Morgunblaðið - 09.08.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.08.1945, Blaðsíða 7
Fimtudagur 9. ágúst 1945 HIX V/ XV VJ. ÞÝSKALAND OG ÍTALÍA í DAG JAFNVEL úr loftinu lít- ur Þýskaland út sem yfir- gefið land. Sokknar fljóta- ferjur marra í kafi í Rín, eins og krókódílar, og brýrn ar liggja í rústum niðri í fljótinu. Sprengjurnar hafa . skilið eftir raðir af holum í akrana, þær eru eins og ör á jörðinni. Sumar þeirra eru fullar af óhreinu vatni, aðr- ar eru þurrar, eins og tóm- ar augnatóttir. Brátt sjer maður rústir borganna, þar sem steinar og járn úr húsum liggur um allt eins og hráviði. Svo tekur sveitin við aftur, og nú laus við sprengjusárin, skógarnir dökkgrænir að sjá, en engi og akrar ljósari. Svo kemur flugvöllur, þar standa uppi grindurnar einar naktar af flugskýlunum, en talsvert af flugvjelum er víðsvegar um völlinn. Síðan önnur borg í rústum. Brotnar rúð- ur liggja á götunum, og sól- in glampar skært á þær, úr loftinu að sjá, er eins og borg in sje öll upplýst og meira að segja með skrautljósum. Og áfram fljúgum við, nú er dregið fyrir sólu og flug- vjelin fer inn í ský. Er hún kemur út aftur, sjást enn víðir akrar og vellir fyrir neðan, járnbrautimar auðar með öllu, og borgir ber við sjónhring. Rússar halda heírrt. VEGIRNIR ERU ekki leng- ur fullir af hópum erlendra flóttamanna, ferðalög þeirra eru nú sæmilega skipulögð Eftirfarandi tvær greinar eru báðar þýddar úr hinu kunna breska tímariti, The Specta- tor. Hin fyrri er eftir breskan flugforingja, og lýsir mæta vel hvemig umhorfs er í Þýska- landi í dag. Hin síðari um óstandið á Ítalíu og hina geigvænu verðbólgu þar, er eftir Martin Halloran, nokkuð stytt í þýðingunni. fyrir sig, eru enn í einkenn- isbúningi og bera aðeins ljettan bakpoka. ,.Hinn vold ugi her Hitlers sigraður”, stóð undir einni mjmdinni af svona hermannahóp í blöðunum. Nú sjer maður þá aftur í þýsku umhverfi, hin ir víðu frjósömu akrar eru í baksýn, fram hjá þjóta bif reiðar sigurvegaranna, svo kemur hópurinn á götur hrundrar borgar, þar sem grasið er þegar farið að skjóta upp kollunum úr grótinu. Hermennirnir eru að koma heim til þess að finna, — hvað? í stórborg- unum er gata eftir götu ger- eydd, hverfi eftir hverfi, míla eftir milu. Það er ein- hvers konar hörkulegur helgidagasvipur yfir þeim, nema hvað engum kirkju- klukkum heyrist hringt, og enginn er á leiðinni í kirkju. Annars er alveg eins og á sunnudegi: göturnar mann- lausar, hlerar fyrir búðar- gluggum, engir sporvagnar á ferðinni. Aðeins fyrir börnin er lífið orðið einn endalaus hátíðisdagur. Þau sjást velta ryðguðum gjörð af hernaðaryfirvöldunum. ''um eftir götunum. Eða leika Dag eftir dag bruna bifreiða lestirnar, sem flytja nauð- ungarvinnufólkið austur á bóginn. Rauðir fánar blakta í golunni. Þeir og hálfföln- aðar greinar eru til skrauts á vögnunum, og flóttamenn irnir sitja aftur á bílunum samanhnipraðir, og horfa út í bálinn, stara án þess að sjá nokkuð, eygja ekki bif- reiðarnar, sem mæta vögn- um þeirra, ekki hina glamp- andi, þráðbeinu bílabraut, er þeir aka eftir. Þeir eru l^Iæddir í allar mögulegar tegundir af fötum, þýskar kápur, breska hermanna- búninga, sumir eru með húfur, aðrir hatta. enn aðr- ir einkennishúfur, já, jafn- vel af sjóliðum, aðeins stjarnan rauða kemur upp um þjóðerni þeirra. Enginn brosir. Enginn veifar. Það er eins og forvitni þeirra um lífið hafi verið fullnægt að -lokum með ólýsanlegri reynslu. Sigraði hcrinn. HINUMEGIN á veginum eru þýskir flóttamenn að snúa heim til sín, sumir í miög frumstæðum vögnum, sem líkastir eru eintrjánings bátum. Sumir eru í eldforn- um hestvögnum, dregnum af skinhoruðum jálkum. Það eru þeir heppnu. — Hinir þramma áfram akandi barnavögnum eða handvögn um hlöðnum húsbúnaði og fatnaði. Hermennimir, sem eru á heimleið, ganga út af sjer i rústunum. Eða klifra upp á eyðilagða skriðdreka, sem liggja eins og einhver rfsaskordýr, hálffaldir í hveitöxum 'akranna með hjólin upp í loftið. — Þau standa í röðum við vegina, til þess að virða vegfarend- ur fyrir sjer, — ávalt dá- samlega hrein og þokkalegd klædd. Og það er eins og þessi börn eigi ekki hc<úma í þessu landslagi, nema þá helst sem mælikvarði á beiskju og hryllingu þa, er ríkir í Evrópu nútímans. Lítið um vinnukraft. MONTGOMERY er að láta herfanga lausa til land- búnaðarstarfa. Sumir eru sendir heim í bifreiðum, aðrir leggja land undir fót. En eru þeir nægilega margir og komast þeir heim í tæka tíð? Kornið er þroskast? — Mikið af korningu í ná- grenni Brunschweig og Hannover er orðið gult, og kartöflugrasið er farið að blómstra.Uppskeran lítur út fyrir að verða mikil, á venjulegum tímum hefði hún orðið stórkostleg. En nú er lítið af vinnuvjelum, og sjálfsagt of lítið um mann- afla líka. Mílum saman get- ur maður farið um sveitirn- ar, þannig, að þar sjáist ekk ert fólk nema gamlir menn og konur, sem eru að reyna að baksa eitthvað, slá kornið með sigðum og reita illgres- ið úr görðunum. Og í borg- unum er ástandið jafnvel verra. Ekki hefir verið reynt ’ að endurbyggja eitt einasta hús. Fáar verksmiðjur eru starfandi. Það rýkur aðeins úr einum eða tveim af öll- um þeim hundruðum reyk- háfa, sem maður sjer. Og það er jafn vel enn sjald- gæfara að sjá járnbrautar- lest á ferðinni. „Nei, sko, þarna er járnbrautarlest”, segja menn undrandi. Það eru handaverk mannsins, sem virðast hjákátlega í þess ari tilbreytingarlausu auðn Og eyðingu. Þess vegna teyg ir maður sig allan til þess að geta sjeð fyrirbrigðið, þessa hægfara járnbrautar- lest, vagnana fullhlaðna vör um og flóttamennina sitja þar ofan á í hópum. Og járnbrautirnar liggja mein- ingarleysislega auðar um stolta akrana og frjósemi þeirra, en svo nokkru síðar sjást ryðgaðir teinarnir hanga fram af brú, sem sprengd hefir verið í loft upp. Kannske sjer maður eina lest á hreyfingu allan liðlangan daginn. Stundum enga. Eytt land — dauðar borgir. ÞETTA ET hið eydda -land, hjer eru hinar dauðu borgir. Eftir hinn hraða akst ur kemur hvíldm í her- mannaskálanum. Einhver er að reyna að stauta sig fram úr íaginu „Home, Sweet Home” á slaghörpuna, hann leikur viðlagið aftur og aft- ur með einum fingri, fullur af heimþrá. Úti á strætun- um ‘standa hermenn okkar, vopnaðir vjelbyssum og rifflum, eða ganga tveir og tveir saman úti í skógunum, þar sem næturgalarnir syngja, og raula fyrir munni sjer um stúlkurnar sínar heima, sykurlausa teið Qg vatnsblandáða bjórinn. — Þjóðverjarnir eru löngu farnir að hátta. en í húsi hjer og þar hevrast þó eríh. leikin þjóðlög á hljóðfæri. Eftir þögnina kemur maður þar, sem breskur hátalari öskrar jazzlög, þau berg- mála harkalega í hljóðum húsunum, þar sem hvergi sjest Ijósglæta og hlerar eru fvrir gluggum. Næturkyrð- in devr í hásum hermanna- söngvum, hávaða í bifreið- um þeirra. Einhvers staðar slær turnklukka feimnis- lega. Hatur allt um kring. HITLERISMINN er kom- inn og farinn. Þegar einhver á að.vísa manni á Adolf Hitl ersstræti, segir hann bara Adolföstræti. Það ér ekkert stolt. Það virðist heldur ekk kennisbúningar breska flug ert hatur vera. Jafnvel ein- hersins virðast ekki vekja neina sjerstaka eftirtekt. •— Það eru aldrei neinir haka- krossar krítaðir á veggi í laumi. Það er aðeins djúp auðsveipni, dæmalaus þol- inmæði, sem gerir út af við forvitni áhorfandans og kem ur vjelbyssum og rifflum hermannanna til að virðast hálf-hlægilegum. — íbúar landsins virðast hafast við í lofttómu rúmi, en utan við er hatur nauðungarvinnu- fólksins, afskiftaleysi her- mannanna og fjandsemi annara landa, og kannske hefir allt þetta þjappað fólk inu fastar saman, gert eina heild úr öllum flokkum og stjettum. En þegar vetur- inn kemur og hungrið sverf- ur að í borgunum^hvað mun þá hið lofttóma rúm soga inn í sig? — Hatur, ótta, gam alt eða nýtt viðhorf til lífs- ins? Hin sviplausu andlit gefa enga hugmynd um hvernig svarið kann að á eftir manni kíló af smiöri út um gluggann og bjótfo manni það á svörtum mark- aði á 900 lírur. Allt þefteH fer fram fyrir opnum tjöld- um, og stjórnin gerir ekki einu sinni tilraunir til þess að skerast í leikinn. Á veg- unum eru hundruð bifreiða á ferðinni alla daga, en ú mögulegt að fá bensín, nema á svörtum markaði. — Jeg mætti frú erlends sendi- herra nýlega á málverkasýn ingu. Hún sagði mjer, að hún yrði áð kaupa allan mat til heimilisins á svarta mark aðinum, annars fengi hún ekkert. Erfið aðstaða. FYRIR TVEIM dögurn var mjer boðið í hádegis- verð af vini mínum einum, hann er mikill jarðeigandi og var nágranni minn, er jeg áður fyrr átti heima á ítal- íu. Hann fór með mig í eitt besta veitingahúsið í Róm. Jeg er viss um að hádegis- verða. Annárs virðast menn verðurinn hefir kostað 2080 heldur hughraustari en fyr- ir nokkrum vikum, en hver ástæðan er, eða hvort hún er nokkur, hvort þetta er ekki aðeins vegna þess að ný herstjórn er komin til að hlýðnast, er ómögulegt að segja. Við vitum það kann ske áður en árið er liðið. •* Dýrtíð í Ítalíu. ÞAÐ ER ákaflega dýrt að lifa í Ítalíu í dag. Fjögur hundruð' lírur komu á móti hverju strlingspundi, þegar við komum þangað fyrst, en verðið hefir farið síhækk- andi, og gengi lírunnar gagn vart pundinu hefir ekki ver1 gerði rangt áður fyrr, með ið ákveðin síðan, og hefir, því að samþykkja, en mót- hún nú ekkert raunverulegt mæla ekki hlutum, ;em kaupgildl. Tökum dæmi: — hann vissi að voru illir. — Ljelegustu baðmularkjó'larn Hann er einlægur konungs- ir kosta um 3 £ (78 ísl. kr.), sinni og sjer nú, að hann mjög ljelegar karlmanns- verður að gjalda glappaskots buxur 9 £ (rúmar 230 ísl. 'síns. Hann er líka reiðubú- kr.), venjulegt karlmanns- inn að taka á sig refsigu, ef veski yfir 2 £ (rúmar 50 það er til nokkurs, en það kr.), ein einasta fíkja, ný, er erfitt að sjá, hvernig það 30 aura. Góðar, notaðar getur þýtt nokkuð, armað myndavjelar má fá fyrir eins ástand og er í þeim mál lírur fyrir hvorn okkar, Við sátum lengi, vegna þess, áð við vorum að ræða um ít- alíu, Bretland og framtíðina. Vinur minn, sem er hárnent aður maður, hafði verið fas- isti og sagði mjer hreinskiln islega ástæðuna til þess. — Hann er nú sannfærður um að sjer hafi skjátlast, og reynir eftir mætti að baeta úr því. En nú er auðvítáð sama hváð hann gerir, þáð segja bara allir: „Hann eráð reyna vinna sjer hylli á ný”. Hann og margir aðrir lík- ir honum eru í erfiðri að- stöðu. Hann veit, að hann um: blind hefndarstefna, skrilæði og slíkt. Illt fyrir 160.000 lírur. Skartgripir, er áður voru góðir og ódýrir, eru nú bæði rándýrir og I illt, má kalla það, sem er að mjög Ijelegir. Það er engin gerast á Ítalíu nú. Og jeg er skömmtun, nema á mjög_fá- j hræddur um að sár spill- um fæðutegundum, ekkert! ingar og illra venja sjeu svo verðlagseftirlit, þess vegna; d júp að þau verði ekkí þrífst svarti markurinn held grædd. ur en ekki bærilega. — Ef | maður er nógu ríkur, getur Ólíkt viðhorf. maður keypt hvað sem vera ! VIÐ GETUM ekki flutt skal á Ítalíu, jafnvjel hjól- okkar tegund af stjórnmáía barða, en það er þó líklega lífi og lýðræði yfir á mega* erfiðast að eiga við þá, þótt land Evrópu. Þær þjóðir þar þeim sje daglega stolið þús» sem eru án hinnar nauðþýn- undum saman af bifreiðum legu menntunar og erfða • hersins, af ítölskum liðhlaup venja, skilja það ekki. Frelsi' um og liðhlaupum úr herj- hjer á Ítalíu þýðir frelsi til um bandamanna, og lifa þeir þess að gera hvað sem m ;r hi á þessu athæfi. |sýnist. Það þýðir það, 5ð ef Vindlingar kosta oft meira maður er andvígur ein- en 10 lírur stykkið. Skömt- hverju lagafrumvarpi, sem unarseðlar tryggja manni fram kemur, þá hlýðir mað- ekki að fá hinar skömmtuðu ur heldur ekki lögúnum, ef vörur. í búðinni segja þeir frumvarpið hlýtur sam- manni kannske, að þéir hafi þykki og staðfestingu. ítöl- ekkert smjör, ef maður vill um er ókunnugt um það, er •fá út á skömmtunarseðilinn við skiljum við orðið lög- sinn, eri svo þegar máður er að fara, rjetta þeir kannske hlýðni. Ef lögin banna að Framhald á 8. eíðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.