Morgunblaðið - 16.08.1945, Síða 11

Morgunblaðið - 16.08.1945, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimtudagur 16. ágúst 1945. Fjelagslíf MEISTARAMÓT ÍSLANDS. Mótið heldur áfrani \ kl. 8 Verður þá keppt ' ^iOO ni. boðhlaupi og 4x400 Ul- Ooðhlaupi. spennandi keppni. _ Sturfsmenn beðnir að niæta tíiiifinlega. Stjórn K, R. S'EÝKJAVlKURMÓT I. FL. lleldur áfram í kvöld kl. 6,30. Þá keppa VALUR 0g VÍKINGUR. Eómari: Óli B. Jónsson. Mótanefndin. ÆFINGAR I KVÖLD á Fram-vellinum.. IV. fl. kl. 6,30 | III.-----7,30. Aríðandi að allir mæti. Stjórnin. ÍR-DAGURINN verður að Kolviðar hóli 18.—19. ágúst. Til skemtunar verð- , ur íþróttakeppni Uattspyrna, kvöldvaka, dans 111 • fl Farmiðar og gisting fe3^ 1 ÍR-húsinu á föstudags- u'»ld kl. 8—9. Nánar airg- 3^t síðar. Nefndin. pERÐAFJELAG ÍSLANDS. Fí'tir áætlun fjelagsins eru J'rirhugaðar tvær skemtiferð- 1 • iú' næstu helgi (laugardag sunnudag). Aðra. ferðina ' kögustað N.jálu, en hina inn a< Hagavatni. Þessar ferðir 1('da því aðeins farnar að; ^urutlit s.je gott og farmið- V ekki seldir fyr en á föstu- f °itir hádegi til kl. 6 í a'lifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, HUgötu 5. , I.O.G.T ^ÖÆMISSTÚKAN NR. 1: Ithreiðslu- og skemtiför til ('s>tinannaeyja 18. þ. m. I arseðlar í Góðtemplara- :Usiau kl. 5—9 í dag. ÚPPLÝSINGASTÖÐ ij11 iúudindismál^ opin í dag • 6 8 e. h. í Templarahöll- aUi. Fríkirkjuveg 11. Húsnæði f HÚSNÆÐI, ‘ ’■ batt kaup ásamt atvinnu tvær stúlkur fengið. I pj,] Þingholtsstræti Kaup-Sala EISSBLOKKIR ^rir skólabörn og skrifstofur. ft -1 , úlokkin 25 aur. 0 aútgáfa Guðjóns Ó. Guð- Ussonar Hallveigarstíg 6 A. notuð húsgögn pt ávalt hæsta., verði, — 0 — Fomverslunin Urettisgötu 45. Húsmæðraskóli á Suðurnesjum FÖSTUDAGINN 3. ]>. mán. birtist grein í Alþýðublaðinu með yfirskriftinni Iíúsmæðra- skóli á Suðurnesjúm. i grein þessari, sem segir frá aðalfundi Kvenfjelagssam- bands Gnllbringu- og Kjósar- sýslu, er haldinn var í Grinda vík 22. júlí s.l., segir meðal annars: „Iíugmydin um hús- mæðraskóla á Suðurnes.juin kom fyrst frain á aðalfundi sambandsins í fyrra, er þá var haldinn að Reynivöllum í K,jós“. Stjórn Fjelags Suðurnesja;, manna í Reykjavík vill með línum þessum vekja athygli á því, að hugmynd um hús- mæðraskóla á Suðurnesjum kom fyrst frarn þegar við stöfn un fjelagsins í október 1943, og í skýrslu stjórnarinnar á aðalfundi þess II. maí 1944 var skólamálið talið eitt af þeim vel ferðarmálum Suður- nes.ja, er fjelagið vildi leggja áherslu á að hrinda í fram- kvæmd, enda hafði fjelags- stjórnin þá þegar kynnt sjer allítarlega ýmsar hliðar máls- ins. Fyrir hönd stjórnar Fjelags Suðurnesjamanna í Reykjavík Egill Ilallgrímsson. form. Vinátlusamningur Rússa og Kínverja London í gærkvöldi. K ÍN.VERJAR og Rússar hafa gert ineð s.jer vináttu- samning. Er samningurinn ár- angur af viðræðum þeim, sem, þeir T. V. Soong utanríkisráð- herra Kína, hefur átt við Stalin marskálk undanfarið. Segir í tilkynningu, sem gefin hefir verið út í tilefni samningsgerðarinnar, segir, að samkomulag hafi orðið um öll atriði. — Reuter. I >ók Tapað BIFREIÐANÚMER. R-1092 tapaðist um síðustu helgi á leið frá Laugarvatni um Þingvöll. Skilist á afgr. Morgunblaðsins. KARLMANNSVESKI bi’únt, með vegabrjefi og myndi um tapaðist. Skilist á Njáls- götu 4B. Fundarlaun. ►>*><Sx$x&<^xSxSx3x^<8xSxSx$^xí>6x^>^<$« Vinna HREIN GERNIN GAR Pantið í síma 3249. födfT Eir8'ir og Bachmann. HREINGERNINGAR. Blakkfernisera þök Guðni & Guðmundur sími 5571. HREINGERNINGAR Sími 6290. Magnús Guðmunds. (áður Jón og Magnús). KJÓLAR og annar kvenfatnaður sniðinn FRTGG, Ingólfsstræti 5. 227. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11.40. Síðdegisflæði kl. 24.13. Ljósatími ökutækja kl. 22.25 til kl. 4.40. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, simi 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Nætúrakstur annast Bs. Hreyf ill, sími 1363. □ Kaffi 3—5 alla virka daga nema Iaugardaga. Veðurútlit fyrir Reykjavík: SA- eða A-gola. Víða úrkomu- laust. Næstkomandi þriðjudag 21. á- gúst, verður Guðrún Eiríksdótt- ir frá Ölvaldsstöðum í Borgar- hreppi, sem mörgum er að góðu kunn, 80 ára. Hún er nú til heim ilis hjá Marteini syni sínum að Lækjarhvoli, Blesugróf við Rvík. E. 75 ára verður í dag Ólafur Ingvar Sveinsson, bóndi og fyrv. hreppsnefndaroddviti, Grund, Vestur-Hópi. 60 ára verður i dag Þorsteinn Sæmundsson, Langeyrarveg 14, Hafnarfirði. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Jónasína Jónsdóttir Sólvallagötu 21 og Geir Sigurðs- son iðnnemi, Hallveigarstíg 4. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú María Steingrímsdóttir, Ránargötu 13 og Svavar Gestsson, Ránarg. 34. Söngskemtun Stefáns íslandi, sem fréstað var s.l. mánudag, verðun í Gamla Bíó á morgun kl. 7.15. Útiskemtun sú, sem Kvenfje- lagið Hringurinn ætlaði að halda um næstu helgi, fellur niður vegna mænuveikisfaraldursins. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) Suite L’Arlesienne eftir Bizet. b) Haustvals eftir Lincke. 20.50 Frá útlöndum (Björn Franzson). 21.10 Hljómplötur: Backhaus leik ur á píanó. 21.25 Upplestur: Úr „Síðasta Vík ingnum“ eftir John Bojer (Gils Guðmundsson les). 21.50 Hljómplötur: Guðmunda Elíasdóttir syngur. - (hristmas Möller Framh. af bls. 2. sem talað er um sameiginlegan norrænan ríkisborgararjett, mundi vera ósanngjarnt að af- nema þann litla sameiginlega ríkisborgararjett, sem fyrir hendi er, svarar ráðherrann að lokum. Páll Jónsson. Kven skáfa ráðstef na í Svíþjóð SÆNSKIR kvenskátar hafa boðið íslenskum kvenskátum að sitja skátaráðstefnu Norður- landa þjóðanna. — Ráðstefna þessi verður haldin í Svíþjóð dagana 17. til 19. ágúst. Akveðið hefir verið að ung- frú Brynja Hlíðar, fjelagsfor- ingi á Akuréyri, verði fulltrúi íslenskra kvenskáta. Mun ung- frú Brynja fara flugleiðis með fyrstu ferð. Framtíðaraftvinna Maður með gagnfræða- eða verslunarskólaprófi get- ur fengið framtíðaratvinnu hjá opinberri stofnun. — Eiginhandar umsókn ásamt meðmælum ef til eru, send- ist blaðinu fyrir 30. þ. m. Algjör reglusemi áskilin. Kaup samkvæmt launalögum. Þeir, sem kynnu að vilja komast í bíl frá Reykjavík * að jar&arjör tticýiirÉar ^síeijiáonar •j> Syðri-Gegmishólum, eru vinsamlegast beðnir að gefa •:* •j* sig fram á bifreiðastöðinni Heklu fyrir föstudagskvöld. •;• l t Hjartkær eiginmaður minn, SNÆBJÖRN JAKOBSSON ljest að kvöldi hins 14. þ. m. að heimili sínu, Norður- braut 27 B, Hafnarfirði. Málfríður J. Bjamadóttir. Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum, að litli drengurinn okkar ÁSGEIR, er andaðist 10. þ. m., verður jarðsettur laugardaginn 18. ágúst kl. 2 e. h, — Athöfnin fer öll fram frá heim- ili okkar, Grettisgötu 35B. Ása Ásgeirsdóttir. Ólafur Þó'rir Jónsson. SOFFÍA KARÓLÍNA FRIÐRIKSDÓTTIR verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 17. þ. m., og hefst athöfnin með bæn frá heimili hennar, Karlagötu 10, kl. 3 e. hád. Þóraxma Friðriksdóttir. Einar Scheving. Jarðarför MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR, fyrrum bónda á Gunnarsstöðum í Dölum, fer fram mánudaginn 20. ágúst n. k., og hefst með bæn að Breiðabólstað í Sökkólfsdal kl. 10 árdegis. Ræða verð- ur flutt í Snóksdalskirkju kl. 2—3 og jarðsett þar. — Blóm og kransar er afbeðið, en þeir sem vildu heiðra minningu hans, eru vinsámlegast beðnir að láta sjóð, er stofnaður verður í minningu hans, njóta þess. Fjnrir hönd vandamanna, Jón Sumarliðason. Konan mín, móðir, tengdamóðir Og amma, INGILEIF INGIMUNDARDÓTTIR verður járðsungin frá Fríkirkjunni föstudaginn 17. þ. m. Athöfnin hefst með bæn á heimili okkar, Týsgötu 6, kl. 3 e. h. Fyrir mína hönd og annara vandamanna, Jón Grímsson. Bróðir okkar BJARNI MATTHÍASSON, Holti, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 17. ágúst kl. 1,30 e. hád: Fyrir hönd okkar systkinanna Sólveig Matthíasdóttir. Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vin- áttu við andlát og jarðarför elsku litla drengsins okk- ar, BIRGIS BRJÁNS Algóður guð launi ykkur öllum af ríkdómi náðar sinnar. A'rndís Jónsdóttir, Rafn Guðmundsson, Sauðárkróki.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.