Morgunblaðið - 14.08.1945, Side 11
Þriðjudagur 14. ágúst 1945
MORGUNBLAÐIÐ
11
I.O.G.T
VERÐANDl
Fundur í kvöld ld. 8,30. —
. íuntaka nýliða
U]>])lestur o. fl.
Fjelagar niæti stundvískga.
K^»<®“Sx^$xíxSx®<Jx8x$x®><SxS>^k^®<®*®^§
Kaup-Sala
SUMARBÚSTAÐUR
góður, óskast til kaups fyrir
sanngjarnt verð. Tilboð send-
ist blaðinu, merkt, „Bústaður“
ELDAVJEL
með iniðstöðvarkatli og hring-
prjónavjel alveg ný, til sölu
fyrir sanngjarUt verð. Upp-
lýsingar á Jláaleitisveg 38.
Tvísettur
KLÆÐASKÁPUR
til sölu. Tækifærisverð, Berg-
staðastræti 55.
Vil kaupa hús
HUS
í Kópavogi. — Tilboð, merkt,
„Hús“, sendist afgreiðslu Mbl.
RISSBLOKKIR
fyrir skólabörn og skrifstofur.
\
Blokkin 25 aur.
Bókaútgáfa Guðjóns ó. Guð-
jónssonar Hallveigarstíg 6A.
NOTUÐ HUSGÖGN
keypt ávalt hæsta. verði, —
Sótt heim. — Staðgreiðsla. —
Sími 5691. — Fomverslunin
Grettisgötu 45.
Tapað
Brúnt
PENIN G AVESKI
tapaðist á laugardaginn með
peningum og ökuskírteini. —
Skilist á Bifreiðastöð Islands
gegn fundarlaunum.
HVÍTT KVENVESKI
með svartri rönd, tapaðist í
fyrrinótt í Lækjargötu. Vin-
saml. skilist á Freyjugötu 25C
eða hringið í síma 5381. —
Fundarlaun.
— Japan
Framhald af 1. síðu
unni á framfæri, en ekki sviss-
neska sendisveitin í Tokio.
Niemitz.
I frjett fi’á Washington í
kvöld segir, að þar sje álitið, að
Niemitz flotaforingi hafi í gær-
kveldi (sunnudag) hafið um-
leitanir viðvíkjandi væntan-
legri uppgjöf við þar til bæra
japanska aðilja. Síðar í kvöld
bar blaðafulltrúi Trumans for-
seta, Charles Ross, frjett þessa
til baka.
Beðið til kl. 4 í nótt.
Bldðamenn munu bíða við
Hvíta húsið, þar til kl. 4 í nótt,
en úr því verður engin tilkynn
ing birt um svar Japana fyrr
en kl. 13 á morgun (þriðjudag).
Vopnin kvödd?
I óstaðfestri fregn, sem lesin
var í útvarpi frá Chungking í
dag, segir, að japanskar her-
sveitir í Sekiang-hjeraði í
Kína hafi lagt niður vopn og
sent foringja sína til banda-
manna til þess að semja um,
að vopnaviðskiptum sje hætt.
SÍLDIN
Framh. af bls. 7.
1825. Svinoy 290. Sölvasker
154. Von 842. Yvonna 333.
Bræðslusíldin skiftist þannig á
verksmiðjurnar miðað við
hektólítra:
H.f. Ingólfur, Ingólfsfirði
34084. H.f. Djúpavík, Djúpuvík
43676. Ríkisverksmiðjurnar
Siglufirði 105763. Síldarverk-
smiðja Siglufjarðarkaupstaðar
14670. H.f. Kveldúlfur, Hjalt-
eyri 69579. Síldarbræðslustöð-
in Dagverðareyri h.f. 11293,
Ríkisverksmiðjan, Raufarhöfn,
97272. H.f. Síldarbræðslan,
Seyðisfirði, 14271.
Þá fer hjer samanburður á
síldarmagninu frá 1942, til árs-
ins 1944:
12. ágúst 1944 870.429. 14.
ágúst 1943 1.059.198. 15. ágúst
1942 1.378.443.
Vinna
ROSKIN KONA
óskast til aðstoðar á litlu heim
ili um tíma. Upplýsingar á
H'vefisgötu 60A, niðri. *
KJÓLAR SNIÐNIR
Skólavörðustíg 44, kjaUaran-
um, kl. 7—9 á kvöldin.
1-^--------------------
HREINGERNINGAR. „
Blakkfemisera þök
Guðni & Guðmundur
sími 5571.
HREINGERNINGAR
Sími 6290.
Magnús Guðmunds.
(áður Jón og Magnús).
KJÓLAR
og annar kvenfatnaður sniðinn
.FRIGG, Ingólfsstræti 5.
UTVARPSVIÐGERÐASTOFA
Otto B. Arnar, Klapparstíg 16,
sími 2799. Lagfæring á út-
varpstækjum og loftnetum.
Sækjum. Sendum.
7 HREINGERNINGAR
Pantið í síma 3249.
Birgir og Bachmann.
Fjelagslíf
KVENSKÁT-
AR! Foringja
skóli verður
starfræktur aði
Ulfljótsvatni
dagana 2.-9. sept. Hvalar-
kostnaður verður kr. 150,00.
Umsóknir sendist í Box 85 fyr
ir 20. þ. mán. Æskilegt að
sem flestir sæki skólann.
Stjóm K.F.S.R,
Fráðgerir gönguferð á,
Skarðsheiði um helg-
* ina næstu. Ekið á
laugardag í Vatnaskóg. Sunnu
dag gengið á Heiðarhorn.
Farseðlar sækist fyrir fimtu
dagskvöld í Ilannyrðaverslun,
Þuríðar Sigurjónsdóttur, —>
Bankastræti 6, sími 4082.
Nefndin.
*l» •*» ♦** **« *l* ***♦*»♦’• *!* *!•
*l**l*4
Leiga
LEIGA
Túnslægja til leigu Hólum
Reykjavíkurveg 35, Skerja-
firði. ■—- Margrjet Árnason.
I
'Ók
225. dagur ársins.
Árdegisflæði 10.10.
Síðdejfisflæði 23.00.
L.jósatími ökutækja 22.25—3.45
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki.
Næturakstur annað Aðalstöðin,
sími 1383.
□ Kaffi 3—5 alla virka daga
nema laugardaga.
Veðrið: Klukkan sex í gær-
kveldi var vindur suðaust og aust
lægur á suður- og vesturlandi,
mest 7 vindstig í Vestmannaeyj-
um. Hiti var yfirleitt 10—12 stig.
Veðurstofan spáir suðvestan átt
í dag með rigningu öðru hvoru.
75 ára er í dag Kristín Jóhann-
esdóttir, ekkja Sigurðar Sigurðsú
sonar stýrimanns, Egilsgötu 14.
Hún dvelur í dag á heimili Önnu
dóttur sinnar, Bergþórugötu 59.
70 ára verður á morgun Þor-
steinn J. Jóhannsson kaupm.,
Bergþórugötu 29.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Stein
vör Fjóla Guðlaugsdóttir, Þrast-
argötu 3, og Kristinn Magnússon,
húsasmíðanemi, Fálkagötu 14.
Hjónaefni. S. 1. laugardag op-
inberuðu trúlofun sína ungfrú
Vigdís Helgadóttir, Leifsgötu 17,
og Þorsteinn Árnason, skrifstofu
maður,, Öldugötu 28.
Skipafrjettir mánudaginn 13.
ágúst: Brúarfoss er á Sauðár-
króki. Fer þaðan til Hofsós. Fjall
foss fór frá Reykjavík kl. 20.00
10. ág. til New York. Lagarfoss
fór frá Gautaborg kl. 14.00 10.
ág. Selfoss kom til Siglufjarðar
í morgun, fer þaðan kl. 4—5 í
dag til Akureyrar. Reykjafoss
kom til Reykjavíkur 16. júlí frá
Halifax. Kom til New York 3.
ág. Larranaga kom til Halifax
25. júlí. Fer væntanlega 9. ág.
Eastern Guide frá New York
6. ág. Gyda fór frá Clyde 7. ág.
til New York. Rother væntanleg
frá Leith í dag. Baltara kom til
Rvíkur frá Leith 8. ág. Ulrik
Holm kom til London 6. ág. Lech
fer væntanlega frá Leith í næstu
viku.
F'rakklandssöfnunin. Peninga-
gjafir. Safnað og seld kort af
Sverri Ragnars, Akureyri, kr.
2000.00. Seld kort og safnað af
Guðm. Hannessyni, bæjarfógeta
á Siglufirði, kr. 1500.00. Safnað
af Hannesi Guðmundssyni banka
ritara kr. 275.00. Gjöf frá Guðm.
Jónssyni Moscjal, kr. 100.00.
Kærar þakkir.
Sundliöllin verður lokuð til há-
degis í dag vegna vatnsleysis.
Þann 28. ágúst n. k. verður
háð námskeið í Reykjavík fyrir
knattspyrnudómara og stendur
yfir í viku tíma. Öllum fjelags-
mönnum sambandsfjelaga í. S.
í. Gr heimil þátttaka. Umsóknir
sendist til hr. Gunnars Aksels-
sonar, formanns Dómarafje knatt
spyrnumanna, Þingholtsstræti
24, Reykjavík, fyrir 20. ágúst
n. k.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30 Morgunfrjettir.
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur: Villimanna-
dansar (Conga og Rumba).
19.45 Auglýsingar.
20.00 Frjettir.
20.20 Hljómplötur: Tríó í c-moll,
Opus 101, eftir Brahms.
20.45 Lönd og lýðir: Rúmenía
(Einar Magnússon mentaskóla
kennari).
21.10 Hljómplötur: a) Kreisler
leikur á fiðlu. b) 21.35 Kirkju-
tónlist.
22.00 Frjettir. .
Dagskrárlok.
Akranes —
Bæjarsveit — Reykholt
Áætlunarferðir alla mánudaga, þrið.iudag’a,
miðvikudag-a. •
Frá Akranesi kl. 9.
Frá Reykholt kl. 4.
Afgreiðsla á Bensínstöðinni Hafnarstræti* 23, sími
1968 Reykjavík og’ í Reykliolti, á Akranesí — sími 31.
Athugið að panta fanniða daginn áður.
Ennfremur fæst bifreiðin leigð til hópferða.
^aqnáí CjunníauqMon
I Bækur til sölu
Fornritin: Egilssaga, Eyrbyggjasaga, Grettissaga,
| Biblía frá 1747. Ljóðmæli Jóns Þorlákssonar á Bægisá,
Ljóðmæli Matthíasar, Ljóðmæli Ben. Gröndals, Ijjóð-
f mæli Páls Ólafssonar, Ljóðmæli Jóns Thoroddsen, Ljóð-
mæli Jónasar Hallgrímssonar, Ljóðm. Þorst. Gíslason- |>
| ar, Þyrnar, Eiðirnir, Kvistir, Ulgresi o. m. fl.
Leikfangabúðin
Iaiugaveg 45
*Jx$xS>3xS*®x®*®*$xSxÍ*®4x$x®<®<®3>®x$x®><®x®><$>®x®<®<®x$k£<£<®<$*]
i>®*$*$*S*í*S>*>*><
Faðir minn og tengdafaðir,
ÞÓRÐUR ÁRNASON,
Nýlendugötu 7,
andaðist í Landakotsspítala 13. þessa mánaðar.
Hrefna Þórðardóttir, Magnús Jónsson.
Hjermeð tilkynnist að maðurinn minn,
BJÖRN JÓNASSON,
andaðist, að heimili sínu 11. ágúst.
Ragnhildur Konráðsdóttir og böm, Norðfirði.
Maðurinn minn,
GUÐJÓN TÓMASSON,
Bergþórug. 9, andaðist í Landakotsspítala að morgni
hins 12. þessa mánaðar.
Margrjet Helgadóttir.
Jarðarför mannsins míns,
BJÖRNS JÓHANNESSONAR,
bónda að Hóli, Lundareykjadal, fer fram fimtudaginn
16. ágúst og hefst á hádegi með húskveðju frá heim-
ili hans,
Steinunn Sigurðardóttir.
Innileg hjartans þökk fyrir auðsýnda samúð og
áttu við fráfall og jarðarför móður okkar,
GUÐRÍÐAR SVEINSDÓTTUR
Bömin.
Hjartans þakklæti til allra, sem auðsýndu okkur
samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför elsku
litla drengsins okkar.
Skúmsstöðum, Eýrarbakka,
Guðrún Guðjónsdóttir,
Kristinn Vilmundarson.