Morgunblaðið - 11.07.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.07.1945, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 11. júlí 1945 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimra mínútaa krossgáia Láriett: -j- 1 ólán — 6 ætt- menni —- 8 mörgum sinnum — 10 fatnað — 12 þjóðflokkur — 14 á fæti — 15 holskrúfa — 16 á í Þýskalandi — 18 kostar. Lóðrjett: — 2 vegur — 3 reið — 14 lagardýr — 5 getur lyft 7 á litin — 9 burt — 11 ó- hreinindi — 13 húsdýr — 16 greinir — 18 fullt tungl. I.O.G.T. FRAMTÍÐIN SKEMTIFERÐ ipp í Kjós á sunnudaginn jkemur. Farmiða þarf að panta yrir fimtudagskvöld í síma 122. ST. MÍNERVA ] ’jelagar, sem ætla að vera með í förinni að Jaðri mæti ið Bindindishölliná kl. 8 í J.vold. — Stundvíslega. ST. EININGIN Fúndur í kvöld kl. 8,30. Ilag- iduidin sjer um skemtiatriði. Æ.t.. Vinna KAUPAKONA cg innistúlka óskast í sveit. í 'uii 2037. , * KREINGERNINGAR Sími 6290. Magnus Guðmunds. (áður Jón og Magnús). Kaup-Sala PÍANÓ í il. söhi. Verð kr. 4000,00. Sími 2460. MINNINGARSPJÖLD iSauands íslenskra berklasjúkl- inga fást á eftirtölduin stöð- i.u'ii: Bókaversl, Mál og menn- ing, Laugaveg 19, Iíijóðfæra- versl. Sigiúðar Helgadóttur, Lækjargötu 2 og skrifstofu S. J. B. S. Hamarshúsinu. Lítil SILUNGASTÖNG neð lijóli óskast. — Þorsteins- úúð 61. Sími 2803. KVENFERÐABLÚSSUR og . síðbuxur, grænar, rauðar og bláar, karlmannssokkar, íosur, rvkfrakkar, hvítir herra sloppar, belti, stormblússur. Ódýrir vinnuskór. Kvenbuxur Í5.40. Rennilásar o. fl. — Inn- riðabúð. Þingholtsstræti 15. TIL SÖLU fulorðin hæns og ungar. —> Uppl. á ITellisgötu' 3 í Ilafn- arfirði. 192. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.35. Síðdegisflæði kl. 19.35. Ljósatími ökutækja kl. 23.25 til kl. 3.45. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Litla bíla stöðin, sími 1380. □ Kaffi 3—5 alla virka daga nema laugardaga. 50 ára verður í dag Jónína Guðjónsdóttir, Framnesi, Kefla- vík. Síra Jakob Jónsson hefir beð- ið blaðið að geta þess, að hann verði fjarverandi um tíma. Er hann farinn í sumarfrí. Iljúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband í Stóra Núpskirkju ungfrú Guðbjörg Einarsdóttir, Ásum og Ólafur Þorsteinsson bifreiðarstj., Haga í Þjórsárdal. Síra Gunnar Jóhann esson gaf brúðhjónin saman. Hjúskapur. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband í kap- ellu Háskólans af sjera Sigur- birni Einarssyni dósent Ólafía Sigurðardóttir og Guðni Sveins- son bifreiðarstjóri. f trúlofunarfregn hjer í blað- inu í gær misprentaðist nafn mannsins. Stóð Ferri Paina fyr- ir Fred M. Paiva. Fjelag Suðurnesjamanna í Rvík fer skemtiför að hverasvæðinu við Kleifarvatn og til Krísuvík- ur n.k. sunnudag. Fjelagsmenn geta tekið með sjer gesti, én verða að hafa tilkynt þátttöku sína í Skóverslun Stefáns Gunn- arssonar fyrir hádegi á föstudag. „Astin í skömtum“ (You can’t ration love) heitir amerísk gam- anmynd, sem Tjarnarbíó sýnir núna. — Aðalhlutverkin leika Johnnie Johnston og Betty Rhodes. Fjelagið Heyrnarhjálp óskar þess getið, að afgreiðslan verði lokuð vegna sumarleyfis frá 14. —30. júlí og hvetur þá, sem þurfa að kaupa rafhlöður eða annað á Fjelagslíf ÆFINGAR í kvöld: Á K.R.-túniu: Kl. 6,30: Knattspyrna 4. flokkur. Kl. 7,30: Knattspyrna 3. fl. 1 Sundlaugunum: Kl. 9—10: Sundæfing. Stjórn K.R. SKÁTAR (yfir 16 ára). Stúlk- ur. Piltar. Sameigin- leg ferð í Landmanná laugar um verslunarmanna- helgina, 4.—6. ágúst. — Á- skriftalisti í Bókabuð Lárusar Blöndal þessa viku. Reykjavíkurmeist- iramót í frjálum í- þróttum: Undan rásir í 100 m. fei frarn kl. 6 í kvöld. Keppend- ur og starfsmenn mæti kl. 5,45 Meistara, 1. og 2. fl. Æfing í kvöld kl. 8,30 á íþrótta- vellinum. þessum tíma, til þess að gera pantanir sínar fyrir 14. júlí (sími 4046). Frakklandssöfnunin. Peninga- gjafir: Halldór Hansen dr. med. 300 kr. Safnað af Ólafi B. Björns syni, Akranesi 530 kr. Afhent Versl. París 520 kr. Frú Jóney Guðmundsdóttir 50 kr. Rósa Björnsdóttir 50 kr. Bergljót Ot- ar og Ingibjörg, ísaf. 200 kr. Westlund vjelfr. 1200 kr. Safn- að til viðbótar af ungfrú Krist- jönu Guðmundsdóttur, Vestm. 150 kr. Andv. seldra korta afh. Leifi Sigfússyni ræðism., Vest- mannaeyjum 780 kr. Kr. S. afh. Versl. París 100 kr. Safnað til viðbótar óður afhent af Viggó Björnssyni bankastjóra, Vestm,- eyjum 305 kr. Safnað af frú Annie Þórðarson 530 kr. Safnað af Kari Þorsteins íæðism.- 75 kr. Gjöf frá A. J. og E. J. 2000 kr. (áður gefnar 1000 kr.). — Kær- ar þakkir. Til íötluðu stúlkunnar: J. G. G. 50 kr. H. 10 kr. ÚTVARPIÐ í DAG: 20.25 Útvarpssagan: „Jónsmessu- hátíð“ eftir Aiexander Kiel- land (Sigurður Einarsson). 21.00 Hljómplötur: Karlakórinn Fóstbræður syngur (Jón Hall- dórsson stjórnar). 21.25 Upplestur: Kvæði (Konráð Vilhjálmsson kennari). 21.45 Hljómplötur: Lyrisk svíta eftir Grieg. 22.00 Frjettir. — Birgir Halldórsson. Framh. af bls. 5. þannig kleift. að fylgjast með efni þeirra!). Val viðfangsefn- anna var yfirleitt við hæfi radd arinnar og í senni nærri ein- skorðað við svið hins sVo- nefnda „tenore leggiero“, enda ljettleiki og lipurð aðalein- kenni hans. Á stöku stað mátti þó sakna nekkurs þunga, um leið og sönghraðinn virtist ýktur; urðu stökk hestsins 1 undirspilinu við lagið „Die Post“ fyrir bragðið að heldur grautkendu brokki. Dr. Urbantschitsch aðstoðaði söngvarann með frábærum næmleika og þeirri nærgætni, sem er aðalrmerki hins ekta kapellmeistara. Robert Abraham. — Oddur Guðjónsson. Framh. af bls. 2. verð virðist nú fara hækkandi á heimsmarkaðinum, svo að of einstrengingsleg afgreiðsla á leyfisveitingum er ckki æski- leg. Annars standa nú yfir í Við- skiftaráði umræður um hvaða stefnu skuli fylgja síðari helm- ing þessa árs í leyfisveitingum fyrir einstaka vöruflokka. Bergenska fær nýff skip Frá norska blaðafulltrúanum: Bergenska gufuskipafjelag- ið hefir fengið nýtt vjelskip, sem bygt er í Noregi á her- námsárunum. Ilefir það verið skýrt Capella. Það byrjaði í gær á strandferðum við Norð- Handknattleiksstúlkur! Æfing í kvöld kl. 8,30 á Há- skólatúninu. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. ur-Noreg. Skipið var í raun- inni fullbygt fyrir tveim ár- um síðan, en dregið að ganga, frá því, til þess að Þjóðverjar gætu ekki notfært sjer það. SELF-POLISHING WAX Háglansandi, sjálfvirkt fljótandi gólfbón frá.du Pont ver gólfin hálku. du Pont bón-lireinsir nær óhrein- % indum og gömlu bóni upp úr gólf- unum áður en bónað er. Heildsölubirgðir: Friðrik Bertelsen & Co. h.f.$ Hafnarhvoli. — Símar 1858, 2872. i 'SELr-POtlSHING" WAX Matreiðslukonu ! <®> vantar að Vífilsstaðahæli nú þegar í forföllum ráðs- konu. Uppl. í skrifstofu Ríkisspít.alanna, sími 1765. & Skrifstofustúlka Stúlka, sem hefir góða enskukunnáttu, kann vjelrit,- un og vildi sigla til Englands og læra hraðritun nieð >þf.ð fyrir augum að starfa síðan^á skrifstofu hjá stóru- fyrrtæki hjer í bænum, sendi umsókn sína ásamt upp- lýsingum um mentun, fyrri störf, aldur o. fl.. ásamt, meðmælum ef fyrir hendi eru, á afgreiðslu blaðsins. fyir 20. þ. m. Umsókn merkist „Góð enskukunnátta“. Hjartkæri faðir okkar, tengdafaðir og afi, JÓNAS ÞORVARBSSON, andaðist í Landsspítalanum 10. þ. m. Jarþrúður Jónasdóttir, Sveinbjöm Sighvatsson. Guðrún Jónasdóttir, Sigurður Magnússon og böm. Jarðarför ^ ÞORBJARGAR JÓHANNESDÓTTUR, frá Brandsbæ, er ljest 7. þ. mán. fer fram frá Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði, laugardaginn 14. þ. mán. kl. 3 e. h. — Blóm og kransar afbeðnir. Aðstandendur. Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur vinar- hug við missi litla drengsins okkar, HRAFNS. Klara Vemundsdóttir, Ársæll Kjartansson og böm. Þökkum öllum, er sýndu samúð við jarðarför ÓLAFS JÓNSSONAR GARDA. Fyrir hönd aðstandenda. Ólafur Einarsson, Ásgeir Stefánsson. Hjartans þakkir færum við öllum, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, KRISTÍNAR ÞORLÁKSDÓTTUR frá Seljatungu. » Börn og tengdaböra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.