Morgunblaðið - 10.02.1945, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.02.1945, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 10. febrúar 194q ENGI SKAL SJÁLFAN SIG REYNA ÞAí) VAR KVÖLD„ tungl- KÍdri. og stjörnubjartur him- imr, — og ís á Tjörninni. Við Kjarval gengum suður Frí- trrrkjuveginn, og hann var að -egja mjer frá því, hvað ýmsk' hlutir værú undarlegir! Svo béygðum við út á ísinn ojv vogsporuðum fram og aft- ur i kringum hólmann. 1 loft- inu grýr af flugvjel, sem nálg aRfc. Skuggi af stöðnuðum ský hnoöva í slakkanum á Esju. Turtgliö várpar kopargrænni slikju yfir þetta hvíta fjall, sc r>emur við fölhláan him- i»in>.n og fáeinar stjörnnr l*J> = yfir hrúninni. ★ 'I'vær skautadísir leiðast og j*jótfram hjá í stórum boga. f’ær seg.ja: halló, og eru farn- ar fsína leið á samri stúndtt. „Btórkostlegt.!“ segir Kjarval og horfir á eftir þeim: ,,Grat- ciúst, deila ' salute grateio! er dásamiegt, merkilegt, stiegt! Bravissimo. Síð- ?ði harm undir flatt og Kvöldrabb við Jóh. S. Kjarval Jmtt Si öi ' an ! h!4 Bkípulagsmál og framtíð Tjar arinnar var til nmræðu. ífenn sagði: Einu sinni farmt utjer, að jeg m'yndi ef til viil hafa vit á skipulagsmál- uni, og'jeg hafði áhyggjur af því órum saman. En svo komu aðrír rnenn og sögðu, að þetta v*fu þeirra .problem, og j>eir hofVju rjett fyrir sjer um það. Nú finst mjer eiginlega alt vera eins og það eigi að vera, «*V það geti varla öðruvísi ver ið. Jeg vildi láta reisa þjóð- lcikhúsið í Öskjuhlíð, en nú s.je jeg. að það hefir bara ver- ið vifcleýsa, jnrí þá hefði ekk- ert piáss verið fyrir golfskái- ann Mjer hefir stundum dott- ið í hug, hvort ekki væri hægt a.ð gera gott úr }>essu með }>ví að jfiytja jijóðleikhúsið upp í Öskjuhlíð, og golfskálann nið- U) ao Hverfisgötu, — en mjer «egj.-, fróðir menn að það muni' ekhti vera nokkur vegur a ð téika golf í Skuggahverfinu, ekl nema með ærnum tillcostn að> Það mundi. verða að rífa öil hús neðan frá Kalkofns- vcgi inn að Rauðarárstíg —* <>?V j -ið gengur ekki húsnæð- isieyslnu! En jeg er hættur að tmgs svona því það er svo *n irgt, sem er ómögulegt .... Ejarval rekur fótinn í kiaka . Vnnlo, sem tekur að dansa á KVöHirm: Bjá.ðn J>etta hús, segir hann «*p, Trendir á Nordalsíshúsið. iTtta finst mjer fallegt hús er eins og listasafn í stíi útiiti, og stendur akkúrat, t|íi sem listasafn ætti að fftanda. En svo, en svo er þétta f,l>>'.iiver skyldi trúa }>ví? þarf að breyta, — slimu $>ar ð breyta, öðru rná ekki t>royta-. Og hver getur fnndið fít ó . jní? En eitt veit jeg: fúuð h.jálpi þeim, sem eyði- I Oí>;., Tjörnina. Ý)ð göngttm á land í krik- íim: r við Tðnó. — TTjer var maður nú einu i,’m i. V segir Kjarval og lítur tjii hússins með lotningu. ’Wariia var mikið af fínumstúlk 'ríin., þegar jeg var hjer Ijetta- di’-engur. Foreldrar mínir koiuu. mjer hingað — og jeg svaf í fínu rúmi, sem var eins og kommóða á daginn, af því J>að var í stássstofu. Hjer voru fínustu stúlkur iandsins að iæra matreiðslú og veisluhöld, hjá fínustu dömum landsins, forstöðukommum: frk. Ilólm'- fríður Gísladóttur og Ingunni Bergmann. Jeg'dró að veislu- föng og nauðsýnjar, fór með skilaboð og brjef — stundum, með einkahr.ief fyrir ungu stúlkúrnar, og fjekk hrjót- sykú-r fyrir. Þariia kýntist jeg ágætum jafnaídra, sem gætti ofnanna fyrir Leikfjelagið. Það var Steiödór Einarsson, hifreiða- eigandi. Tljer var jeg sem sagt kominn inri í menningarstöð bæjarins. Það ynv hvorki meiri nje minna! ITjer var eilíf uppljómun frá morgni tii kvölds, og látlaus menningar- starfsemi, og mikill hátíðar blær og virðuleiki yfir öllu starfi. Enn er mjer þetta hiís einhvernveginn svo undarlega hjartfólgið, og minningin um alt, sem þar gerðist, hrein og fögur. Við göngum Templarasund- ið. fram hjá Góðtemplarahús- inu. — líjer í j»essu húsi sá jeg fyrstu má 1 vei-kasýn in ga rn ar, og hjer hjelt jeg fyrstu sýn- inguna mína. Það var um sitm- arið 1907, sama.árið, sem kon- nngurinnkom. Um j>á sýningu skrifaði Guðbr. Magnúss. á- kaflega fallega grein í Austra, er var bygð á ungm.fjel. hug- sjónnm og fögrum framtíöar- vonttm. Þá var Ungmennafje- Jag Reykjavíkur, og seinnai efndi j>að til happdrættis uni eina af myndum mínum, sem jeg kallaði: í afdölum. Jón Trausti skrifaði líka um sýningu í Lögrjettu. Þegar .jeg var ljettadreng- ur í Iðnó gekk jeg í sk-óla hjá Stefáni Eíríkssyni, og upp úr því komst jeg á skútu. Vetrar- mánuðina málaði jeg og gekk í kvöldskóla hjá Þórarni Þor- lákssyni, í Iðnskólanum. Tvis- var í viku kom Ásgrímur, Jóns son, listmálari heim til mín. •Teg var altaf að elta uppi alla þessa frægu rnenn til þess að fá þá til að gera eitthvað fyr- ir rnig — og undir vissum kringurnstæðum er það svo enn, að maður trúir betur öðr- um eu sjálfum sjer. Lengi skal sjálfan sig reyna. Fyrir atbeina þessa fína fólks, hjer í Reykjavík, kornst •jeg Flenshorg. Þar lærði jeg heilmikíð hjá mörgum ógleym anlegum mönnurn. En }>að var xuT bara frarn að vertíð, jxví skiTtúna hafði maður ekki efni á að vanrækja. En j>að er önnur saga, því Jxar kvntist jeg annarri göfugrí stjett, sem jeg hafði ekki þekt til áður: skútukörhxmun. Seinna, jxegar jeg konx til x'iflanda, ldaut jeg ]>ann heiðúr að lcynnast Ein- axrí Jónssyni, myndhöggvara, og spurði hann niig, eitiu sinrii þegar við vorum á gangi í stórri horg, , hvernig stæði á ]>ví, að jeg hrækti í remitx- steininn. Jeg var víst kvefað- ur. — Jú, }>að er nefnilega sekfc við að hrækja á gangstjettina, góði minn, Vissirðxt það? spurði hann. — Þetta lærði jeg á skút- unni, svaraði jeg. .Skipstjórarnir voru nefni- lega fínir herrar, og skipið jxeirra horg. STUNDUM finst mjer eins og jeg muni hafa fáum kynst fyrstu árin mín í Reykjavík, nema helst í gegnum viðleitni mína til að mála. En mjer ér í minni þegar Guðbrandur Magnússon ráðlagði mjer að faratil Þorsteins Erlirigssonar og biðja hann að líta á mynd- irnar mínar, til þess að vita, hvort honxxm þætti líklegt, að .jeg hefði hæfileika til Jxess að verða xnálari. Þetta gerði jeg, og þau Þorsteinn og GúðrxTn heimsóttu mig ’ á sólríkum sumardegi í sólríka herbergið xnitt við Kárastíg. Eftir þá heimsókn var jeg sannfærðari en nokkrri sinni um að mjer væri óhætt að halda áfram að mála. ★ NU HÖFUM >ið gengið kringum Austurvöll, og leiðir skilja. Gamall múrveggtxr skilur Góðtemplarahúsið fi'á Alþing- isgarðinum. Sxmnan Jxessa garðs hjelt Kjarval fyrstu sýningu síma 1907. Þá hjet hann Jóhann Sveinssón, og ekkert annað. Síðan eru liðin mörg ár. í þessari viku opnar sami maður sýningu norðan sama garðs. En nxT er hann kunnur víða um lönd, og sómi og eftirlæti sinnar þjóðar. Þúsundir manna munu koma til að skoða listaverk hans, og fáir einir eru svo heppnir að fá þau keypt. Svo vel og fag- \xiTega hefur lífsdraumur vika- piltsins ræst, en fyrst og fremst fyrir el.jxx og dugnað og ósjerplægni í heilan rnanns aldur. Það er gott til þess að vita, að við Islendingar skyldum vera svo ljónheppnir að eiga að minnsta kosti þrjá lista- menn í upphafi hins nýja lýðveldis, sem ]>egar þá gátu borið höfuð hátt í hópi fárra útvaldra listamanna heimsins. Og það, sem. meira er, að við skulum hafa Jxorið gæfu til að meta þá a'ö verðleikum, jafnvel sýna það í verki. Einn }>essara manria e r Kjarval. Hann verður sextugur á bausti komanda, svo ævisól hans er þegar runnin í vestur. En þó að þjóðin dái hann og viðurkenni sem eiun sintia á- gætustu sona, og útlöndin öf- undi okkur af honum, jafnVel furði sig á ]>ví, að við skulum eiga hann, -— þá höfum við ekki enn getað fundið honum betri samastað en geymsluloft undir súð, rnóti norðri, í vei’sl unarhúsi. Það er hvorttveggja í senn : heimili hans og vinnu- stofa. Þar hefir hann hýrst í tæp 20 ár, og korii }>á úr verri stöðum. Á þeissum tveimuxyára tugum hefir Kjarval málað flest frambærilegast í íslenskri málaralist, og þó lengra væri, leitað —- og enn er hann, norðan í móti á geymsluloft- inu. Er okkur alvara að svæfa hann svefninum langa í „kommóðuskúffu‘‘ þj ó ð fj ela gs ins, eftir alt, senx hann hefir fyrir þjóðina gert? Þegar Davíð skáld frá Fagraskógi varð fimmtugur sýndi Akureyrarbær honum ni. a. þakkarvött sixirt xúeð þvi. a'ð afhenda skáldinu 20 þús« und krónur í reiðu fje. Þettai var myndai’leg gjof. Það svam ar nokurnveginn til þess að Reykjavík gæfi 160 þúsundj krónur, miðað við höfðatölu* Hvertiig hfefir Reykjavíkj hugsað s.jer að halda npp á,! 60 ái’a afmæli Kjarvals, Auðvitað nxeð því að halda' genei’alsýhingu á verkúm hansí og selja innganginn. En }>að er ekki nóg. Nú skuluni við draga hanri fram af geymsluloftinu og í'cisa honum hús á fallegumj st-að, og gefa honum húsið fullsmíðað og frágengið, í af« mælisgjöf. Það má smeigjai inri í gjafabrjefið einhverjiH paragraffi um það, a.ð húsið! gangi aftur til bæjarins, eðaj ríkisins, þegar hann þurfi] ekki að nota það lengur. . S. B. KR-ingar heiðra Pjeiur Á. Jónsson Guðm. Jónsson kvaddur KN ATTSP YRNUF JEL AG Reykjavíkur hjelt skemtifund, s.l. fimtudag í Tjarnarcafé, til heiðurs Pjetri Jónssyni söngv- ara. Á fundinum var Guðmund ur Jónsson söngvari einnig kvaddur, en hann fer bráðlega af landi burt. Eftir að formaður KR, Erlend ur Ó. Pjetursson, hafði sett fund inn, var KR-söngurinn, serrí hann orti í tilefni 45 ára af- mælis fjelagsins, sunginn. Þá ljek Þórir Jónsson einleik á fiðlu við mikinn fögnuð áheyr- enda. Síðan flutti E. Ó. P. ræðu, þar sem hann mintist Pjeturs A. Jónssonar. Mintist hann Pjeturs fyrst og fremst sem eins af aðalstofnendum fjelags ins og knattspyrnustarfs hans, En það var Pjetur Jónsson, sem var fyrirliði þess knattspyrnu- liðs, sem vann fyrsta knatt- spyrnusigur hjer á landi. Var það 1899, að Pjetur og Þor- steinn bróðir hans skiftu liði og háðu opinberan kappleik, Nokkru síðar var K. R. stofnað. Þá mintist E. Ó. P. Pjeturs sem söngvara, en gat þess um leið, að við íslendingar hefðum ekki ennþá heyrt Pjetur allan, þar sem okkur hefir ekki gefist kostur á að heyra Pjetur syngja og leika í stórum óperum. —. Því næst afhenti E. Ó. P. Pjetri stóra, útskorna fánastöng með KR-fánanum á, sem þakklæti fyrir brautryðjendastarf og un un þá, sem hann hefir veitt KR-ingum fyrr og síðar. — Síð an var sungið „Táp og fjör“. Þá flutti E. Ó. P. hlýleg kveðjuorð til Guðmundar Jóns- sonar söngvara, sem einnig er KR-fjelagi, og þakkaði honum márgar unaðslegar stundir og óskaði honum velfarnaðar og að hann mætti verða íslandi til sæmdar eríendis. Afhenti hann Guðmundi frá KR vandaða fána stöng með íslenska fánanum. Að þessu loknu söng Guð- mundur nokkur lög við mikinn fögnuð áheyrenda. Varð hann að endurtaka mörg lögin. Þá söng heiðursgestxlrinri, Pjetur1 Fraxnh. á bls. 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.