Morgunblaðið - 05.04.1945, Side 8

Morgunblaðið - 05.04.1945, Side 8
V MORGUNBL AíöIÐ Fiintudagur 5. apríl 1945 Hjörleifur í Skarðshlíð áttræður EINN. ÁGÆTASTI og vinsæL þ sti bændahöfðingi í Rangár- j ] ingi, Hjörleifur Jónsson t sýslunefndarmaður í Skarðs- Ihlíð undir Eyjafjöllum, er átt- í ræður í dag. Hjörleifur er fæddur að ÍEystri-Skógum í sömu sveit. — :Voru foreldrar hans merkis- i , 'hjónin Jón hreppstjóri og dbrm. rHjörleifsson og kona hans Guð iTún Magnúsdóttir. Hann ólst ; upp í foreldrahúsum. Á unga aldri tók Hjörleifur að nema trjesmíði á Eyrarbakka og hlaut sveinsbrjef í þeirri iðn. Hefir hann jafnan stundað smíð ar, samfara búverkum og öðr- um störfum, er á hann hlóðust. Árið 1892 kvæntist Hjörleif- ur Sigríði Guðnadóttur, bónda í Forsæti, Magnússonar, hinni ágætustu konu. Sama ár byrj- uðu þau búskap í Skarðshlíð og hafa búið þar alla tíð síðan, myndar- og rausnarbúi, þar til síðustu árin, að sonur þeirra Jón (nú oddviti), tók við bús- forráðum. Brátt hlóðust á Hjörleif marg vísleg trúnaðarstörf í sveitinni. Hann var hreppsnefndaroddviti í 42 ár, sýslunefndarmaður hef- ir hann verið í 40 ár og er enn. Mörgum öðrum trúnaðarstörf- um gegndi hann. Hann var einn af stofnendum búnaðarfjelags Austur-Eyjafjallahrepps og set ið í stjórn þess frá upphafi. — Árið 1894 gekst hann fyrir stofnun lestrarfjelags innan sveitarinnar og hefir það starf- að síðari. Þau Sigríður og Hjörleifur eignuðust 7 börn, en mistu tvö kornung og eitt 10 ára. Fjögur komust upp: Guðni, hjeraðs- læknir, en hann andaðist á besta aldri 1936 og var sárt saknað af öllum, er hans höfðu notið, Jón, nú bóndi og oddviti í Skarðshlíð, Guíjbjörg, hjúkr- unarkona á Nýja-Kleppi og Ragnar, bankaritari í Lands- bankanum. Það er víða fagurt um að lit- ast. þegar haldið er austur með Eyjafjöllum. En flestum vegfar endum mun verða starsýnast á hvamminn undurfagra, sem blasir við, þegar komið er aust ur fyrir Hrútafell. Þar gefur að lita reisulega bæi undir brattri fjallshlíðinni, en yfir gnæfir tígulegur hamraveggur. Fyrir framan bæina og til beggja handa eru rennisljett tún. Á þessum yndisfagra stað er bær Hjörleifs í Skarðshlíð. Alt umhverfið ber vott snyrti- mannsins, sem þar hefir lagt á gjörva hönd, utan húss og inn- an. Hjer þykir vegfarendum gott að nema staðar, enda var það svo áður en bílar fóru að þjóta um á þessari leið, að þeir munu hafa verið teljandi dagarnir á árinu, er enginn næturgestur var í Skarðshlíð. Þar var jafn- an opið hús, hvort heldur var á nótt eða degi. Hjer leið gést- um vel. Hjörleifur í Skarðshlíð er einstakt prúðmenni 1 allri fram komu. Hann hefir aldrei há- vaðamaður vcrið. En gaman er við hann að ræða, því hann er fróður vel og segir skemtilega frá. Oft hafa sveitungarnir til Hjörleifs leitað og jafnan sótt þangað holl ráð. Er engin und- ur, að slíkur maður hafi orðið ástsæll af sveitungum sínum, svo mikið hefir hann fyrir þá gert. Þeir elska hann og virða, enda hefir hann aldrei brugð- ist þeim. Hann er heilsteyptur drengskaparmaður. Sá, sem þessar linur rilar, hefir oft notið gestrisninnar í Skarðshlíð og á margar ljúfar minningar frá verunni á því | ágæta heimili. Það er einlæg ósk hinna mörgu vina heimil- isins í Skarðshlíð, að æfikvöld Hjörleifs megi verða bjart og fagurt. Vinur. I Bensínrafstöð 1 3 § 5 110 volt, ryðstraums 1500 s = j 3 H watt til sölu á Ráft'ækja- 3 3 vinnustofunni Veltusundi 1 = iúiiiiiiiiiiniiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiii^ uiiuiiiiiimnTnnnnnannunmuiiiiiiiiiiiiii;iiiii!iiiiii = = (Sumarbiístaðui] i til sölu. Odýr. Upplýsing- 3 § ar, Vesturgötu 66 eftir kl. E 6 í kvöld. 5 € aiHiiiiiiiiiiimiiiiiiiMiinuiiÞiiiiiiiHiiiiiiimiiiiiimiu iiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiunuiiiuiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii | Gítarar | = óskast til kaups. § i Sími 4853. = = — s I E iiiimmimmnimnnniiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimii Aðalfundur Byggingarsamvinnu fjelagsins RIKCSINS E.s, „Elsa" Vörumóttaka til Vestmanna- eyja til hádegis í dag. ,Hermóðiir‘ Vörumóttaka til Snæfellsnes- hafna, Stykkishólms og Flat- eyjar til hádegis í dag. Esja Vörumóttaka til hafna milli Bakkafjarðar og Reyðarfjarð- ar á morgun (föstud.) og til hafna sunnan Reyðarfjarðar árdegis á laugardag, eftir því sem rúm leyfir. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir fyrir hádegi á laugardag. AÐALFUNDUR Byggingar- samvinnuf j elags Reyk j avíkur var nýlega haldinn. Formað- tir fjelagsins Guðl. Rósinkranz yfirkennari, flutti skýrslu um starf fjelagsins á s.l. ári. Á því ári höfðu engar ný- hyggingar verið á vegum fje- lagsins þar eð aðeins 4 höfðu óskað eftir íbúð og auk þessá ekki fengist ríkisstyrkur nema 15 þús. á íbúð. Tvær íbúðir höfðu verið seldar á'árinu og íjelagið hafði sent fulltrúa á byggingaráðstefnuna á síðastl. hausti. Síðar á fundinum talaði for- tnaður um nýbyggingar. Ilafði stjórn fjelagsins athugað möguleika á að fá hentugar lóðir. Fengið loforð fyrir lán- um, er íjelagið tæki til bygg- inganna fyrir allt að 60% af, byggingarkostnaði, nokkuð haföi og verið athugað um möguleika á að fá lán. Þá hafÖi stjórnin athugað um möguleika á því að fá bygg- ingarefni, og bentu þær at- huganir til þess að hægt myndi vera að fá nægilegt byggingar efni í landinu, néma .timbur, en stjórnin myndi reyna að gera ráðstafanir til þess að afla þess. _— Þá lá fyrir lausleg kostnaðaráætlun og var þar gert ráð fyrir að hver 100 fernietra íbúð í tvíst.æðum húsum, með sinni íbúðinni á. hverri hæð, myndi kosta 112 þús. kr. en húsum með íveim íbúðum, sinni íbúðinni á hverri hæð, svipuð hús og fje- lagið hefir byggt áður kr. 116 þús. Tjr stjórninni áttu að ganga ]>eir, Ólafur Jóhannesson, lög- fræðingur og Gúðmundur Gíslason, byggingameistari og voru þeir báðir endurkosnir. Fyrir voru í stjórninni: Guð- laugur Rósinkranz, sem er formaður, Elías Halldórson, gjaldkeri og Vilhj. Björnsson, skrifstofumaður. — DUFFERIN. Framh. af bls. 7. ið út brjef Dufferins lávarðar í . íslenskri þýðingu eftir Her- sjgin Pálssó'n ritstjóra. Virðist hafa verið vandað fil útgáfunn ar að öllu leyti. Þýðingin sýnist vel og vandlega gerð og er þó víðd talsvert örðug. — Ensk kímni er til dæmis oft gagnólík íslenskri, bæði að hugsun og orðavali, sem von er, þar sem hún er sprottin upp úr ólíku skapferli, en málin harla fjar- skyld. Þýðandanum hefir þó tekist undra vel að ná anda Dufferins í íslenskunni. Páppír og prentun er ágætt, og myndirnar úr ensku útgáf- unni til mikillar prýði, en auk þess eru í þessari útgáfu mynd ir af nokkrum íslenskum emb- ættismönnum, sem koma við sögu. Bandið á bókinni er líka miklu fallegra en menn feiga hjer að venjast. A. B. — Innlendur vetv. Framh. af bls. 6 „Framsóknar-óeirðunum lauk svo, að meiri hluti flokksins samþykti að lokum, og á síð- ustu stundu, að sætta sig við það, sem í boði var . . . „Þannig varð þá nýja stjórn- in til. Hún verður eins og ljóst er af framanskráðu, skipuð af Jóni Magnússyni sem forsætis (og dómsmála) ráðherra, Magn úsi Guðmundssyni fjármálaráð herra og Pje’tri Jónssyni at- vinnumálaráðherra“. Kaup kvikmynda- leikara. London: — Nýlega hefir upp lýst, að eftirtaldir kvikmynda- leikarar hafa þessar upphæðir í árslaun: Bette Davies 60 þús. dollara, Barbara Steinwyck 55 þús., Rosalind Russell 50 þús. og James Cagney 45 þús. — (Hæsta kaupið nemur um 360 þús. ísl. kr.). niuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiuinimimiiiiiiiiiuiimw | Vil kaupa eldra módel 3 | 5 manna bifreið eða pall- s | bíl. Upplýsingar í síma a 1438 eftir hádegi. i i iomnmnniiiiiiiiiiuntnimiinuinnimnniinnmnKii X-9 Ellir Robert Sform 15571 AAARDEN! 'iod ouo PRintef-devil! mow ARþ VOD? 37’ ^ s( FAIR TO 1 /YIUDDUN'/ PHil! HOW’s THE F.B.I. .„SO VOU'VE BEEN HOBNOBBINO \ WITH E5CAPED NAZI PRI50NER5 ÁND ENE/VW AöENTS RI6HT IN AAV BACK VARD ? ANVTHIN6 I CAN NOPE! ITw STRICTLV SOTTO VOCE SUB ROSA, N SURE, X KNOW “ YOU 6-6UVS WON'T- SET VOUR SHARE Or QLORV, TILL THE WAR'ð OVéR! ' WE'RE NOT AFTER/ MASTéRArS , Eh7' SLORV, MARDEN../ WELL, VQU AND 1—2 X-9: Marden, gamii prentvilhi úki, hvernig ,*hefir þú það? — Marden: Prýðilegf ■ .1, en hvern- r ig hefir fangelsabolbýturinn það? . .. Svo þú hefir verið að glíma við strokufanga og nasistanjósnara hjerna rjett í bakgarðinum hjá mjer. Eitthvað, sem heiðri ykkar fyrr en stríðið er búið. — X-9: Við jeg get sagt lesendum mínum frá?- — X-9: Nei, sækjumst ekki eftjr neinum heiðri, við erum að Marden, það er alt ley’ndarmál. eltást við rottuf. — Marden: Þú og. þínir líkar fiist 3—4) þlarden: Jeg vejl .þella, þi.ð laþið ekki yið yjð ýtyýpúngarstarf |— gott að vísu. „iÚilv.L C'.íiA ri fi v'J GJ ,,. (V: V- í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.