Morgunblaðið - 16.02.1945, Síða 2

Morgunblaðið - 16.02.1945, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagnr 16. febrúar 1945. S' Opið brjef til Lúðvigs Guðmunds- sonur skólustjóru Bfgging vegna Hæstarjeflar JÓNAS JÓNSSON flytur svo hljóöandi þingsályktunartii- lögu I Sþ.: ,,Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta reisa nú í sumar hæfileg starfsherbergi og dómsal fyrir hæstarjett á lóð ríkisins við Lindargötu, áfast Arnarhvoli". í greinargerð segir: Hæstirjettur heldur um þess ar mundir aldarfjórðungs starfs afmæli. Hann hefir alla þá stund átt heima á lofti hegn- ingarhússins, í húsakynnum. sem bafa verið óhentug, svo sen frekast mátti ,vera fyrir dómara, málfærslumenn og gesti, er fylgjast vildu með slörfum rjettarins. Jeg vakti eftirtekt Alþingis á þessu til- -tfinnanlega heimilisleysi hæsta- rjettar, þegar verið var að ^Wggja háskólann, og taldi, að i mætti um stundarsakir búa ♦læstarjetti viðunandi starfs- ski'.Tói. Hafði hæstirjettur 'Ca daríkjanna búið langastund 4 1 ■ ghúsinu i Washington, þar tii dómstóllinn fjekk sín eigin tiú: íkynni, og hefði íslenska t'jóðLn vel mátt fylgja því for- dremi og ætla hæstarjetti húsa- fkymni um stundarsakir í einni af ■stórbyggingum landsins. Þ&'ita var ekki gert, og var það verr farið. Nú verður ekki leng uj 'tijá því komist að ráða fram új iiúsnæðisþörf hæstarjettar. Ej hjer lagt til. að ríkisstjórn- •'SJ'jj.tl verði fálið að reisa nú í suraar > hús handa hæstarjetti áfast við Arnarhvol. Þar yrði að vísu aðeins um bráðabirgða- -fuíimfcynni að ræða, en vel má haga skipulagi þessarar bygg- ingar á þann veg, að það verði: hentugt _ skrifstofuhús. þegar -■Jþjóðir. hefir efni og ástæður til að eignast dómhöli á heppileg- uj) stað í bænum. Líta ýmsir rue svo á. að Alþingishúsið geti á sínum tíma verið álitleg dómnöll, þegar Alþingi eignast shf; t-ÆÍmili, sniðið eftir nútíma •þorfura. finyerjar sækja að lasjiio Klínverskar hersveitir hafa sétt nokkuð fram fyrir norðan -‘CiashLo í Burma og stefna til borgarinnar. Japanar halda und an en baksveitir verja undan- haídið af miklum móði. Sunnar ■bafa breskar hersveitir tekið nolckur þorp fyrir austan Irra- wady-ána , en þar er mót- spyrna Japai\a enn mjög hörð og liafa þeir fengið nokkurn liðs auka.að því er talið er. Hafa nú ber.sv.eitir Breta komist út úr ufrumskógunum miklu þarna .á nok-kru svæði. — Eeuter. ILoftsóknin Framb. af 1. síða. þoÍ ! ra, 450. á Kottbus, sem er! borg norðan Dhesden, aðrar á Ðresien enn og svo á Chem- liii'r Ennfremur var ráðist á obustöðvar og telja bandamenn nú, að Þjóðverjar geti ekki fjf ’leitt nema 1/5 af því bqaSLni. sem þeir framleiddu í ajé'imánuð\ síðastliðnum. — Eldd er þess getið, hversu marg ai fiugvjelar Bandarikjamenn *ni,3tu í árásum þessum. II.JEE IIEFJR borist Al- þýðublaðiö frá 30. des., }>ar sem }>ú tekur dréngilega und- ir mál mitt lún hættu þá, sem Jijóðinni stafar af þögninni og tóralætinu um þau , siðíerðis- vandamál, er hernámið liefir ýmist skapað eða aukið. Aðrar raddi-r hefi .ieg ekki enn heyrt í sömu átt. Kannske er það af J>ví að smávægið hilli s\-<> hjer í f.jar- lægðinni. Sögurnar, sem her- ast af ýmsu er gerist þarna í höfuðborginni og þar í grend, 1 eru ef til vill einskonar trölla sögur óvandaðra manna, upp- haflega sagðar til skemtuiyir. .Jeg skal ekki fullyrða um það. Mjer heyrðist þó annað á þjer og veit að þú ferð ekki með fleypur. Eins þekki jeg sjálf- ur dæmi þess aS stúlkur eru að sogast þama í kaf, og mjer er það nægt tilefni til umhugs- unar um bjargráðin. Þú veist að við prestarnir þykjumst stavfa í nafni hans, sem kveðst. kominn til að leita að liinu týnda og frelsa }>að. Yið get- um því ekki farið að eins og maðurinn. sem um kvöld gekk út og hevrði hljóð frá ánni. En vegjia lítilmennsku skund- aði hann inn og lokaði bæn- um. Um morguninn varð upp- víst, að sveitungi hans hafði drukknað þar fyrir neðan. Jeg vík nánar að Jn'í síðar að síst á þessum tímum hæfir okkur prestunum slíkt a.fskifta leysi. Hitt vildi jeg nefna fyrst, að jeg á erfitt með að skilja J>ig, er þú gefur í skyn í grein þinni að það muni vera van- J>akkað á „hærri stöðum“, að ræða þessi mál, eða taka nokk uð í taumana. Einu sinni vorum við Is- lendingar tilneyddir að lina á aðfluthingshanninu. sællrar minningar, og kaupa vín af erlendum þjóðum. til Jæss að geta selt fiskinn. Þetta var sennilega r.jettlætanlegt, J>ó að }>að væri ekki stórmann- legt, En hver okkar gæti hugs- að sjer ,,að gefa konurhár frjálsar!í til þess að geta hald- ið vináttu og viðskiftum við aðrar þjóðir. Þetta gæti í mesta agi verið grá fyndni. en ósæmileg aðdróttun til bejígja aðila. í öðru lagi rekur mig minni til að á síðustu prestastefnu kynti herra biskupinn okkur prestana yfirhershöfðingja bandamanna hjer á landi. hefði vitaniega ekki átt sjer stað, ef við værum brögðum beitir í Jæssu máli. ★ ÞAÐ SEM sennilega veldur mestu um }>ögniaa er það að }>jóðin eða a. m. k. allmargir meðal hennar virðast rera bún ir, eða í þann vegiim að eign’- ast nýja „siðgæðis' ‘ -vitund, sem t. d. sjer ekkert athuga- vert við j>að þótt karl og kona sængi saman eftir stundar- kvnni, ef þeim býður við að horfa. En eins og J)ú veist er það m. a. skylda okkar prest- anna, að kemia unglingunurh kristilega siðfræði, og jeg liygg að ])að sje ósamríman- Jegt henni að mæla með al- gerlega „frjálsum“ og taum- lausum ástum. Máður getur því heldur ekki hælt slíku í blöðunum. I öðrulagi hefi jeg haldið að kynsjúkdómahættan væri full alvarlegt íhugunarefni. ef ekkei't væri hamláð gegn því að íslenskar konur gengju á milli hermanna. En ]>etta vita læknarnir hetur. Jeg v.jek að því í grein minni að „oft koma mein eft- ir munuð“. Og svo kemur lílca ,,dagurinn eftir“, þegar allii' hermennij'nir eru farnir og stúlkurnar þeirra standa slyppai' og eimnana uppi. Það er tiihugsun ])ess dags, sem mjer finst einna ömurlegust. Jer er svo hræddur um að J)á gerist margri fár til vaniar, og fátt til bjargai'. Þá þykir ])að eflaust ekki „fínt“ leng- .ur að hafa verið í „ástaudinu“ ; — og Ouð má vita hvort sum ir höggva ekki þá, sem hlífa nú. ★ JEG LEOG enn áherslu á það, að jeg kasta engum stein um að þeim stúlkum, sem hafa rent sjer út á Jiessa gljá. Mai'gvísleg tildrög liggja sjáifsagt til Jæss og tíðarand- inn á ekki minst sökina. Þeim hefir hvorki skilist að þetta væri neitt hættulegt, eða því síður syndsamlegt, Þær hafa líka sjeð svo fá hættumerkin. Ekki munu þær að jafnaði heyra prjedikanir okkar prest- anna, því síður kýnna sjer neinar fundasamþyktir urn þessi mál. Og blöðin og út- varpið hafa að mestu látið þær og þessi ,efni afskifta- laus. Þess vegna finst mjer að það þyrfti að starfa sem mest á meðal þeirra, fræða þær og leiðbeina þeim.. Eins og sagt er í fyrri grein minni, þá hygg jeg að mest af því starfi ætti að vinna í kyrþey. Yinna þar af skynsemd og kærleika, En jafnframt því ætti að hafa með ])eim nokkurt o])inbert. eftirlit. Og jeg sje enga heil- brigða ástæðu til þess að fara nú að draga úr því litla starfi, sem unnið hefir verið, á þess- um vettvangi. Það þarf að auka það. Þess vegna gleður mig að heyra um þær vonir, sem þú bert til hinnar nýju ríkisstjórnar í þessum málurn, Jeg vona að }>ær rætist. ★ MJER ÞYKJTÍ vænt um að grein þín gefur mjer tilefni til að fara örlítið fieiri orðiun um J>að, hverníg jeg lít á starf og hlutverk kirkjunnar í nú- tíðinni. Þú segir að ýmsir málsmetandi menn, J)ar á með al landlækuir og berra bisk- upinn, liafi snúið s.jer til þá- verandi ríkisstjórnar út af þessum málum. Það lcemur síst á óvart. Hitt finst sunnun furðulegra, livað Kirkjublaðið og Kirkju- ritið hafa lítið rætt þessi vandamál. Þeir eru þó ekki mannhræddir, sem að þeim standa. Jeg get ekki skorið úr um það hvað s.je heppilegt eða óheppilegt í þessum efnum. Hitt fullyrði jeg að fleiri prestar en jeg hefðu ekki tal- ið það ótímabært nje utan garðs læssara málgagna kirkj- unnar, að bera mál á Jæssi vandamál og leita þar ákveð- inna úrlausna, En })etta vii jeg sjerstaklega undirstrika. Jeg Iít svo á að einmitt á síðari tímum sjeu að gerast straumhvörf innan kirkjunnar. Yið prestarnir skiljum })að æ betur, að ann- að hvort verður kirkjan að standa mitt í stríði lífsins — eins og sjálfur meistarinn — eða hiín dæmist úr leik. Prjedikanirnar eru að verða lífrænni. Kenningin er ekki aðeins tekin til vfirvegunar og útskíringar, heldur reynt að varpa Ijósi á „smámál“ hversdaganna, og leysa úr })eim í anda meistarans. Þetta gerði hann sjálfur. — Ilaim fór um og kendi fólk- inu að lifa. Og nú langar okk ur til að gera J)að líka, eða rjettara sagt reyna það. Það gengur náttúriega misjafnlega og fáir okkar (a. m. k. ekki undirritaður) komast langt í því að fara verulega á nndan sjálffr. En við vitum að krist- indómurinn er meira en há- fleyg og hátíðleg orð, hann er sjerstakt og ákveðið líferni. Þess vegna getur ekkert siðferði verið prest.unum ó- viðkomandi og erigin mann- eskja vandalaus. Því annað hvort er siðferð- ið rjett eða rangt. Sje þa,ð rjett er skylt að lofa ]mð. Sje rangt verður að reyna a.ð bæta J)að. Það er líka s.jálfsagt að, gleðjast með glöðum. En eigi einhver bágt, þá er það held- ur ekki enn orðið hrósvert að presturinn og Levitinn fari framhjá. Nú skilurðu vouandi betur ■ framhleypni. mína í umræðun- um um „ástandsmálin“. Með vinsemd. Æsustöðum 20. jan. 1945. Gunnar Árnason. Flugslys þykja gerasl tíð London í gærkveldi: Þingmaður einn í neðri mál- stofu breska þingsins gerði í dag fyrirspurnir til flugmála- ráðherrans um flugslys, sem honum þótti gerast heldur tíð. Minnti hann á slys þau, er her toginn af Kent fórst, og þau er Sikorski hershöfðingi og ýmsir aðrir merkir menn fórust af völdum flugslysa. Archibald Sinclair flugmála- ráðherra svaraði og sagði, að það væri ekki furða, þótt mik ið væri eftir því tekið, er kunn ir menn færust af slysum, en í rauninni væri öryggi í flug- ferðum orðið ákaflega mikið. — Sagði hann að flutningaflugvjel ar breska' hersins hefðu flutt því nær hálfa miljón manna á einu ári og af þeim hefði ekki að meðaltali farist nema einn þrítugasli af einum hundrað- asta, og í flugi sem nam 37-5 miljónum mílna, urðu aðeins 11 slys. Sextugur Jóhann M. Einarsson 16. FEBR. 1885 fæddist hann að Auðnum á Vatnsleysuströnd. Voru foreldrar hans Halldóra Ásgrímsdóttir og Einar Einars- son, þar í húsmensku. Olst Jó- hann síðan upp með þeim og einnig að nokkru leyti hjá Guð- rúnu og Hákoni á Stafnesi. —« Snemma mun hann hafa vanist ýmsum sjávar- og sveitastörf- um, svo sem venja var ura unglinga á Suðurnesjum á þeirri tíð. 1. des. 1917 giftist Jóhann Þuríði Auðunsdóttur og er hann þá formaður í Vestmannaeyj- um og stundaði hann for- mensku þar í mörg ár. Eignuð- ust þau 4 börn og komust þrjú þeirra til fullorðinsára og eru þau öll hin mannvænlegustu. Konu sína misti Jóhann á Víf- ilsstaðahæli eftir 14 ára sam- búð. Fluttist hann þá hingað til Reykjavíkur og gerðist verk- stjóri hjá ýmsum útvegsmönn- um og fyrirtækjum. Sá er þessar línur ritar hef- ir umgengist Jóhann við dag- leg störf meira og minna síð- asta áratuginn og fann, að þessi dagur mætti ekki hjá garði líða, án þess að minsfi væri afmælisbarnsins. Jóhann er vinmargur og veld ur því geðlag hans. Hann ei] kátur jafnan og reifur og glað- ur á góðri stund. Getur verið dálítið snöggur upp á lagið, ea er sáttfús og óáreitinn. Ungur er hann í anda og ljettur í sporl og ekki kæmi mjer á óvart, þð hann hefði nú aðeins lifað %' hluta æfi sinnar og áttræður ætti hann eftir að lifa jafn hress og ýmsir aðrir sextugir. Óska jeg Jóhanni svo til hamingju á þessum merkisdegí hans og allra heilla á komandl dögum. Stgr. j Finnum boðið á I verkamáiaráðsfefnu London I gærkveldi: Verkamálaráðstefnan í Lond on hefir samþykt að bjóða full trúum Finna að sitja ráðstefn- una. Ennfremur hefir ráðstefES an samþykkt, að allir þátttak- endur hennar skuli beita sjeí af alefli til hergagnaframleiðsla í þágu bandamanna. Upp voru bornar tillögur varðandi Argen línu og Spán, og var það álit ráðstefnunnar, að „þessi ríki væru bæði á bandi nasista“ og bæri verkalýð ráðstefnunnaí engin mök að hafa við slíkai? þjoðir. — Reuler.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.