Morgunblaðið - 02.08.1945, Page 11

Morgunblaðið - 02.08.1945, Page 11
Fimtudag'ur 2. ág'úst 1945. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD Á Iþróttavellinum: Kl. 8,45—10 Knattspyrna Samæfing, meistara og 2. fl. Kl. 5,30—7 Frjálsar íþróttir og' kl. 8 nudd. Stjórn K. R. ÁRMENNINGAR! N Sumarleyfum er lok- ið. Vinna hefst aftur í Jósepsdal um næstu helgi. Skíðadeildin. INNANFJELAGS- MÓT Í.R. heldur áfam í dag og á morgun. 1 dag verður keppt í 800 ní. hlaupi, en á morgun í 400 m. hlaupi. Keppnin hefst báða dagana kl. 7 síðdegis. l.R.-INGAR! Fjölmennið á Kolviðarhól um næstu helgi. — Stjórniu. FRAMARAR! Handknattleiks- stillkur! Æfing í kvöld kl. 8,30 á Á Iláskólatúninu: IH. og IV. fl. æfing í kvöld d. 7.30 á Fram-vellinum. Stjómin. IO.G.T ,. ; ST. FREÝJA NR. 218 . Fundur í kvöld kl. 8,30. — Kosning embættismanna. Sagð ar frjettir. .— Æt. UPPLÝSIN GASTÖÐ r.m bindindismál, opin í dag LL 6—8 e. h. í Templarahöll- ínni, Fríkirkjuveg 11. Kaup-Sala TIL SÖLU ÓDÝR syörí kápa með silfurref, lítið nwmer á Laugaveg 27 niðri. bARNAVAGN tii . )hi. Upplýsingar á Hverfis g'Ju 7GI> efri hæð, kl. 5—7. KOLAOFN r: -ð tilh. pottrörum, í mjög gjðu ástandi, til sölu á Berg- e iðrstræti 66. RISSBLOKKIR ífyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. l ókaútgáfa Guðjóns ó. Guð- jánssonar Hallveigarstíg 6A. NOTUÐ HÚSGÖGN ^sypt ávalt hæsta. verði, — Jótt heim. — Staðgreiðsla. — jími 5691. — Fornverslunin irettisgötu 45. Vinna HREIN GERNIN GAR. .. Blakkfemisera þök Guðni & Guðmundur sími 5571. HREIN GERNIN G AR Pantið í síma 3249. $'>'■’ ' Birgir og Bachmann. Ef Loftur getur það ekki — þá hver? • ^l^aaL i 'ók 213. dagur ársins. 16. vika sumars. Árdegisflæði kl. 1.20. Síðdegisflæði kl. 13.43. Ljósatími ökutækja frá kl. 23.10 til kl. 3.55. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næíurvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Bs. Hreyf ill, sími 1633. □ Kaffi 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Áttræð er í dag frú Steinunn Sigurðárdóttir, Narfastöðum, — Melasveit, Borgarfirði. Sigurður Njarvík, Grund við Múlaveg er 75 ára í dag. Fimmtug verður í dag Dýr- finna Oddfreðsdóttir, Bjarkar- götu 8. Hjónaband. Næstkomandi laug ardag verða gefin saman í hjóna ba"nd á Ö’nundarfirði, ungfrú Ragnheiður Finnsdóttir, fyrrver- andi skólastjóri að Kljebergi á Kjalarnesi og Guðsteinn Sigur- geirsson. Hjónaband. í dag, 2. ágúst, verða gefin saman í hjónaband ungfrú Valgerður Baldvinsdóttir, Baldursgötu 6, Keflavík og Gunn ar Jóhannsson, skipasmíðanemi frá Iðu í Biskupstungum. Heim.ili ungu hjónanna verður á Baldurs götu 6, Keflavík. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Arvna Emilía Elíasardóttir, Þórsgötu 2 og Þórður Ásvaldur Magnússon, burstagerðarmaður. Snæfellingafjelagið gengst fyr ir skemmtun að Búðum við Búða hraun, sunnudaginn 6. ágúst og verður farið úr Reykjavík vest- ur á laugardag kl. 2. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) Lög úr „Meyjaskemmunni" eftir Schubert. b) Czardas eft- ir Grassmann. 20.50 Frá útlöndum (Björn Franz son). 21.10 Hljómplötur: Ólafur Magn- ússon frá Mosfelli syngur. 21.25 Upplestur: „Leikslok“, bók- arkafli eftir Bernadotte greifa (Á rni Jónsson frá Múla). » 21.45 Hljómplötur: Kreisler leik ur á fiðlu. Risaflugvirki ferst. LONDON: Nýlega fórst risa- flugvirki á æfingaflugi í New Mexiko. Fórust 13 menn, allir þeir, sem í vjelinni voru, og hún gereyðilagðist. Tapað TASKA TAPADIST mcð rútunni Akureyri—Akra- nes, merkt, Alfreð Kristinsson Rvík. Skilist gegn fundarlaun- nm, Bergþórugötu 45. Síldin við Austfirði Herra ritstjóri! 1 VÍSI I DAG er sagt frá því, að Austfirðir sjeu fullir af síld. — Eru þar aðein’s tvær smáar síldarverksmiðjur á Seyðisfirði og Norðfirði og tekið fram, að Seyðisfjarðar- verksmiðjan s.je yfirfull. Allar síldarverksm. landsins, sem nokkru máli skifta eru á Norðurlandi. — og verið er að peisa ný.jar verksmið.jur þar. Nokkru fyrir aldamót var aðal síldveiði landsmanna á Austfjörðum og i'itað er að á fiestum sumruin .er þar mikil síld og oft vetrarsíld' í fjörð- um að aulci. Vil.ja nú ekki útgerðarmenn og stjórn síldarversmiðja rík- isins leggja legg.ja fyrir sjálfa sig eftirfarandi spurningu: Hvernig færi fyrir íslend- ingum, ef það árferði kæmi aftur, sem var um 1880 að haf ís lá fyrir öllu Norðurlandi milli Horns og Langaness fram á höfuðdag? Hvað yrði af tek.jum ís- lendinga af síldveiði þá og hvernig stæði þjóðarbúið, ef tekjur áf síldveiði hrygðust? Það þykir s.jálfsagt að brunatryggja eignr sínar og verja til þess nokkru fje, sem menn vita að kemur þeim ekki til góða í flestum tilfellum. E» það forsvaranlegt. af síld arútvegnum að trvggja sig ekki fyrir að síld bregðist fyr- ir Norðurlandi eins'og nii, og það í enn frekari mæli? Jeg fyrir mitt leyti álít að nauðsynlegt sje að rcisa á" Austfj örðum síldarverksmið jur með t. d. 20 þúsund mála af- köstum á sóhirhring sem hreina tryggingarráðstöfun, þó þær væru aldrei notaðar. En*ef það verður gert, mun það sýna sig, að þær geta svar að kostnaði í flestum árum. Jeg vil skjóta því til þeirra manna, sem vit 'hafa á, hvort forsvaranlegt sje að draga lengur þá nauðsynlegu trygg- ingu, að reisa þær verksmTðj- ur á Austurlandi? Reykjavík, 30. júlí 1945. Lárus Jóhannesson. Enginn Ijet skrá sig í gær 1 GÆR var fvrsti dagur at- vinnuleysisskráningar og sam- kvæmt upplýsingum frá Ráðn ingarskrifstöfunni, var enginn, skráður í gær. Skráningin held ur áfram í dag og á morgun. S>3><^S><í*M><í>'í*í>«"S>3*8>^<S><S*í><$><Sxí*s><8xS><í*í>3>3>3>3x^ex®^x®^>^*s>3xJ"$xS>3x$«Sx8xí> NETAGARN 4. þætt (ítalskur hampur). Nýkomið. Geysir“ h.f. Veiðarfæradeildin. Á útsölunni Gerið þjer góð kaup á: DÖMUKJÓLUM og TELPUKJÓLUM. BLÚSSUR — PILS — STRANDFÖT. DRENGJABUXUR. SAMFESTINGAR NÆRFÖT O. M. FL. BÚTAR í kápur. kjóla og buxur. Komið óg kynnið yður útsöíuverð okkar. Kjólabúðin Bergþórugötu 2 Ansjósur Agúrkusalat Kaviar Sardínur í tomat, nýkomið. ^Jiku ró u. eíu ue rlórni íja S. J. J. Símar: 1486 og 5424- $ j i > T é é $ < > U ! < > I Minningarspjöld Vinnuheimilissjóðs S.Í.B.S. fást á eftirtöldum stöðum : Hljóðfæraverslun Sigríða'r Helgadóttur, Bókaverslun | Máls og menningar, Laugaveg 19 og skrifstofu S.Í.B.S. Hamarshúsinu 5. hæð. . . ,> Vegna jarðarfarar Sigurðar Magnússonar prófessors, verða skrifstofur okkar l<díaðar allan daginn í dag- (Jvet'S iun ^s4rna ^ánóóonar h.j-. | Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 1—4 í dag. (UUrUSUí oCa .aucjavecj 82 Við þökum auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför FINNBOGA G. LÁRUSSONAR frá Búðum. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.