Morgunblaðið - 16.08.1945, Síða 4

Morgunblaðið - 16.08.1945, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudag'ur 16. ágúst 1945. Minning Sveinbjarnar Stefánssonar J dag verðui' til inoldar bor- inn Sveinbjörn Steíansson, trjesmiðúr, Spítalastíg 2, Hann andaðist sunnudaginn 5. á- gúst *s.l., eftir stutta legu, fullra 82 ára að aldri.-Fer at- höfnin franl frá Fríkirkjunni. Fæddur var Sveinbjörn að Minni-Yogúm 4. maí 1863, og ólst þar upp með foreldrum sínum til 18 ára aldurs. Faðir hans var Stefán trjesm. (Juð- mundsson Rangv. að ætt, hálf bróðir Pjeturs útvegsbónda Pjetúrssonar frá Bergvík í Leiru suður. Móðir Svein- bjarnar var Þórunn llallgríms dóttir prests í Görðum á Akra, nesi, Jónssonar stift,sprófasts,J bróður Skúla landfógeta. —* Móðir Þórunnar, o g amma Sveinbjarnar, var Guðrún Bg- ■ ilsdóttir ríka frá Innri-Njarð- vík, systir Sveinbjarnar skóla- meistara. Eru þetta kunnar ættir. Snernma mun Sveinbjörn hafaó vanist vinnú bæði til lands 'og sjávai'. Innan við tvítugt yf- irgaf hann æskustöðvar sínarj Yogana, og fluttist til Ilafn-J arfjarðar. Nam hanri trjesmíði hjá föður sínum óg tók sveins-; brjef í þeirri iðn. Vann hann síðan .jöfnum höndum að iðn sinni og sjómennsku, bæði á opnum bátum og þilskipum, ’ frá Suður- Austur- og Vestur-1 iandi meðan kraftar entust til.' Voru fiskveiðar, svo sem kunn ugt er, oftast aðalatyinna ‘ flestra þeirra manna. er við sjávarsíðuna bjuggu á þeim, tímum. i Sveitibjörn var hinn mesti H sæmdarmaður til orða og verka, prýðilega vel greindur, orðvar um inenn og málefni og . éililægnr trúmaður. Engr- ar mentunar naut hann í æsku annarar en þeirrar, sera hann sjálfur aflaði sjer af lestri bóka í tómstundum sínum. —• Hann var bókhneigður mjög og námgjarn, hagur á hundið mál og óbundið þótt ekki hefði hann hátt um það. Hafði hann orð á því, að í æsku hefði hugu sinn staðiö til mennta, en svo sem of'tar olli fjár- skortur því, að þeirri þrá varð ekki fullnægt. Að eðlisfari var Sveinbjörn dulur um eigin liag, fáskiptinn, sí leitandi og hafði mikla fróðleiksþrá. Las hann íslendingasögur mjög og kunni úr þeim heila kafla. En eftir að s.jónin bilaði ljet hann lesa blöðin fyrir sig, og fylgdist af áhuga með öllum tnáluni í Itlöðum og útvarpi, og' ræddi um þau mál, sem voru ef'st á baugi hverju sinni. inn leit. björtum augum á: Að gefnu tilefni tiikynnist Helgafell hefir einkaleyfi á útgáfu bóka Dr. Fritz Kahn (höfundar Bókarinnar um manninn). Næsta bók, sem út kemur eftir hann á okkar forlægi er 11 Our sex Life“ Helgaíell GajSastræti 17. <MM>»»»»<»»»«»I»«»»»»»»<»»»<»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»» Veltuskattur Veltuskattur fyrir fyrri árshelming 1945 fjell í gjalddaga 1. þ. m. og er hjer með skorað á hlutaðeigendur að greiða hann hjer í skrifstofunni sem fyrst Reykjavík, 15. ágúst 1945. JJo Íií tióraihripí to^c Hafnarstræti 5. an lífið, trúði á framtíð lands og þjóðar, enda kom það honum oft vel, því að ýmsir erfiðleik- ar lífsins . mættu honum svo sem flestUm þeim, sem lifað hafa lamran æfidag, og þá mestu byitinga- og umbrota- tíma, ’ senr yfi heimitfn hafa gengið. Stórbrotiim var hann að skapgérð, ör í lund og sagði méíiiignu sína ákveðið og hispurslaust, hver sem í hlut átti. Myndaði hann sjer sjálfstæðar og ákveðnar skoð- anir uhí ihenn og málefni, og 1 jet ekki hlut sinn ef liann hafði sannfærst um það, að hann hefði á rjettu að standa. Árið 1883 kvæntíst Svein- b.jörn Ástríði (íuðmmidsdótt- ur frá Nýjabæ á Álftanesi, binni ágætustu konu, og lifði með heiini farsælu hjónabandi nær því 62 ár. Þau reistu bú í Hafnarfirði, en fluttu til Reykjavíkur 1897, og hafa bíi- ið hjer síðan. 1 langri lífsbar- áttu, og stundum erfi'ðri reyndist Ástríður íuanni sín- um hinn besti förunautur, svo að samferð þeirra varð með ágætum. Voru þau hjónin m.jög á jöfnum aldri, og varð skamt þeirra á milli. Hún andaðist 1. maí s.l., rúmlega áttræð að aldri Þau Sveinbjörn og Ástríður eignuðust átta börn, og náðu fimm þeirra fulitíðaaldri: Á- gústa, gift Einari Hróbjarts- syni póstfulltrúa, Guðmundur verkstjóri, Spítalastíg 2, Marta dáin, gift Ólafi Jóhannessyni, kaupm. í Reykjavík, Kristínog Sigurjóna í lieimahúsum. Urðu þau hjón fyrir þung- um harmi, er þau mistu dótt- ur sína, Mörtu, glæsilega konu í blóma lífsins, nýgifta, frá| ungri dóttur. En — það var huggun harmi gegn, að þau fengu fið njóta dótturdóttur- innar, Ástríðar, meðan bæðil lifðu. Þeim auðnaðist í ellinni að njóta ástúðlegrar aðhlynning- ar dætranna, Kristínar og Sig- urjónu, svo eigi varð á betra kosið, og ennfremúr Pjeturs Þorsteiifisonar, cand. theol., sem lengi hefir dvalið á heim- ili þeirra hjóná, og jafnan reyndist þeim sem hinn besti sonur. Var æfikvöld þeirra b.jart og 'fagurt. Nú eru þau bæði horfin sjónum vorum, en mhmingarnar lifa. Egill Hallgrímsson. Hernámssvæði Frakka í Berlín ákveðið Þeir Montgomery, Eisen- hower og König komu saman á fund í Berlín í dag. í opinberri tilkynningu segir, að samkomu lag hafí öriðið um mörk her- námssvæði Frakka i Berlín, en ekki eru þaií nánar tilgreind í tilkýiiningunni. Minnin garorð um C. P. Nielsen AÐFARANÓTT 11. þ. m. and- ! aðist að heimili sonar síns, Njálsgötu 65, Martin C. P. Nielsen bakari. Hann var fæddur í Skive á Jótlandi 14. des. 1866. Aðeins 14 ára að aldri byrjaði hann að læra bakaraiðn og lauk sveinsprófi 1886. Hingað til lands kom hann í fyrsta sinni sumardaginn fyrsta 1901 og vann þá hjá Carl Fred- riksen, en 1903 fór hann til Eyrarbakka og vann þar um tíma. Eftir það hvarf hann heim til Danmerkur, en dvald- ist þar ekki nema 2 ár, því hann mun hafa fundið, að hug- ur hans stóð hingað til íslands, enda var hann hjer æ síðan. Hann giftist 10. nóv. 1906 Sig- ríði Óláfsdóttur trjesmiðs Odds sonar hjeðan úr bænum. Eign- uðust þau 4 börn, dóu 2 í æsku, en hin eru: Alfred bakarameist ari, giftur Steinunni Ottadótt- ur og Ólafía, g'ift Pjetri Ketils- syni trjesmíðameistara. Konu sína misti Nielsen 17. ág. 1934 og var eftir það til heimilis hjá syni sínum. Sem starfsmaður var Martin Nielsen einstaklega skyldurækinn og samviskusam ur til allra verka og ljeku þau öll í höndum hans, jafnt köku- gerð sem brauða. Hann fylgd- ist vel með öllum framförum í iðninni, því hann var iðnaðar- maður af lífi og sál og helgaði bakaraiðninni og stjettinni í heild krafta sína óskifta. Nemendum þeim, sem með honum unnu og sýndu áhuga fyrir verkinu, veitti hann lið- lega og haldgóða tilsögn og' gaf þeim margvíslegar hollar leið- beiningar. Hann var afar dag- farsgóður maður og fáskiftinn um annara hagi, þjettur á velli og þjettur í lund, heldur sein- tekinn, en þeim, sem hann veitti vináttu sína, var hann sannur vinur. I vina og fjelagahópi var hann æfinlega kátur og ræð- inn og átti þá til að slá frani þessari ljettu kýmni, sem ein- kennir Dani. Martin Nielsen gerðist með- limur Bakarasveinafjelags ís- lands strax á stofndegi þess 1908. Á þeim árum var lítið um st-jettarfjelög og þeir sem hugs uðu svo hátt að vilja bindast slíkum samtökum, voru ekki æfinlegá vel sjeðir. Frá heimálandi sínu þekti hann mátt þeirra og sá og skildi þörfina fyrir fjelagssam- tök bakarasveina hjer á þeim árum. Hann starfaði því bæði vel og dyggilega að fram- gangi fjelagsins og bar hag þess og velferð mjög fyrir brjósti. Er mjer minnisstæð trú hans á fjelagið og þolinmæði, er hann ésamt fáum öðrum sýndi á endurreisnarárum þess 1913—15. Honúm varð líka að trú sinni, því nú er fjelagið eitt með styrkustu og bestu stjett- arfjelögum landsins. Hann var kosinn í stjórn þess og gegndi gjaldkérastarfi 1914—15. Á 10 ára afmæli fjelagsins var hann sæmdUr heiðursmerki úr silfri fyrir störf sín og kjör inn heiðursfjelagi 1934 á 35 ára afmæli þess. Þó að Nielsen væri útleriding ur, fylgdist hann vel með gangi ísl. landsmála og var frjálslynd ur en ákveðinn í skoðumim sín um og hafði mestú óheit á öllu því, sem sýndist, en ekki var. Hann var atorkumaður mikill og' vann sitt verk alt til síðasta dags, enda óvenju hraustur og heilsugóður um dagana, svo að til var tekið. Með Martin Nielsen er til foldar genginn einn af þessum traustu, gömlu meiðum bakara stjettarinnar, sem átti sinit þátt í að skapa og búa í haginn' fyr- ir eftirkomendurna. Friður sje með sálu haris. T. M Heimsókn K R- inga að Selfossi ' Á sunnudaginn var heimsóttu yfir 20 íþróttamenn úr KR, Umf. Selfoss. Var keppt. þar í ýmsum íþróttagreinum, og tóku bæði Selfossbúar og ýmsir aðr- ir austanmenn þátt í keppninni ásamt KR-ingum. Helstu úr- slit urðu þessi: í 100 m. hlaupi varð fyrstur Skúli Guðmundsson, KR, á 11.6. Selfossmenn áttu 3. mann, Brynleif Jónsson, á 11. 3 sek. í 800 m. hlaupi átti KR 3 fyrstu mennina. Fyrstur að marki varð Brynjólfur Ingólfs- son á 2:06.4 mín. í hástökki sigraði Jón Hjartar KR. Stökk hann 1.70 m. — I þessari grein áttu Selfossmenn 3. mann. Var það Kolbeinn Kristinsson. Stökk hann 1.62 metra. í langstökki átti KR 3 fyrstu mennina. Lengst stökk Björn Vilmundarson, 6.43 m. Stangarstökkið unnu Selfoss menn. Hæst stökk Kolbeinn Kristinsson, 3.24 m. Besti KR- ingurinn, Björn Vilmundarson stökk 2.82 m. I þrístökki reyndist bestur Anton Grímsson úr Knatt- spyrnufjelaginu Vestmanna- eyja. Stökk hann 12.47 m. Ann ar varð Jón Hjartar, KR. Stökk 12.45 m. I kúluvarpi varð fyrstur Bragi Friðriksson KR með 13.51 m. Þar áttu Selfossbúar 3. mann. Var það Sigfús Sigurðs- son, sem kastaði 12.98 m. I kringlukasti voru úrslit þessi: 1. Jón Ólafsson KR, kast aði 36.55 m., 2. varð Sigurjón Ingason Umf. Hvöt, kastaði 34.65 m. og 3. Sigfús Sigurðsson Selfossi, kastaði 32.82 m. I spjótkasti sigraði Jón Hjárt ar, KR með 49.48 m. I þessari íþrótt átti Umf. Hvöt 3. mann. Það var Gunnlaugur Ingason, sem kastaði 40.47 m. Þótt veður væri sæmilegt, er mótið fór fram, voru aðstæður fremur erfiðar, einkum við kringlukastið og spjótkastið. — Hlaupin fóru fram á þjóðvegin um. — KR-ingarnir komu heini úm kvöldið og ljetu hið bestá yfir förinnh '

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.