Morgunblaðið - 10.02.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.02.1945, Blaðsíða 7
Laugardagur ÍO. febróar 1945 M ORGUNBLAÐIÐ 7 RÁS VIÐBURÐANNA í DANMÖRKU A SIÐASTLIÐNU ári jókst frelsisbaráttan í Dan- mörku til mikilla muna, en hún hófst raunverulega 29. ágúst 1943, þann dag, sem ríkisstjórnin hafnaði ýms- um kröfum Þjóðverja, henni var það ljóst, að ef frekar en orðið var, yrði lát- ið að vilja Þjóðverja, mvndi hún ekki lengur njóta stuðn ings dönsku þjóðamnnar. Þann dag sagði stjórn Scaveniusar af sjer, en Kristján konungur neitaði hinsvegar að taka afsögnina til greina, svo að st'jórnin er ennþá formlega við völd. — Samtímis var danski herinn eftir skamma en hetjulega vörn, afvopnaður, sjóliðarn ir söktu sjálfir mestum hluta flotans og mörg hundruð stjórnmála- og menningar- frömuðir voru handteknir. Konungurinn sat fangi höll sinni og þýski. ríkisfull- trúinn, dr. Best, varð hinn raunverulega yfirstjórn- andi landsins. Dönsku Nas- istarnir, hinir svo nefndu Schálburg-hðar, sem öll þjóðin hatar, höfðu nú frjáls ar hendur og hófu sannkall- aða ógnarstjórn í samvinnu við uppljóstrunarmennina, sem Danir nefndu ,,Stikk- ere”, landráðamenn, sem gengu í þjónustu þýsku lög- reglunnar og höfðu aðsetur í háborg Þjóðverja, Dag- marhus ÁRIÐ 1944 Grein þessi birtist fyrir skömmu í „Norsk Tidend”, blaði Norðmanna í London. Höfund- ur hennar er danskur, en lætur ekki nafns síns getið. Skýrir Iiann hjer í síórum dráttum frá hryðjuverkum og ofbeldi Þjóðverja í Dan- mörku á síðastliðinu ári — svo og hinni heíju- legu vörn dönsku þjóðarinnar. mótspyma í Danmörku er | Á fyrra missiri ársins '44, skipulögð, er auðsætt, að kváðu Þjóðverjar upp 65 vald Frelsisráðsins er geysi dauðadóma, voru 39 menn víðtækt. við Ráðhústorg. Frelsisráð Danmerkur. SKÖMMU síðár, þ. 1. okt. Ognaratburðir. AF ÖLLUM þeim aragrúa ógnaratburða, sem áttu sjer stað í Danmörku árið 1944, 1 ,ér rjett að geta hjer nokk- urra sjerstaklega. í ársbyrj un þ. 5. janúar, fanst danski rithöfundurinn og prestur- inn Kaj Munk, skotinn og limlestur, í skurði einum, skammt fyrir utan Silke- borg. Danska lögreglan. er enn var við lýði, komst fljót- .lega að raun um að morð- ingjarnir voru danskir Nas- istar, sem framið höfðu verknaðinn samkvæmt fyr- irskipun Þjóðvérja, en rjett um það leyti, sem átti að handtaka þá, bönnuðu Þjóð verjar allar frekari aðgerð- ir i máli þeirra. Þetta dýrs- lega morð, sem svifti fimm ung börn föður sínum, var gagnvart spellvirkjum og öðrum frelsishetjum. Snemma morguns voru loftvarnaflautur þeyttar um land allt og þegar lögreglu- liðið mætti á stöðvum sín- um, voru þar fyrir Gestapo hermenn, sem handtóku það og var það skömmu síðar flutt i þýskar fangabúðir. Á þennan hátt fengu þeir hand samað næstum 3000 manns, en alls voru í lögreglunni um 11 þúsundir manna. — Hinum tókst að hverfa og hafa Þjóðverjar ekki haft spurnir af þeim síðan. Eftir það hafa Þjóðverjar haft með höndum löggæsluna í landinu, að öðru leyti en því að nú nýlega var stofnað jdanskt varðlið (Vagtværn), teknir af lífi þega-r í stað, en 18 voru náðaðir. Um af- drif hinna er ókunnugt. Enn fremur voru 124 ættjarðar- vinir skotnir á síðastliðnu hausti og 170 alsaklausir menn hafa orðið fómardýr þýskra ofbeldisseggja. — Á j sern hefir nokkur hundruð hinn bóginn hafa 89 Stikk-! manns í þjónustu sinni. — ere verið „afgreiddir”. ; Aðal hlutverk þess er að Eftir marga stóra og smáa hendur i hári „svarta- hófust Gyðingaofsóknirnar, eitt af hinum svo nefndu og voru þegar í stað hand- „hefndarmorðum”, það er að teknir um 500, en allir aðr- segja, endurgjald fyrir út- ir Gyðingar í Danmörku rýmingu „Stikkere”, sem (rúmlega 6000) komust und ; danskir ættjarðarvinir hafa an til Svíþjóðar og var það sjeð um. Allt árið 1944, hafa mestmegnis að þakka spell virkjum, sem á ýmsan hátt töfðu fyrir og eyðilögðu fyr irskipanir þær, sem þýsku yfirvöldin gáfu. Þá þegar tóku menn að gera sjer ljóst hvert stefndi. Jafnframt -þessu jukust spellvirkin til mikilla muna og var þeim einkum beint gegn lífsnauð- synlegustu stöðvum Þjóð- verja í Danmörku, iðnaðin- um, járnbrautum, rafstöðv- um og siglingum. Það er táknrænt fyrir hina sálrænu þróun dönsku þjóðarinnar á þessum tímum, að fyrir þ. 29. ágúst 1943, var manna á meðal mjög rætt um rjett- mæti og gildi spellvirkja þeir samkvæmt fyrirskipun- um Frelsisráðsins, unnið að útrýmingu slíkra manna, er vegna handgengni sinnar við Þjóðverja, hafa ógnað lífi og limum allra góðra og gegnra danskra borgara. Á sama hátt hafa Þjóðverjar gripið til gagnráðstafana gegn spellvirkjunum. þ. e. Schalburg-aðferðanna sem einkum er beint gegn al- danskri starfsemi til endur- gjalds fyrir það, þegar dönskum ættjarðarvinum hefir gengið sjerstaklega vel í starfi sínu. Þannig hafa heil hverfi danskra borga verið lögð í rústir. I Aarhus og Odense hefir meiri hluta árekstra milli Dana og Þjóð- verja. braust loks mótstöðu markaðs”-kaupmanna, inn- brotsþjófa og annara smá- andi og gremja fólksins út j afbrotamanna, sem Þjóðverj ar telja sig litlu skifta. Það er nú talið, að um 6000 Danir hafi verið handteknir eða fluttir úr landi, það er að segja, þeir 500 Gyðingar, sem þegar hafa verið nefnd ir og fluttir voru í Gyðinga- hverfið í Theresienstadt í verndarríkinu Bæheimur- Mæri. þar sem um 10% þeirra hafa látið lífið, lun 3000 lögreglumenn, sem hafðir eru í haldi í Oranien burg-fangabúðunum, og um 2000 aðrir, sem annað hvort eru í hinum almennu fang- elsum eða í fangabúðunum i Horseröd og Fröslev. fvrir alvöru, í lok júnimán- aðar og náði hámarki sínu með alþjóðarverkfallinu, er lamaði alla starfsemi í land- inu. Þjóðverjar mistu alla stjórn á Dönum revndu að loka fyrir vatn, rafmagn og gas, en ekkert stoðaði. þeir neyddust til að láta undan kröfum Frelsisráðsins, sem fvrst og fremst voru á þá leið, að hömlur yrðu settar á starfsemi Schalburg-óald- arlýðsins, en síðan, að gisl- ar allir yrðu leystir úr haldi og engum refsiaðgerðum beitt. Verkfallið stóð yfir í 4—-5 daga og endaði með því, að danska þjóðm hrós- aði sigri, sem bergmálaði um víða veröld. En vitað er með vissu, að 105 manns voru drepnir á stærtum og þjóð- vegum. þegar Þjóðveriar tóku að beita skotvopnum sínum af algeru handahófi, og mörg hundruð særðust. Danska lögreglan hand- tekin. Ðauðans angist ríkir um alí land. í DAG ríkir hvorki lög nje rjettur í Danmörku. •— Þýska lögreglan og hinir vesælu dönsku landaráða- menn, sem aðstoðuðu hana, ráða ekkért við ástandið, og geta til einskis annars grip- ið eri byssunnar. Ef afbrot eru framin gagnvart mörm- t /— -ir i, , j. . um, t. d. árásir, innbrots- LOK almoðarverkíalleins ,./i *. f ,, i jt jr• ■ e.* |þjofnaðir o. s. frv., er ekki boðaði aðems stutt hlei. Sið- 1, , . ,, , , . J . kært til Jogreglunnar. vegna an íJkall ny skemdarverka- , * E. -,• • þess, að menn vilja engin leikurinri borist. Það , liður aldrei sá dagur eða nótt, að ekki heyrist dynurinn í sprengjum spellvirkjarma eða skothríð þýskra her- manna, en Danir hafa fyrir löngu sannað, að þeir hafa tekið ákvörðun sína og munu ekki leggja frá sjer vopnin af ótta við grimmd- aræði Þjóðverja. Danir csg Norðmenn. MEÐAN öllu þessu vir.d- ur fram, gefa Danir sjer tíma til að veita athygli rás viðburðanna í umheiminum og fylgjast með baráttu Breta. Rússa og Bandaríkja manna. Þeim er það fylli- lega I jóst, að sá dagur kunni að vera skammt undan, þeg ar innrás verður hafin og þá verði engu eirt í landi þeirra. En þegar þar að kem ur, munu þúsundir vígreifra ættjarðarvina veita banda- mönnum lið. Á öllum hernámstíman- um hefir hugur vor stöðugt verið hjá hinum norsku bræðrum vorum. Oss er það fyllilega ljóst, að líf þeirra og barátta hefir verið öðru vísi og enn erfiðari en vor, og vjer höfum oft horft á það með aðdáun hvernig þeir ljetu ekki bugast. Viðnámið gegn hinum sam eiginlega óvini hefir orsak- að einlæga og gagnkvæma samúð þjóða vorra, væring- ar liðna tímans eru gleymd- ar og grafnar, nú höfum vjer aðeins nútíð og framtíð i huga. Óþekkt danskt skáld hef- ir lýst tilfinningum vorum gagnvart Norðmönnum í kvæði, sem nýlega birtist í danska frelsisblaðinu ,1944’, Segir þar rneðal annars á þessa leið Vort Broderfolk í höje Nord, beskræmmet Blikket vi mod Jord har oíte sænket ved den Kraft, du har mod dine Bödler haft. Men nu vi som et enigt Folk kan löfte Blikket og som Tolk for Retten slynge kækt vort Nej paa tunge Stövlers Vej. flóðbylgja yfir, f jölda Stikk- ere var komið fvrir kattar- nef og samtimis tóku skifti hafa við Þjóðverja. —- En ef menn hafa hendur í , , , .. . . „ hári afbrotamannanna, „hefndarmorðmgjarmr og refsa þeir þeim . eigin spít. ur. án dóms og laga. I lok októbermánaðar síð-» Ijetu Þjóðverjar Schallbdrg-lýðurinn til ó- margir voru þá andvígir miðborganna verið gereytt, þeim — en nú styður yfir-; án þess nein sjerstök ástæða spilltra málanna á ný. Þjóð- ■ gnæfandi meiri hluti þjóð-|hafi verið látin uppi. Bygg-|verjar hótuðu nýjum reísi- arinnar hinn fjölmenna ingar blaðanna hafa . verið aðgerðum, og hinn illræmdi as 1 inn , -----—-—---- spellvirkjaher með ráðum 1 sprengdar í loft upp, Tivoli Gestapoforingi. SS-hershöfð SreiPar s°Pa um a an 1 ! arfsemi brennd til ösku og fjöldi ingínn Pancke. tók völdin «g ramdu olium_reiðh]olum Afmælisfundur Bjóða skaðabætur. LONDON: Svissneska útvarp ið segir, að Bandaríkjamenn hafi boðið skaðabaétur fyrir það, að sprengjuflugvjelar þeirra vörpuðu sprengjum á bæ inn Larmont þann 29. okt. s. 1. Einnig hafa Bandaríkjamenn beðið afsökunar á þessari árás a svissneskt land. og dáð, enda nær starfsemi brennd til ösku og fjöldi inginn Pancke. tók völdin l,;' 'j' u'l“ 1'11U1U 1™,jiji-iiují‘ /iimæilSttlltaur K. R. þeirra um allt land og ná Jmanna drepinn. Enn fremur af dr. Best. og gaf Schalburg ng \aia .u um í þau, seir FTamhald af bls. 3. þeir oft ótrúlega .glæsileg- j hafa gíslar ýerið teknir og lýðnum frjálsar hendur á Pen komust \ln ^ og greiddu ‘ j^nsson, -einmg nokkur iög við um arangri. Þýsk ógnarstjóm með að- stoð Schalburg-liða og „Stikkere” annarsvegar, og einhuga dönsk mótspyrna hins vegar — þannig var ásandið í Danmörku í árs- bvrjun 1944. Og hjer verð- ur enn að nefna einn mikil- yægan þátt, „Frelsisráð Dan merkur”, en það er hin ó- þekkta yfirstjóm allra and stöðuaflanna og þar sem öll þeir drépnír. Á strætum úti ný, fjöldi manna var hand- hafa Þjóðverjar ekki vílað tekinn og settur í fangelsi fyrir sjer að skjóta af handa eða komið fyrir í hinum hófi í allar áttir, það skifti tveimur illræmdu fangabúð engu máli hverjir ljetu lífið um í Horseröd og Fröslev, í. skothríðinni. Fjöldi alsak-1 sem kornið var á fót þann lauss fólks, sem uggði ekki að sjer, hefir þannig verið myrtur á almannafæri -— Þessu til viðbójar em svo ættjarðarvinir þeir, sem lát ið hafa lifið eftir að Þjóð- verjar handtóku þá. 1. ágúst. Síðan rak mark- visst og hröðum skrefum að nýju hámarki, og var þvi náð þann 19. september þeg ar Þjóðverjar gerðu aðsúg að dönsku lögreglunni, er þeir ákærðu fyrir linkind eigendunum ekki minstu skaðabætur. hinar jfeikna jhrifningu áheyrenda. Að lokum sungu þeir fjelagar tví- Dauðans angist ríkir um allt land og enginn er ör- uggur, hvorki hinar stríð- andi frelsishetjur, börn nje gamalmenni. Blöð þau, sem út koma, hafa verið múl- bundin allt frá byrjun her- námsins, en þeim mun betur haía frelsisþlöðin dafnað, og frá þeim hafa dagskipanirn- ar til almennings og sann- söngva, sem þeir þurftu að endurtaka og voru marghyltir af fundargestum. Þeir dr. Ur- bantschitsch og hr. Weisshapp- el aðstoðuðu söngmennina með undirleik. Fundur þessi var til mikillar ánægju fyrir KR-inga og ó- gleymanlggur öllum, sem sóttu hann, en þeir voru eins margir og húsrúrn leyfði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.