Morgunblaðið - 27.03.1945, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 27. mars MORGUNBLAÐTÐ
9
STETTINIUS, UTANRÍKISRAÐHERRA
EDWARD REILLY STETT-
INIUS, jr., er yngsti utan-
ríkisráðherra í sögu Banda-
ríkjanna, að Edmund Rand-
olph einum undanskildum,
en hann var utanríkisráð-
herra Georgs Washingtons.
Stettinius er sá maður, sem
mest er um rætt í Washing-
ton. Þegar hann tók við em-
bætti af Cordell Hull, var
þessum föngulega manni yf
irleitt ekki talið annað til
kosta en gæflyndi og góð-
menska — hann var talinn
maður sem lítið kvæði að.
En þann stutta tíma, sem
þessi 44 ára hvíthærði og
svartbrýnd fyrverandi for-
stjóri stálhrings Bandaríkj-
anna. hefir setið að völdum,
hefir hann látið fram fara
gagngerðari breytingar á
hinu virðulega utanríkis-
ráðunevti en dæmi eru til á
síðastliðnum- hundrað árum
og jafnframt tilkynt hinu
viðhafnarmikla starfsliði ut-
anríkisþjónustunnar, að
hjeðan í frá verði minni á-
hersla lögð á hinar form-
legu kurteisisvenjur, en
þeim mun meira dregið úr
hverskonar skriffinsku.
Hefir trú á æskunni.
SKOÐANIR hans á heim-
inum eru í samræmi við
skoðanir ungu kynslóðarinn
ar. Hann telur, að þjálfa
beri starfslið utanríkisþjón-
ustunnar á sama hátt og ung
ir menn eru þjálfaðir tjl her
þjónustu, og mun hann velja
unga menn í þjónustu sína
þar til sú stefna verður upp
Aekin.
Hann mun flýta fyrir af-
námi þjóðabandalagsins til
þess að sem fyrst verði
hrundið í framkvæmd sam-
þyktum þeim, sem samein-
uðu þjóðirnar gerðu með
sjer á ráðstefnunni í Dum-
barton Oaks.
Iiann telur, að friður geti
haldist í heiminum með því,
að þvingunarráðstöfunum
verði beitt gegn þeim þjóð-
um, sem láta ófriðlega. —
(Fyrst verði beitt pólitísk-
um þvingunum, þá við-
skiftalegum refsiaðgerðum
og loks hervaldi). Hann er
þess fullviss, að ef hinar auð
ugri þjóðir bera gæfu til
þess að hjálpa þeim þjóðum,
sem fátækari eru, þá verði
þar með sjálfum orsökum
stvrjalda rutt úr vegi. —
Hann er þeirrar skoðunar,
að Bandaríkjaþjóðin eigi
heimtingu á því að henni
verði gefinn kostur á að
fvlgjast með starfsemi utan-
ríkisráðuneytisins.
Þegar ráðið hefir verið
fram úr vandamálum líð-
andi stundar, hygst Edward
Reilly Stettinius hverfa á
brott frá Washington og
leita sjer annarar atvinnu.
En það mun reynast honum
erfiðara viðfangs en flestum
öðrum. Verkefni verða næg
fyrir Stettinius um langan
tíma eftir að styrjöldinni er
lokið.
í Stettiniusi kemur fram
einkennilegt sambland stór-
iðjuhöldsins og þjóðfjelags-
umbótamannsins og jafn-
BANDARÍKJANNA
glöðu geði. Þann 27. nóvbr.
. síðastliðinn tilkynti forset-
inn honum, að hann væri
eftirmaður Hulls.
f P i • p) I / v * S * Stettinius ljet nú hendui'
Lttir bob Lonsidine • standa fram úr ermum. Eft-
ir að hafa símað hinni fögru
framt er hann sálræn og lík-
amleg andstaða hinna al-
vöruþrungnu og aldur-
hnignu manna, sem að öll-
um jafnaði hafa skipað hinn
virðulega sess utanríkisáð-
herra Bandaríkjanna.
Stettinius og „big business”.
ÞAÐbsem honum hefir að-
allega verið fundið til for-
áttu, er grunur um, að hann
kynni að vera, á laun, full-
trúi stóriðjuhölda og versl-
unarjöfra. „Þegar jeg kom
til Washington, varð mjer
strax ljóst, hversu mjög jeg
átti í vök að verjast sakir
fortiðar minnar í sambandi
við stálhringinn og General
Motors”, sagði hann eitt
sinn við mig. „Jeg rauf því
öll tengsl mín við stálhring-
inn, keypti stríðsskuldabrjef
fyrir andvirði hlutabrjefa
minna og sagði skilið við
viðskiftaheiminn”. Nú eru
árslaun hans, sem utanríkis
ráðherra 15 þúsund dollar-
ar (tæplega 100 þúsund kr.),
í stað 100 þús. dollara árs-
launa, sem hann hafði áður
hjá stálhringnum.
Eitt af því, sem ranglega
hefir verið sagt um Stett-
inius er, að auðæfi föður
hans hafi orðið til þess, að
koma undir hann fótunum.
Faðir hans, sem var munað-
arleysingi, og alinn upp á
vegum Jesúíta, var aðstoðar
hermálaráðherra mestan
hluta æfi-sinnar. Stettinius
yngri náði hinum skjóta
frama sínum m. a. fvrir til-
stilli Johns Lee Pratt, vara-
forseta General Motors, en
hann var gamall nemandi
háskólans í Virginíu, þar
sem Stettinius hlaut ment-
un sína. ,
Þótti einrænn í skóla.
STETTINIUS þótti nokk-
uð einkennilegur í háttum
á háskólaárum sínum. Hann
neytti ekki áfengis, reykti
ekki, talaði með annarleg-
um hreim, iðkaði lítið íþrótt
ir, barst lítt á, þótt hann
hefði gnótt fjár, tók að sjer
kenslu í sunnudagaskóla,
hafði mikinn áhuga á starf-
semi K. F. U. M. og setti á
stofn skrifstofu. sem hafði
það hlutverk að sjá getulitl-
um stúdentum fyrir at-
vinnu.
Fjelögum hans þótti það
einkennilegt háttalag, að
hann var vanur að bregða
sjer á hestbak, leggjast til
sunds eða fara í langar
gönguferðir, þegar íþrótta-
kappleikir voru háðir og
þangað þustu allir, sem vetl-
ingi gátu valdið. (Og enn ep
afstaða hans s'ú, að hann
hefir engan áhuga á íþrótta-
kappleikjum). Þó var hann
alls ekki óyinsæll, eins og
mátt hefði búast \dð, því að
hann var mjög glaðvær og
þýður í viðmóti. Enda naut
konu sinni tíðindin, kallaði
hann saman fund yfirmanna
utanríkisráðuneytisins og
hóf gagngerða endurskipu-
lagningu ráðunevtisins. Að-
ur en hann tók til starfa i
skrifstofu Hulls, Ijet hann
flytja burt hin íburðar-
miklu húsgögn þar og ■
setja önnur einfaldari í stað
inn. Tveimur símtólum Ijet
hann koma fyrir á skrifborði
?; sínu, öðru svörtu. sem ætluð
| er venjulegum símtölum,
, jhinu hvítu, sem gefur hon-
en staðfestmguna fjekk um beint samband við Hvíta
velt, þáverandi ríkisstjóri í
New York, staðfesti þau. —
Stettinius fjekk þá að láni
eina af bifreiðum General
Motors og lagði leið sína til
Hvde Park (sveitaseturs
Roosevelts). Roosevelt og
móðir hans sátu að te-
drykkju þegar Stettinius bar
að garði, og frú Roosvelt
bauð honum sæti og rjetti
honum tebolla Stettinius
var dálítið óstvrkur. missti
bollánn og braut hann ■—
hann mikillar virðingar í
háskólanum. Hann varð að
hætta námi þegar hann var
24 ára gamall, sökum veik-
inda. Þegar hann fór úr skól
anum, skrifaði skólablaðið
grein um hann og komast að
þeirri niðurstöðu, að hann
væri besti náungi — aðeins
væri ekki nógur háskóla-
bragur á honum.
I þjónustu General Motors.
HANN hafði ákveðið að
ganga í þjónustu kirkjunn-
ar, en hið óvænta tilboð
Pratts um atvinnu hjá Gene
ral Motors, varð til þess, að
hann breytti ákvörðun sinni.
Pratt sagði við hann: „Þú
virðist hafa ágætar og frum
legar hugmyndir um rjett-
indi fólksins. Líttu í kring-
um þig og segðu mjer, ef þú
kemur auga á eitthvað, sem
\'ið getum gert fyrir fólkið
betur en við nú gerum”.
Kinn ungi maður tók nú
til starfa sem birgðaeftirlits
maður fyrir 44 cent (tæpl.
3 krónur íslenskar) um
klukkutímann, og lagði hart
að sjer. Hann komst brátt í
náin kynri við kjör verka-
manna, og árið 1926, þegar
Pratt hafði hækkað hann i
tign, kom hann á fót alls-
herjar tryggingakerfi fvrir
hina 250 þúsund verka-
menn fjelagsins. Hafði ráð-
stöfun þessi í för með sjer
jaukin útgjöld, sem námu
j stórkostlegum fjárhæðurn.
jAuk þess átti hann frurn-
Ikvæðið að margvíslegum
umbótum til handa verka-
mönnum fjelagsins. — Árið
1931, þegar hann var 31 árs
að aldri, var hann enn
hækkaður í tign. og var þar
með orðinn einn af ráða-
mönnum General Motors.
Kreppan lá eins og mara
á þjöðinrii árið 1932. Stett-
inius bauð þá fram aðstoð
sína til þess að ráða fram
úr ýmsum þeim vandaniál-
um, sem- kreppan hafði í
för með sjer. En áformum
hans varð ekki hrundið í
framkvæmd, nema Roose-
hann.
Vann hann nú um skeið
að framkvæmd ýmissa
krenpuráðstafana, en síðan
varð vinur hans, Myron
Tavlor, til þess að hann j
gekk í þjónustu ameríska j
stálhringsins. — Aðstoðaði j
hann við endurskipulagn-1
húsið.
Síðan hraðaði Stettinius
sjer á fund Hulls. sem var
þá í sjúkrahúsi flotans i
Bethesda. og átti'langar við
ræður við hann aldna spek-
ing, sem er mikill vinur
hans og hjálparhella.
. , . . , „Jeg held. að hann sje sam
þeim breytingum
sem jeg hefi gert og hefi i
; hvggju að gera”, sagði Stett-
inius. „Hann reyndist mjer
var kosinn stjórnarformað-
ur, til mikillar hrellingarj
öllum eldri áhrifamönnum
hringsins. Hann var aðeins
38 ára að aldri og þeir töldu
hann ekki starfinu vaxinn.
Hafði hann ekki gert samn-
inga við fagfjelög verka-
manna? Og hafði honum
ekki tekist að koma í veg
fyrir launalækkun hjá
verkamönnum, til samræm-
is við hið lækkaða verð á
stálinu. Jú. vissulega, og
Franklin Roosevelt, sem er
maður langminnugur, tók
að veita honum athygli.
Framkvæmdastjóri láns-
og leigulaganna.
GEKK Stettinius nú í
þjónustu ríkisins, var fvrst
skipaður í landvarnanefnd-
ina og tók síðan þátt í stjórn
framleiðslumála, sem for-
maður í stríðsframleiðslu-
nefndinni og framkvæmda-
stjóri láns--og leigulaganna,
ákaflega hjálpsamur þegax
jeg bar undir hann vanda-
mál mín. Hann er ágætis
maður”.
♦
Dagleg störf.
ENGINN starfsmaður i
höfuðborginni vinnur meir
en Stettinius. Hann fer á
fætur klukkan 7 og lagar
sjálfur kaffið sitt. Meðan
hann sötrar það, skrifar
hann niður ýmsar athuga-
semdir í litla svarta vasa-
bók („hugur minn er skýr
þá, þá er ágætt að
hugsa”). Eftir það les hann
blöðin frá New York, Wash-
ington, Baltimore og Fíla-
delfíu og snæðir síðan árbít
ásamt konu sinni, dóttur og
þremur sonum.
Þegar hann hefir lokið
snæðingi, er biðstofa hans
venjulega orðin hálf-full af
Sem framkvæmdastjóra aðstoðarmönnum hans og
láns- og leigulaganna, var
honum falið að sjá um út-
hlutun vrrnings, sem var 15
biljóna dohara virði. ,,En
riturum. Segir hann þeim
fyrir verkum næstu 20 mín-
úturnar, afhendir þeim
nokkra miða, sem hann hef-
hann var harður í horn að i ir skrifað á, og hraðar sjer
taka”, sagði gamall starfs-
maður utanríkisráðunevtis-
ins, „hann heimtaði skvlaus
ar sannanir fvrir því, að
Bandamönnum væri brýn
jnauðsvn þess varnings, sem'
þeir báðu um og að beim
\ræri ómögulegt að annast
framleiðslu hans sjálfir”.
|
Tekur við embæíti utanrík-
! isráðherra af Cordell HuII.
í SEPTEMBER 1943 gerð
j ist Stettinius aðstoðarutan-
: ríkisráðherra. Hafði hann
I þá að baki sjer haldgóða
I reynslu á flestum sviðum
I alþjóðamála. — Samvinna
hans og Cordells Hulls,
sem þá var farinn að heilsu,
reyndist með ágæturri. Hull
tók nú að varpa bvrðum sín-
um ýfir á hið hreiða bak
Stettiniusar, sern tókst
ábýrgðina á hendur með
síðan til skrifstofu smnar.
Þar fer hann yfir símskeyti
þau, sem borist hafa um nótt
ina og les síðan hinum
tveinuu' hraðriturum sínum
fyrir.
Situr hann nú ráðstefnu
með( starfsliði sínú, veitir
\-iðtöku fjölda gesta, mest-
megnis diplómata, og tekur
s\ro á móti blaðamönnum
fyrir hádegisverð.. Kl. 214
situr hann fundi með yfir-
mönnum í ráðuneytinu. Um
kl. 3 koma sendiherrar er-
lendra ríkja á fund hans. —
„Allir vilja þeir fá áheyrn
„þegar í stað“, segir hann.
Um 5-leytið undirritar hann
ráðune\rtisbrjef og sím-
skeyti. Eftir kriöldverð og
fram að miðn*etti lés hann
undirmönrium sínum fvrir,
ræðir endurskiplagningar-
Framhald á bls. 12