Morgunblaðið - 05.04.1945, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 05.04.1945, Qupperneq 2
fl MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 5. apríl 3945 Skákþingi$ FIMTA umferð á Skákþingi Reykvíkinga var tefld í fyrra- kvöld. Úrslit urðu þau, að Hermann Jónsson vann Benóný Benedikts f-on, Sturla Pjetursson vann Ola Valdimarsson. Magnús G. Jóns- íion vann Einar Þorvaldsson og Lárus Johnsen vann Pjetur Guð mundsson. Guðmundur Ágústs ,c.on og Hafsteinn Gíslason gerðu jafntefli. en biðskákir urðu hjá Kristjáni Sylveríussyni og Stein grími Guðmundssyni og Aðal- '■teini Halldórssyni og Bjarna Magnússyni. SJÖTTA umferð skákkepn- jnnar var tefld á skirdag. Leikar fóru þannig, að Ein- ar Þorvaldsson vann Pjetur Guðnason. Óli Valdimarsson vann Bjarna Magnússon, Stein grímur Guðmundsson vann Að alstein Halldórsson. Hafsteinn Gíslason og Benóný Benedikts- ••on' gerðu jafntefli og biðskák varð hjá Lárusi Johnsen og Kusljáni Sylveríussyni, og Her martni Jónssyni og Magnúsi G. Jónssyni. Sjöunda umferð var tefld á fostudag. Leikar fóru þannig, að Lárus vann Aðalstein, Guð- mundur vann Óla, Hermann vann Pjetur, Magnús og Haf- /æinn jafntefti, Benóný og Sturla jafntefli, Bjarni og Stein grímur biðskák, Einar og Krist- ján biðskák. ■ Biðskákirnar úr s-jöttu og sjöundu umferð fóru þannig, að Bjarni vann Aðalslein Mígnús vann Lárus, Steingrímur vann Kristján. Lárus vann Kristján og Steingrímur og Bjarni jafn- tefli. Rakarar í yerkfalli VERKFAIX hárskerasveina l ófst hjer í bænum í gærmorg- un. Samningaumleitanir' hafa slaðið yfir upp undir mánuð, en ekki borið árangur. Krefjast hárskerasveinar hækkunar á grunnkaupi. Sátasemjari hefir fengið málið til meðferðar. — Engar samningaumleitanir fóru fram í gær. Námamenn gera verklall Kew York, þriðjudag: MHIRAen 80,000 kolanámu menn í Bandaríkjunum hafa lagt niður vinnu. Áhrif þessa verkfalls eru þegar farin að gera vartjvið sig í öðrum-iðn- greinum þar í landi. Tilkynnt hefur verið, að átta stærstu stálbræðsulverksmiðjurnar í Bandaríkjunum verði bráðlega Tokað, ef ástandið breytíst' ekki fljótlega til batnaðar. Verkamennirniir iögðu nið- ur vinnu þrátt fyrir skeyti frá John Levvis, forseta sambands verkamanna í kolanámum, en þar segir Levvis, að allar deild ir sambandsins afi sainið við atvinnurekendnr, nra að fram- iengja núgildandf launasamn- ing þangað tii í maí. Jt því tímabili verð'i frekari sanm- ingaumleitanir' reyndar. f>að er' ekki fnllijóst, bvort verkfallið’ befnr verið hafið í mótmælaskyni við þefta sam- komnlag, eða bvort það staf- ar af fresfi þeim, sem var'ð á því 'að tilkynna verka nif'mnunr Þjóðháfíðarmerkín komifl aftur Þ.JÓÖHÁTÍÐARMERKIÐ, er þjóðhátiðarnefnd ljet gera i tif- efni lýðveldisstofnunarinnar á s.l. sumri seldist svo sem kurtn- ugt er upp’ á svipstund'u. Þjóð- hátíðarnefnd gerði þegar ráð- stafanir til þess að fá fleiri merki. en all-miklar tafir hafa orðið á afgreiðslu þeirra. En nú eru merkin komin til landsins og verða þau seld í póststofunni hjer í Reykjavik og verður verð þeirra hið sama og áður, eða ll5 krónur. Vesturvíg'stöðvarnar Framhald af 1. síðu ir látið útvarpa tilkynningum til íbúa borga þeirra, sem næst- ar eru vígsvæðinu, og hvetur þá til að feía sig, og hætta störf um, þar sem verksmiðjur sjeu hættulegir staðir. Söngskemfun Guðrúnar Á. Símonar Hinnisvarði Sigurðar búnaðarmála- stjóra I FYRIR FÁUM árum var vak ið máls á því meðal nokkurra vina Sigurðar heit. Sigurðsson- ar búnaðarmálastjóra að gera honum minnismerki, brjóstlík- an úr eiri, í stöð Ræktunarfje- lags Norðurlands á Akureyri. j Af ýmsum ástæðum hefir meiri dráttur orðið á þessu en skyldi, en við svo búið má eigi lengur standa, að hinum merka og nýta brautryðjanda sje ekki reii^ur minnisvarði. | Ást’æðan til þess, að vænt- anlegu minnismerki hefir verið valinn staður í gróðrarstöðinni á Afeureyri er sú, að Sigurður var einn af forgöngumönman- u .um að stofnun Ræktunarfjelags 'ins og Iagi5i grundvöffinn að trjárækt og öðrum ræktunar- framfevænKÍum. sem þar fiafá verið unnar. Þótt segja megi, að trjen í gróðrarstöðínni á Afeureyri og önnur verk Sigurðar Sigurðs- sonar sje nóg til þess að halda minningu hans á lofti, þá get- ur svo farið, sem oft endranær, að brautryðjandinn gleymist, ■þótt verkin lifi. Þess vegna heitum við und- irritaðir á alla bændur lands- ins og' vini Sigurðar heitins að leggja fram nokfeurn skerf til minnisvarða hans sem þakk- lætisvott og greiða um leið að nokkru þá þakkarskuld, sem þeim ber að gjalda minningu hans. Fari svo, að meira fje safn- •ist en þarf til að reisa minnis- varðann, verður það, sem af gengur, lagt i minningarsjóð Sigurðar Sigurðssonar og frú Þóru konu hans. Gjafir sendist til Gunnars Árnasonar, gjaldkera Búnaðar- fjel. íslands. Gunnlaugur Kristmundsson sandgræðslustj. Hákon Bjarnason skógræktarstj. Jónas Jónsson, frá Hriflu, alþm. Kristján Karlsson skólastjóri. Olafur Jónsson framkv.stj. Pálnii Einarsson ráðunautur. Sig. E. Hlíðar yfirdýralæknir. Stcingrímur Steinþórsson búnaðarmálastj. Valtýr Stefánsson, ritstj. 20 ára afmæli Spreng isa ndsf arar- mnar ÞANN ‘29. mars voru liðin rjett, 20 ár snðan að Sprengi- sandfararnir komu heini aft- ui' til Reykjavíkur úr binni glæsilegu skíðníör frá Akur- eyri — yfir Sprengisand — itil Reykjavíkur. Fararstjóri var L. H. Múller, kaupmaður, en með honttm í skíðaförinni .voru A xel Grímsson, nú bruna- liðsmaður bjer í bænum, Reid- ar Sörensen, umboðssali í Nor- egi og Tryggvi Einarsson, bóndi í Miðdal. Þeir fjelagar lögðu af stað 34. mai's 3925: og komu liingað 2S. s>. m. þrátt fyrir vonskn veðnr ái leið'inni og langa dvöi |í svokölluðu Skrattabæli, og var förin í alla staði bin fræki Jegasía. ítarlega frá þessu þessu ferðaiagi er skýrt í Skírni árið 392«. I>, Jl. Möller og kona bæns: nrin-nt-URt þessa sj'aldgæfá af- mælis með boði fyrir þá SjTrengisanrláfara, sem bjer voru, ank tveggja annarra maima, sem greitf. bofðn götu Jeiðangursins og baff trú át ferðalagimi, sem flest'ir höfðu ótrú á. En alJt þetta ferðalag geklc giftusamJega. JÞei-r fje- iagar fórn 237 rastir (km.) á skíðmn og varð á engan hátt 'meint af ferðalaginu, þótt veð- u'r væri óbagstætí. \ Ungfrú Guðrún Á. Símonar hefir haldið tvær söngskemtanir í Gamla Bíó fvrir fullu húsi og við góðar undirtektir. Myndin hjer að ofan var tekin á fyrstu hljómieikunum. Frá vinstri: Þór- hallur Árnason, Fritz Weisshappel og söngkonan. — Næst syng- ur ungfrú Guðrún í Gamla Bíó í kvöld kl. 11,30. Fimm nýjar götur FIMM nýjum. götum bjer í bænum hafa- verið valiii nöfn.' Götur þessar eru aiistan Engja hlíðar, sunnan Miklubfautár og liggja sambliða benni. — Götúrnar heita ])éssum nöfnurn og er talið frá Miklubraut til suðurs: Barmablíð, Mávablíð, Drápuhlíð og Blönduhlíð, •—1 Þá hefir gata er liggur milli. Kambsvegar og Langholtveg- ar verið nefnd Dyngjuvegur. Sjúkrahús keypf af sefuliðinu! Á FUNDI bæjarráðs síðasll. laugardag var lagt fram brjef frá Ófeigi J. Ófeigssyni lækni, dags. í dag', þar sem fanð er fram á, að bæjarráð mæli með því, að Reykjavíkurbær kaupi með honum og öðrum mönn- um; er bæjarráð samþykki, lækningatæki og sjúkrahúss- áhöld, sem ameríski herinn hef ir a boðstólum. ásamt herskála- hverfinu ,-Camp Knox'-, til spílalarekslurs. Bæjarráð telur æskilegt, að umrædd lækningatæki og sjúkrahússáhöld verði ekki flutt úr landí, að því leyti sem þeirra er þörf hjer —• og telur eðlilegt að bau vörði keypt fyr- ir ndlligöngu ríkisstjórnarinn- ar, og ráðstafað í samróði við bæjarráð. En að ríkisstjórninni frágeng inni mælir bæjarráð með pví, að læknirinn fái tækin keypt og vill þá eiga hlut að því, að þau ve-rði notuð hje> í bænum. Kðupir Höfnin tvo þriðju hlufa Eng- eyjarl Á FUNDI hafnarstjórnar í gærdag var lagt fram brjef frá Sigfúsi Blöndal. En í brjefi þessu býður liann hafnarstjórn að kau]>a 2/3, hluta Engeyjar fyrir 200 þúsund lcrónur. — Máli þessu vísaði hafnarstjórn 1il hafnarstjóra og fól honum að athuga málið. Skíðamót Siglufj. Ásgrímur Slefánsson vann göngu og svig Frá frjettaritara vorum á Siglufirði. SKÍÐAMÓT Siglufjarðar hófst ,á skírdag. Var þá kept í göngu. Einnig hefir verið kept í svigi, en keppni í stökki og bruni er ekki lokið. Úrslit urðu sem hjer segir: GANGA, 20—32 ára: 1. Ásgrímur Stef- ánsson, Skíðafjel. £>iglufjarðar, 1 klst. 03:47 mín. 2. Rögnvald- ur Ólafsson, Skíðaborg, 1 klst. 04:15 mín. 3. Erlendur Stefáns- son, Skb., 1 klst. 04:39 mín. — Gangan var 18 km. 15—16 ára: 1. Jón Guðmunds son, Skb., 25:05.0 mín. 2. Jón Sveinsson, Skb., 26:07.0 mín. Gangan var 7 km. 13—14 ára: 1. Sverrir Páls- son. S. S„ 17:27.0 mín. Gangan var 5 km. 11—12 ára: 1. Svavar Fær-» seth, Skb., 14:14.0 mín. Gang- an var 3 km. 9—10 ára: 1. Hallgrímur Færseth, Skb., 9:52.0 mín. —» Gangan var 2 km. SVIG: A-flokkur: 1. Ásgr. Stefáns- son, SFS, 128.7 sek. 2. Rögnvald ur Ólafsson, SFS, 136.9 sek. B-flokkur: 1. Jón Sæmunds- son, SFS, 134.4 sek. 2. Alfreð Jónsson, Skb., 137.4 sek. —■ A og B-flokkur keptu í sömu braut. Var hún 600 m. að lengd og hliðin 35. C-flokkur: 1. Mikael Þórar- insson, SFS, 108.8 sek. 2. Þor- steinn Þorvaldsson, Skb., 109.9 sek. Brautin var 400 m. og hlið in 28. 13—15 ára: 1. Jón Sveinsson, Skb., 57.8 sek. 9—12 ára: 1. Sverrir Sverr- isson 37.9 sek. Söngskemfun í Siykkishófmi Stykkishólmi, þriðjudag. Frá frjelaritara vorum. KARLAKÓR Slykkishólms efndi til söngskemtunar í sam- komuhúsinu í Slykkishólmi á annan pásh.adag. Á söngskránni voru 12 lög eftir innlenda og erlenda höf- unda. Einsöngvarar voru Ing- var Ragnarsson, Guðmundun Sumarliðason og Bjarni And- rjesson. Húsið var þjettskipað áheyendum og fjekk söngurinn ágætar undirtektir og varð að taka aukalög. Karlakór Stykkishólms var stofnaður á síðastliðinu hausli fyrir forgöngu Bjarna Andrjes- sonar kennara, sem hefir æft hann og stjórnað honufn í vet- ur af miklum dugnaði. I kórn- ura eru nú 20 söngmenn. — Montgomery. Framh. af 1. síðu. S. S.-sveitir gert atlögur að stöðvum bandamanna nærri Paderborn, bæði til þess að reyna að koma í veg fyrir að svæðið milli þýsku 'nerjanna væri breikkað, og einnig lil þess að ljetta undir með áhlaupf um Ruhrliðsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.