Morgunblaðið - 12.06.1945, Side 10

Morgunblaðið - 12.06.1945, Side 10
10 MORGUNBLAÐIB' I»riðjudagur 12. júní 1945, nw'i Á SAMA SðLARHRING Eftir Louis Bromfield 65. dagui Hún sá að inni í herberginu sat lögregluþjónn á stól. Hann var rauðbirkinn, svolalegur karl, og alt í einu sá hún hann teygja höndina yfir eitthvað og ná í viskýflösku, setja hana að munni sjer og slokra úr henni. Og þegar hún sá hann teygja sig, varð henni ljóst, að lík hinnar myrtu konu myndi liggja í rúminu við hlið hans. Hún hugsaði með sjer: „Það er konan, sem hrópaði á hjálp. — Hún var drepin. Jeg gerði ekkert til þess að hjálpa henni. Hún var kyrkt, og jeg rjetti henni ekki hjálparhönd, þótt jeg heyrði neyðaróp hennar“. Hún sneri sjer frá gluggan- um. Alida leit á hana, og hróp- aði: „Hvað er að? Hvað sást þú?“ Savina var náföl í andliti. „Jeg sá ekkert. En jeg vakn- aði við það í nótt, að kona hróp aði á hjálp. Jeg vissi ekki, hvað an hrópið kom, svo að jeg gat ekkert gert“. Alida hugsaði dálítið öðruvísi en Savina. Hún hugsaði yfir- Towner morgunverð með hjálp Fanneyjar, liggjandi í rúmi sínu, eins og hver annar far- lama maður. Klukkan hálf tíu kom Barnes læknir. Hann hlýddi þolinmóð ur á frásögn hans um, að hann hefði dottið í óveðrinu kvöldið áður — setti brotið saman og gaf honum svefnmeðal. Klukk- an tíu steinsvaf Jim. — Þegar Fanney opnaði dyrnar sá hún, að hann hafði dregið sængina upp fyrir höfuðið.. Hún læddist aftur inn í her- bergi'sitt. Hún kallaði ekki á þjónustustúlkuna, því að í fyrsta sinn á ævinni blygðaðist hún sín fyrir, að hafa mist stjórn á sjálfri sjer í augsýn þjónustufólksins. — Hún var orðin svo einkennilega róleg, og hugsun hennar var skýr. — Henni fanst, að þegar hún væri nú laus við Jim, gæti hún ein- beitt athygli sinni óskiftri að vandamálum þeim, sem fram- undan voru. — Hún klæddi sig í svartan kjól úr þungu silki. Þegar hún hafði lokið við að búa sig, gerði hún dóttur sinni, Elísabetu, leitt ekkert um konuna, sem orð um að finna sig, áður en hafði verið drepin. Hún sagði hún færi í spilatíma til ungfrú áfjáð: „Þú verður þegar að til- kynna lögregluna það. Af því getur hún ráðið, hvenær morð- ið muni hafa verið framið“. — Síðan hjelt hún áfram: „Jeg hefi það á tilfinning- unni, að víð þekkjum þennan leyndardómsfulla „Wilson“ mæta vel. Hann er áreiðanlega einn úr okkar hópi“. Savina hlustaði á hana, og alt í einu datt henni í hug: — „Það er Towner!“ Hún hafði heyrt á skotspónum, að Jim Towner væri í þingum við söng konu í næturklúbb. En hún gat ekki sagt það við Alidu, því að Jim var hefðarmaður, og auk þess kvæntur frænku hennar — og ef hún nefndi nafn hans í sambandi við morðið, myndi Alida verða fokvond. Savina spurði rólega: „Hvað heitir konan?“ „Rósa Dugan. Hún söng í næt urklúbb, sem kallaður var „Rosa’s Place“. Nafnið „Rosa’s Place“ Ijet svo kátlega í munni Alidu, að Savina var að því komin að Kraus. Elísabet var stór eftir aldri og klunnalega vaxin. Hún var lifandi eftirmynd föður síns — en skorti þokka þann og hríf- andi látbragð, sem Jim hafði átt, meðan hann var ungur. — Hún hafði engan áhuga á að klæðast skrautlegum fötum. Hún hafði ekki áhuga á öðru en hest- um og íþróttum. Móður hennar fanst altaf, eins og hún ætti ekkert í henni — Jim ætti hana einn. Fanney hugsaði yfirleitt lítið um dóttur sína.að öðru leyti en því, að hún hafði miklar á- hyggjur út af því, hvernig færi, þegar Elísabet væri orðin nógu gömul til þess að halda innreið sína í samkvæmislífið. Jafn- öldrur hennar voru flestar miklu fallegri og kvenlegri en hún, og myndu alveg skyggja á hana. Stúlkan skifti sjer og lítið af móður sinni, talaði sjald an við hana, nema brýn nauð- syn krefði. Elísabet kom nú inn í svefn- herbergið, feimin og vandræða- skella upp úr. Hún stilti sig þó, i ieg. Andlit hennar var stórskor- og sagði: „Jeg þarf á stjórnar- I i fund í Sct. Annes-sjúkrahús- inu. Jeg bað um hádegisverð kl. 2. Bíður þú eftir mjer?“ „Já“, ansaði Alida. „Jeg er viss um, að þeir komast að því, hver þessi „Wilson“ er í dag. Þeir virðast hafa ótal sönnun- argögn.“ Hún gekk aftur út að glugganum, með kíkinn. Það var óþolinmæði í svip hennar. Hún lyfti gluggatjaldinu, í von um að sjá eitthvað meira. Savina gekk út úr herberg- inu. Þegar hún var setst inn í bílinn, hugsaði hún með sjer: „Það getur ekki verið, að Jim Tov/ner hafi drepið hana. Jeg hefi þekkt hann frá því hann var lítill hnokki, og jeg veit, að hann myndi aldrei geta drepið mann“. XIX. Kapítuli. Klukkan níu snæddi Jim l ið, og hún var rauðhærð og frekknótt. Hún bauð móður sinni góðan dag með kossi, eins og lög gera ráð fyrir, og stóð síðan og beið átekta, meðan Fanney lagfærði kjól hennar og strauk yfir illa greitt hárið. „Jeg verð að vernda Elísabetu fyrir þessu hneyksli. Hún á víst nógu erfitt með að ná sjer í mann, þótt það bætist ekki við“ hugsaði hún. Svo sagði hún stuttaralega: „Við förum öll til Evrópu, Elísabet — með fyrstu-ferð. Við förum í kvÖld, ef nokkurt skip fer“. Stúlkan hrökk við. „Af hverju, mamma?“ „Jeg hefi komist að þeirri nið urstöðu, að það muni vera okk- ur öllum fyrir bestu. Einkum og sjer í lagi mun faðir þinn þurfa þess með. Honum hefir liðið illa undanfarið — og því fyrr, sem við komumst af stað, því betra“. Alt í einu fór Elísabet að gráta. „Þú veist að jeg ætlaði að taka þátt í kappreiðunum. Þú veist, að jeg var alveg viss um, að fá verðlaun. — Getum við ekki beðið, þangað til kapp unum er lokið?“ Rödd Fanneyjar varð örlítið hvassari. „Við getum ekki beð ið, Elísabet. Við verðum að fara þegar í stað“. „Mjer finst þetta auðvirði- legt og illa gert! Þú veist,að jeg hefi ekki gaman að neinu nema hestum“. Fanney virti dóttur sína fyr- ir sjer. Hún heyrði vart það, sem hún sagði. Hún var að hugsa um, að ef hún kæmi henni fyrir í frönskum skóla, myndi hún ef til vill læra að hegða sjer eins og hefðarkona, — eins og sæmdi dóttur Fann- eyjar Towner. Hún sagði: „Já, jeg veit það, Elísabet. Við skul- um ekki tala meira um það. Þú verður að treysta mjer. — Jeg veit betur en þú, hvað okkur er fyrir bestu, og jeg get ekki gef- ið þjer neina frekari skýringu. t Einhverntíma, þegar þú ert orð- in nógu gömul til þess að skilja það, verður þú þakklát“. „Já, jeg skil það svo sem. •— Jeg veit meira en þig grunar. Jeg er enginn óviti. En jeg sje ekki, hvað þetta kemur mjer við. Þið pabbi getið farið. Alida frænka myndi áreiðanlega lofa mjer að vera hjá sjer“. Gremjusvipur kom á andlit Fanneyjar. Hversvegna gat stúlkukindin ekki skilið, að hún hugsaði einungis um það sem henni var fyrir bestu? Hún sagði: „Jeg hefi ekki tíma til þess að standa hjer og rífast við þig. Jeg sendi Mclntoch skeyti, og Jim kemur heim úr skólan- um í dag. Hann kemur svo á eftir okkur með fyrstu ferð“. „Jeg veit, að hann vill heldur ekki fara. Hann vill vera kyrr í skólanum“. „Við skulum ekki tala meira um það, Elísabet. Þetta er þeg- ar afráðið“. Stúlkan þagnaði alt í einu. Hún kannaðist ofurvel við þenn an hreim í rödd móður sinnar. Erí hún hjelt áfram að snökta. Nú var ékki neitt gaman að lifa lengur — fyrst hún fjekk ekki að taka þátt í kappreiðunum. Hún vissi, að þegar móðir henn ar talaði í þessum tón, var hún í þann veginn að missa stjórn á sjer. zt-oi. - j jnccui6o|iOnðjDisaoii uossuoíin&i^ J!aBin&r^ ntnnuunumumnnBoiimimnnuiuiuimiimmiiiiR. | Alm. Fasteignasalan | f er miðstöð fasteignakaupa. j§ 1 Bankastræti 7. Sími 5743. § miiiiiiniiimmiifiiiiifiiiiimimiimiiimiuiimiiiimit' Viðlegan á Felli JJjtir ^JJa (Ícjríin JJóniion . 7. Egill og Helga komu nú með kýrnar og ráku þær inn í Gauksdal. „Þið þurfið ekki bæði að reka kýrnar”, sagði Jósef, þegar börnin fóru upp hjá kvíunum. „Þið getið rekið þær sinn morguninn hvort”. „Æ, það kemur í sama stað niður”, sagði Sæunn. Það er snúningasamt að reka 8 kýr og 2 kálfa, því að þessir nautgripir fylgjast aldrei, heldur fara hver í sína áttina”. ,.Nú, jæja, mjer er raunar sama, ef þau eru þá ekki allan daginn að dunda við það, þegar þau eru tvö”. Mjaltakonurnar settu föturnar upp á kvíavegg og klifr- uðust svo upp á eftir. Því næst fóru þær yfir að læknum og lögðu í bleyti kvíaháleísta sína og kastpilsin, þá þvoðu þær af sjer mjöltuna, tóku síðan mjólkurföturnar og gengu heim. Jó'sef taldi út úr kvíunum á meðan. „Eru þær ekki allar, pabbi?” spurði Elli. „Jú, þær eru 219”. „Þær eiga að vera það, síðan flaug undir Bíldu”. sagði Elli. „Hvar ætli Bílda sje núna?” spurði Jósef. „Hún er uppi á Langahjalla”, sögðu drengirnir og ráku ærnar af stað. „Þið megið ekki reka geldfje heim með ánum, drengir”, kallaði Jósef á eftir þéim. „Þarna eru 4 sauðir, 2 hrútar, 5 veturgamalt og 1 dilkær, þetta dót hefir legið á kvía- bólinu og venst á það. Það vill ekki skilja við fjeð, ef því er liðið þetta, og verður svo ónýtt í haust. Reyni þið að skilja það úr ánum, jeg skal víkja því yfir í Gauksdal”. Drengirnir fóru fyrir ærnar, og Jósef hjálpaði þeim til að skilja geldfjeð úr. Hann rak það síðan inn í Gauks- dal, en drengirnir fóru með ærnar fram í Smjörhæðir. Þar stöðvuðu þeir þær og hjeldu svo heim. III. Húslesturinn. Drengirnir settust æ sama rúmið báðir, þegar þeir komu heim, tóku matarílát sín og fóru að eta. „Þið verðið að flýta ykkur að matast, því að það verð- ur farið að lesa”, sagði Sæunn húsfreyja, þegar hún kom inn í baðstofuna. BEST AÐ ÁUGLYSA I MORGUNBLAÖINU. Ungur maður sótti um stöðu og fjekk áheyrn hjá forstjór- aMim. Hann var spurður ýmsra spurninga, m. a. hvort hann væri ekki metnaðargjarn. — Metnaðargjarn, svaraði ungi maðurinn, — jeg get sagt yður það, að verði jeg ráðinn, þá skal jeg ekki hætta fyrr en jeg er búinn að koma yður úr þessu sæti. ★ Málarinn var nýbúinn að gera málverk af sveitarsetri auðkýfings nókkurs, eins og það leit út við sólaruppkomu. — Myndin er prýðileg, sagði auðkýfingurinn, — en þó hafið þjer gleymt einu. —Hverju? spurði málarinn. — Syni mínum, þar sem hann er að reyna að troða lyklinum í skráargatið. ★ Listamaðurinn: — Þetta er kýr á beit. Gesturinn: — En hvar er grasið? Listamaðurinn: — Kýrin er búin með það. Gesturinn: — En hvar er kýrin? Listamaðurinn: — Þjer eruð þó ekki sá asni að halda að hún sje þarna, þegar alt gras er búið? ★ Línan er oft á tali, þegar mað ur ætlar að hringja samviskuna upp. ★ Nærsýn eldri kona hafði nauðsköllóttann mann fyrir borðherra í samkvæmi. Án þess að taka eftir missti hún servi- ettuna sína á gólfið, og þegar herramaðurinn ætlaði að fara að beygja sig til að ná í hana sagði konan: — Nei, takk ekki melónu. ^ ★ Viðskiptavinurinn: Eruð þjer vissir um að það sje eitthvað gagn í því að auglýsa í blaðinu hjá yður? Auglýsingastjórinn: — Alveg viss. Jeg get meira að segja sagt yður, að hjerna um daginn auglýsti maður eftir hundi og hundurinn spássjeraði inn úr dyrunum meðan hann var að skrifa auglýsinguna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.