Morgunblaðið - 08.08.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 8. ágúst 1945
MORGUNBLAÐIÐ
■t
ÞakkarorS til skipverja á b/v. Sindra,
Alúðar þakkir færi jeg ykkur góðu og gömlu skips
fjelagar fyrir hina rausnarlegu peningagjöf.
Aldrei verðu'r ofsögum sagt af höfðingskap ís-
lenskrar sjómannastjettar, megi hún eflast og lengi lifa.
Lifið heilir, fjelagar.
Sigurður Finnbogason.
Hjartans þakkir til ástvina minna og vina, fyrir
stórar gjafir, heímsóknir, blóm og skeyti á 70 ára afmæli
mínu 2. ágúst s. I — Góður guð blessi ykkur öll,
Margrjet Jónsdóttir, Laugaveg 157.
Þakka ykkur, vinir og samferðamenn víðsvegar,
góðar samverustundir fyrri hluta aldarinnar og ó-
gleymanlegan afmælisfagnað. Hittumst enn heil á f jöll-
um og í byggð.
Guðmurtdur Einarsson
frá Miðdal.
Öllum þeim, sem heiðruðu okkur með gjöfum,
skeytum og öðrum virðingarmerkjum á silfurbrúð-
kaupsdegi okkar, vottum við hið innilegasta þakklæti.
Cruðrún og Sveinbjörn Friðfinnsson.
Mínar bestu þakkir til allra þeirra, sem heiðruðu
mig á 75 áfra afmæli mínu 2. þ. m. með gjöfum, skeyt-
um, blómum og heimsóknum.
Grond við Múlaveg, 4. ágúst 1945
Sigurður Þ. Njarðvík.
Innilegt þakklæti til aíSa, sem auðsýndu mjer
vináttu með gjöfum, skeytum og heimsóknum á fimm-
tugs afmæli míntt.
Egill Þorgrímsson,
stýrimaður.
Matreiðslukona
og nokkrar stúlkur óskast á Hótel í nágrenni Reykja- 1
& víkur sem fyrst. Upplýsiugar í síma 1975 kl. 2- 0 í |
# dag og á morgun.
»»»»»»»»»»»»»♦»♦»»»»» »♦♦♦«»»♦«»«
Vil kaupa 2—4 herbergja.
íbúð
f í nýju eða gömlu húsi, eða gamalt hús í bænum, helst
milliliðalaust. — Tilboð, er tilgreini verð og stærð,
Sendist Mbl. merkt, „Haust", fyrir laugardagskvöld
1 11. þessa mánaðar.
Flókagata 27
efri hæð og þakhæð, til sölu. Uppl. á staðnum eftir |
% kl. síðdegis næstn daga.
Æftntýralegf öræfa-
ferðalag
Akureyri 7. ágúst.
Frá frjettaritara vorum:
Páll Arason, bifreiðarstjóri,
prófessor Trausti Einarsson,,
Þóroddur Oddsson kennari,
allir úr Reykjavík, Sigurður
Helgason, student og Helgi
Jndriðason frá Akureyri, hófu
för sína 1. ágúst,, en hénni
var lieitið suður yfir Sprengi-
sand. — Fyrsti náttstaður
þeirra var á Mýri í Bárðardal.
Þaðan að tnorgni miðvikudags.
Skygni var ekki gott, hjer um
bil 300—500 metra, úrkomu-
lítið, en stornmr af suðri. Páll
ók fyrst austur yfir Fiska og
suður að Ishólsvatni, sem ligg-
ur í 363 metra ha»ð. Þaðan
ók hann suður fellin á milli
ísháJsdals og SkjálfandafJjóts.
Við enda íshólsvatns beygði
hann til suðvesturs og ók þá;
eftir austurbn'm M.jóadals og*
suðttr að Fossgili, þaðan í vest
ur yfir Fossgilsmóa og norð-
vestan við Kiðagilshnjúk. Þá
haldið suður að Kiðagili og
fram með því og yfir fremstu
drög þess, að upptökum berg-
vatnskvíslar jteirrar, sem eru
nyrstu upptök Þjórsár. Þaðan
var ekið suður að Fjórðungs-
öldu og þaðan suður um
Sprengisand og Tómásarhága,
en hann liggur vestanundir
Tungnafellsjökli. Þar höfðu
þeir fjelagar náttstað, og*
höfðu þá ekið 112 km. á 14
klst. Næsta dag ekið vestur
að vaði því á Fjórðungskvísl,
seni venjulega var notað, þeg-
ar farið var norður Sprengi-
sand á Jiestum. Þegar að vað-
inu kom, var hellirigning og
vöxtur í kvíslinni. Óð þá Helgi
Indriðason yfir tíana og var
hún allstrðng. Var nú bifreið-
in búin út sem liest, og síðan
lagt út - í kvíslina og gekk,
jteim. vel yfir hana, en þó
skall straumurinn yfir vjelar-
húsið.
Þá va-r haldið suður sandinn
í stefnu á Hágöngur, en er
þeir voru komnir 10 km, suð-
urfyrir Ujórðungskvísl, skall
skyndilega yfir haglstormur.
Varð saudurinn ísgrár að lit.
Sneru jieir þá við, því stýris-
útbúnaður bifreiðarinnar bil-
aði lítiJlega, enda var sýnt, að
veður færi eJtki liatnandi, er
sinmar drægi. Hjeidu þeir
sömu leið norður y.fir Fjórð-
ungskvísj og meðfram hinum
gamla varðaða Sprenglsands-
vegi, að KiðagiJsdrögum, en
tóku náttstað í gilimi. Þá nótt
var kalsaveður. Á föstudag var
haldið norður að Mýri og kom
ið biir kl. 11.30 á föstudags-
kvöld. Þann dag var smuian
veður, en l.jetti er norðar dró.
Var gott útsýni vfir Ódáðo-
liraun og norðureftir hálend-
inu. I'h'á lújórðungskvísl að
Mýri eru 114 km. en öll vega-
lengd ekin í óbygðum 245 km.
.........—— ■■ ■»»* -»>
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trú'lofun ,'sípa.lingfru Auð-
ur Vigfúsdóttir frá .Gimli, Sandi
og Friðrjk Welding, Urðarstig
13.
í 3—5 herbergja
íbúð
óskast nú þegar eða
1. okt. Langur leigu -
tími. Fyrirframgreiðsla
i^eir dc
auóen
Simj 6042.
■ í;*i>
Bílaviðgerðaimann
Meimprófsbílsijóra
Mótorista
Vantar okkur nú jiegar á Olíustöðina í Hvalfirði.
Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu ökkar í
Ilamarshúsinu við Tryggvagötu.
H.f. „SHE3.L‘ á íslandi
Sími 1420.
♦»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»•
Hús tll seiti
Lítið steinhús í Fossvogi, 3 Jierbergi og eldhús.
Laust til íJniða nú jiegar. Einriig stórt hús á góðum
stað í Vesturbænum. Engin íbúð laus.
Hefi kauþendur að húsuin og einstökum íbiiðum.
Tek .hús og aðrar fasteignir í umboðssölu.
iigurgeir ðfp
• #
Aðalstræti 8.
•»♦»»»»»»♦ »»»»»«*>»*H»<l>»<txS"»»»»*»»<»v»<»»»»»»»»»wV»xi>»»»<N
Ilefi flutt
húsgagnavinnustðlu
míha í Miðstræti 5, úr Bankastræti 7.
Guðlaugur Bjarnason
. húsgagnabólstrari. — Sími 5581.
1 Aður líúsgaguaviimustofa Ólafs og Guðlaúgs," -
Uanltastræti 7).
ATV
Stúlka, sem getur tekið að sjer sníðingu á uærfatn-
aði ósliast nú þegar eða sem allra fyrst í eina af
nærfatagerðum bæjarins. Nöfn og heimili sendi^t Mbl.
iyrir 15. þ. mán/ íperkt „NÆRFATÁ^ERUÁ
♦»»*»»'»»»»»»*<!M>»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»^»f»»»*4>»»»