Morgunblaðið - 31.12.1944, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.12.1944, Blaðsíða 3
Sunnudag'ur 31. des. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 3 Liðna árið. ÁRIÐ 1944 verður ávalt tal- ið.merkisár í sögu íslands. Um áramótin lítum við til atburð- anna, sem eru að fjarlægjast x endurminningunni, mótast í stuðla sögunnar. Fátítt mun það vera, að þeir menn, sem viðstaddir eru sögu- lega atburði, ex; mynda alda- hvörf, geti gert sjer fulla grein fyrir mikilvægi líðandi stund- ar. Atburðirnir eru sjaldan svo merkilegir í sjálfu sjer. Það eru afleiðingarnar, þróunin, sem þeir kveikja eða skapa, er ger- ir þá svo athyglisverða, að þeir njóta sín til fulls. Þegar mannfjöldinn stóð á Lögbergi 17. júní í sumar, til þess að vera viðstaddur hina hátíðlegu lýðveldisstofnun, þá voru menn ekki samankomnir þar fyrst og fremst til þess að sjá og heyra það, sem fram fór, heldur engu síður í eftirvænt- ingunni um, að saga komandi ára mundi sanna, að á þessum hátíðisdegi hefðu orðið tíma- mót í sögu þjóðarinnar, sem komandi kynslóðir hugsa til með ánægju. Þúsundirnar, sem stóðu á Lögbergi, uppi í Almannagjá eða niðri á bökkum Öxarár, gátu naumast áttað sig á því til fulls, hver breyting varð á högum þjóðarinnar, frá því áð- ur en Lögbergsathöfnin hófst, og þar til henni var lokið. Að einmitt á þessari stund hafði þjóðin endurreist lýðve}.di Sitt eftir nálega 7 alda bið, og íengið viðurkenningu á þeirri athöfn sinni frá voldugustu lýðríkjum heims. Menn gátu lítinn mun fundið á sjálf- um sjer eða þjóð sinni frá því um morguninn og þangað til um kvöldið. Þögul heit. HÁTÍÐLEIKI dagsins lifði þó einmitt fyrst og iremst í hug og hjarta einstaklinganna. Hin ytri form og athafnir voru ekki eins mikils virði, eins og hin þöglu heit í hugum fjöld- ans, um að varðveita fengið frelsi, efla þjóðhollustu, iðka fórnfýsi, styðja þjóðina í hví- vetna, geyma verðmæti henn- ar, stuðla að því eftir fremsta megni, að sagan, þróun næstu áratuga og alda geri 17. júní 1944 að glæsilegum aldahvörf- um, sönnum hátíðisdegi í hug- um komandi kynslóða. Það er fyrst og fremst á valdi núlifandi kynslóðar, þeirra manna, sem hjeldu 17. júní há- tíðlegan í ár, að þetta megi takast. * Skeggöld, skálmöld. ÍSLENDINGAR, sem lifað hafa undanfarin ófriðarár á meginlandi Evrópu, og átt hafa erfitt með að átta sig á, hvað hjer hefir gerst, hafa, sumir hverjir, að því er heyrst hef- ír, talið að meðan slík vá væri fyrir dyrum smælingja, sem verið hefir í núverandi styrj- öld, þá kynni það að reynast misráðið að stofna fámennasta lýðveldi heims. Slíkar raddir voru vafalaust fyrst og fremst sprottnar af varygð og gátu samrýmst fullri þjóðhollustu. En eftirtektarvert er það, að í hátíðarræðu, sem haldin var á samkomu íslendinga í Kaup- REYKJAVÍKURBRJEF sjerstaklega tekið fram, að at- kvæðagreiðslan um lýðveldis- stofnunina myndi hafa verið að undirtektum og eindrægni einsdæmi í heiminum. Við sem heima vorum fögn- uðum að sjálfsögðu hinni ^ornarandstæðinga.Eigi þurftu 30. des. sem steðja að, þegar verðfall- ið kemur. Engra nýjunga verð- ur vart í þessari óðamælgi miklu þátttöku og eindrægn- inni í atkvæðagreiðslunni í maí í vor. En eftir að sættir tók- ust milli stjórnmálaflokkanna töldu menn hjer, að atkvæða- greiðslan ekki aðeins ‘ætti, heldur hlyti að verða svipuð því, sem hún varð. En efunarmenn þess, að rjett og hyggilega hafi hjer verið unnið, er í fjarlægð voru, munu af eindrægninni hafa fengið styrkari trú á, að gæfu- samlega væri unnið. Þeir, jafnt sem aðrir, sjá, að styrkur smá- þjóðarinnar veltur fyrst og fremst á, að þjóðin beri gæfu til að standa saman, þegar á reynir. Af lýðveldisstofnuninni getum við fyrst og fremst vænst góðs, ef okkur tekst að standa saman í viðskiftum okkar við aðrar þjóðir. Missnxíði. EITT VAR á Lögbergi 17. júní, sem kom einkennilega við I menn. I brekkunni ofan við þingpallinn sátu alþingismenn- irnir og höfðu ekki falið þeim ráðherrum, er þar komu fram, umboð til að stjórna landinu. Þess var vænst, að heita mátti fram á síðustu stund, að þinginu tækist, fyrir þann mikla hátíðisdag, að mynda þingræðisstjórn. Það tókst ekld. Ósamlyndi þingsins, er gerði því ókleift að ynna af hendi frumstæðustu skyldu sína, var í áberandi ósamræmi við ein- drægni þjóðarinnar við at- kvæðagreiðsluna. Það er hverj um manni ljóst, að ef þjóðin hefði þurft lengi að bíða eftir því, að Alþingi bæri gæfu til að mynda stjórn, þá var stefnt til upplausnar á þeim örlaga- ríkustu og hættulegustu tím- um. Saga síðustu ára sýnir æði ljós ófarnaðardæmin um það, hvernig fer, þegar þjóðkjör- in þing varpa frá sjer skyld- unni til stjórnarmyndunar. Alment var lengi vel litið svo á, að það væri í bestu sam- ræmi við samhug þjóðarinnar við lýðveldisatkvæðagreiðsluna í vor, að allir flokkar þingsins tækju höndum saman um stjórriarmyndun. En þegar á reyndi, kom það í Ijós, að einn þingflokkanna kaus sjer fram- ar öðru að standa utan við þá samvinnu, sem æskileg var talin um stjórn landsins, þegar lagður er grundvöllur að fram tíð hins nýstofnaða lýðveldis. Augljós mál. ENGUM hefir dulist það á undanförnum árum, að verð- lag á útflutningsvörum okkar breytist mjög, þegar styrjald- arátökum linnir, og rýmkast um sjósókn annara þjóða. Þeir menn, sem talið hafa sjer hentast að standa utan við stjórnarsamvinnuna, halda uppi sífeldum beljanda um þetta efni í blöðum sínum. Láta þeir, sem þar sjeu þeir að bera fram nýjungar og nauðsynleg- ir haft handa á milli, jafnvel I óvenjulega ríkum mæli ;Mn síðusiu 'ár. En vel megum;við vera minnugir bess. einkucm Miklar viðsjár eru innan- ’þáj hve mili]ar fórnir frænd- lands með ýmsum þjóðum, sem þjóðir okkar hafa þurft; að losnað hafa undan ánauðar- faara j baráttunni fyrir fre’isi okir.u þýska, og fara ýmsar 1 sinu sögur af, að þeir stjórnmála- J j formálsorðum fyrir frásögn þeir að þessu orðum að hneigja, vegna þess, að aðrir sæju ekki jafnvel og þeir. En í söng þeirra kveður altaf sá tónn hæstur, að lækka þurfi kaup- gjaldið í landinu tafarlaust. Það getur látið vel í eyrum einstakra manna, að velferð þjóðfjelagsins byggist fyrst og fremst á lágu kaupgjaldi. En lítinn kunnleika hafa þeir menn á atvinnusögu íslend- inga, sem trúa því, að þjóðinni ) vegni þeim mun betur, sem vinnandi fólk ber minna úr býtum. Eða hvernig var um- horfs í þjóðfjelaginu, þegar há- vaðinn af verkafólki landsins til sjávar og sveita vann mest- an hluta ársins þunga erfiðis- vinnu fyrir svo lágt kaup, að af því varð aðeins dregið fram lífið? menn, sem fylgja þar stefnu af ieynistarfsemi danskra föð- kommúnista, meti misjafnlega |urlandsvina, sem kom ut fyr- hagsmuni þjóða sinna. Hjer ir nokkrU. kemst forystumaður verður ekkert um það sagt, að frjalsra Dana, J. Christmas hve miklu leyti erlend áhrif Möiier, m^.að orði á þess.a eru þess valdandi, að blóðugar leið: Tvær leiðir. ÞAÐ GEFUR auga leið, að eftir því sem framleiðsla f landsmanna getur borið hærra kaup til hins vinnandi fólks, eftir því vegnar þjóðinni bet- j ur. Hjer er um tvennskonar sjónarmið að ræða. Meirihluti þjóðarinnar vill fyrst.og fremst í að stríðsgróðinn verði notaður ! til þess að bæta framleiðsluskil yrði landsmanna, svo afköst hvers einstaklings geti orðið I sem mest. Þannig vilja menn J herra mæta erfiðleikum verðfallsins. i En svo eru nokkrir menn, og ! þeir hafa valið sjer að vera í andstöðu við samstarf þjóðfje- lagsstjettanna. Þeir vilja leggja aðaláhersl- una á einhliða kröfur um kauplækkanir — vitandi sem ! er, að þeir geta engu til leiðar ! komið með þeim kröfum sín- 1 um, nema auglýsa fyrir alþjóð manna, að þeim sje ógeðfelt f það samkomulag, sem náðst hefir milli atvinnustjetta lands- i ins. óeirðir geysa nú t. d. í Grikk- landi. Fæ jeg ekki sjeð, að þeir fjarlægu atburðir þurfi, að svo komnu, að hafa nokkur áhrif á innbyrðis afstöðu hjerlendra stjórnmálaflokka. Stjórnarandstæðingum skal á þetta bent: Það er öllum landslýð ljóst, að íslensku þjóðinni er hin mesta nauðsyn á samheldni. Traust manna á einstökum flokkum og einstökum mönn- um er og verður vitanlega mis- munandi, fer eftir skoðunum og skapgerð einstaklinganna. En það stefnir síst til góðs, und- ir núverandi kringums'tæðum, að dæma nokkurn stjórnmála- flokk úr leik, meðan hann vinn ’ur að framfaramálum þjóðfje- lagsins. Látum, sem oftar, verkin tala. Ef reikna ætti hollustu flokk anna til þjóðarsamvinnu eftir j núverandi framkomu þeirra, ‘sýnist manni, að einkunnir Framsóknarflokksins yrðu inokkuð lágar í því prófi. í engu hefir hatur Tíma- jmanna gagnvart stjórnarsam- jvinnu flokkanna komið berar fram, en í afstöðu Tímaritstjór ans til núverandi forsætisráð- íslendingar. EINKUNNARORÐ Fjölnis- manna hefir lifað á tungu þjóðarinnar í meira en öld: íslendingar viljum vjer allir vera. Á engri stund í lífi þjóð- arinnar hafa hugir eins margra sameinast um þetta hugtak, eins og 17. júní í sumar. Þegar það tókst í október í haust að kveðja fyrverandi pólitíska andstæðinga til sam- starfs um stjórn landsins, heyrðust raddir úm það, all- háværar, frá andstæðingum samkomulagsins, að hjer hefði verið beitt of lítilli vandfýsi um það, hvaða mönnum eða flokkum væri treystandi til þess að vinna sem hollvinir hins íslenska lýðveldis. Var að því vikið bæði í ræðu og riti, að Sósíalistaflokkinn myndi bresta þjóðhollustu, ef til þess kæmi einhverntíma, að forystu ‘menn þess flokks fengju til- mæli frá öðru ríki um að taka pólitísk tillit, sem fyrst og fremst væru miðuð við hags- ar aðvaranir, því engir hafi aðr 'muni þessa framandi stórveld- Allir vita, að samkomulag j þingflokkanna í október sið- astliðnum um stjórnarmyndun fjekst fyrst og fremst fyrir forgöngu Ólafs Thors. í rúm- lega tuttugu ár hefir Tíminn birt róg og níð um Ólaf, og lagt mikla alúð við það starf. Þó hefir núverandi ritstjóra blaðsins tekist síðan í haust að herða á skítkasti sínu til þessa manns, hnoðað upp gamlan ó- hróður og samið nýjan af meiri áfergju en nokkru sinni áður hefir sjest í því blaði. Geta menn af þessu dæmt, hvernig útgefendum Tímans fellur að efnt skuli til víðtækrar sam- vinnu um stjórn lándsins. Skyldu þeir menn, sem síðar dæma um stjórnmál þjóðarinn- ar á hinu fyrsta lýðveldisári, telja slíka framkomu Fram- 'sóknarflokksins bera vott um eindi’ægni þá og þjóðhollustu, sem nú er vænst í ríkara mæli en áður? marinahöfn þenna dag, var' ir komið auga á þá erfiðleika, 1 is. Þegar á reynir. ÞEGAR verðlag útflutnings- varanna lækkar og verðmæti útflutningsins dregst saman, verðum við að draga úr inn- flutningnum að sama skapi. Því annars eyðast hinar er- lendu innstæður. Mikils er um vert, að tekið verði með dugnaði og fyrir- hyggju á viðskiftamálunum út á við. Að vörurnar verði sem vandaðastar og útgengilegast- ar. Og leitaðir verði upp nýir markaðir eftir föngum. Við megum búast við því, að þjóðin verði þá að neita sjer A um eitt og annað, sem hún hef- „Er Danmörk nú bráðlega verður frjáls, getur leynistarí- semin þakkað sjer að mibli* leyti heiðurinn af því, að svo fór sem fói^f tg að þjóðin fser ekki frelsi sitt eins og Aladd- íns ávöxt í höfuðfald sinn, hehi ur fyrir sjálfstæðan tilverkoað og dugnað danskra föðurlands- vina“. Það kemur engum á óvart, þó við íslendingar þurforr* meiri fórnir að færa á næstn árum, en verið hefir undanfar- in ár, til þess að tryggja ný- fengið frelsi. Þó vitanlega vor* umst við eftir því í lengstu lög, að við þurfum ekki á bíóðttgri leynistarfsemi að halda, gegn erlendum kúgurum og innlemd um illræðismönnum, eins og frændur okkar hafa orðið að grípa til hin síðustu ár. Verkleg ættjarðarásf. ÞEGAR ógreiðara verður um lífsþægindi hjer á landi en verið hefir upp á síðkastið, ög margir menn þurfa meira á sig að leggja, þá þarf þjóðarand- inn hjer að verða slíkur, nð menn með glöðu geði auki erf- iði sitt, eða minki lífsþægind- in, til þess að auka framííð- aröryggi þjóðarinnar. , Stundum heyrast aðfinsiur og umkvartanir um það, nð eitt og annað farist okkur miS- ur vel, vegna fámennisins, vegna þess, að hjer þekfeist menn of vel, í „landi kunnings- skaparins". En sannleikurinn er sá, að einmitt fámennið, „kunnings- skapurinn", á að geta gert okfe- ur alla samvinnu eðlilegxi og auðveldari en stórþjóðum. Þó menn hittist, sitt af hverjo landshorni, eða menn úr ólífe- ustu stjettum eða lífskjörum eigist við, þá geta þeir hvenær sem er fundið til þess skyH- leika, er tengt getur hugi þeirra og kveikt í hjörturo þeirra sameiginleg áhugamáL Ef þessum samhygðar- og skyldleikans böndum er efeki spilt af ásettu ráði, þá geta þau leitt til svo mikillar eindrægni í hinu fámenna þjóðfjelagi, að til fullkominnar fyrirmyndar gæti orðið. í „landi kunningsskaparins'* hefir oft borið á, að skort hafi á gagnrýni. En þegar til henn- ar er gripið, leiðist hún stuxid- um út í öfgar, verður illkvitni en ekki góðviljaðar leiðbetst- ingar. Ofan á þetta bætist stundmr* lítilmótlegur nágrannakrittu, er menn t. d. telja sjer skylt aS halda fram stjett sinni eða heimahögum, á kostnað aim- ara. Tilhneiging til slíkrar siriá munasemi er vanþroskamerM. Átthagaást er í sjálfu sjer eftirsóknarverð. • Síst of mikití' 'af henni. Hinir tiltölulega Fraroh. á 4. síðn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.