Morgunblaðið - 11.03.1945, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.03.1945, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Gunnudagur 11. mars 1945 Kvikmyndaleikkona hjálpar særðum MADELEINE CAEROLL kvikmyndaleikkona er nú starfandi í ameríska Rauða Krossinum. Hjer á myndinni, sem tekin var í Fiakklandi, sjest leikkonan vera að hjálpa amerískum her- manni í sjúkrálest. Péfverjar biðja páia firn aðsioð gegn Yaiiasamþykiinni LONDON í gærkvöldi: Pólska stjórnin í London hefir leitað aðstoðar páfa gegn samþyktum Yaltaráðstefnunnar um landa- inæri Póllands, páfi hefir neit- að, að blanda sjer í þessi mál, en hefir hinsvegar látið 1 Ijósi, að hann harmi mjög hvernig komið sje í pólskum stiórn- rnáium. Griffin erkibiskup af West- rninster hjelt ræðu í vikunni, sem leið um Póllandsmálin, og ei talið að hann hafi látið í ljós slcoðanir páfa á þessum málum. Pótskir liðsforingjar reknir. Einnig er það kunnugt orðið, að Iiinn nýi yfirmaður pólska hersins, sem stjórnað er af rik- isstjórn Póllands í London, Wíadyslaw Anders, hershöfð- iiigi, heíir rekið marga pólska liðsforingja úr hernum, er ijetu þá ósk í Ijós, að fara til Pól- larids og berjast ur.dir merkj- ujt, Lufclinstjárnarinnar. Framkir „Gesiapo" menii dæmdir í París Hikið fjölmenni á Skafffellingamóti SKAFTFELLINGAMÓT var haldið að Hótel Borg síðastliðið föstudagskvöld. Var þar mik- ið fjölmenni samankomið. Hófst mótið með sameigin- legu borðhaldi. Helgi Bergs forstjóri bauð gesti velkomna og stjórnaði samkomunni. Und lir borðum flutti Haukur Þor- leifsson bankafulltrúi minni Skaftafellssýlna, Gísli Sveins- son, sýslumaður minni Islands og Hjalti Jónsson framkvæmd- arstjóri minni Reykjavíkur. — Ennfremur töluðu Bjarni Bene diktsson borgarstjóri og Sigurð ur Jónsson bóndi á Stafafelli í Lóni. Skaftfellingafjelagið mint- ist að þessu sinni 5 ára afmælis síns og í tilefni þess bauð fje- lagið borgarstjóra og frú hdhs á mótið. Þau sýndu fjelaginu þann heiður að koma þar. Holger P. Gíslason söng ein- jSÖng við m,ikla hrifningu á- heyrenda. M. a. söng hann nýtt lag eftir Sigurjón Kjartansson kaupfjelagsstjóra í Vík, við kvæðið Skaftárþing, eftir Stef- án Hannesson, kennara í Litla Hvammi. Var að lokum stiginn dans langt fram á nóttu. — Fór mót þetta prýðilega fram í alla staði. PARI3 1 gærkvöldi: — Dómur var í dag kveðinn upp í París yfir 8 frönskum „Gestapo“- rnön.num. Fjórir voru dæmdir tii iífláts. tveir í æfilanga þrælk unarvinnu, einn í 20 ára þrælk uuamnnu og ein kona í fimm ái'u þrælkunarvinnu. Meðal annars var þetla fó!k ákært fyrir, að hafa svift franska föðurlandsvini vopn- ujii sem þeir þurftu mikið á að hal.da- Kinir ákærðu voru sagð- ir hafa haft beint samband við þýsku leynilögrepluna. Þetta eru önnur rjetiarhöldin af i>essu tagi. sefn haldin eru í Poríd'á''ridkkn.Mi* GÖIjjfr'. Japanar iaka völdin í Indo-Kína London í gærkveldi. JAPANAR hafa tekið í sínar hendur öll völd í Indó-Kína, eftir að hafa ásakað Frakka þar i landi fyrir að hafa veitt banda mönnum lið með því að veita flugmönnum þeirra skjól og fyr ir að leiðbeina kafbátum banda manna við sti’endur Indó-Kína. Eftir árásina á Tokíó. Tokíó brennyr eftir árásina á borgina, sem 300 flugverki gérðú f gSer. : > Byggingarmál íslenskra kvenna ÞAÐ hefir verið hljótt um byggingu Hallveigarstaða síð- ustu árin. Stjórn fyrirtækisins hefir ekki þótt ráðlegt að hefj- ast handa með húsbyggingu, er vinna og byggingarefni var og er svo hátl í verði. En hinsveg- ar verður þörfin fy.rir þessa stofnun alltaf meiri og meiri. — Þessvegna er nú ráðist í að taka þetta byggingarmál upp að nýju i þeirri von, að það mæti meiri samúð og skilningi, en verið hefir til þessa. Það er Bandalag kvenna í Reykjavík, ',er fyrsta hreyfði þessu máli. L brjefi, er iBandalagið sendi víða um land ið, er komist svo að orði meðal annars: „Þetta er eítt af áhuga- mála málum Bandal. kvenna“, að gela komið upp húsi, er gæti orðið vistarvera fyrir stúlkur, er dvelja í Reykjavík til náms og eiga enga ættingja-eða kunn ingja, ei' þær geta dvalið hjá“, Þessi orð sýna, að byggingu þessari var ætlað að taka á móii stúlkum, er kæmu ókunn- ugar lil höfuðstaðarins, , Þar átiu þær að eiga vísa leiðbein- ingu og aðstoð við að koma sjer fyrir, hvort heldur við nám eða atvinnu. Til þes svar ætlast og er enn ætlast, að þarna verði nokkrar íbúðir og gistiherbergi fynr námsstúlkur og aðlcomu- konur, er dvelja hjer um lengri eða skemri íima. En brátt slækk aði markmið þessarar kvenna- byggingar, er síðar hlaut nafnið ,.Hallveigarsiaðir“, til minning- ar um fyrslu húsfreyju lands- ins, Hallveigu Fróðadóttur. í grein, er birtist í einu dag- blaði bæjarins, fyrir 10 árum, um þetta húsbyggingarmál, eru tilfærð nokkur verkefni þess, Qg þar sem flest þeirra, ef ekki öll. bíða enn úrlausnar, leyfi jeg mjer að taka kafla úr fyr- nefndri grein. „Verkefnin: Vinnuskóli fyrir ungar stúlkur, er lokið hafa barnaskólanámi, húsmæðra- námsKeið, leiðbejningF.skrif- slofa, matsala og gisting fvrir aðkomukonur, innlendar oe úi- lendar, er dvelja í höfuðstaðn- um um lengri eða skemmþ tíma. Loks, ef nægilegt fje safn ast, smáíbúðir fyrir einhlevpar konur. í sambar.di við vinnu- skólann er sagt: „Mönnum á að skiljast það, að hjer er um menningafmál að ræða, starf, sern á að beinast að því, að greiða fyrir ungum stúlkum, leiðbeina þeim, vekja áhuga þeirraý á þrjflegum hlutum og gera þær sjálfbjarga". Við- víkjandn kenslu í þjóðlegum greinum, er komist að orði: „Það er ætlast til þess, að á Hall veigarstöðum fari fram kensla í ýmsum þjóðlegum greinum og verði hún miðuð við kröfur núlímans og hollustu“. Þá er minnast á samkomusal hússins, þar sem kvenfjelög Reykjavíkur og kvenfjelagasam bönd geta haft fundi sína og aðrar samkomur: „Fundarsalur inn yrði og jafnframt fyrir- lestrasalur, þar sem fræðier- indi yrðu flutt um ýmis konar efni. Lestrarfjelag kvenna mun og flytja þangað bókasafn sitt og barnalesstofu, sem starfað hefir síðustu 22 árin til góðs fyrir bæjarfjelagið". í lok grein arinnar segir: „Sumir óttast að þýggihg eins og þössi m'ur.di aldrei bera sig. Það sje því að kasta fje á glæ að styrkja svona málefni. Það er að vísu rjett, að stofnanir, er starfa að al- menningsheill, eiga oft erfitt uppdráttar fjárhagslega, en væri úr vegi að vænta þess, ef við konur sýnum dugnað við að koma upp húsinu, að Alþingi og bæjarstjórn Reykjavíkur legu fram árlegan styrk til rekst urs og viðhalds stofnuninni. Að vísu mun mestur hluti bygg- ingarinnar i;enta sig undir eins svo sem smáíbúðir, leigubúðir á neðstu hæð, gistiherbergin og matsalan. Eflaust mun mörg húsfreyjan kjósa fremur að leita fil Hallveigarstaða, held- ur en eillhvað annað, ef ónógt rúm er heima fyrir, ef ferming, gifting eða annan ” vinafagnað ber að höndum". — Þannig var skrifað fyrir 10 árum og á líkan veg má skrifa nú í dag. Húsnæði vantar enn tilfinnanlega, þar sem kvenfje- lög og kvenfjelagasambönd gela unnið að hinum margvís- legu áhugamálum sínum, er öll að meira og minna leyti stefna að því, að efla hag hinnar ís- lensku þjóðar. í vetur var í blöðum og útvarpi lilkynnt sú breyling á slarfshállum „Hall- veigarstaða“ til eflingar bygg- ingarsjóðnum, að í stað þess, að safnað var fyrstu árin með hlulabrjefum, ernámu.25, 50 og 100 krónum og nú fást útleyst, Framhald af 1. síðu Hann hefir alt sitt líf verið sjó- maður og lifað mjög reglusömu lífi. Hann hefir aldrei reykt nje neytt áfengra drykkja og lifað eftir ströngustu klausturregl- um. Hann er kaþólskur og mjög trúaður. Síðastliðin þrjátíu ár hefir ekki fallið úr einn einasti dagur, þannig, að hann hafi ekki meðtekið altarissakrament og skriftað reglulega tvisvar í viku. Hvergi hamingjusamari en í fangelsi. Esteva kveður sig hafá svar- ið Petain trúnaðareið og hann hafi ekki getað rofið hann. Hann hefir sagt vinum sínum, að hann hafi aldrei í lífinu ver- ið hamingjusamari en síðan hann var settur í fangelsi síð- astliðið haust, ,,af því að jeg hefi meiri tíma en nokkru sinni áður til þess að biðjast fyrir“. Mótmælti vopnahljes- samningnum. Þegar Harold King, frjetta- ritari Reuters, átti tal við Est- eva aðmírál, sagði hann m. a.: „Þegar jeg var sjóliðsforingi í Bizerta, var jeg eini franski sjóliðsforinginn þar, sem mót- mælti opinberlega vopnahljes- samningnum við Þjóðverja. Jeg hefi aldrei gert neitt annað en hlýða fyrirskipunum Petains. Jeg hefi altaf verið óvinur Þjóð vórja'og h'atMítáli11.11'' 1 ef eigendur brjefanna óska þess fremur en að gefa þau bygg- ingarfyrirtækinu, sem nú á að taka upp að nýju. Hin nýja fjáröflunarnefnd Halveigarstaða, sem skipuð er fultlrúum frá hinum ýmsu fje- iögum í Bandalagi kvenna, hef- ir, eins og kunnugt er, birt ávarp í blöðunum og skorað þar á alla landsmenn, konur og karla, að slyðja þetta þjóðþrifa mál. íslenskar konur! Við eigum lóð undir Hallveigarstaði á besta staðnum í Reykjavík, lóð inni, er liggur að þrem götum, svo að segja í hjarta bæjarins, eða við Túngötu, Garðastcæti og Öldugötu. Þessi lóð má ekki standa lengur óbygð. Það er ekki tilviljun ein, að bygging- arfyrirtæki þetla var nefnt „Kvennaheimilið“. Það sýnir, að við konur getum ekki ósk- að þessari byggingu betri heiila en þeirra, að hún með tímanum verði fyrir íslenska þjóðfjelagið engu minni lyflislöng, heldur en góða fyrirmyndarheimilið er fyrir hvern einstakling, er þar dvelur. Munið, að Hallveig- arstaðir eiga að verða sá minn- isvarðinn, er sýnir samtök cg elju íslenska kvenna, sá minn- isvarðinn, cr við reisum nú, er þjóðin er að stíga fyrstu sporin á lýðveldisbrautinni. Aðrir háttsettir menn Ieiddir fyrir rjett. Þá mun dómstóllinn fara með mál þeirra manna, sem voru ráðherrar í Vichy-stjórninni, Eru meðal þeirra ýmsir þektir menn, þar á meðal Dentz hers- höfðingi, sem veitti bandamönn um mótstöðu í Sýrlandi og Pi- erre Etienne Flandin, fyrv. for- sætisráðherra. Heldur hann því jfram, að hann hafi tekið við ráðherrastöðu' vegna þess, að leynisamband hefði verið milli Churchills og Petains. Gert er ráð fyrir, að þessi rjettur muni einnig fara með mál Petains. Dómurinn er skipaður þrem- ur atvinnudómurum og 24 kvið dómendum. Er helmingur þeirra kosinn af fyrverandi þingmönnum og öldungadeild- armönnum, sem greiddu at- kvæði gegn einræði Petains, og hinn helmingurinn af vel þekt- um borgurum. Bazar til ágóða Norðmönnum PRJÓNAKLÚBBUR kvenna í ,,Nordmannslaget“ hefir í þrjá daga haldið bazar í norska sam komuhúsinu á Hverfisgötu 116. Munirnir, sem þar voru á boð stólum, voru bæði vinna kvenn anna sjálfra og gjafir, sem þeim hafði borist. Tekjurnar af bazarnum námu kr. 15.275.00. Verður fje þetta notað til kaupa á skófatnaði, géín' séhdúr 'vérðúr til 'Noéegs. Laufey Vithjálmsdóttir. Háttsettir Frakkar ákærðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.