Morgunblaðið - 05.04.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.04.1945, Blaðsíða 7
Fimtudagur 5. apríl 1945 MORGUNBLAÐIÐ y FRELSISBARÁTTA dana Tvennskonar eyðileggingarsíarfsemi. í ODENSE, meðan brest- irnir í fallandi húsum kváðu við og eldtungurnar teygðu sig upp í næturhimininn, hringdu þorpararnir dyra- bjöllum hjá fjórum sjúkra- húslæknum. algjörlega sak- lausum, mönnum sem ekk- ert höfðu gert á hluta Þjóð- , ... „ verja. Jafnskjott og þeir _i_ __ komu til dyranna, þarna um hánótt, voru þeir skotnir. Eftir Anker Svart, sendiráðsfulitriía Dana Síðari grein tregðast við 'að ganga málaráðherrann hefir lofað : við þá, en eftir það er þeim að svo fremi sem hin lög- legu dönsku yfirvöld óski seldir í stríðslok, svo að þeir hljóti rjettmæta refsingu. Mestur hluti þessarar eyði- leggingarstarfsemi var til , r nema sjaitum sier. skamms tima unnmn af1 , , Treysta engum tveimur dönskum svikara- \ - ÞAÐ er almenn revnsla í flokkum, sem störfuðu vegum Þjóðverja. Það voru Schaldburglið- ar, arftakar „Frikorps Dan- mark”, sem eftir að hafa goldið mikið afhroð á Aust- urvígstöðvunum komu heim og ógna nú landsmönnum til hlýðni. Ennfremur flokk ur Sommers liðsforingja, sem í fyrstu þóttist vera andvígur eyðileggingarstarf seminni og nefndist Anti- sabotagekorps”, en sem síð- ar fylgdist með þýsku lög- reglunni er hún tók á vald sitt danskar lögreglustöðvar, eftir að danskir lögreglu- þjónar höfðu verið hand- teknir. Ef hringt var á lögreglu- stöðina. var svarað á þýsku. Þessir tveir flokkar voru notaðir til óþrifaverka, sem öllum herteknu löndunum, eru nú látin ónotuð og svik- /að hernámsþjóðin hefir á- kastað útbvrðis í þakklætis- skyni íyrir störf sín. Og nú getur Gestapo ekki lengur treyst föðurlands- svikurunum í Danmörku. Öll tilefni sem hingað tii hafa verið notuð i áróðurs- skyni og til þess að slá ryki í augu dönsku þjóðarinnar, hús, gistihús og opinberar byggingar fyrir særða menn og flóttafólk, sem án lækrús eftirlits streyma nú inn í ^ landið og valda mjög auk Hipo, verður afvopnaður og 'nrn sjúkdómahættu meðal honum útskúfað, og gömlu ^óönsku þjóðarinnar. flokkarnir tveir leystir upp. | \ dönskum borgum sem Á síðasta stigi hernáms- j 20—30 þúsund ibiia er ins þora Þjóðverjar engum aóeins einn skóli starfand' að tiævsta nema sjáífum °S mjög víða mun koma tii sjer. Hafi nokkur Dani hing alvarlegs matarskorts végna að til efast um að hermdar- Þessara vágesta. A fundi ^araliðið, þ. e. a. s. þeir sem kafa fyrirlitningu á þeim dyggastir eru, eru innlim- mönnum, er hún getur notað aðir í hið þýska lögreglulið sem sitt ieiguþý. Á meðan þjóðverjar geta haft gagn af þessum mönn- Hilfspolizei eða ,.Hipo” sem starfar beinlínis í þágu Gestapo. Sjerhver Schal- um, þá gera þeir sjer dælt I burg- eða Sommer-liði sem Bækur: Ferðabók Dufferin lavaroar verkin og glæpirnír hafi ver ið unnir fvrir tilstilli Þjóð- verja, þá liggur hjer fyrir sönnunin svört á hvitu. Frá pólitísku sjónarmiði verður þetta síðasta skref að telj- ast fullkominn ósigur Þjóð- verja Allar aðgerðir þeirra til þess koma í veg fyrir skemdarstarfsemi föður- landsvinanna hafa revnst árangurslausar og stefna þeirra markast nú af al- gjörri ógnarstjórn. Síðasta kúgunaraðferðin er líflát án dóms og laga, sem nú er beitt gegn gislum og öðrum algjörlega saklausum mönn um sem valdir eru af handa- hófi. Þeir eru myrtir og lík þeirra finnast á götunum að morgni, venjulega án vega sem nýlega var haldinn i Berlín og þar sem viðstaddir voru leiðtogi þýska minni hlutans i Norður-Slesvik — fimmta herdeild Danmerk- ur — Jens Möller yfirdýra- læknir, Gestapoforinginn ’i Darimörku, Pancke hers- höfðingi. Dr. Best, Linde- mann hershöfðingi og full- trúar þýsku yfirvaldanna í Berlín. eru sagðar hafa kom ið fram kröfur um að Danir veiti viðtöku ekki færri en 300 þúsund þýskum flótta- mönnum. „Lad mig kun fiagre .. .”. En Danmörk á ekki ein- göngu að gagna Þjóðverjum sem flóttamannabæli. Lindemann hershöfðingi hefir nú gefið fyrirskipanii I júnímánuði árið 1856 kom ast viða um landið og ritað ít- brjefs eða annara skilríkja. | um að dönsku skógarnir arlegar írásagnir af landi og Hinar mikilvægu styrj-! skuli notaðir til þess að þjóð. Ferðabækur Hendersons aldaraðgerðir á þýskri koma á fót öflugum varnar- ungur, breskur aðalsmaður a skemmtisnekkju sinnr, til Is- lands. Island var þó aðeins viðkomu staður á lengra ferðalagi. því að hann sigldi skipi sínu til Jan Gestapo vildi ekki koma ná-, Mayen og Svalbarða þetta sum lægt. Þá þótti Þjóðverjum og heppilegra að geta sann- að dönsku þjóðinni að það væru Danir en ekki Þjóð- verjar sem hefðu unnið ó- dæðisverkin. Tilgangurinn var auðvit- að sá, að koma ruglingi á skemdarstarfsemi föður- landsvinanna, og gjöra dönskum almenningi ó- kleift að greina á milli þess- arar tvennskonar eyðilegg- ingarstarfsemi, og vekja andúð hans á hvorttveggja. Það má með öruggri vissu segja, að þetta hafi ekki tek- ist. Þjóðverjar hefðu þess vegna getað sparað sjer þetta ómak og þegar það kom til orða að Schalburg- liðar tækju að sjer löggæsl- una í Danmörku, þá varð hinn þáverandi dómsmála- og Mackenzie eru miklu betri heimildarrit um Island en brjef Dufferins, en þau hafa þó til að bera nokkuð, sem fagurt er og skemtilegt og finst ekki hjá hinum. Dufferin lávarður var Ijett- lyndur og skemtilegur maður ar, en siðan suður með Noregs- ströndum til Danmerkur og heim til Englands. Þessi bretski tignarmaður | og hafði afar næmt auga fyrir var Dufferin lávarður. Þegar öllu spaugilegu, enda var hann hann fór þessa ferð, var hann írskur í aðra ættina, og hann ungur að aldri, aðeins þrítugur, var hvorki viðkvæmur nje en fyrir honum átti síðan að hneykslunargjarn. Ekki sló liggja að gegna ýmsum virðing hann heldur hendi við heims- arstöðum fyrir bretska heims- 1 ins lystisemdum. veldið, meðal annars varð hann Þessir eiginleikar Dufferins landsstjóri Kanada og varakon- setja merki sin á bók hans og ungur Indlands. ! gefa henni lit og líf, svo að hún Brjefin, sem Dufferin lávarð er jafn skemtileg aflestrar nú ur sendi móður sinni úr þess- og hún var. þegar hún var gef um Norðurhafsleiðangri, voru in út i fyrsta sinn. Dufferin gefin út 1857 og margoft síðan, tekst upp, þegar hann lýsir og hafa þau ekki haldið nafni Wilson. þjóni sínum. veislunum hans minna á lofti en embætt- í Reykjavík og drukkna bónd- in, sem hann gegndi síðar á æv anum. sem hjelt hann vera inni. jNapóleon prins. og kvsti hann Island var fyrsti viðkomu- svo, að lávarðurinn var nærri staður Dufferins í ferðinni. — dottinn af baki. Hann dvaldi hjer nokkurn i Annnars virðist ísiand hafa grund hafa að vissu marki virkjum i Danmörku og orkað til breytingar á stefnu j \rirki þau sem þegar eru á nasista í Danmörku. Nú vesturströnd Jótlands og strevma flóttamenn frá aust1 sem Rommel hershöfðingi urhluta Þýskalands, snauð-! nefndi „barnaleikföng” þá ir, þrevttir og sjúkir suður^er hann var á eftirlitsferð. til Áusturríkis eða norður . eiga nú að hljóta gagngerð- yfir dönsku landamærin. j ar endurbætur. Og við get- Þeir koma með skipum frá, um ekki varist þeirri hugs- Evstrasaltshöfnum Þjóð- !un að Danmörk verði e t. v. verja, eða með járnbraut- nokkurskonar Stalingrad. um. Sumir koma jafnvel þar sem úrslitabaráttan verð fótgangandi yfir dönsku ur háð. Dönum hefir verið landamærin. | k\'alræði að hernámi Hún- Þjóðverjar, sem áður(anna og e. t. v. eru enn tróðu á rjetti annara þjóða. meiri hörmungar framund- eru nú sem flakkarar á an. Um það verður ekki sagt. þjóðvegum. Nú vænta beir j En eitt er vist: Að danska samúðar frá fólki sem á frelsishreyfingin — og það ættingja sina i fangelsum \ er öll vor þjóð — mun ekki nasista. eða fangabúðum eða jláta bugast og ekki víkja sem ‘-'kotnir hafa \ erið á göt um fet í baráttunni gegn unum. kúgurunum, hverjar þær að tíma og skoðaði Þingvelli og haldið sjer mjög til fyrir þess- ráðherra Thune-Jacobsen'Geysi- °S helmingur ' bókar um unga aðalsmanni og baðað að viðurkenna að flestir þess ' hans eða brjefa, fjallar um ís- sig og hann í sól og hlýju með- ara liðsmanna væru hagvan land °g dvöl hans hjer. ' an hann stóð við. Það er and- ir á lögreglustöðinni. Það I Dufferin lávarður var auðvit blær sumars og birtu yfir þeim var þess vegna ekkert nýtt menntaður maður eins og köflum. sem fjalla um ísland, að Þjóðverjar tækju l sína Stjett hans sómdi, og skáldablóð fremur öðrum í bókinni. A sama tíma og ibúarnir j gerðir verða er Þjóðverjar í Aarhus leituðu eigna sinna' grípa til. Okkur er ljóst að i brunarústunum sem Schal ekkert land fær frelsi fvrir- burg-þorpararnir eftirskildu hafnarlaust og hversu smáir kröfðust þýsku yfirvöldin að sem við erum, þá verðum við að leggja fram okkar skerf. Þess vegna vinna flokkar föðurlandsvina störf sín markvisst og samkvæmt á- ætlun. en öflugar sveitir vopnaðra manna bíða þess dags er merkið verður gefið og uppreisnin hefst, er hrekja mun hinn hataða óvin úr landinu. Á þessum árum hefir okk ur læfst að meta frelsið, og ljóð Jeppe Atkjers er ein- kunnarorð allra danskra borgarstjórnin ljeti af hendi rakna 700 þúsund krónur til þess að væri hægt að koma þýsku-m flóttamönnum fyr- ir. í útvarpinu frá Kalund- borg, sem Þjóðverjar stjórna hafa þeir nú bytjað skipu- þjónustu glæpamenn þjóð- rann í æðum hans, en hann virð I för með Duffersn lávarði lagðan áróður til þess að ar vorrar. |lst ekki hafa verið mikill grúsk var íslenskur lagastúdent, Sig- : vekja samúð hinnar þraut- Þessir glæpamenn hafa ari eða vísindamaður. Hann tal urður L. Jónasson. Mun Grím- ípýndu dönsku þjóðar á um langt skeið leikið laus- 'aði og flutti ræður á latínu, ef ur Thomsen hafa útvegað hann þýsku brennuvörgunum. — um hala meðal dönsku þjóð- svo vildi verkast og þekkti lávarðinum til fjdgdar. enda Þjóðverjar eru ekki miklir arinnar. Ef danska lögregl- furðu mikið til sögu íslands og þekktust þeir Grímur og sáJfræðingar! an á meðan hún enn starf- fornbókmenta, enda nefnir Dufferin, og heimsótti hann Um alla Danmörku eru aði, handtók einhvem þess- hann sjálfan sig með nokkru móður Gríms að Bessastöðum juú rýmdir skólar, sjúkra- j frelsisvina: ara manna, heimtuðu Þjóðv. -yfirlæti „sagaman", þegar hann meðan hann dvaldi i Revkja- | að hann væri látinn laus nefnir persónur bókarinnar og vík. Góð vinátta tókst með samdægurs og málið gegn dyggðir þeirra í einni útgáf- þeim Sigurði og Dufferin, og er honum látið niður falla. junni. íslenskar fornsögur og líklegt. að Sigurður hafi vak- Ýmsir quislingar eru nú sagnir rifjast upp fyrir honum, ið áhuga lávarðarins á ýmsu, orðriir smeikir og hafa flúið er hann kemur til heimkynna sem hjer varð sjeð-óg heyrt, þó yfir til Svíþjóðar og þar eru þeirra, og kryddar hann jafnan að dvalartímjnn yrði styttri en þeir kyrrsettir. Ekki muriu með þeim frásögu sína: þeir þó eiga þar varanlegtj Fyrr á 19. öld höfðu bretsk- friðland, því að sænski dóms ir menn komið til íslands, ferð til var ætlast í fyrstu. Bókfellsútgáfan hefir nú gef Framhald á 8. síðu, Lad m-ig kun flagra hen som Blad í Höst, Naar du, mit. Land, min Stamme, frit maa leve og skönne Sange paa den danske Röst Maa frie, stærke Sjæle gennembæve. Da staar en ny Tids Bonde paa sin Toft og. lvtter ud mod andre Lærkesange, Mens Himlen maler blaat sit Sommerloft, og Rugen gulnes tæt om Vig og Vange.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.