Morgunblaðið - 11.03.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.03.1945, Blaðsíða 11
Sunnudagur 11. mars 1945 MORGUNBLAÐIÐ Fimm mínúlna fcrossgáfa Lárjett: 1 sæti — 6 reykja — 8 nið — 10 borðaði — 11 bölva . — 12 tveir eins — 13 forsetning — 14 meiðsli — 16 veggir. Lóðrjett: 2 band -— 3 ekki til —- 4 tónn —5 á líkama — 7 stauta — 9 eldiviður — 10 fiska — 14 húsdýr — 15 trall. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: 1 fróun — 6 afl — 8 ræ — 10 bý — 11 ættjörð — 12 t. t. — 13 ú. u. — 14 hló — 16 músin. Lóðrjett: 2 Ra — 3 ófrjáls — 4 ul — 5 þræta — 7 lýður — 9 ■ ætt — 10 brú — 14 H. Ú. — 15 ói. "T qgF' FRAMTÍÐIN Fundur annaS kvöld. St. Verðandi heimsækir. VÍKINGUR ■ Fundur annað köld kl. 8,30. Spilakvöld. .----------------------1 UNNUR 38 Fundur í dag kl. 10 f. li. í • G.T.-húsinu. Fjölsækið. Gæslumenn. t--------------------- Barnast. ÆSKAN nr. 1 Fundur í dag kl. 3,30. Skemti fundur. Mætið öll. Gæslumenn. Kaup-Sala BORJÐSTOFUBORÐ ' (alt úr eik) er til sölu í dag ’ á Skólavörðustíg 15, uppi. MINNINGARSPJÖLD barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. Aðalstræti 12. MINNIN GARSP J ÖLD Slysavarnafjelagsins eru fallegust. Heitið á Slysavarna- fjelagið, það er best. Vinna HREIN GERNIN G AR HÚSAMÁLNING Fagmenn að verki. Óskar & Óli. — Sími 4129. HERRAFATASAUM Saumastofa Ingólfs Kárasonar Mímisv. 2A. HREINGERNINGAR Sími 4967. Jón og Magnús. Fundið KVENARMBANDSÚR fuudið. IIppl. á Njáls^Öhx 82. 11 ❖ Vatnsiötur . A 70. dagur ársins. Ártlegisflæði kl. 4.25. Síðdegisflæði kl. 16.47. Ljósatími ökutækja: kl. 19.30 til kl. 7.50. Helgidagslæknir er Bergsveinn Ólafsson, Ránargötu 20, sími 4985. Næturvörður er 1 Lýfjabúðinni Iðunni. *&*5M5M5M5M5M5M5M5M2M5M5^*5M5M5M5M5*^'M5M5M5M5M** Fjelagslíí ÆFINGAR á morgun 1 Mentaskólanum: Kl. 8-9: Isl. glíma. Kl. 9-10: 1 rjálsar íþróttir. í ■Sundhöilinui: Kl. 9-10: Sundæfing. SKEMTIFUND heldur fjelagið, þriö.judaginn 13. þ. mán. kl. 8,45 í Oddfell- owhúsiinu. Á fundiniun verður leikinn nýr gamanleikur (revy). — Kvikmyndasýning. SkíðamótiS í Holmenkollen í Noregi 1938. Margir frægustu skíðamenn, heimsins sjást á myndinni. Hr. Ingebrigtsen, sjóliðsforingi í norska sjóhemum sýnir. Hr. Gunnar Akselson skýrir mynd ina. ... Einnig fer fram verðlauna- afhending fyrir innanfjelags- mót K.R. í frjálsum íþróttum '— Dans. -— Komið stundvís- lega, Borð ekki tekin frá. Að- eins fyrir .K.R.fjelaga. — — Glímunefndin sjer um fundinni Stjórn K.R. SKEMTI- FUNDIR verða haldnir í Sjálfstæðis- húsinu í kvöld Fyrir yngri flokkana kl. 5 e.h. Yms skemtiatriði. Dans. Fyrir eldri flokkana kl. 10 e.h. Dansleikur. Nefndin. Tilkynning K.F.U.M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Kristilegt skólafjelag sjer um samkomuna. Nokkrir ung- ir skólapiltar tala. Kristilegt skólabíað verður á boðstólum. Allir velkomnir. BETANÍA Sunnudaginn 11. mars: Kl. 3 sunnudagaskóli. Kl. 8,30 Fórnarsamkoma. Ólafur Tryggvason, talar. ZION Sunnudagaskóli kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. ITafnarfirði: Sunnudaga- skóli kl. 1,30. Almenn sam- koma kl. 4. Verið velkomin. . HJÁLPRÆÍÐISHERINN Velkomin á samkomur í dag: Kl. 11 f. h. helgunarsamkoma, Kl. 8,30 síðd. hjálpræðissam- koma, Sunnudagaskóli kl. 2.. FÍLADELFÍA Samkoma í dag kl. 4 og kl. i 8,30. — Állir velkonimr. Næturakstur annast Bs. Hreyf 111, sími 1633. I. O. O. F. 3 = 1263128 = □ Helgafell 59453137 - VI — 2. Hallgrímssókn. Barnaguðsþjón usta í Austurbæjarskóla kl. 11 árd. í dag. Sr. Jakob Jónsson. — Messað verður á sama stað kl. 2 síðd. -Sr. Sigurjón Árnason. Fríkirkjan. Barnaguðsþjónusta í dag kl. 2. Síðdegismessa kl. 5. Sr. Árni Sigurðsson. Hæsti vinningurinn í 1. flokki Happdrættisins, 15.000 krónur, kom upp á heilmiða, sem seldur var í umboði Dagbjarts Sigurðs- sonar, Vesturgötu 12. Ungmennadeild Slysavarnafjel. íslands heldur fund í dag kl. 11 f. h. í Landsmiðjusalnum. Árnesingaf jelagið biður þá Ár- nesinga, búsetta í Reykjavík og nágrenni, sem fengið hafa brjef frá fjelaginu og hafa í hyggju að sinna því, að senda stjórn fjelagsins svar hið allra fyrsta. 80 ára verður í dag Sigurður Jónsson, Görðum. Sextugur er í dag, 11. þ. m., Sveinn Magnússon, Lokastíg 23. Dregið hefir verið í happdrætti Kvenfjelags Hallgrímskirkju og upp hafa komið þessi númer: 08207 Dúkkurúm 40x70 cm. upp- búið og dúkka. 04962 sextant. 08348 500 kr. í peningum. 07227 kventaska. 08746 flugferð til ísa- fjarðar með h.f. Loftleiðir. 09471 stytta, F^lki (eftir Guðm. Ein- arsson frá Miðdal). 03254 ísaum- aður púði. 08335 málverk frá Hafnarfirði. (Birt án ábyrgðar). ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 10.30 Útvarpsþáttur H. Hjörvar). 11.00 Morguntónleikar (plötur): 13.00 Bænda- og húsmæðravika Búnaðarfjelags íslands. Erindi. 14.00 Messa í Hallgrímssókn (sr. Sigurjón Árnason). 15.15 Miðdegistónleikar (plötur): ■ a) Pjetur Jónsson syngur. b) 15.45 Moments Mosicaux eftir Schubert. c) ' 16.10 Le Cid-danssýningar- lög eftir Massenet. 18.30 Barnatími (Pjetur Pjeturs- son o. fl.). 19.25 Hljómplötur: „Líðandi stund", lagaflokkur eftir Boyce 20.00 Frjettir. 20.20 Samleikur á viola og píanó (Sveinn Ólafsson og Fritz Weisshappel): Sónata í F-dúr eftir Beethoven 20.35 Erindi: Ferð í Öskju (Ólaf- ur Jónsson framkvæmdastjóri frá Akureyri). 21.05 Lögreglukórinn syngur (Matth. Sveinbjörnsson stjórn- ar). 21.25 Upplestur: Úr ritum Theo- dóru Thoroddsen (frú Aðal- björg Sigurðardóttir). 21.45 Hljómplötur: Guilhermina Suggia leikur á celló. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 12.10 Hádegisútvarp. 13.00 Bænda- og húsmæðravika Búnaðarfjelags íslands. Erindi (Hallgrímur Þorbergsson bóndi á Halldórsstöðum, frú Dagbjört Jónsfióttir, frú Aðalbjörg Sig- urðardóttir). 19.25 Bænda- og húsmæðravika 20.30 Samtíð og framtíð: Málm- arnir (dr. Jón E. Vestdal). 20.55 Hljómplötur: Leikið á sekkjapípu. 21.00 Um daginn og veginn (Sig- urður Bjarnason frá Vigur). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Nor- ræn þjóðlög. — Einsöngur (ungfrú Guðrún Þorsteinsd.). a) „Fjólan" eftir Mozart. b) Þjóðlag eftir Schubert. c) „Kennst du das Land“ eft- ir Thomas. d) „Ein sit jeg úti á steini" eft ir Sigfús Einarsson. t Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að minn hjartkæri sonur, =? KJARTAN ÓLAFSSON, andaðist að Elliheimilinu Grund þ. 9. þ. m. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Þuríður Sigurðardóttir. Maðurinn minn, KARL MORITZ GUÐMUNDSSON, brunavörður, verður jarðsunginn þriðjudaginn 13. mars frá Dómkirkjunni og hefst húskveðjan að heim- ili okkar, Miðstræti 6. kl. 1,30 e. h. Fyrir mína hönd og annara vandamanna Hermannía Markúsdóttir. Steypulötur Verð kr. 8,85 og 11,95. ýUZ Jarðarföi’, SIGURÐAR ÞORYARÐARSONAR fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 12. þ. m. Hefst með húskveðju að heimili hans, Njálsgötu 48, kl. 1,30 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Fyrir hönd aðstandenda Sigurjón Sigurðsson. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, KARÍTASAR JÓNSDÓTTUR, sem andaðist 6. þ. m. er ákveðin miðvikudaginn 14. þ. m. og hefst með bæn á heimili hennar, Sólvallagötu 58, kl. 1,30 eftir hádegi. Isleifur Hannesson og böm. Jarðarför GUNNHILDAR FRIÐRIKSDÓTTUR fer fram að Laugardælum, þriðjudaginn 13. mars og hefst með bæn að heimili okkar Selfossi kl. 12. Kransar afbeðnir eftir ósk hinnar látnu. Bílferð austur frá Einholti 7, Reykjavík. Ástríður Ólafsdóttir. Gunnar Símonarson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför sonar okkar, ARNAR TYRFINGSSONAR. Ulla Ásbjörnsdóttir, Tyrfingur Þórðarson og systkini. Þökkum innilega vinum okkar og vandamönnum fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför manns- ins míns og föður okkar, PÁLS ÞORKE LSSONAR. Laugaveg 40B. Ólöf J. Þórðardóttir, Gunnþórunn Pálsdóttir, Þórður Pálsson. Hjartanlegar þakkir færum við öllum, fjær og nær, sem sýndu hjálp í veikindum og við útför konu minnar og dóttur, GUÐLAUGAR ÞÓRUNNAR EGGERTSDÓTTUR, og heiðruðu minningu hennar. Fyrir mína hönd, móður og systkina. Jón Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.