Morgunblaðið - 14.08.1945, Síða 12
Þriðjudagur 14. ágúst 1945
Ito*
Hfls hda rarið
salíaðar 26462 tn,
síktar
Síldveiðín er að
glæðast
NOKKUR SÍLD hefir veiðst
siðustu daga, og hefir mikið
verið saitað af henní. Er síld-
arútlitið nú miklu betra eri ver-
ið hefir.
Frá Siglufirði barst blaðinu
effirfarandi skeyti í gærkveldi:
A sunnudag voru saitaðar á
Siglufirði 3663 tunnur síldar.
All:. hafa verið saltaðar á land
inn miðað við kl. 24 á sunnu-
dag, 26462 tunnur. A sama tíma
í fyrra voru saltaðar á öllu
tandinu 9833 tunnur. Auk sölt
unarhefir talsvert farið í íshús.
Lítil síld hefir borist í morg-
un og síðastliðna nótl, en nú
fyrir stuttu komu 5 skip með
aligóðan afla til söltunar.Kl.
18 var vitað af 15—20 skipum,
sern höfðu fengið frá 200—1000
tunrium. Köstin eru óvanalega
góð, 400—500 tunnur í kasti,
svo útlit er nú mikið betra en
verið hefir. Er búist við tals-
verðri síld í nótt.
Frá Hjalteyri var blaðinu
sírnað í gær:
í dag kom Rifsnes rneð 180
mál. f kvöld er von á Narfa með
fuilfermi og fleiri skipum með
góðari afla. Veiði er nú almenn
á Skagaströnd, og má vænta
fleiri skipa með fullfermi undir
morgun
Síðustu frjettir
Seint í gærkveldi var blað-
*m» símað frá Siglufirði, að dag
urinn í dag hafi verið besti
veiðidagurinn til þessa. 40—50
sftip komu inn með afla frá 200
til 1000 tunnur hvert, eins og
áður er getið.
*
Islands og
Bretlands
Hækkun á flugpósti
til Norðurlanda
PÓSTSAMGÖNGUR milli
Itretlarids og íslands hófust
um s.í. vikulok. Brottíor hjeð-
au til Bretlands og frá Bret-
tamh hingað, er ekki ákveðin,
en allt þykir þó benda til þess
a.ð fiogið muni verða nær dag
lega
Sama fyrirkomulag verður
vrð afgreiðslu flugpóstsins til
Englands og flugpósts til Ame
ríku. Flug- og burðargjald
fyrír einfalt brjef, 20 gr. er
kr. 1,20.
Hækkun á Norðurlanda-
flug-pósti.
Póstþjónustan hefir tilkynti
nokkfa hækltun á bjirðargjaldi
fynr brjef til Norðurlanda.
Fyrir einfalt brjef, 20 gr.,
kostar kr. 1,80 og er innifalið;
fluggjald. — Flugpóstur til
Norðurlanda verður fyrst um
sirm afgreiddur einu sinni í
vikn; föstudaga.
Ör Lundúoa efSir fknm ára slyrjöld
Þessi mynd er ein sú fyrsta, sem bresk yfirvöld leyfðu að birta af tjóni því, sem orðið
hafði í London eftir stanslausar sprengjuárásir Þjóðverja á borgina. Á miðri myndinni, sem
tekin er úr lofti, sjest Pálskirkjan, seni hefir orðið fyrir furðanlega litlum skcmduni, cn um-
hverfis-hana er alt í rústum á stóru svæði. 1 árásunum fórust eða særðust alvarlcga 85.000
borgarbúar, en að minsta kosti 4.500.000 heimili í borginni skcmdust cða eyðilögðust.
Ný mænuveikilil-
felli
MORGUNBIjA,Ð11) snori sjor
í gær til Páls Sigurðssonar
læknis, sem gegnir störfum
hjora'ðslæknis meðan liann er
í sumarfríi og spurði hann,
hvort nokknð frekar væri
hægt að segja um útbreiðslu
mænuveikinnar en áður hefir
komið fram hjer í hlaðinu.
Skýrði Páll svo frá, að vit-
að væri um eitt tilfelli á laug-
ardaginn var og eitt í gær,
bæði hjer í bænum. Um fleiri
mamdát af völdum veikinnar
en áður hefir verið getið nm,
er ekki að ræða.
Þá spurðist blaðið fyrir um.
það, hvað liði öðrum farsótt-
um, sem undanfarið hafa ver-
ið að stinga sjer niður hjer,
og sagði Páll að Ktilsháttar
hefði borið á mislingum og
kíghósta, sem borist hcfði til
landsins með Esju-farþegum,
en sjúkdómar þessir hefðu ekki
breiðst út og væri ekki ástæða
til að húast við alvarlegum
faraldri með því að skamrnt,
er síðan farsóttir þessar gengu
hjor síðast.
Saksóknari skip-
aður í slriðsglæpa-
málnm
« k m «(M * IM M 'É J
Londoti í gærkveldi:
11. (1 ShaWcross málaflutn-
ingsmaður hefur verið skipað-
ur aðalsakadómari liresUá
heimsveldisins í meiri háttáh
stríðsglæpamálum.
Fyrsta farþega-
flug milli Islands
og Svíjijóðar
FYRSTA farþegaflugi sænska
flugfjelagsins SILA, milli ís-
lands og Svíþjóðar, er lokið. —
Flugvjel fjelagsins, SE-A30,
fór frá Keflavíkurflugvelli kl.
10.30 árd. laugardag.
Ferðin gekk mjög að óskutn,
en með henni voru 12 farþegar
og eru þeir þessir: Steinunn
Jónsson, Sigrún Bjarnason,
Karl Bergmann. Inger Eriks-
son, Sigrún Eriksson, Grjeta
Ramsilijus, Eva Sigurðardóttír,
j Guðlaugur Rósh-ikranz, Sven
Erik Cornélijus, Ingi Val-
1 ur Egilsson og Margrjet Árna-
j dóttir og Ármann Snævarr.
Jóns Arasonar
messa s.l. sunnu-
dag
SÍÐASTLI-ÐINN sutiimdiig
fór fram að Tlólum í Hjatadal
messa Jóns Arasonar hiskups.
Gjera Friðrik Rafnar vígsht-
hiskup prjedikaði. Kirkjukór
Akitreyrar söng undir stjórn
Jakobs Tryggvasonar. í lok
mcssunnar flutti sjei-a Benja-
mín Ivristjánsson erindi.
Svo margt var við messu,
að ekki kornust allir í kirkju.
Prestnr og marglr attnara Arið-
staddt’a voni til altaris.
Veður var hið besta uut dae-
inn.
Kennsiulöfhir
loria Halldórssðfiar
finnasl
ísafirði, mánudag.
Frá frjettaritara vorum.
Á FLATEYRI í Önundarfirði
standa nú yfir breytingar á
hluta af svonefndu Torfahúsi,
! sem kennt er við Torfa Hall-
dórsson, skipstjóra og kaup-
mann á Flateyri.
Við þessar breytingar á hús-
inu komu nú fyrir helgina i ljós
töflur þær, er Torfi notaöi við
sjómannakennslu sína. — Torfi
Halldórsson var fyrst kennari
við Sjómannaskólann á ísafirði,
sem ísfirskir sjómenn stofnuðu,
og hjelt áfram sjómannakenslu
eftir að hann (Torfi) fluttist
til Flateyrar, allt fram undir
síðustu aldamót. Var Torfi einn
merkasti brautryðjandi í sinni
grein.
Ásgeir Guðnason, kaupmað-
ur á Flateyri, á nú Torfahús.
Hefir hann gert ráðstafanii til
þess að varðveita töflurnar, og
mun sennilega afhenda þær
j bvgðasafni Vestfjarða eða Sjó-
mannaskóla ísafjarðar.
Lagarlou farlnn frá
, Gaulaborg
i
I I GÆR barst blaðinu tilkynn-
ing frá Eimskipafjelagi ís-
j lands, þess efnið, að Lagarfoss
hefði farið frá Gautaborg í
fyrradag. — Þaðan fór skipið
jtil Skotlands og mun hafa eirt-
hverja dvöl þar.
Búist er við að Lagargoss
verði kominn hingað í lok vik-
unnar.
Fúmiur aorðlenskra
presta og kenn-
ara
SÍÐASTLIÐINN laugardag
var að Hólum Hjaltadal, hald-
inn sameiginlegur fundur
presta og kennara á Norður-
landi, og er það fjórði fundur-
inn, sem þesir aðilar eiga með
sjer.
, Á fundinum voru flutt tvö
erindi. Sjera Óskar Þorláksson
flutti erindi, sem hann nefndi
„Kirkjan og framtíðin“. og
Snorri Sigfússon námsstjóri,
flutti erindi um skóla- og
fræðslumál. -Allmargar álykt
anir voru gerðar.
: UM 30 prestar og kennarar
sóttu fundinn.
nú komið á daginn.