Morgunblaðið - 08.04.1945, Page 10

Morgunblaðið - 08.04.1945, Page 10
10 MORGUNBLAÐlt; Sunnudagnr 0. apríl 1045 Á 8AIVIA 8ÓLARHRIIMG Eftir Louis Bromfield 15. dagur „Já — það ætti að bæta dá- lítið úr skák. Undirlægjuhátt- urinn gagnvart mönnum, sem einhverjum fánýtum nafnbót- um hefir verið klínt á, er enn ríkari í eðli hans en tepruskap urinn“. Hún saup drjúgan af púnsinu. „Það er næsta furðu- legt,, hvað Filip er að líkjast honum föður sínum mikið. — Hann er orðin lifandi eítirmynd in hans“. ,,Þau hittast auðvitað — Filip og Nancy?“ „Já, vitanlega. Alida þagnaði andartak. — „Það hlýtur að verða mikið á- fall fyrir hana að sjá Filip. Hún hefir ekki sjeð hann síðan hún fór hjeðan —- er það?“ „Nei, ekki síðan hann var tveggja ára gamall". Savina fjekk sjer aftur í glas ið. Hún heyrði einhversstaðar klukkuna slá tólf högg og henni datt alt í einu í hug, að þótt hún væri orðin 67 ára, og af- skræmd af spiki, hefði hún það aldrei á tilfinningunni, að hún væri orðin gömul, nema þegar hún sæi unga menn, eins og Filip, hraða sjer á stefnumót á síðkvöldum. Ef til vill hafði hún aldrei verið gædd þeirri rjettu for- dild, sem gert er ráð “fyrir, að konum sje runnin í merg og bein, og þessvegna ekkert skeytt um það, þótt hár hennar gránaði og línurnar í líkama hennar máðust burt, í offitu. Ellin hlaut að koma miklu hraðar niður á konum, eins og t. d. Nancy, og þá einkum og sjer í lagi, ef hún óttaðist dauð ann eins mikið og Hektor. Það hlaut að vera henni kvalræði, að sjá æskublómann fölna, dag frá degi, fegurðina hverfa, and litið verða slappt' og augun sljó, vita, að hún myndi ekki lengur vekja almenna athygli, hvern sem hún færi, karlmenn myndu ekki lengur snúa sjer við á götunni, til þess að horfa á eftir henni, með aðdáunar- glampa í augum. Nancy hlaut að vera nær sextugu, og þótt hún hefði hlotið góða giftingu, gat það ekki bætt henni upp glataða æsku og fegurð. Hún tók að kenna í brjósti um Nancy og fann um leið til ánægju yfir því, að hún skyldi aldrei hafa verið falleg. Það voru önnur verðmæti til í þessu lífi, en líkamsfegurð, en ef til vill urðu þau ljett á metunum, borið saman við alt það, sem fegurð Nancyar hafði veitt henni. Ef hún hafði ekki verið því vitlausari, hlaut hún nú að eiga drjúgan skerf dýrmætra minninga, sem hún gat glatt geð sitt við. Hún hafði áreiðan lega elskað Patrick Dantry heitt, og að honum látnum hafði hún auðvitað átt ótal elskhuga. En hvað svo sem hafði komið fyrir hana, var ó- gjörningur að hún iðraðist gjörða sinna nú, þegar hún var orðin gömul. Það, sem þjáði Hektor gamla mest var ef til vill það, að hann hafði altaf vísað á bug öllu því, er hætta var á, að kæmi honum úr jafn- vægi, bælt niður allar hvatir sínar og iðraðist þess nú, þegar það var orðið um seinan, að bæta fyrir það. Ef til vill átti gremja hans í garð Nancy mest megnis rætur sínar að rekja til þess, að hún hafði gert alt það, sem hann hafði aldrei gert, og gat ekki gert hjeðan af. Hún sá, að Alida virti hana aftur fyrir sjer, óttaslegin á svip. Hún rankaði við sjer og reis á fætur með erfiðismunum. „Það er orðið áliðið. Þú ættir að vera komin í rúmið fyrir löngu síðan og það er ekki holt fyrir augun, að vinna lengur við þetta ljós.“ Alida vafði þegjandi saman saumunum og reis á fætur. Sa- vina breiddi yfir búrið hjá Kötu en Alida yfirgaf herberg ið snúðugt, án þess að mæla orð af munni. Henni var enn- þá gramt í geði. Þegar hún var farin, slökkti Savina ljósin og stóð dálitla stund við gluggann, og horfði út í hríðina. Hún var að hugsa um það, hve hræðilegt það yrði fyrir Nancy,. að koma heim, eft ir 25 ára fjarveru, þar sem alt væri gjörbreytt frá því, sem það hefði áður verið, ekkert lengur til af því, sem hún hafði tengt minningar sínar við. — Jafnvel húsið, sem hún var fædd í og gatan, þar sem hún hafði leikið sjer, sem barn, var horfið að eilífu. Hún kallaði á hundana, og hjelt af stað upp. Alida beið hennar í ganginum uppi, og Savina vissi, að hún hafði beð- ið þarna í kuldanum og myrkr inu, til þess að sýna henni, að hún blygðaðist sín fyrir það, sem hún hafði sagt áðan. Alida var dálítið kvíðin á svip, þegar hún kyssti hana og bauð henni góða nótt. Savina sagði: „Þú getur verið alveg róleg. Það er ekkert að mjer. Það greip mig bara einhver ótætis viðkvæmni í kvöld — og það getur komið fyrir á bestu bæjum“. Það fór um hana ónota hroll ur, þegar hún heyrði sína eig- in rödd. Það var einhver hreim ur í henni, er minnti á hörku- lega, bitra rödd Hektors gamla. Þegar Savina var háttuð skeði það mikla undur, að hún gat ekki sofnað. Það hafði aldrei komið fyrir hana áður. Hún tók að þylja með sjálfri sjer sálma, sem hún. hafði num- ið í æsku og þegar það bar eng ann árangur, taldi hún upp að átta í sífellu, eins og Alida gerði, þegar gigtarskömmin varnaði henni svefns. En það var eitthvert afl hið innra með henni, sem barðist gegn vilja hennar. Hún fór að hugsa um æsku sína, löngu liðn ir atburðir skutu upp kollinum. Þetta hlýtur að vera ellin, hugs aði hún með sjer. Gamalt fólk kvað oft eiga bágt með svefn og hugsar þá sýknt og heilagt um æsku sína. Það man greinilegar eftir því, sem skeði fyrir fimmtíu árum en því, sem skeði i gær. Loks rann henni í brjóst. — Ferskur blómailmur barst að vitum hennar. Það var ilmur- inn í aldingarði Júlíu frænku, í Staatsburg. Hún var þar á gangi, ung stúlka, um tvítugt, stór og hraustleg. Jörðin var heit og græn. Það var einn af þessum hljóðu sumardögum, þegar náttúran virðist doka við andartak, í spurn. En skyndi- lega var kyrrðin rofin. Hestur kom á harða stökki yfir girðing una, kastaði reiðmanninum af baki og hvarf síðan milli trjánna. Reiðmaðurinn var Hektor Champion. Hann lá hræringarlaus í grasinu, andlit hans alblóðugt. — Hún reif stykki neðan af undirpilsi sínu, vætti í læknum og þvoði blóð- ið framan úr honum. Hann lá með höfuðið í skauti hennar, ljóst hárið úfið og smágert, svipríkt andlitið náfölt. Þegar hann loks opnaði augun, var hún alt í einu gagntekin ein- hverri blygðunarlausri fýsn, sem hún hafði aldrei fundið til áður, og löng stund leið áður en hún mátti mæla. Hún sat nötrandi og skjálfandi, og, gerði ýmist að svitna eða skjálfa úr kulda. Hann lá þarna, eins og lítið hjálparvana barn. Hún var sterk og hraust og gat elsk að hann ög verndað, altaf. Þegar Hektor var fær um, að setjast upp og hún sá, að hann var ekki alvarlega meiddur, bældi hún niður stolt sitt og spurði hann að því, hvort hon- um litist ekki vel á þá hug- mynd, að þau giftu sig. Hún sagðist skilja það vel, að hann væri feiminn og tilfinninganæm ur og ætti bágt með að tala um slíka hluti, en hún sagðist elska hann svo mikið, að sjer væri sama um alt annað. Þáu þyrftu jafnvel ekki að gifta sig. Savina rumskaði og jafnvel nú, í svefnrofunum, fjörutíu árum síðar, roðnaði hún, þegar það rifjaðist upp fyrir henni, hvernig hann hafði brugðist við bónorði hennar. Hann hafði komið með ótal afsakanir, sagt, að hann yrði fyrst og fremst að hugsa um móður sína, svo þyrfti hann að fara til Ítalíu, og dvelja þar eitt ár við listnám, en að því loknu gætu þau ef til vill farið að hugsa til giftingar. En hún hafði skilið það mæta- vel, að hann ætlaði sjer aldrei að kvænast henni, hvorki þá, nje síðar. Og hún mundi glöggt, að þrátt fyrir alla ástina, sem hún bar í brjósti til hans, hafði hún skyndilega fyrirlitið hann, fyrirlitið hann af öllu hjarta fyrir þrekleysið og amlóðaskap inn. Og hvernig hafði svo listnám hans gengið? Jú, hann hafði far ið til Ítalíu til þess að læra að mála, því að þá var alment ætl- að, að allt, sem kæmi frá Ítalíu, væri list, og hann hafði komið heim aftur, að ári liðnu, með nokkrar herfilega málaðar helgimyndir. niiiiiiiiiiimiuiiiiuuuiuiiiimiiauuuiiiiiiumiiiBmB j y^]aqnúó JJhor L lacjnuó ^Jhonaciaó § hæstarjettarlögmaður s Aðalstræti 9. Sími 1875. = UIIllililllllUUUIIIIUUUUMIIllllMiQUWIIIllIJIIIllMIII LISTERINE RAKKREM FERMING í DAG í Dómkirkjunni 8. apríl kl. 11. Piltar: Ananías V. Árnas., Njálsg. 36B. Ásgeir Stefánsson, Vitastíg 17, Benedikt Þorbjörnss. Lokast. 28 Bergur Guðnason, Laugav. 28C. Bjarni Jakobsson, Þórsgötu 29. Björn St. Bjartmarz, Bergst.- stræti 21. Gunnar Bjartmarz, Bergslaða- stræti 21. Guðmundur Reykdal Karls- son, Miðstræti 8A. Guðmundur J. Þórðarson, Ás- vallagötu 37. Hallgrímur Hallgrímsson. Eski- hlíð A. Hörður Jónsson, Skólav.st. 11. Jón Reynir Magnússon, Linl- argötu 52. Kristján Runólfson, Öldug. 59. Markús Þórhallsson, Holtsg 39 Rögnvaldur Þór Rögn^aldsson, Bergstaðastræti 53. Guðmundur- K. H. Rögnvalds- son, Bergstaðastræti 53. Sigurður Hörður Andrjesson, Mýrargötu 3. Örn Þór, Hólavallagötu 13. Stúlkur: Auður Sigurðard. Hringbr. 188 Ester Georgsdóttir. Óðinsg. 20. Halldóra L. Sveinsdóltir, Óð- insgötu 25. Inger Sigfúsdóttir, Hallveigar- stíg 6. Helga E. Jónsd., Hringbr. 111. Hjörö's Ström, Grettisg. 58B. Hulda B. Lárusdóttir, Fjölnis- vegi 20. Inga H. K. Maríusdóttir, Stýri- inanr.aslíg -3. Ingibjörg G. Aðalsteinsdóttir, Haðarstíg 18. Ingibjörg K. Hjartardóttir, Ás- valiagötu 57. Katrín Þórðard. Ásvallag. 37. Olga Halldórsdóttir, Haðarst. 14 Svava S. Vilbergsd. Njálsg. 77. í Dómkirkjunni kl. 2. — Sr. Bj. Jónsson. Drengir: Andrjes Jón Bergmann Ásgeirs- son, Ægisgötu 10. Andrjes Pjetursson, Fjölnisv. 9. Ármann Guðni Jónss. Bakkast. 6. Árni Jón Pálmason Öldugötu 3. Atli Ágústsson, Háteigsveg 19. Benedikt Helgi Sveinsson, Kára- stíg 3. Birgir Jón Guðmundur Ólafsson, Hringbraut 197. Birgir Sigurbjartsson, Ingólfs- stræti 6. Björn Kr. Fritzson, Nönnug. 1 B. Gísli Bryjnólfsson, Útsölum. Guðjón Ingib. Hafliðason, Lind- argötu 41. Guðjón Már Valdimarsson, Sam- tún 10. Guðlaugur Hjörleifsson, Kirkju- stræti 10. Guðmundur Dalmann Tryggva- son, Reykjalundi. Gunnar Hrafn Ágústs. Holtsg. 10. Gunnar Páll Kristjánsson, Smiðju stíg 12. Helgi Viktorsson, Seljaveg 9. ísak N. ísaksson, Nýlendug. 11. ón Guðmundsson, Rauðarárst. 22 Konráð Sigurðsson, Barónsst. 59. Kristján N. Brunn, Skála 3 A, Þóroddsstaðabr. Ólafur Helgi Frímannsson, Bar- ónsstíg 80. Óskar Guðlaugsson, Öldug. 7. Páll Rósinkr. Vigkonsson, Hofs- vallagötu 23. Sigurður Magnús Gestss., Grund- arstíg 15 B. Sigurður Alfreð Ingvarsson, Höfðaborg 3. Tryggvi Gunnarsson, Norðurhlíð. Þórarinn Guðlaugsson, Ásvg. 27. Þórir Bjarnason Bergþórugötu 12 Örn Sigurjónsson, Hringbr. 1,48. Stúlkur: Anna Hjartardóttir, Bræðrab. 22. Ástríður Magnúsd. Vesturg. 7. Birgja Benediktsd., Egilsg. 10. Birna Oddsdóttir, Laugaveg 130. Elín Sigurðard., Njarðargötu 31. Elísabeth Clausen, Víðimel 63. Elsa Dagmar Runólfsdóttir, Bröttugötu 5. Erla Auðlín Bótólfsdóttir, Breið- holti, Lauf. • Erla Gísladóttir, Tjarnarg. 8. Erna Þorsteinsd., Laugav. 159 A. Gríma Sveinbjörnsdóttir, Urðar- stíg 11 A. Guðlaug Eggrún Konráðsdóttir, Bergst.str^ 33. Guðríður Stefanía Þorvaldsdótt- ir, Brunnstíg 10. Guðrún Egilsdóttir, Nýlg. 17. Guðrún Helga Högnad. Leifsg. 15 Guðrún Þ. Stephensen, Laufás- vegi 4. Helga Einarsd., Vesturgötu 53 B. Hólmfríður Magnúsd., Bókhlöðu- stíg 11. Hrafnhildur Þórðardóttir, Berg- staðastræti 71. Hulda Jónína ■ Björnsdóttir, Ingólfsstræti 16. Jóhanna Jörgensen, Lvg. 49 A. Jóna G. Kristinsd. Lvg. 147 A. Jórunn Jónsdóttir, Barónsst. 65. Kristíp Kristinsd. Aðalstr. 9 C. Kristjana Sigr. Pálsd., Brunnst. 6 Nína Guðjónsd. Tjarnargötu 39. Oddný Svala Bjarnadóttir, Fram- nesvegi 13. Ólöf Runólfsd. Njálsg. 72. Pálína Kjartansd. Egilsg. 12. Ragnhildur Sveinsd. Sólvg. 6. Sigríður Einarsd., Lindarg. 22 A. Sigríður Þórdís Sigurðardóttir, Ásvallagötu 53. Sonja Hansína Andersen, Sól- vallagötu 5 A. Unnur Axelsdóttir, Hringbr. 152. Þórunn Ebba Þórarinsdóttir, Vest urgötu 17 A. í Fríkirkjunni kl. 2. — Sr. Árni Sigurðsson. Drengir: Ágúst H. Óskarsson, Shellv. 2. Árni Guðmundss. Hvg. 42 B. Björn Kristján Láruss. Hbr. 186 Guðmundur Q. Einarss., Einh. 11 Guðjón Breiðfj. Jónss., Hvg. 76 B Guðm. Haraldsson, Lindarg. 11. Hallvarður E. Einvarðss. Hát. 7. Helgi K. Sessílíusson, Óð. 4. Hörður Jón Pjeturss. Þverh. 7. Ingi. Bergm. Karlsson, Hvg. 76 B Ingi F. Gunnarss., Framnv. 14. Ingi Sig. Sturlaugss., Lvg. 72. Ingólfur G. Gústafss., Fálkag. 19. Ólafur Þ. Jónsson, Bollagötu 5. Ottó Kr. Björnsson, Sólvg. 40. Sigurbjarni Guðnason, Nýlg. 21. Sigurbjörn J. Þ. Þorgeirsson, Framnesvegi 8. Steinn Steinsson, Holtsg. 14 A. Þórir Sig. Hersveinsson, Hömr- um, Suðurlandsbraut. Þorsteinn Sigurðsson, Skólavörðu holt 134. Stúlkur: Anna Jónasd., Ránargötu 22. Arnhildur Jónsd., Bergst.str. 50 B Ásdís Ó. Skarphjeðinsdóttir, Skólavörðustíg 4 C. Erla Sigurðard., Miðtún 22. Fríða Helgad., Leifsgötu 17. Guðriður Karlsd., Hverfisg. 75. Halldóra E. Tómasd., Brekkust. 8 Halldóra Jónsd., Vegam. 3. Hólmfr. A. Árnad., Hringbr. 211. Kristbjörg S. Helgadóttir, Braga- götu 23. Kristín Grímsd., Bragagötu 36. Marella Valg. Axelsd., Hvg. 106. Margrjet Sigr. Árnad., Sólvg. 27. Sonja Ingibjörg Kristensen, Þormóðsstöðum. Viktoría Kolbeinsd., Sóleyjarg. 21 Þuríður G. Ottósd., Fálkag. 32 A.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.