Morgunblaðið - 16.02.1945, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 16.02.1945, Qupperneq 5
Föstudagur 16. febrúar 1945. MORGUNBL AÐ,IÐ Miðstöðvarketill Viljum kaupa 10—12 ferm. miðstöðvarketil nú þegar. Byyginyafjelagið Brú h.f. Hverfisgötu 117. — Sími 3807. Tökum upp í dag- AMERISK JAKKAFÖT allar stærðir. Gott snið. 0. Bjarnason & Fjeldsted e.m. Aðalstræti 6. Sveinspróf verða haldin hjer í Reykjavík fyrri hluta marsmánaðar ‘n. k. Umsóknir um próftöku skulu sendar formanni prófnefndar í viðkom- andi iðnerein fyrir 1. mars n. k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 15. febrúar 1945. Vönduð amerísk KARLMANNAFÖT í ýmsum litum, nýkomin Vigfús Guðbrandsson & Co. Austurstræti 10. 4UGLYSING ER GULLS IGILDI Framtíðaratvinna Eitt stærsta heildsölufirma bæjarins vantar brjefritara. Megin áhersla lögð á kunnáttu í ensku og Norðurlandamálum, almenna versl- unarþekkingu og góða almenna mentun. Um- séknir ásamt meðmælum, sendist í pósthólC 547. Undirritaður gerist hjermeð áskrifandi að „BÓKINNI UM MANNINN* ‘ í skrautbandi kr. 200.00, f Itexinbandi kr. 150.00, heft kr. 125.00 (Strykið ilt það sem þjer viljið ekki.) Nafn Heimili Til Bókasafns Helgafells Pósthólf 263, Reykjavík. íslenska þýðingin á bók Wendells Willkie, NÝR HEIMUR fæst enn hjá bóksölum. Engin bók, sem rituð hefir verið um alþjóða stjórnmál nú á síðari árum hefir vakið slíka athygli sem þessi bók, enda fer hvorttveggja saman: ótvíræðir - rit- höfundarhæfileikar og glæsilegar hugsjónir höfundarins. Bók þessi var prent- uð á laun í Danmörku á vegum dönsku leyni- hreyfingarinnar eftir eintaki, sem smyglað var inn í landið. Vakti hiin geysi at- hygli og var mjög eftirsótt. ! Enginn .iiaður, sem lætur sig nokkru varða framtíð veraldarinnar og þann heirr., er rís úr rústum styrjaldarinnar, getur látið hjá bða að lesa þessa bók. Bókaútg. Guðjóns Ó. Guðjónssonar Sími 4169.' ^Hlh^MHlhQHlH^QHÍHiHihQhQHihQH^QhQH^QhQMHlhQhQh^Qí Opnum nýja verslun á moigun, la ugardaginn 17. febiúar, á Háteigsvegi 2 (hoini Rauðaiáistígs og Háteigsvegai) Sími 2266 ><T<K^><H:4iHMHÍHlhQhQHMHlHlhQHÍhQhQfiMHlHtiÍHÍHHHlHlHlhQHlhQh^/ MiiniiiiiiimiiiiiiiMiimiimmiiiiiiiiminui'iiiumiiMi Legubekkír Og Teppi = eru nú fyrirliggjandi. Bankastræti 10. I 1 Reykjavík. = iiiiiiimiinviiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimmiiriiiiiiifiiiiiniiiii Kaupir að staðaldri gamlar bækur, íslenskar eða erlendar. og jafnt einstök verk sem heil bókasöfn Mtil eða stór. Vjer getum einkum boðiö yður gott vern fyrir íslenskar fræðiliækur, æfisögur og æfiminningar, ljóðabækur, þjóösögur og sagnir, ennf-remur fyrir klassisk rit (latnesk og giásk), bækwr á Norðurlanda- málura. auk annarra bóka, sem hafa söfnunargildi, svo . sem áritnð eintök og sjaldgæfar útgáfur. . • " Gangið ttr skugga rmr, hvort þjer eigið ekki í fór- um yðar verðmæti í bókitm, sem þjer kærið yður ekki ■ um að halda til haga. Vjer sækjum bækurnar heim, yður að’ kostnaðarlausu og greiðum þær fit í hönd. Munið, að aklrei hefir verið betra tækifæri til að koma bókum í peninga • Virðingarfylst I3óhalú(i Húsmóðinn, sem ávúllt er bezti dóm• arinn um verð og vörugœði, kaupir BLÖNDAHLS KAFFI. Brynjólfi m Cja V-Jmmoiróóonar ... stræti 22. — Sími 3223.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.