Morgunblaðið - 04.05.1945, Qupperneq 11
Föstudagur 4. maí 1945
MORGUNBLAE íÐ
II
Fimm mínútna
krossgáfa
32
11
12 15
;-iVV
-..1 .X... Lj.—
Lárjett: 1 kvenvargur — 6
fyrir utan — 8 kraftur — 10
á jurtum — 12 foss á Islandi
— 14 tveir eins — 15 lögfræð-
ingur — 16 ótta — 18 þVaðr-
ara.
Lóðrjett: 2 hróp — 3 tvíhljóði
— 4 tóbak — 5 siglutrje — 7
áta út — 9 lengdarmál — 11
eada — 13 fiðurfje — 16 end-
ing — 17 mentastofnun.
Lausn síðustu krossgátu.
Lárjett: 1 ásátt — 6 tár — 8
ása — 19 ort — 12 nálægur —
14 il — 15 T. Æ. — 16 æar —
18 nefnari.
Lóðrjett: 2 stal — 3 áá — 4
trog — 5 fáninn •— 7 útræði —
9 Sál -—11 Rut — 13 ætan —
16 æf — 17 Ra.
!>4NMM
I.O.G.T.
TEMPLARAR
Farið verður til vinnu að
Jaðri á laugardag kl. 2 og
isunnudag kl. 9,30. Mætið sem.
flest og hafið hamra með ykk-
ur. Farið verður frá G.T.-
húsinu.
SKRIFSTOFA
STÓRSTÚKUNNAR ...
Fríkirkjuveg 11 (Templara-
höllinni). Stórtemplar til við-
tals kl. 5—6,30 alla þriðju-
daga og föstudaga.
Vinna
l'i T YAKP8VJÐ G ERÐ ASTOFA
Otto B. Arnar, Klapparstíg 16,
sími 2799. Lagfæring á út-
‘ varpstækjum og loftnetum. t
Sækjum. Sendum.
HREIN GERNIN G AR
HÚSAMÁLNING
Fagmenn að verki.
óskar & Óli. — Sími 4129.
HREINGERNINGAR
Sími 5572.
Guðni Guðmundsson.
Kaup-Sala
RABARBARAHNAUSAR
og ribsplöntur til sölu. Baugs-
veg 26. Sími 1929.
MINNIN GARSP J ÖLD
Frjálslynda safnaðarins fást
hjá prestskonu safnaðarins á
Kjartansgötu 4, Ástu Guð-
' jónsdottur Suðurgötu 35, Guð-
nýju Vilhjálms, Lokastíg 7,
Maríu Maaek, Þingholtsstræti
25, Versl. Gimli Laugaveg 1
Bókaverslun Sigfúsar Ey-
mundssonar og Sólmundi Ein-
arssyni Vitastíg 10.
Ef Loftur getur það ekki
— þá hver?
a g. b ó L
124. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 11.00.
Síðdegisflæði kl. 23.35.
Ljósatími ökutækja kl. 22.15
til kl. 4.40.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki.
Næturakstur annast Bs. Hreyf-
ill, sími 1633.
I.O.O.F. 1 = 12745814 = 9 II.
□ Kaffi 3—5 alla daga nema
sunnudaga.
Hjúskapur. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband í Siglufjarð-
arkirkju ungfrú Sigríður Jó-
hanna Andrjesdóttir (Hafliða-
sonar, kaupmanns) og Vigfús
Sigurjónsson stýrim., Hafnar-
firði.
Mæðrafjelagið hefir ákveðið
að efna til sýnikenslu, sem mun
hefjast 7. maí. Kennari verður
frú Rannveig Kristjánsdóttir. —
Námskeiðið verður kvöldnám-
skeið og mun standa í viku. Þær
konur, sem óska eftir að taka
þátt í námskeiðinu, geta snúið
sjer til einhverrar þessara
kvenna: Katrínar Pálsdóttur,
Nýlendugötu 15, Margrjetar
Ottósdóttur, Nýlendug. 13, Hall-
fríðar Jónsdóttur, Brekkust. 4B,
Guðrúnar Sigurðardóttur, Aðal-
stræti 9B, Margrjetar Árnadótt-
ur, Lokastíg 18, Ólavíu Sigur-
þórsdóttur, Laugaveg 24B, Höllu
Loftsdóttur, Barónsstíg 27, Þór-
Fjelagslíf
CFINGAR I KVÖLD
Kl. 7,30-8,30: Fimleik
leikar 2. fl.
Kl. 8,30-9,30: Fimleikar 1. fl.
1 Sundhöllinni:
K1. 10-10,40: Sundknattleiks-
æfing.
Stjóm KR.
ÁRMENNINGAR!
Stúlkur — Piltar!
SjálfboSavinna í
Jósepsdal um helg-
ina; farið frá Iþróttahúsinu á'
1 augardag kl. 2 og kl. 8, e. h.
ÆFING
Meistarar, 1. og
2. fl. í kvöld. kl.
8,45.
. ÆFINGAR í DAG:
Kl. 7: Fiml 1. fl. kv
Kl. 8: Fiml 1. fl.l
karla.
SKÍÐADEILDIN
Vinna liefst á Kolviðarhóli um'
helgina. Farið verður uppeftir
á laugardagskvöld kl. 8 og á
sunnudag kl. 9 f.h. Tilkynnið
jþátttöku í síma 3811 kl. 8-9 í
kvöld.
. DÓMARANÁMSKEIÐH) .
í fr.jálsum íþróttum liefst í
kvöld kl. 8,30 í Háskólanum.
Nemendur eru beðnir að hafa
kynnt sjer allan kaflan um
hlaup í leikreglum ISl.
íþróttaráð Reykjavíkur.
Tilkynning
HJÁLPRÆÐISHERINN
Ilelgunarsamkoma í kvöld kl.
8,30. Major Svava Gísladóttir
stjórnar. Allir Aælkomúir.
unnar Magnúsdóttur, Hjallaveg
50 og Ingibjargar Jónsdóttur,
Litlu-Brekku.
Kvenf jelag Bessastaðahrepps
opnar basar í barnaskólanum á
Bjarnastöðum á Álftanesi sunnu-
daginn 6. maí kl. 3 e.'h. — Selt
verður: prjónavörur, fatnaður o.
fl. Alt eigulegir munir við vægu
verði. Ferðir frá B. S. í. kl. 2.
Á mánudagskvöldið kemur
mun fjelag íslenskra leikara
gangast fyrir kvöldvöku í Lista-
mannaskálanum. Verður kvöld-
vakan með svipuðu sniði og
kvöldvökur þær, sem fjelagið
hefir áður haldið. Hefir aðsókn
verið svo mikil að þessum skemt-
unum, að margir hafa þurft frá
að hverfa og hefir af þeim sök-
um verið ákveðið að halda eina
kvöldvöku enn.
Tilkynning frá Bálfarafjelagi
Islands. Frjett hefir borist um,
að bálför Oddrúnar Bergsteins-
dóttur, Njálsgötu 84, Rvík, fór
fram í bálstofunni í Edinborg þ.
21. apríl.
Orator — fjelag laganema —
fer í leiðangur að Litla Hrauni
á morgun, laugardag. Lagt verð-
ur af stað frá Háskólanum kl.
10 f. h.
Friður á jörðu, óratóríó Björg-
vins Guðmundssonar var flutt í
fyrsta skifti í fyrrakvöld við á-
gætar undirtektir áheyrenda.
Síðasti kaflinn var endurtekinn
og stjórnaði tónskáldið sjálft
flutningi hans. — Dómur um
verkið og flutning þess mun birt
ast hjer í blaðinu á næstunni.
Mjólkursamsalan hefir sótt um
leyfi til veitinga í sal þeim, sem
er á efstu hæð hins nýja stór-
hýsis við Suðurlandsbraut. Var
það veitt í bæjarstjórn í gær.
Daglieimili í Stýrimannaskól-
anum? Frú Katrín Pálsdóttir bar
fram tillögu um það í bæjar-
stjórn í gær, að leitað yrði eftir
því, að Stýrimannaskólinn gamli
fengist fyrir dagheimili í sumar.
Var tillögu þessari vísað til bæj-
arráðs. Borgarstjóri benti á, að
dagheimilastarfsemin hefði auk-
ist svo ört, að skortur hafi verið
á hæfu starfsfólki til að annast
rekstur þessara heimila.
Gunnar Thoroddsen alþm. var
í gær kosinn í mjólkursölunefnd
á bæjarstjórnarfundi. Varamaður
í nefndina var kosin frk. María
Maack.
f stjórn Sparisjóðs Reykjavík-
ur og nágrennis voru þeir kosn-
ir á bæjarstjórnarfundi í gær:
Helgi H. Eiríksson skólastjóri og
Ólafur H. Guðmundsson hús-
gagnasmiður.
Berklaskoðunin. 333 voru rönt-
genmyndaðir í gær. Var það fólk
af Reynimel, Kaplaskjólsveg og
Langholtsveg. í dag mætir til
myndunar fólk við Kaplaskjóls-
veg, Grenimel, Lágholtsveg,
Grandaveg og haldið áfram með
Langholtsveg.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30 Morgunfrjettir.
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur: Harmonikul.
20.00 Frjettir.
20.25 Útvarpssagan
21.00 Strokkvartett útvarpsins:
nr. 11, í D-dúr, eftir Mozart.
21.15 Erindi Stórstúku íslands:
Ofdrykkjan (Alfreð Gislason,
læknir).
21.40 Spurningar og svör um ís-
lenskt mál (dr. Bj. Sigfússon).
22.00 Frjettir.
22.05 Symfóníutónleikar (plöt-
ur): a) Symfónía, nr. 2, eftir
Borodine. b) Píanókonsert, nr.
1, eftir Tshaikowsky.
23.00 Dagskrárlok. r
^œ&aóhófi l^euLuí i
eijKUMUicja
Þar sem injer hafa bovist fjölmargar umsóknir. um
sæti í 1. bekk skólans n.k. vetur, fyrir nemendur, sem
aðeins hafa lokið fullnaðarprófi í barnaskóla, skal
vakin athygli á því, að GagnfræSaskóli Reykvíkinga
hefir sömu inntökuskilyrði og Menntaskólinn í Reykja-
vik og starfar að öllu leyti á sama kennslustígi og
fjórir neðstu bekkir Ménntaskólans. Nú eins og endra-
nær lætur hann þá nemendur sitja fyrir með skólavist
sem staðist liafa inntökupróf Menntaskólans í Reykja-
vík, en ekki hlotið inngöngu þar. Vottorð með ein-
kunnum og röð umsækjenda við inntökupróf Menta-
skólans í Reykjavík, verða að fyígja hverri umsókn
og sendist undirrituðum fyrir 15. júlí n.k.
J(n útur
ncjritnSíon
skólastjóri.
<§><$><$>^<§><§><§><$><§>3><§><$>3><$>^><$><$><$><§><$><^<$><§><§>3><$>^><$>^<$><§>3><$><S><$><^<$><$><§>3><$><§><$^
Sjaldgæfar bækur
Af eftirtöldum bókum er enn hægt að fá eitt eintak
í Bókaverslun, Finns Einarssónar, Ansturstræti 1:
Selma Lagerlöf, Yact Marie, Öahlenschláger 16 bd.,
The Great War 12 bd. Drachmann, Hermann Bang 1-5,
Turgenjev skrifter 1-3, Dostojevsld Karamasov 1-5,
Scott 1-4, Isl. gátur og þulur, ete. Meyers Lexikon 1-4.
Frem 1-4, Matth. Jochumsson: Seyðisf. útg. 5 bd. Úr-
val, Sögurkaflar, Friðþjófur 1884, Ferð mn f.stöðvar,
Manfreð, Friðþjófssaga. Sveinbjörn Egilsson: Kvæði.
Jónas Hallgrímsson: Rit 1913, Málverkamyndir 4 hefti,
P. Nansen: 1-3, Blanda 1-3, Pontoppidan 1-5.
Fyrirliggjandi
Yatnsflöskur, Sykurkör, Rjómakönnur, Vatnsglös.
Jóh. Karlsson &. Co.
Sími 1707. ^
'tScijiK ■ —-ri HML —
Þökkum sýnda hluttekningu við fráfall
GUÐMUNDAR KR. GUÐMUNDSSONAR.
Fyrir hönd vandamanna.
Einfríður Eiríksdóttir.
Innilegt þakklæti flyt jeg öllum þeim, er vottuðu
samúð sína við andlát og jarðarför móður minnar,
SIGURBJARGAR ÞORKELSDÓTTUR.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna.
Aðalsteinn Steindórsson.
Innilegar þakkir fyyrir auðsýnda vináttu og sam-
úð við andlát og jarðarför móður okkar,
VALGERÐAR GESTSDÓTTUR, Ranakoti.
Sjerstaklega færum við þeim þakkir, sem hjúkruðu
og hjálpuðu henni, síðustu veikindadaga hennar.
Böm hinnar látnu.