Morgunblaðið - 09.01.1945, Side 8

Morgunblaðið - 09.01.1945, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 9. janúar 1945 — Aflasælir skipstjórar Framh. af bls. 5. 'j,,Gullfossi“ sem háseti í Amer- íkusiglingum. Skipstjórn sína byrjaði Kristó sfer á vjelbátnum „Isafold“ frá Hafnarfirði, stundaði línu á vertíð og síld á sumrum. — Því uæst rjeðst hann sem skip- stjóri á vjelbátnum „Sigurð 1“ og svo þessum línuveiðurum: Málmey, Andey, Gola, Jarlinn, Stóri-Víkingur og nú síðast á Bjarka. Kristófer hefir stundað allar veiðiaðferðir, sem þekkjast hjer við land og verið þar að auki útgerðarmaður á því tímabili, sem erfiðast var að gera hjer út. Hefir hann því langa reynslu sem skipstjóri og þekkir út- gerðina vel. ★ BALDVIN SIGURBJÖRNS- SON skipstjóri er fæddur 9. júlí árið 1906 að Sauðaneskoti í S/varfaðardal. Foreldrar hans eru þau Sigurbjörr^ Friðriksson og Lilja Friðfinnsdóttir. Sjómensku sína byrjaði hann 11 ára gamall, að hann rjeðist upp á hálfan hlut á árabát frá Ólafsfirði, en bátinn átti Ingi- mar Jónsson. Hann var á sama hlutaskifti til 14 ára aldurs, 4 sinnum á árabátum frá Ólafs- •firði, en þá ræðst hann á<-fyrsta mótorbátinn. Var það m.b. ,,,Snorri“ frá Akureyri. Er hann svo til 18 ára aldurs á ýmsum vjelbátum. Hann varð vjel- stjóri á m.b. Kára frá Vest- mannaeyjum, en Kári var seld- S|ir þaðan nokkru síðar, og er Lann um nokkurra ára skeið j-fjelstjóri, eða til 25 ára aldurs. Þá lauk hann minna fiskimanna prófi á námskeiði, er haldið var 'á Akureyri. Það sama ár tekur Baldvin formannsstjórn á m.b. Jóni Magnússyni frá Ólafsfirði og var hann með bátinn í eitt sumar, þá skipstjór á m.b. Sæ- valdi frá Ólafsfirði til ársins 1935, að báturinn sökk í ofviðri á hvítasunnu það ár. Árið 1936 tekur svo Baldvin við skipstjórn á m.b. Bris frá Akureyri og hefir hann verið með hann síðan. Síðastliðið sumar var hið 9. síldveiðisumar, er Baldvin hef- ir verið með Bris. Fór bátur- inn á veiðar 4. júlí og var af- Iskráður 15. sept. Á sumrinu landaði Bris 27 sinnum, sem sje (á tveim mánuðum og 11 dög- um. Báturinn ber um 700 mál. ★ ÁSGRÍMUR SIGURÐSSON, skipstj. á vjelskipinu ..Kristj- önu“ er fæddur á Vatnsenda í Hjeðinsfirði 19. apríl 1909. Ásgrímur byrjaði að stunda isjómensku 15 ára gamall, var þá matsveinn á vb. Kristjönu, sama skipinu, sem hann er nú_ ^skipstjóri á. Var hann þá með bróður sínum, Birni Sigurðssyni og fylgdi honum, þegar Björn varð skipstjóri á vjelbátnum „Hrönn“ frá Siglufirði og stundaði þorsk- og síldveiðar með honum í nokkur ár. Formensku sína byrjaði Ás- grímur á vjelbátnum ,,Gunn- ari“ frá Siglufirði. Var það lít- ill bátur og stundaði eingöngu þorskveiðar með línu. Því næst varð Ásgrímur skipstjóri á |vjelbátnum „Þór“ frá Ólafs- Ifirði. Sumarið 1937 tók hann við skipstjórn á „Kristjönu“ frá Ólafsfirði og hefir stundað als- konar veiðar með hana síðan, .verið ,,tvílembingur“ á síld, stundað tog- og dragnótaveið- ; ar undanfarna vertíðir og þrjú | síðustu sumrin hefir hann ver- ið með hringnót á þessu skipi og aflað vel. Er skipshöfn þessa skips aðeins níu menn og nota þeir einn herpinótabát undir nót- ina. Næst hæstur hásetahlutur á Siglufirði í sumar mun hafa verið af þessu skipi. Var hann kr. 7.720. Ukrainumenn fara heim LONDON: Fregnir frá Moskva segja, að fyrstu Ukrainumenn irnir hafi nú verið fluttir til játtthaga sinna frá Póllandi. •— ;Komu þeir með kvikfje sitt j með sjer og munu taka að reisa bú af nýju. LONDON: —- Allmikið mann tjón hefir orðið af svif- prengju og rakettuárásum þeim sem gerðar voru á Suður-Eng- land nú um helgina. Þjóðverj- ar segja, að skothríð þeirra á Anlwerpen og Liege hafi einn- ig verið hörð. TILKYNNING | frá skattstofu Hafnarfjarðar i Skattstofan er í ráðhúsinu efstu hæð og verður j þennan mánuð opin frá kl. 10 árd. til kl. 10 síðd. alla ■ virka daga. : Samkv. 33. gr. laga um tek.ju- og eignaskatt, em j atvinnurekendur skyldir að íáta skattstofunni 1 tje j skýrsíur um starfslaun, útb.órgaðan arð í hlntafjelög- ■ um, og hluthafaskrár og frestur til að skila þessum ; gögnum útrunninn 20. j>. mán. og skv. 51. gr. laganna j verða þeir látnir sæta dagsektum, sem ekki skila j sfeýrslum þessuni fyrir tilettau tíma. : Sjerstök athygli skal vakin á því, að atvinnurek- : endur og allir sem laun greiða fyrir vinnit, hve lítil j sem er, her að sertdá launamiða. j OrLofsfje skal telja með í launauppgjöfum til skatt- ■ stofunnar, og sem tekjur hjá frainteljendum. : öllum framtiilum s.je skilað fyrir lok þessa mánað- j ar, ella settir í skatt, þeir sem njóta vilja aðstoðar- j skttstofunnar við að tel.ja fratn, ættu að koma sem j fyrst og draga það ekki tiL síðustu stundar. : Skattstofan er í Ráðhúsinu, efstu hæð, og verður : þennan mánuð opin frá kl. 10 árd. til 10 síðd. alla j virka daga. : Skattstjórinn í Hafnarfirði \^c\enberff jte/T" "'Tmr: r. *- - Kahlenberg verksmiðjau getur nú afgreitt allar stærð- ir af vjelum frá 00—300 hestöfl með stuttum fyrirvara. ReynsLan hefir sýnt að þetta eru ábyggilegustu v.jel- arnar, sem fluttar Ltafa verið til Landsins. Leitið tilboða lijá oss. O. H. Helgason & Co. Sími 2059. Börgartún 4. Reyk.javík. — Framtíð Evrópu Framh. df bls. 7. oss að gera upp sakirnar við fortíðina og láta oss vítin að varnaði verða. Vjer höfum von andi að fUllu sagt skilið við ýms ar rangar venjur, deyfð og kæruleysi um málefni, sem oss öll varðar. Því aðeins, að vjer brjótum til mergjar refilstigu fortíðarinnar, mun oss takast að ráða við hin andlegu og þjóð- fjelagslegu vandamál, sem nasr istar, fasistar og samherjar þeirra hafa skilið oss eftir. Niðurstaða mín um viðhórfið í Evrópu eftir stríðið; er á þessá jleið: Viðsýnir menn og frjáls- I lyndir hafa enga ástæðu til ^svartsýni. Að vísu mun ekkl |Verða komist hjá óeirðum og jafnvel eymd fyrst í stað, en það mun birta til í álfunni fyrr jen ýmsa gt’unar. Baráttan gegn nasisma og fasisma mun haldá áfram eftir að styrjöldinni lýk- ur. En jafnvel sú barátta mun .verða liður í annarri og veiga- meiri baráttu, fyrir endurfæð- ingu siðgæðis og háleitra hug- sjóna, sem mun umskapa líf allra stjetta og þjóða. Þess vegna er jeg ekki svartr sýnn. [= Nýkomíð: = Johnson’s §1 (Glo-Coat i § sjálfgljái = Mansion Bón O Cedar ■ húsgagnagljái 1 Liquid Veneer Sítrónu I = húsgagnaolía = XUlieílfiUtlí, ainimmniniiiiiiBiiiniiiiiiiiiiiiimiiniiiiuiiiimMnii Augun jeg hvíll með GLEBAUGUM frá TÝLI. X-9 íW V Eftir Roherl Storm ! BLUE'JAW W!LL 6£T THE a.NDsP TREATMENT — THAT’ð FOR 5URE! WHEN YOU AOD AIUPDER TO DRAFT-DODölNö, EOUNTER' | FEITINö AND— 'Hót/Vl.., fe. WHAT'Ö Ti-115? BEölNNlNS... LUFTWAFFE, U.S.A C0A1IN6 ALONó öREAT I SC DID TME RE5T OF THE BOV5/ 5HE HA5 50ME ' 5ERIOU5 CHAR6E5 FACWC UERÍ . FUN ON PICNIC5 CHIEF! WELL, X-9.,,1 WORRIED 50 MUCA ABOUT VOU, UP THERE IN THE H1LL5 WITH BLUE'JAW, THAT THE BAöð UNDEP /VW EVE6 L05T WElöHT l J King Fcaturcs Syn.iicate, Inc., Worldrights rcservtd.fr 1/I'LL AD.VIIT ^ Y YOU DID A 1§| I/hOW'5 \ / SHE'LL PULL. \ ( I'VE HAD AIORE \ GREAT JOS! ^ / ROXV \ THROU6H..,BUT l X-9 hafði ásamt fjelögum sínum í amerísku leyniiögregLunni ráðið niðurlögum þorparans Biákjamma og tartaralýðnum, sem safnaðist í kringum hann. Nú er þessi vinur okkar aftur kominn til aðalbækistöðvanna í New York. 1—2) Lögregluforinginn: Jæja X-9, jeg hafði svo miklar áhyggjur þín vegna, á meðan þú varst þarna upp í hæðunum með Blákamma, að jeg lagði af — — X-9: Jeg skal játa, að jeg hefði haft það betra í skemtiferð. — Foringinn: Þú hefir unnið afrek stórt afrek. Ilinir strákarnir gerðu það iíka. 3—4) X-9: Ilvérnig hefir Roxy það? — For- irtginn: Hún lifir það af, en hún hefir nokkrar ákærur á sig .... Blákjammi lendir í rafmagns- stólinn , það er alveg víst. Þegar morði er bætt við liðhlaup, skattsvik og r. já, hvað er nú þetta?.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.