Morgunblaðið - 29.03.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.03.1945, Blaðsíða 11
Fimtudagur 29. mars 1945. MORGUNB'LAE Í'Ð 11 Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 frystihús — 6 fraus — 8 húsfreyja — 10 liðið lík •— 12 einkendi — 14 vond — 15 greinir — 16 vel hress — 18 láni Lóðrjett: 2 kofi — 3 hróp — 4 skemmast — 5 tímamót — 7 róðrartækinu — 9 smáögn — 11 hvíldi — 13 maður — 16 sam- tenging — 17 öðlast. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: 1 ábóti — 6 áar — 8 ess — 10 ama — 12 utanför — 14 tó — 15 Ri — 16 ása — 18 rit- laun. Lóðrjett: 2 bása — 3 óa — 4 traf — 5 Reuter — 7 farinn — 9 stó — 11 mör — 13 nasl — 16 át — 17 aa. I.O.G.T. FRAMTÍÐIN Fundur annan í páskiun kl. 8,30. VÍKINGUR Fundur annan í páskum kl. 8,30 í loftsalnum. Á eftir dansskemtun í stóra salnum. Aðgöngumiðar kl. 5—7 sama, da g. ST. FRÓN 227 iheldur 500. fund sinn í Templ- arahöllinni annað kvold kl. 8,30. Inntaka nýliða. Ludvig' C. Magnússon og Gunnar E. Benediktsson flytja ræður. Kaffi að afloknum fundi. Mæt ið stundvíslega. Æt. FREYJA. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Frjettir frá fundum húsráðs og Þingstúku. Prjedikún: sr. Árni Sigurðsson. Vinna VANUR MATSVEINN óskar eftir starfi. Tilboð merkt „G. B.‘í sendist blaðinu. . HREINGERNINGAR . Sá eini rjetti sími 2729. SETJUM í RÚÐUR Pjetur Pjetursson Glerslípun & Speglagerð Hafnarstræti 7. . Sími 1219. HREINGERNINGAR . Pantið í tíma. — Sími 5571. . Guðni. HREINGERNINGAR Pantið í síma 3249. mr Birgir og Bachmann. HREINGERNINGAR Sími 4967. Jón og Magnús. HREINGERNINGAR. Pantið í tíma. Sími 5133. Óskar & Guðm. Hólm. Tilkynning BETANÍA. Bænadaga og páskasamkom ur: Skírdagskvöld kl. 8,30 færeysk samkoma. Föstudag- inn langa kl. 3 e. h. barna- guðsþjónusta, kl. 8,30 föstu- gUðsþjónusta Markús Sigurðs- son talar. Páskadag kl. 3 sunu dagaskóli, kl. 8,30 almenn samkoma Gunnar Sigurjónsson talar. Annan páskadag kl. 8,30 fundur í Kristniboðsfjelagi karla. K. F. U. K. UD. Fundur í kvöld kl. 8,30. Þar verður söngur. Jóhann Hlíð- ar stud. theol. talar. Ungar stúlkur velkomnar. oZ^aabóh K. F. U. M. Á skírdag: Á.D. fundur kl. 8,30 sjera Sigurjón Þ. Árnason talar. Allir karlmenn velkomn ir. Á föstudaginn langa: Al- menn samkoma kl. 8,30 e. h., Ástráður Sigurssteindórsson talar. Á páskadag: Almenn sam- koma kl. 8,30 e. h. Jóhannes Sigurðsson talar. ' Á annan páskadag: Almenn samkoma kl. 8,30 Gunnar Sig urjónsson talar. Allir velkomnir á samkom- urnar. HJÁLPRÆÐISHERINN. Fimtudag 29. mars. Samkoma kl. 8,30 stjórnað af Snærúnu Ifalldórsdóttur. Föstud. 30. mars kl. 8,30. Samkoma: Kapt. Finnur Guðmundsson stjórnar. Sunnud. (páskadag) samk. koma kl. 11 f. h. Hjálpræðissamkoma kl. 8,30 e. h. Majór II. Kjæreng stjórn ar. Mánud 2. apríl kl. 8,30. Ilalielujah samkoma! Strengja, sveit og kórsöngiir. All-ir eru velkomnir. . NORSK GUDSTJENESTE 1. Páskadag kl. 4,30 i Frels- esarmeen. Tale av B. Ingebrigt sen. Iljertelig velkomen. 88. dagur ársins. Skírdagur. Árdegisflæði kl. 6.45. Síðdegisflæði kl. 19.02. Ljósatími ökutækja frá kl. 20.30 til kl. 6.35. □ Helgafell 5945437, IV-V-2. I. O. O. F. 1 = 12643081/2 M.A. I. O. O. F. = 5. Enginn fundur. Morgunblaðið kemur næst út miðvikudaginn 4. apríl. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli á Páskadagsmorg- un kl. 9. Stjórnandi Albert Klahn. Auk sálmalaga leikur lúðrasveit- in verk eftir Borodini, Mend- elssohn og Södermann. Lúðrasveitin Svanur leikur við usturbæjarskólann, annan Páska dag kl. 3. — Stjórandi Karl Ó. Runólfsson. Næturlæknir yfir páskahátíð- ina verða sem hjer segir: Skír- dag, Alfreð Gíslason, Víðimel 61, sími 3894. Föstudaginn langa, — Þórður Þórðarson, Bárugötu 40, sími 4655. Laugardaginn fyrir páska, Þórarinn Sveinsson, Ás- vallagötu 5, sími 2714. Páskadag, Ófeigur Ófeigsson, Sólvallagötu 51, sími 2907. Annan páskadag, Pjetur Jakobsson, Rauðarárst. 34. Næturvarsla lyfjabúðanna verð ur þannig: Skírdag og Föstudag- inn langa, Laugavegs Apótek. Laugardaginn og báða páskadag- ana, Reykjavíkur Apótek. Næturakstur yfir páskahátíð- ina annast þessar stöðvar: Skír- dag Litla bílastöðin, sími 1380. Föstudag'inn langa Bs. íslands, — sími 1540. Laugardaginn fyrir páska Bs.Aðalstöðin, sími 1383. Páskadag Bs. Reykjavíkur, sími 1720. Annan páskadag Bs. Hreyf- ill, sími 1633. K. F. U. M. HAFNARFIRBI. Samkomur um bænadagana: Skírdag kl. 8,30 Bjarni Ólafs- son talar. Föstudaginn langa kl. 8,30 cand theol. Gunnar Sigurjónsson talar. Kaup-Sala RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar Hallveigarstíg 6 A, NORSK SKÍÐI Hiekory. með bindingum og stöfum til sölu. Uppl. á Hraun- teig 5. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta. verði, ■ Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fomverslunin Grettisgötu 45. MINNINGARSPJÖLD barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. Aðalstræti 12. Magnús S. Magnússon prentari Ríkisprentsmiðjunni Gutenberg verður 66 ára n. k. laugardag, en á páskadag 1. apríl, á hann 50 ára starfsafmæli, sem prentari. 45 ára er í dag frú Katrín Mark úsdóttir, Austurgötu 36, — Hafn- arfirði. Tapað KARLMANNS- ARMBANDSÚR með stál-armbandi hefir tapast Finnandi vinsaml. beðin að skila því um borð í m/b. Frið- í'ik Jónsson gegn fundarlaun- um. Fjelagslíf SKÍÐA OG SKAUTAFJEL.. HAFNARFJ. . fer skíðaferð á og 2. í páskum kl. 8,30. Farmiðar að ferðinni á annan fást í versl. Þorvaldar Bjarnasonar. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu á 60 ára ■ afmæli mínu þann 20. þessa mánaðar. • : Guðrún Guðmundsdóttir, Borgarnesi. ■ Hugheilar þakkir votta jeg öllum skyldum og : vandalausum, fjær og nær, sem heimsóttu mig og : glöddu með gjöfum, blómum og skeytum á 75 ára af- ■ mæli mínu. : ■ Gunnhildur Bjamadóttir. ■ Aðalfundur Náttúrulækningafjelgs Islands verður í húsi Guðspekifjelagsins við Ingólfsstræti miðvikudaginn 4. apríl kl. 20,30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Sigurður Sveinsson garðyrkjuráðunautur sýnir garðyrkjukyikmynd. Sýnið fjelagsskírteini við innganginn. STJÓRNIN. Viljum selja ýmislegt Timburbrak (eldiviður). d^)aníe( j^oróteinóóon (s? ((o. Bakkastíg. auglYsing er gulls igildi Jörðin Indriðastaðir í Skorradal fæst til kaups og ábúðar í næstu fardög- | | um. Eignaskifti geta komið til greina. Upplýsingar hjá % eiganda og ábúanda jarðarinnar Kristjáni Guðmunds- % syni og hjá Guðmundi Guðmundssyni Bergstaðastræti 48A, Reykjavík, sími 4937. Sonur okkar, JÓHANN KRISTINN, rafvirki, andaðist aðfaranótt 28. mars. Fyrir hönd systkina og annara vandamanna Kristine og Baldvin Einarsson. Móðir mín, GUÐNÝ HELGA BJARNADÓTTIR, andaðist 28. þ. mán. Hannes M. Þórðarson. Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu við frá- fall mannsins míns, sonar og bróður. JÓNS BJARNASONAR, sem fórst með Dettifossi. Bára Kristófersdóttir, Bjami Stefánsson og systkini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.