Morgunblaðið - 09.08.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.08.1945, Blaðsíða 12
Fimtudagur 9. ágúst 1945 VA NÝTT dilkakjöt mun koma á markaðinn upp úr næstu helgi. Verðið á nýja kjötinu verð- ur ekki ákveðið í þessari viku, eins og til stóð, m. a. vegna þess, að Kaupfjelag Borgfirð- inga og Sláturfjelag Suðurlands sem eru stærstu aðiljarnir, sem að slátrun standa, gátu ekki hafið slátrun í þessari viku, Kjötverðið mun því verða •birt um leið og nýja kjötið kemur á markaðinn. 1009 mál bárusl fil Siglufjarðar i gær Flupjelin, sem nauðlenli í Selvogi oramtWti&ið Í»ETTA cr ameríska fiugvjel n „C—47“, sem nauðienti á tú linu að Ncsi í Selvogi snemma á mánudagsmorguninn og sem skýrt var frá í IVTorgunblaðinu í gærmorgun. Myndina tók Björn Jófisson kaupmaður, se i var staddur á ferð að Nesi ec flugvjelin nauðlenti. Frá frjettiaritara vorum á Siglufirði, miðvikudag. HINGAÐ bárust í dag um 2000 mál í bræðslu. Einnig barsí töluvert mikið af síld til söltunar. Aflahæsta skipið, sem hingað kom í dag, var Erna, með 1200 rnál. Onnur skip komu aðeins naeð smáslatta. — Þessi síld var veidd við Grímsey. — Þokusúld var á miðunum. Síldin er ákaf- lega þunn. Ifingað bárust í dag frjettir af erlendum reknetabátum. Höfðu þeir fengið mjög góðan afla 1M 1 LÖMUN fjágtir þúmnd mál sllsfar lil Hjalt- airar Hjalteyri 7. ágúst. Frá frjettaritara vorum. Síðan í fyrradag hafa landað hjer þessi skip: Huginn 872 mál, Rifsnes 372 mál, Alden 477 mál, Agsey 477 mál, Fagri- klettur 840 mál, Súlan 209 mál, Ólafur Bjarnason 358 mál og íslendingur 426 mál, Síldin var veidd við Austfirði. ÞAÐ ER NU LJOS'I ORÐIÐ, að lömunarveikin, 1 sem vart hefir orðið hjer í bænum og nágrenni, geng- I ur sem farsótt og vita lækft- ar þegar um 15—20 sjúk- I dómstilfelli. Veikin legst yf- ' irleitt vægt á þá, sem taka hana, en þó hefir einn sjúk- lingur, kona, dáið úr veik- inni. Einu varnirnar, sem við verðúr komið er að ein- angra sjriklinga og fólki er ráðlagt að veikja ekki mót- stöðuafl líkamans á meðan farsóttin gengur yfir. 15—20 tilfelli. Það virðist ekki vitað með vissu hvar veikin hefir komið upp fyrst hjer á landi, en fyrir um hálfum mánuði varð vart sjúkdómstilfelia svo að segja á sama tíma hjer í Reykjavík Farsótt, sem er yfirleitt létt, þó hefir ein kona dáið úr veikinni föframanninuni og fisanum vel iekið að um eitt tilfelli af veikinni í Hafnarfirði í júnímánuði s.l. Sýkillinn er þekktur. Veiki þessi, sem nefnd hefir vérið ýmist mænuveiki eða lömunarveiki á íslensku, er sama og Infantile Paralysis (Poliomycelitis), sem t. d. Roosevelt forseti sýktist af og varð hann máttlaus í nokkrum hluta líkamans upp úr þeim sjúkdómi; Læknar þekkja sýk- ilinn, sem orsakar veikina, en ekki hefir fundist lyf við veik- og á Selfossi. Ennfremur er vit inni. Þeir, sem einu sinni fá a Axureyri ÞEIR Valur Norðdahl töfra- maður og Jóhann Svarfdæling- ur hafa haldið þrjár sýningar á Akureyri fyrir troðfullu húsi áhorfenda og við ágætar við- tökur. Valur kom snöggvast inn- á ritstjórnarskrifstofur blaðsins í fyrradag. Ljet hann vel yfir ferð sinni til Norðurlands. — Sagði hann, að þeir fjelagar myndu brátt fara aftur norður og.sýna á Siglufirði 17.,'18. og 19í þ. m. Síðan myndu þeir halda aftur suður á' bóginn og sýna í Hafnarfirði, Keflavík, Akranesi og ef til " vill fleiri stöðum. Að lokum myndu þeir bafa sýningu í Reykjavík vegna fjölda áskorana. , Var rekin út Fjölskylda ein, sem nýlega fluítí inn í tómt hús nærri Lon- don, hefir verið rekin þaðan út af lögreglunni og tók hún hús- gögnin í sína vörslu. Fimm menn brenn- ast í Olafsvík Ólafsvík í gær. Frá frjettaritara vorum. ÞAÐ SLYS varð í Ólafsvík kl. 7 í gærkveldi, að fimm menn brendust. Orsök slyssins var sú, að verið var að setja vjel báts- ins Borg í gang á höfninni og ætlaði hann til Hellissands. Við gangsetningu varð sprenging í vjelarrúmi og kviknaði í bensín- gufu. Mest brunasár hlaut eigandi og vjelamaður bátsins, Pjetur Hjartarson frá Hellissandi, sem var niðri í vjelarrúmi. Hann brendist á andliti, höndum og handleggjum. Hinir fjórir voru á palli fyrir kl. 12 á miðnætti, ásamt próf. aftan vjelarrúmið og skall Jóni Hj. Sigurðssyni úr Reykja sprengjublossinn á þá og brend- ! vík. Bjuggu þeir um sár hinna ust þeir allir í andliti og á. brendu. Fyrsta hjúkrun hafði höndum. Mennirnir eru: Guð- áður verið veitt þeim öllum, björn Bergmann og Björgúlfur J gerðu það Halla Sveinbjarnar- Sigurðsson, báðir til heimilis að dóttir hjúkrunarkona, sem Njálsgötu 112 í Reykjavík, staddir hjer í Ólafsvík í sum- arleyfi, og Guðlaugur Guð- mundsson verkamaður og Leó Guðbrandsson, báðir í Ólafs- vík. Svo stóð á, að hjeraðslækn- irinn, Arngrímur Björnsson var ekki heima. Símað var því eft- ir Ólafi Ólafssyni hjeraðslækni í Stykkishólmi og k*om hann stödd var hjer í þorpinu að finna fólk sitt eftir heimkomu frá Danmörku með Esju, og Sverrir Einarsson hótelstjóri, áður stud. med. Ólaíur Ólafsson læknir telur að fiytjá verði Pjetur í sjúkra- hús. Von er á flugvjel í dag að sækja hann og sjúklingana, sem heima eiga í Reykjavík og flytja þá suður. veikina, verða ónæmir fyrir henniv Einkcnni veikinnar. Þegar veikin legst vægt á menn, getur svo farið, að þeir verði hennar alls ekki varir, en geta samt verið smitberar. Aðrir sjúklingar fá eymsl í háls, höfuðverk og jafnvel uppköst. Læknar ráðleggja fólki að fara vel með sig þar sem far- sótt þessi geisar. Ofreyna ekki líkamann t. d. með vökum, of- reynslu, vosbúð eða öðru, sem veikir mótstöðukfl líkamans yf- irleitt. Hjeraðslæknirinn mun hafa í undirbúningi ítarlega skýrslu í máli þessu og verður hún senni- lega afhent til birtingar í dag. Samningar við Dagsbrún fram- lengdir Samningar þeir, sem gilt hafa milli Vinnuveitendafjelags ins og Verkamannafjel. Dags- brún, hafa verið framlengdir nær óbreyttir. Einu breytingarn ar eruþær.að fastir menn hjá heildsölum hækka um 25 kr. á mánuði, og menn, sem vinna við lýsisvinnu hið sama. Fjölsólt knaHspyrnu- mót Landsmót í knattspyrnu ann ars aldursflokks hefst á íþrótta vellinum í kvöld kl. 8 með leik milli Fram og Knattspyrnufje- lags Hafnarfjarðar, en strax á eftir keppa K. R. og Valur. Á Föstudag kl. 8 keppa svo Vík- ingur og Knattspyrnufjelag Vestmannaeyja. Auk þessara sex fjelaga tekur Knattspyrnú- fjel. Akraness þátt í mótinu, en situr hjá í fyrstu umferð. Aukakosning alþingismanns fyrir N. Þing- eyjasýslu Gísli Guðmundsson seg- ir af sjer þingmensku GÍSLI GUÐMUNDSSON, al- þingismaður hefir sagt af sjer þingmensku sakir vanheilsu og skál kosning alþingismanns í hans stað fyrir Norður-Þing- eyjarsýslu fara fram þriðjudag inn 18. september n.k. Fram- boðsfrestur er til 17. þ. m. Notaðar hafa verið heimild- ir í lögum til að félla niður aug lýsingafrest, og frestur til að leggja fram kjörskrár, hefir verið styttur, þannig, að þær skulu fram lagðar 5 vikum fyr- ir kjördag. Lagt hefir verið fyr ir hlutaðeigandi yfirkjörstjórn að undirbúa kosninguna, og sjá um að hún fari fram lögum samkvæmt. (Samkv. tilkvnn- ingu frá ríkisstjóminni). Veslmannaeyingar senda íþróllamenn III Reykjavíkur Vestmannaeyjum í gær. Frá frjettaritara vorum. Á MORGUN fara hjeðan á- leiðis til Reykjavíkur 16 piltar úr Iþróttafjelagi Vestmanna- eyja, til að keppa á íslandsmót- inu í knattspyrnu fyrir 2- fl.» sem hefst í Reykjavík næst- komandi föstudag. Með sömu ferð fara einnig hjeðan 7 menn til kepni í frjálsum íþróttum. Er meiningin að taka þátt i meistaramótinu og keppa þeir í stangarstökki, sleggjukasti, þrístökki, fimtarþraut og tug- þraut. Fararstjóri verður Vig- fús Ólafsson, formaður íþrótta- fjelags Vestmannaeyja. Jeg hittí hann aðeins að máli í gær og sagði hann mjer, að tilgang- urinn með för þessari væri að- eins sá, að læra af þeim S Réykjavík, svo og að hressa upp á fjelagslífið, því eins og þjer er kunnugt, sagði Vigfús, eru skilyrði til verulegs árang- urs í iþróttum hjer heldur slæmar, það gera atvinnuskil- yrði hjer og fleira, sem kemur til greina og ekki er hægt að skýra í stuttu máli. Hinsvegar fanst okkur hjer rjett að fara þessa för, þó við gerum okkur ekki háar vonir, því svona ferð ir hressa altaf upp á strákana, sjerstaklega ef tekið er tillit til þess, að sjaldan er farið í íþróttaferðalög. Til dæmis'hef- ir 2. flokkur í knattspyrnu ekki farið til kepni í önnur bygðar- lög síðan 1941. Fer ekki til Indlands LONDON: — Sir William Beveridge hefir neitað því op- inberlega, sem fram hefir kom- ið í blöðum, að hann hafi ver- ið beðinn að fara til Indlands, til þess að gera þar uppkast að tryggingakerfi fyrir landið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.