Morgunblaðið - 12.06.1945, Page 12

Morgunblaðið - 12.06.1945, Page 12
12 Sambandsþing nsngra Sjálfsiæðis- tmanna verður seii annað kvöld SAMBANDSMNG' ungra Sjálfstæðismanna vcrður sett í húsi Verslunarftiannafjelagsins i Vonarstræti 4 annað-kvöld kl. 3.30 e. h. •Formaður Sambandsins, Jó- hann Hafstein, gefur skýrsht um störf og verkefni Sambands ins frá síðasta sambandsþingi. A sama fundi verða rædd at- vinnumál. Fimtudaginn 14. júní hefjast fundir að nýju kl. 9 e. h. Þá verða rædd menningarmál, mentamál, þjóðemismál og íþróttamál. Einnig skipuíags- mál sambandsins og flokksins. Á föstudag og laugardag sitja þingfulltrúar Landsfund Sjálfstæðisflokksins á Þingvöll um. Mánudaginn 13. júní verður in mun lægri nú en í fyrra, mið j framhald þingsins í Reykjavík. að við söinu tekjur og að ó- j Vérður þá gengið frá ályktun- breyttum ástæðum. Þetta verð- j um þingsins og rædd önnur ur að teljast vel gert hjá Reykja mál, sem fram kunna að koma, Víkurbæ. stjórnarkosning o. fl. omttttblaíúí* Útsvörin eru lægri en í fyrrn 50 skattgreiðendur . með 100 þús. kr. • í skatt og útsvar SKATTSKRÁ REYKJA- VÍKUR fyrir árið 1945 — sem manna á meðal er aldrei nefnd annað en útsvarsskrá- in — kemur út í dag. Þetta er mikil bók, eða um 500 bls. að stærð og vafalaust verð- ur hún mjog eftirsótt, enda hefir hún mikinn fróðleik að geyma. Þarna eru kkráð | Eggert Kristjánsson & Co. h.f. nöfn 25—26 þús. skattgreið- j 141.493 kr. enda í Revkjavik. j Trjesmiðja Sveins M. Sveins- Auk útsváranna eru í skránni þessir ríkisskattar: Tekjuskatt- ur, eignarskattur. tekjuskatts- viðauki. stríðsgróðaskattur, líí- eyrissjóðsgjald og námsbóka- gjald. Utsvarsstiginn er hinn sami og í fvrra, en þá var lagður 10% viðauki á útsvörin, sem ekki er gert nú. Eru því útsvör- sonar 140.554 kr. Edda, umboðs- og heildversl. 140.435 k’-. Marteinn Einarsson kpm 138.174 kr. Lýsi h.f. 132.751 kr. Gí?!i -J. Johnsen, kpm. 127.389 kr. Jóhannes Jóhannesson, hóteh- eigandi 124.857 kr, Hamar h.f. 123.540 kr. G. Helgason & Melsted h.f. 121.176 kr. KJRON 114.376 kr. Ólafur Thors 109.474 kr. Magn ús S. Thorsteinsson, frkv. stj. 109.385 kr. Sjeindór H. Einarsson, bílaeig. 105.501 kr. Reykjavíkurmótið: ákaflega Ijelegur Eeiktir Fram og Víkings Jafntefli 0—0. ÞAÐ VAR mál manna á vell- inum í gærkvöldi, að langt væri orðið síðan, að sjest hefði jafn- Ijelegur meistaraflokksleikur og þessi fyrsti leikur Reykja- víkurmótsins. — Jeg held, að þetta sje rjettur dómur, þótt hann sje harður. í leiknum gat jeg engin tilþrif sjeð, samleikur fyrirfanst ekki, en aftur á móti gekk maður undir manns hönd til þess að reyna hversu stöð- ugir markmenn væru. þegar þeir höfðu knöttinn. Það er á- kaflega ljótt, að ekki sje meira sagt, þegar þrír eða i'jórir menn liggja á markmanni, ef hann kemur við knöttinn, elta hann út um allan völl meö fætur á lofti og láta yfirleitt lítið íþrótta rnannslega. Það er svo sem ekki vert að vera að skrifa mikið um önn- ur eins ósköp og hjer voru um hönd og fót höfð. nóg að geta þess, að áhorfendur veltust um af hlátri tímunum saman yfir því, hve klaufalega var leikið. Vonandi verður manni ekki boð ið upp á svona kappléik aftur í þessu móti, allir, sem hjer voru svona ljelegir, geta leik- ið miklu betur. Markmennina ber að undanskilja, þeir voru góðir, og skotin ekki erfið fýr- ir þá, heldur áhlaupin. — Þor- steinn Einarsson dæmdi ágæt- lega. í kvöld keppa K. R. og Valur. Fimtíu skattgreiðendur, ein- staklingar og fyrirtæki, greiða yfir 100 þús. krónur, samanlagt í skatta og útsvar. Eru það þessir: Kveldúlfur h.f. 2.612.487 kr. Fylkir h.f. 669.319 kr. S.Í.S. 436.723 kr. Bergþór E. Þorvaldsson heilds. 431.101 kr. Slippfjelagið h.f. 428.979 kr. Strætisvagnar Reykjavíkur h.f. 423,841 kr. Shell á íslandi h.f. 414.666 kr. Sigursveinn Egilsson, bílas. 403.008 kr. Hrönn h.f. 397,300 kr. Kol og Salt 394.165 kr. Askur h.f. 393.186 kr. Ölgerðin Egill Skallagrímsson ' h.f. 391.723 kr. Helgafell h.f. 363.190 kr. ísafoldarprentsmiðja h.f. 333.580 kr. Fiskveiðahlutafjelagið Drang- ey 323.580 kr. Olíuverslun íslands h.f. 310.435 Hátíðahöldin í Reykja- vík 17. júní Ókeypis skemtanir fyrir almenning Þ J OÐHÁTÍÐ ARNEFND Reykjavíkur hefir nú ákveð- ið hvernig hátíðahöldunum hjer í bærujm skuli háttað á fyrsta þjóðhátíðardegi hins íslenska lýðveldis, 17. júní n.k. — M. a. hefir verið ákveðið. að almenningi skuli heimill ókeypis að- gangur að öllu því.sem fram fer. Blaðamenn áttu tal við nefndina í gær og skýrði hun frá tilhögun hátíðahald anna. - í Hátíðahöldin hefjast að sjálf sögðu á því að fánar verða arkvæði. Karlakórinn Fóstbræð ur og Karlakór Reykjavíkur syngja. Lúðrasveti Reykjavík- ur leikur og syngur Pjetur Jóns son óperusöngvari, með henni. Loks verður stiginn dans á stór um palli fram til kl. 2 eftir miðnætti. Ef til vill verður einn ig leikfimisýning í garðinum. Pallurinn, sem dansað verðui á er 300 ferm. Þá verður og útbúinn sjerstakur söngpallur. Flaggstöngum verður komið fyrir við aðalgötur bæjarins og á aðal-útisamkomustöðunum. Þjóðhátíðarnefndin hefij: lagt til við lögreglustjóra, að engar Pancke handtekinn. Khöfn: — Pancke Gestapo- foringi hefir verið handtekinn nærri Flensborg. Hann var dul búinn og hafði 12 sinnum kom- ist framhjá vörðum, sem yfir- heyrðu hann og leituðu á hon- um. — Páll Jónsson. stöng í bænum kl. 8 árd- Kl. 1.30 verður svo messa í Dómkirkjunni. Mun biskupinn _ , , ,, yhr íslandi, dr. Sigurgeir Sig- „ 1 urðsson, prjedika. Er messuat- höfninni er lokið, eða um kl. dregnir að hún á hverri flagg- fjelagaskemtanir í samkomu- húsum bæjarins yrðu leyfðar þetta kvöld, heldur yrðu öll húsin höfð opin, fyrir almenn- ing efíir vild og meðan hús- Garðar Gíslason kpm. 294.255 Fiskveiðahlutafjel. Viðey 291.002 kr. Geysir, veiðarfæraverslun h.f. 274.095 kr. Sláturfjelag Suðurlands 272.069 kr. Guðrún M. Petersen, hfr., 260 128 kr. Richard Thors, forstj. 246.258 Ingólfur G. S. Espólín • 237.568 kr. Alliance h.f. 222.984 kr. Egill Vilhjálmsson h.f. 195.971 Haraldarbúð h.f. 195.156 kr. Haraldur Árnason, heildsala hf. 187 903 Gamla Bíó h.f. 174.738 kr. Ó. Johnsen og Kaaber h.f. 172.924 kr. Sælgætis- og efnagerðin Freyja h.f. 172.907 kr. Timburversl. Völundur h.f, 172.224 kr. Versl. O. F.llingsen h.f. 171.887 Karlsefni h.f. 171.859 kr. Vjelsmiðjan Hjeðinn h.f. 165.744 kr. Ólafur Magnússon kpm. 150.817 kr. Stálsmiðjan h.f. 148,029 kr. 2,10 gengur forseti Islands úr Alþingishúsinu að minnisvarða Jóns Sigurðssonar og leggur blómsveig við fótstall þess. — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Kl. 2,20 hefjast ræður af svöl- um Alþingishússins. Þar tala forsætisráðherra og borgar- stjóri. Kl. 2,45 verður svo lagt af stað í skrúðgöngu suður á í- þróttavöll, en íþróttamenn munu þá hafa fylkt liði við Austurvöll. 17.-júnimótið verð- ur sett á íþróttavellinum kl. 3 e. h. Mun Ben. G. Waage, for- seti í. S. í. gera það með stuttu ávarpí. Síðan fer fram íþrótta- keppni og íþróttasýningar. — Forseti íslands verður við- staddur mótið- Kvöldskemtanirnar hefjast í Hljómskálagarðinum kl. 8,30 með ræðu, sem Sigurður Egg- erz fyrv. forsætisráðherra flyt- ur. Þá vérður þar almennur söngur (þjóðkórinn), sem Páll ísólfsson stjórnar. Lárus Páls- son og fleiri lesa upp ættjarð- rúm leyfði. Hefir lögreglustjóri tekið tillit til þessa og sá hátt- ur mun á hafður. Stúdentaráð Háskólans, sem hafði fengið leyfi fyrir dansleik að Hótel Borg, hefir góðfúslega gefið það leyfi eftir. Þá skorar nefndin á alla Reykvíkinga og aðra, sem í bæn um dvelja, að hafa ekki vín um hönd á þessum degi, svo til leið indaatvika af drykkjuskap komi ekki. Þá ætlast nefndin til, að sem flest börn, sem á götuna koma, beri lítinn ís- lenskan fána og setji með því sinn svip á daginn. Þjóðhátíðarnefndin er skipuð þessum mönnum: Lúðvíg Hjálm týsson form., Skúli Norðdal, Siguroddur Magnú^son, Erlend ur Ó. Pjetursson, Þorsteinn Bernharðsson og Jens Guð- björnsson. Breska þingið rofið á föstudag. London í gærkvöldi. BRESKA þingið verður rof- ið næstkomandi föstudag. — Reuter. Þriðjudagur 12. júní 1945, Dagskrá Landsfundar Sjálfstæð- isflokksins 14.—16. júní 1945. í Reykjavík 14. júní. Fundarsetning kl. 5 síðdegis í Sýningarskálanum við Kirkju stræti. Ræða formanns Sjálfstæðis- flokksins, Ólafs Thors, forsæt- isráðherra. (Öllum Sjálfstæðismönnumt heimill aðgangur að þessum fundi meðan húsrúm leyfir.) A Þingvöllum 15.—16. júní. Föstudaginn 15. júní. 1. Lagt af stað til Þingvallá frá húsi Sjólfstæðisflokksins við Austurvöll kl. 1 e. h. 2. Annar fundur hefst kl. 3 e. h. i Valhöll. — Pjetur Magn- ússon, fjármálaráðhcrra, flytur framsöguræðu um fjármál o. 11, 3. Kvöldverður kl. 7.30. 4. Þriðji fundur hefst kl. 9* e. h. — Gísli Jónsson, alþingis- maður, flytur framsöguræðut um heildarályktanir flokksins í landsmálum. Ath. Tilkynt verður í Vaf~ höll um bílferðir til Reykja- víkur um kvöldið og ferðir fi’ái Reykjavík aftur næsta morgtiru til Þingvalla. Laugardaginn 16. júní. 1. Fjórði fundur hefst kl. 10 f. h. — Á dagskrá verða skipu- lagsmál og starfsemi flokksins, — Frjálsar umræður. — Kosn- ing miðstjómar. 2. Hádegisverður kl. 12. 3. Fimti fundur hefst kl. 2.30» e. h. — Jóh. Þ. Jósefsson alþm., flytur framsöguræðu um ný- sköpunarmálin. 4. Sjötti fundur hefst kl. 5 e» h. Framhaldsumræður frá 3» fundi. 5. Kl, 8 hefst sameiginlegt; borð hald með frjálsum ræðu- höldum, söng og öðrum skemti. atriðum og verður fundi þá slitið. Ath.: Fulltrúar eru beðnir að/ vitja aðg'angskorta að fundin- um á skrifstofu flokksins, Thor valdsensstræti 2, sími 3315. Þeir fulltrúar utan Reykja- víkur, sem eru illa staddir með> gistingu í Reykjavík, geta snú- ið sjer til flokksskrifstofunnar, sem reynir að greiða fyrir þeim, Tjarnarcafé h. f. vann Firmakepnina FIRMAKEPPNI GolfkhiblM ins ei" nú lokið. Til úrslil-n kepptu Tjamarcafé h.f. (.Tak-» ob Hafstein) og Helgi Magnús- son & Co. (Ilelgi Eiríksson) < Leikar fóru þannig, að Tjarn •< arcafé vann eftir mjög jafnanj bg spennandi leik. , Fær Tjarnareafé því nai'u sitt grafið á stóran siífurbilA ar, en.tminni bikar hlýtur fyr* irtækið til fullrar eignar. Trúir því ekki. Washington: — Frú Eleanor Roosevelt hefir lýst því yfir í blaðagrein, að hún hafi enga trú á því, að Hitler sje ekkí lengur í tölu lifenda. „Jeg mun efast um að Hitler sje dauður. þar til jeg sje mynd af líkt hans“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.