer ágætlega; var hlegið dátt og innilega og þ.eir fjelagar ó- spart hylltir. Dagskrá, eða „Kvöldskrá næturinnar", eins og hún hjet á máli Haraldar, sem var þul- urinn, var mjög fjölbreytt, og ekki spilti það fyrir, að hjer var einnig um „sjónvarp“ að ræða, ef svo mætti að orði kveða. Hófst „kvöldskráin“ á hinum skemtilegustu frjettum, en var síðan svo fjölbreytt; að undrun sætti og vissu þó flestir áður, að Alfred er fjölhæfur gamanleikari. Ýmsilegt góð- gæti á boðstólum, sem utvarps- hlustendur hafa oft heyrt nefnt áður,. en varla nokkurntíma skemt sjer eins vel við að hlusta á. — Að öllu saman- lögðu sannarlega skemtileg ,,kvöldskrá“ með rimnakveð- skap, kvæðalestri, gamanvís- um, erindaflutningi, •— vissu- lega fjölbreytt útvarp. Loftárás á Brisiol London í gærkveldi. Þjóðverjar beitidu allsnörp- uni loftárásuin á Suðvestur- England og* Wales í nótt seni leið, og segja þeir aðalárás- ina hafa verið gerða á Bristol Flugvjelarnar, sem kotnu inn yfir Brrthmd voru alimargar og var víða varpað sprengjum sem urðu valdar að bæði eigna tjóni og ínanntjóni. — Alls voru 11 þýskar f'lu gvjelat* skotnar niður. Þjóðverjar segja, að loftvarnir hjeraða þeirra og borga, scm á var ráðist í nótt, hafi ekki verið neitt svipaðar að styrkleika og varnir Lundúnaborgar. — Reuter. Framlciðsluíjón vegna verkfalla. London í gærkveldi; — Lloyd George, eldneytismála- ráðherra Breta sagði í dag, að tapast hefði sem svaraði 1.5 milj. smálesta af kolum, sökum hinna tíðu námumannaverk- falla, sem verið hafa í landinu að undaníörnu. — Enn hafa 25.000 manns lagt niður vinnu í einu námahjeraði Englands og veldur kaupdeila verkfalli þessu. — Reuter. Miðvikudagur 29. mars 1944, Afhending skömiun- arseðla hefst í dag AFJIMNDING skömtimaiv seðla, fyrir næsta úthlutunar- tímabil, hefst í dag. Verða seðlarnir afhentir í Iíótel lleklu (gengið inn um suðausturdyr) frá kl. 10—Í2 í. h. og kl. 1—G e. h. í dag og tvo næstu daga, fimtudag og föstudag. Seðlarnir eru aðeins af- hcntir gegn stofnum að nú- gildandi matvælaseðlum, og þurfa þeir að vera greinilega. áletraðir nafni og heimilis- fangi. Þúsundir finnskra barna eru í Svíþjóð STO KKHÓLMI: — Þegar Rússar fyrir nokkru byrjuðu aftur loftárásir sínar gegn Helsingfors og öðrum finskum borgum. varð enn einu sinni að flytja úr borgum þessum öll börn, sem hægt var. Eins og áður, buðu Svíar fram hjálp sína. Á tveim vikum um miðj- an febrúarmánuð voru um 3500 veik eða heimilslaus börn flutt til Svíþjóðar með flugvjelum, skipum eða járnbrautum, og daglega koma fleiri í viðbót. —; Þegar þau koma, er tekið á móti þeim á sjerstökum stöðv- um, þar sem læknar rannseka þau nákvæmlega með gegnum lýsingu og skoðun. Þau börn, sem eru veik, eru flutt í sjer- stök barnasjiikrahus, eða hæli, Flestir hinna litlu finsku gesta hafa áður verið i Svíþjóð, og er þeim, sem hraust eru. kom- ið fyrir á heimilum, eða barna- heimilum, þar sem þau hafa áður dvalið. Á siðustu ártím hafa um 25 þúsund finsk börn verið í Sví-' þjóð. Við árslok 1943, voru flest þeirra farin heim aftur, nema nokkur þúsund, er voiu í sænskum sjúkrahúsum. Einnig er hjálp Svía til finskra barna falin í því. að í Finnlandi sjálfu hafa Svíar mat gjafastöðvar fyrir börn, auk þess sem sjeð er fyrir 10—12 þúsund finskum börnum á ann an hátt. Þar að auki er veitt læknisaðstoð með bifreiðum, sem ferðast um í Finnlandi, búnar öllura nýjustu læknis- og rannsóknartækjum, og hafa þúsundir barna verið rannsak- . aðar í þeim stöðvum. Erkibiskup Svía, Dr. Erling Eidem, Ijet nýlega svo um mælt, að Svíar væru óþreyt- andi í hjálparstarfsemi eihs og þessari. „Vjer höfum glaðst mjög“, sagði hann, „yfir því, að geta rjett þessu litla fólki hjálparhendur, þegar það mændi til vor biðjandi aug- um“. Sænsk-norsk ráðstefna. Stokkhólmi: — Sænsk-norsk ráðstefna um eftirstríðsvanda- mál verður haldin hjer í borg- inni hinn fyrsta og annan næsta mánaðar og hefir sænska Nor- egshjálpin forgöngu þar um, á- samt sænsk-norska fjelags- skapnum. Öllum flokkum og fje iögum, sem áhuga hafa á því, að betri samvinna verði milli Svía og Norðmanna, er boðið að senda fulltrúa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.