Morgunblaðið - 12.06.1945, Síða 11

Morgunblaðið - 12.06.1945, Síða 11
Þriðjudag'ur 12. júní 1945. MORÖUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínúiita krossgáfa Lárjett: 1 óræktað land — 6 ættingja — 8 enda — 10 fugl — 12 rándýr — 14 band — 15 liggja saman — 16 draumóra ■— 18 svoptur hári. Lóðrjett: 2 hrasa — 3 reið — 4 kulda — 5 uppþot — 9 safn- ar — 11 mar — 13 hreinsa — 16 keyrði — 17 í áttina til. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: 1 æsist — 6 jók — 8 ása — 10 joð — 12 talmáti — 14 æt — 15 ar — 16 álf — 18 celurðu. Lóðrjett: 2 sjal — 3 ió — 4 skjá — 5 fátækt — 7 áðirðu — ) sat — 11 ota — 13 mílu — 16 d — Fr. 3x$><SX$xSx^<Sx$X^^<^<gx$*®<^x$X^^<®X I.O.G.T. VERÐANDI Fundur í kvöld kl. 8,30. —< i niitaka nýli'ða. Kosjiing full- 'Ví’úa til Stórstúkuþings, Mælfc Jrneð umboðsmönnum. Ilag'- nefndaratriði: Síra Jón Thor- rsnsen talar. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR úals kl. 5—6,30 alla þriðju- Fríkirkjuveg 11 (Templara- iiöiiinni). Stórtemplar til við- uaga og föstudaga. Vinna HREINGERNINGAR . Höxum allt tilheyrandi. Hörður og Þórir. Sími 4498. U TVARPSYIÐGERÐASTOFA Otto B. Arnar', Klapparstíg 16, cími 2799. Lagfæring á út- varpstækjum og loftnetum. Sækjum. Sendum. HREIN GERNIN GAR . Uantið í tíma. — Sími 5571. Guðni. HREIN GERNIN GAR „ Sá eini rjetti sími 2729. HREINGERNINGAR Pantið í síma 3249. Birgir og Bachmann. SETJUM 1 RUBUR ' Pjetur Pjetursson Glerslípun og speglagerð, J. Ilafnarstræti 7. Sími 1219 >3*$x$xSx$x$x$x$x^$«^<Sx$^x$^<^x$>^<$*$ Tilkynning SOKKAVIÐGERÐARSTOF- AN á Freyjugötú 28 liefir einnig afgreiðslu í Skermbúðinni á Laugav.eg 15. Vönduð vinna. Fijót afgreiðsla. $X$>^$X$X$><$X$X$><$><$><$><^<$X$><$X$><^<$X$>^><$><^< Fjelagslíf GÖNGUÆFING Allir flokkar fjelags- ins beðriir að mæta á gönguæfingu (fyrir skrúð- gönguna 17. júní), í Austur- bæjarbarnaskólaportinu kl. 8 í kvöld. Á Iláskólatúninu: Kl. 7 Hndboltaæfing kvenna. Stjórn K.R. fMUNIÐ fimleikaæfinguna í kvöld kl. 7. ÁRMENNIN GAR! Allar þær , stúlkur, sem æft hafa fimleika hjá fjelaginu í vetur kvenna A og B og éinri, sem .æf ðu í fyrra vetur og eiga búninga eru beðnar að mæta í Iþróttahúsinu í kvöld, kl. 8. í II. fl. ágþær GOLFKLUBBUR ÍSLANDS Flaggkeppni í kvöld kl. 7,30. FARFUGLAR Þeir, sem ætla að fara í eft- irtajdar sumarleyfisferðir með, fjelaginu í sumar eru beðnir að skrifa sig á lista í skríf- stofunni n. k. miðvikudags- kvöld 13. júní 1945., 30. júní til 14. júlí. Ilálfsmánaðarferð á bíl um Norðurland austur á* Flj.óts- dalshjerað. Þaðan verður svo farið með flugvjel með suður- ströndinni til Reykjavíkur. 14,—28. júlí. Svipuð ferð, nema hvað: fyrst verður farið m'eð flug- vjel austur á Fljótsdalshjerað ‘og með ,bíl jiaðan um Norður land til Reykjavíkur. Skrifstofa Farfugla er í Trjesmiðjiunni h.f. Brautar- holti 30 (beint, á.móti Tringu); opin á miðvikudagskvöldið 13. júní kl. 8,30—10 e. li, ATII.: Á miðvikudagskvöld ið eru e. t. v. allra síðustu fox’ vöð að komast í þessar fer'ðir. Stjómin. vlla næstu helgi. Dvalið á laug ardag á Þingvöllum, næsta dag ekið að Meyjarsæti og gengið á Skjaldbreið. Farseðlar seldir í Hannyrða versl. Þuríðar Sigurjónsdóttur Bankastræti 6 til fimtudags- kvöld. Sumarleyfisferð. 10 daga sumarleyfisferð verður farinn 14. júlí til Norð urlands. Akureyri, Mývatn, Ás byrgi o. fl. Yæntaníeg þáttaka tilkynnist í Hannyrðavtersl. Þuríðar Sigurjónsdóttir Banka stræti 6. Sími 4082. A\igun jeg hvíli nseS GLZKAUGCM frá TÝLl 163. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.55. Síðdegisflæði kl. 20.15. Ljósatími ökutækja kl. 23,25 til kl. 3.45. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólf Apó- •teki. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. □ Kaffi 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Bifreiðaskoðunin: í dag verða skoðaðar bifreiðar frá nr. 2800 og þar yfir. Höfnin. Á laugardag komu frá Englandi lv. Ólafur Bjarnáson og bv. Baldur. íslendingur fór þann sama dag á veiðar. — Á sunnu- dagskvöld kom Kópanes frá Englandi. Baldur fór á veiðar í gær og- varðskipið Ægir til Vest- fjarða með fjölda farþega. Hæsti vinningur í Happdrætti Háskólans, kr. 15.000.00, kom upp á hálfmiða, nr. 1003, og seld ust báðir hlutarnir í umboði Marenar Pjetursdóttur, Lauga- veg 66. Frá Mæðrastyrksnefnd. Mæðra styrksnefnd vill lána mæðrum með börn litla sumarbústaði, sem hún á í Hveragerði. Upplýsingar í skrifstofu nefndarinnar, Þing- holtsstræti 18 næstu daga kl. 3—5. Veðrið. í gærkvöldi var hæg V- eða N-átt um land alt. Sunn- anlands og vestan var bjartviðri og einnig var tekið að birta í lofti norðanlands, þar sem veður Tapað LOK AF BENSÍNGEÝMI Buick bifr. tapaðist frá Bif- röst að Leifsgötu sl. föstudag. Skilist til lögreglunnar gegn fundarhuuram. GRÁBRÖNDÓTT KISA riljög loðin (lubba) hefir tap- ast. Finuandi gjöri svo vel .og' geri aðvart á Laufásveg 17 eða síma 5044. $<$x$x$x$x$x$x$>$<$<$x$><$x$><$<$><$<$x§x$<$<$$4 Kaup-Sala KAUPUM FLÖSKUR Móttaka Grettisgötu 30 kl. 1—5. Sími 5395. VANDAÐUR BÍLSKÚR til sölu, innanmál 3x6 m. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin Laugar- nesveg 78. MARCONI, 6 lampa tælci, lítið notað, til sölu. Verð lvr. 800. Einnig II. M. V. de luxe ferðagrammó- fónn verð kr. 300, Tjarnargötu 5B. uppi. KAUPUM FLÖSKUR Sækjum. Versl. Venus Sími 4714. NOTUÐ HUSGÖGN keypt ávalt hæsta., verði, — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fomverslunin Grettisgötu 45. RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns ó. Guð- jónssonar Hallveigarstíg 6A. PUSSNINGASANDUR frá Ilvaleyri. Sími 9199. var þungbúið fram eftir degi. Hiti var víðast 7—10 stig. Heit- ast var á Kirkjubæjarklaustri 13 stig. Einar Guðmundsson, Vestur- götu 53 B, verður níræður í dag. Grunt lægðarsvæði var yfir hafinu milli íslands og Skotlands og var það á hreyfingu austur eftir. — Veður mun haldast hjer óbreytt í dag, hæg NV-gola og bjart veður. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 30.00 Frjettir. 20.30 Hljómplötur: Lög eftir Pál ísólfsson við „Veisluna á Sólhaug um“. 21.00 Lönd og lýðir (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21.25 Hljómplötur: Kirkjutónlist. MÚRARI Vanan múrara vantar til Skeiðfossvirkjunarinnar í g 3 mánuði. Upplýsingar í skrifstofu Höjgaard & Schultz Sími 3833. <s> <$> Skrifstofa ríkisfjehirðis <§> og ríkisbókhald | verður lokað í dag I vegna jarðarfarar Ingileifar Þórðar - dóttur fulltrúa Hjartkær konan mín og móðir okkar, INGIBJÖRG GUÐRÚN EYJÓLFSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Freyjugötu 43, þ. 10. júní. Sigurður Jóhannsson. Gunnar Sigurðsson. Bergþór Sigurðsson. Jarðarför móður okkar, INGIBJARGAR YIGFÚSDÓTTUR fer fram miðvikudaginn 13. þ. m. og hefst með hús- kveðju að heimili hennar, Bragagötu 25 B, kl. 1 e. m. Jarðarförin fer fram frá Adventkirkjunni. Böm hinnar látnu. Elsku litlu stúlkumar okkar, SESSELJA JÓNA og ÞURÍÐUR ÁRNÝ sem önduðust 3. og 4. júní verða jarðsungnar frá Dóm- kirkjunni miðvikudaginn 13. júní og hefst með bæn að Bergstaðastræti 17, kl. 1,30. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Guðlaug Katrín Gísladóttir Stefán Þórhallur Stefánsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð óg vinarhug við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar, JÓHANNESAR GRÍMSSONAR verkstjóra. Ulfhildur Guðmundsdóttir og bömin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.