Morgunblaðið - 12.06.1945, Page 1

Morgunblaðið - 12.06.1945, Page 1
82. ftrsranemr. 128. tbl. — Þriðjudagmr 12. júní 1945 tsafoldarprentsmiðja h.f. Enginn Hitler á Spáni LONDON: — Utanríkisráð- herra spönsku stjórnarinnar hefir lýst því yfir, í tilefni af orðrömi, sem upp kom eftir viðtal Zukovs marskálks við bláðamenn, að Hitler væri ekki á Spáni, „hvorki giftur nje ó- giftur, dauður nje lifandi“, eins og ráðherrann orðaði það. Sagði hann, að það væri mesta firra að halda, að Hitler hefði til Spánar komið. — Reuter. Ástralskar hersveitir ganga ó land ó Borneo Ól barn í bí Einsenhower gerð- ur heiðursborgari Lundúna London í gærkveldi. 3 Hvight Eisenhower . hers- höföingi kom frá megitilandi, Evrójtu til London með flug- vjel í dag. Á morgun verður hann gerð ur heiðurshorgari , Lundúna, en • nt.jög fáum Bandaríkja- niönnum hefir hlotnast sá heið ur. Reuter. Bandaríkjaforsefi sendir forsela ís- lands beiiiaóskir FORSETI Bandaríkjanna hel'ii' sent forseta Islands þetta samfagnaðarskeyti út af kjöri hans. , ,.Mjcr er það ánægja að færa yður árnaðaróskir vegna kjörs, yðar sem forseta lýðveld isins íslands. Yil jeg votta yð- nr virðingu mína, svo sem ís- Jenska þjóðin liefir gert með því að sýna yður það mikla traust að gera.yður sjálfkjör- inn til að skipa áfram þá stöðu cr þ.jer hafið gengt frá stofn- un. lýðveldisins. Af hálfu Bandaríkjamanna vil jeg láta þá ósk í ljósi, að þjer megið frantvegis njóta góðrar heilsti og lmmingju ^og að íslenska- þjóðin megi uni langan aldur eiga við frið og farsæld að búa. Harry S. Truman. Forseti hefir svarað og þakk að skeytið. , ★ Ennfremur hefir sendifull- trúi Svía í dag persónulega flutt forseta Islands árnaðar- óskii' sínar og ríkisstjórjiar Bvía Aegna endurkjörs hans. Frjettatilkynning' frá ríkisstjórninni. Kona þessi, sem sjest hjer á myndinni, heitir Mary Hilton frá Ohio. Hjer á dögunum ól hún harn í farþegabíl, er hún var á leið til frændfólks síns. Sjest móðirin hjer með harnið. Varð hvorugu meint af. í bardögum við Þjéðverja London í gærkveldi: ÍTALSKA útvarpið skýrði frá ]>ví í kvöld, að 16524 Ital- ir hafi fallið og 7644 særát í bardögum við Þjóðverja á. tímabiiinu 8. sept. 1943 til 30. apríl 1945. Ilefir útvarpið þetta eftir ítalska hermála- ráðuneytinu. 17644 manna er saknað. Auk þess fórust 470 ítalir og| 709 særðust í loftárásum Þjóð- verja. t útvarpinu var sagt, að hjei' va-i i ekki talið með það manntjón, sem Italir Ihefðu beðið í- lokabardögun- um á Norður-ltalíu. —Reuter. 60 þúsund í vinnu LONDON: — Sextíu þúsund þýskir stríðsfangar af þeim, sem Bandaríkjamenn hafa í haldi, verða settir til vinnu, en auk þess verða Frökkum „lán- aðir“ um 250 þús. menn til ýmsra starfa þar í landi. Hinir fá að fara heim einhverntíma bráðum, allir nema SS-menn og slíkir. Allir þeir, sem fyrstir i fara heim, verða látnir- vinna að landbúnaðarstörfum. Ógrynni ástralskra flug- vjela undirbjuggu landgönguna London í gærkveldi- Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. NOKKRAR SVEITIR úr 9. ástralska hernum gengu í gær á land. á Borneoeyju. Gengið var á land á nokkrum stöðum við Bruneiflóa á norðurhluta eyjarinnar. Einnig gekk her á land á Labuaneyju, sem er í mynni Brunei- flóa. Mac Arthur hershöfðingi var með þeim hersveitum, sem þar gengu á land. Hopkins kemur heim irá Moskva Washington í gæi’kvöldi. BÚIST ER við, að Harry Hop- kins, ,sem fór til Moskva í er- indagerðum fyrir Truman for- seta, komi til Washington á morgun. Hann mun hafa geng- ið að fullu frá samkomutíma „hinna þi'iggja stóru“ í sam- ráði við Stalin. Stjórnmálamenn búast við, að för Hopkins muni verða til þess að bæta mjög sambúðina milli Breta, Bandaríkjamanna og Rússa. Hopkins mun þegar ganga á fund Trumans og skýra honum frá árangri fararinnar, áður en Truman fer til San Francisco til þess að flytja ávarp á ráð- stefnunni þar. Japönsku stjórninni veilt alræðísvald New York í gærkveldi. í FRJETTUM frá Tokio seg- ir, að neðri deild japanska þings ins hafi samþykt, með lítilshátt ar breytingum þó, að veita Su- zuki forsætisráðherra alræðis- vald. Frumvarpið mun koma til umræðu í efri deild þingsins á morgun, og er búist við, að hún samþykki það mótspyrnulítið. — Reuter. Enginn fögnuður leyfður. London: — Þegar fall Ber- línar frjettist til Argentínu, jók stjórnin mjög lögregluliðið í höfuðþorginni Buenos Ayres, til þess að komið yrði í veg fyr ir að fólk ljeti fögnuð sinn í ljós. Aftur á móti var mikill fögnuður í Mexico. — Reuter. Landgangan hafði verið vand lega undirbúin. Bresk herskip höfðu haldið uppi látlausri skot hilð á stöðvar Japana í viku samfleytt, og ástralskar og breskar flugvjelar gert á þær harðvítugar loftárásir. Á Lahuancy Á Labuaney gekk landgang- an gréiðlega. Landgöngusveit- irnar náðu bi'áðlega á sitt vald flugveilinum á eynni og brutu alla mótspyi'nu Japana á bak aftur. Japanar fengu litlum vöi'num við kornið. Við Bruneiflóa Þegar er áströlsku hersveit- ii-nar voru á land gengnar við Bruneiflóa, hófu þær sókn í átt ina til Bruneiborgar og eru þær nú komnar 3 km áleiðis til borg arinnar. Þýðingarmikill ávinningur Drakeford, hei’málaráðherra Ástralíu, sagði í dag, að land- gönguna á Boi'neo hefði undir- búið sá mesti fjöldi ástralskra flugvjela, sem nokkurn tíma hefði verið saman kominn í suð vestur Kyi'i'ahafi. í margar vikur áður en geng- ið var á land á Borneo, gei’ðu ástralskar sprengjuflugvjelar, sem höfðu aðsetur á svæðinu frá Ástralíu til Filipseyja, stór kostlegar árásir á eyna. Einnig hafði ástralski flugherinn það hlutvei’k með höndum að eyða bækistöðvum Japana á 1600 km svæði í allar áttir frá Brunei- flóa. Er þetta stærsta árásar- svæði, sem nokkur flugher hefir haft i þessari styrjöld. Nú þegar flugvöllur hefir ver ið tekinn á Labuaney, er ástr- alski flugherinn kominn í árás- arfæri við meginland Asíuv en það hefir hann ekki verið síð- ar. 1941. A Okinava Á eynni Okinava eru Banda- ríkjamenn í allsherjarsókn. — Hafa þeir víða sótt fram um Framh. 6 í. síðu Norska sijérnin biðsf lausnar Frá norska blaða- fulltrúanum: í OSLÓ er búist við, að stjórn Nygaardsvolds muni leggja fram lausnarbeiðni sína á xrík- isráðsfundi, sem haldinn verð- ur í konungshöllinni í dag, þriðjudag, en stjómin mun gegna störfum, þangað til ný stjórn hefir verið sett á lagg- irnar. Undirbúningur að myndun nýrrar stjórnar mun ekki fara fram, fyrr en Stói’þingið kem- ur saman, 14. þ. m. Hersveiiir Titos fara burt úr Trieste Trieste í gærkvöldi. í SAMRÆMI við sáttmála Breta, Bandai’íkjamanna og Júgóslava byrjuðu hersveitir Titos brottför sína ur borginni i dag. Við brottför þeirra var eins og nýtt líf færðist í borgina. Margar búðir voru opnaðar á ný, veitingahús og krár. Verið er nú að vinna að því áð koma matvælaástandinu í borginni í sæmilegt horf. Mat* vælaskömtun verður koxnið á eins fljótt og unt er’. Rjettarhöld eru nú hafin í máli ýmissa fasista. Einn hefir verið dæmdur í fimm ára fang- elsi. Fimm voru teknir til.yfir- heyrslu í dag, og verður senni- lega einn þeirr-a dæmdur til dauða fyrir manndráp. — Reuter. Vísitaian 275 sfig KAUPGJALDSNEFND og' Hagstofa hafa reiknaS út vísi- tölrp framfærslukostnaðar fyr- ir júní mánuS. Iteyndist hún; ve!ra 275 stig, eða einu stigi hæíri, en hún hefir verið imd- anfarna mánuði.. — Þessi hækkun stafar aðallega vegna verðhækkunar á fatnaðarvöru. svo og fargjaldahækkun með Strætisvögnum, . Þriðli hver bresk- ur flugmaður ieysfur úr herþjén- ustu London í gærkvöldi. ÞRIÐJI hver flugmaður breska flughersins verður leyst ur úr herþjónustu á næstu 12 mánuðum. í breska flughern- um er nú um 1 miljón manna. 40 af hverjum 100 flugmönn- um vei’ða sendir til Kyrrahafs- vígstöðvanna. í breska flughem um eru nú urn 100 þús. konur. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.