Morgunblaðið - 16.08.1945, Síða 12

Morgunblaðið - 16.08.1945, Síða 12
Fimtudag’ur 16. ágiist 1945, Yl Þriggja ára siia verður ffrir bí! í GÆR um kl. 5,30 vildi það hormulega slys til við Baldurs liaga, a.ð þriggja ára stúlku- ha.rn, Erla Karlsdóttir (Þor- si«insaonar, hakara, nú veit-: ingamanris í Baldnrshaga) vað fyri'r bifreið og beið bana. Náriari tildrög slyssins eru sem. hjer segir: Vörubifreiðin R-2644 var á leið ofan frá Sartdskeiði. Sá bílstjórinn, er, hann nálgaðist. Baldurshaga, að þrjú börn voru þar að leik norðan við veginn. Telur hann | að er hann átti eftir um bíl- ien gd að börnunum, hafi eitt i þeirra, Erla litla, hlaupið út á ( veginn fyrir bílinn. Hann hafi' Remjað þegar og beygt til | vinstri út af veginum. Þegar hann hafði stöðvað btlirm lá barnið um bíllengd fyrir aftan hanri á vinstri vegbrúninni. Hann telur að þaö hafi lent á hægra gang- Hretti bílsins. Bar hann það þe.gar inri í hfrsið. .en barnið var síðan flutt í sjúkrahús, jiai. sern það andaðist um kl. H í gærkvöldi. Hafði höfuð- kúpan brotnað. Breska þingið sett í gær Konungshjónin hyllt ákaft iR-dagurinn að Koiviðarhéli um London í gærkveldi. Einkaskeyli til Mbl. frá Reuter. GEORG 6. BRETAKONUNGUR ' setti breska þingið í dag (miðvikudag). Að venju lýsti hann við það tækifæri stefnu ríkisstjórnarinnar í aðalatriðum. Sagði konungur, að alt kapp yrði lagt á það, að heimflutningi breskra stríðsfanga í Austur- álfu yrði hraðað sem mest. Lögð yrðu fyrir þingið frumvörp um endurskoðun iðnreksturs Bretlands og aukna útflutningsverslun. Myndi í þessum efnum verða gripið til aukins eftirlits eða þjóðnýtingar. Englandsbanki yrði ‘fijóðnýttur, svo og kolanámur ilifreiðarslys 4_ Hellisheiði í GÆRDAG varð árekstur á milli herbiíreiðar og íslenskrar jeppa-bifreiðar á Hellisheiði. Varð áreksturinn svo harður, að tveir af þrem farþegum, roaður og kona, skárust nokk- uð, sömuleiðis bifreiðarstjór- inn Var jeppa-bifreiðin X-209 að koma að austan, er árekst- urinn varð. Við áreksturinn hontist jeppinn út af veginum, en yfirbyggingin brotnaði af. Sigurdagur í Banda- rijuni'm „á mis- SMÍiriingi bygður" Washington í gærkvöldi. í DAG var öllum bönkuni, búðum og flestum virmustöðv- um lokað. Menn hafa misskil- ið umniæli Trumans forseta, e-r bann talaði um „rjettmæt laun að unnum sigri“. Það hafði verið tilkynt áður, að fiigurdagur yrði ekki haldinn þ Bandaríkjunum, fyrr en upp gjafarskilmálarnir hefðu verið uridirritaðir. í Bretlandi var fyrri sigurdagurinn liinsveg- ar boðaður í dag. og var hann baldinn af miklurn fögnuði. Frá Tlvíta húsinu va r gef- in út tiikynning í dag til þess ■að leiðrjetta fyrrgreindan misskilning, og þar skýrt tek- ið fram, að sigurdagurinn yrði ekki haldinn fyrr en uppgjaf- arskilmálarnir hefðu verið nndírritaðir. — Reuter. landsins. Þá yrðu gerðar ráðstafanir til þess að bæta úr húsnæðis- vandræðunum í landinu. Yrði hafist- handa um skipulagðar húsasmíðar og framleiðslu bygg ingarefna. Þá yrði komið á víð- tækri fjelagsmálalöggjöf. Heil- brigðismálalöggjöf landsins yrði látin koma til framkvæmda. Stjórnin myndi vinda að því bráðan bug, að Indland fengi sjálfsstjórn. Loks myndi bráð- lega þess vera farið á leit við þingið, að það staðfesti skipu- lagsskrá hinna sameinuðu þjóða, sem gerð var á ráðstefn- unni i San Francisco. Konungshjónin hylt. Geysilegur mannfjöldi hylti konungshjónin fyrir utan þing- húsið, er þau komu þangað og fóru þaðan. Fyrir utan kon- ungshöllina safnaðist mikið mannhaf síðar um daginn. Urðu konungshjónín að koma þrisvar út á hallarsvalirnar til þess að sefa mannfjöldann. Attlee forsætisráðherra og þrír yfirmenn herforingjaráðs Breta gengu á fund konungs og báru fram heillaóskir sínar í tilefni sigursins. Skömmu síðar gekk Churchill, forvígismaður stjórnarandstöð- unnar, fyrir konung í sömu er- indagerðum. Attle ávarpar þinghcim. Áttlee forsætisráðherra ávarp aði neðri málstofu þingsins á fundi hennar í dag. Mintist hann konungsins. Hann las upp gjafarskilmálana, sem Japanar hafa nú gengið að, og sagði, að þeir væru þess verðir að geym ast um aldur í bókum þessarar söguriku stofnunar. Lagði hann að lokum til, að þingmenn færu til kirkju til þess að færa Guði þakkir. Gengu þingmennirnir síðan fylktu iiði til kirkju. Útvarpsræfta konungs. í kvöld flutti Bretakonungur í útvarp ávarp til þegna sinna í breska heimsveldinu. Þakkaði hann þeim langa og erfiða bar- áttu og hvatti þá til dáða á kom andi endurreisnartímum. ■ ■ Oíiug útvarpssföð í Ástralíu London í gærkveldi. NÝLEGA hcfir verið sagt opinberlega í fyrsta sinni frá ákaflega öflugri stuttbylgju- stöð, sem reist hefir verið í Ástralíu á stríðsárunum. Stöð þessi, sem hefir einkum verið notuð til þess að útvarpa styrj aldaráróðri til ;Japán, næstu heigi ÍR-DAGURINN — aðalsum- arfagnaður íþróttafjelags Reykjavíkur — verður að Kol- viðarhóli um næstu helgi. Eins og undanfarin ár á ÍR- daginn verða þarna mikil og margvísleg hátíðahöld og margt gert sjer til skemtunar. Hefst fagnaðurinn n. k. laugardag. Verður þá íþróttakepni, er flest ir viðstaddir munu verða þátt- takendur í, og svo ÍR-dags- hlaupið, sem er nýr liður á dag- skránni. Um kvöldið yerður kvöldvaka með ýmsum skemti- atriðum. Á sunnudaginn verður m. a. hinn árlegi knattspyrnukapp- leikur milli hinna „æfðu“ knatt spyrnumanna fjelagsins og „skussanna“ í fjelaginu í þeirri grein. Báru hinir síðarnefndu sigur úr býtum í fyrra. Þá verð ur og hindrunarboðhlaup og ýmsir aðiúr leikir. — Er ekki ósennilegt að ÍR-ingar fjöl- menni á Hólinn um helgina. — Farmiðar og gisting er seld i ÍR-húsinu á föstudaginn kl. 8—9. Norsk selveiðiskip koma iil ísafjarðar ísafirði, mánudag. Frá frjettaritara vorum. TVÖ NORSK selveiðiskip, „Fridthjof“ og „Flemosey“, frá Álasundi, leituðu hjer hafnar í gær. Skip þessi hafa haft um átta vikna útivist og fengið litla veiði vegna þess, að rekís haml aði að þau kæmust fast að ísn- um. Skipin halda heimleiðis í kvöld. Kjarfaa Jóhannssoe, ÍR, varð íslandsmeSst ari í fimiarjiraut FIMTAÞRAUT Meist.a ra- mót'sins fór fram á íþróttavell inum í gærkveldi. Úrslit urðui þau, að Kjartan Jóhannsson, ÍR, varð Islandsmeistari í þeirri grein eftir mjög harða kepni. Hlaut hann 2721 siig. Annar varð Jón Hjartar, KR, með 2712 stig. Þriðji Jóel Sig urðsson, ÍR, með 2673 stig ogl 4. Bragi Friðriksson, KR, meðj 2651 stig. Úrslit í einstökum greinum,1 urðu þessi: Langstökk: 1. Bragi 596 st. (6,17): 2. Hjartar 570 st. (6,06); 3.“ Jóel 554 st. (5,99)Í 4. Kjartan 478 st. (5,65) Spjótkast: 1. Jóel 640 st. (52,83) 2. Hjartar 636 st. (52,59) 3. Bragi 579 st. (49,52) 4. Kjartan 414 st. (39,96) 200 111. hlaup: • 1. Kjartan 700 st. (23,5) 2. Bragi 638 st. (24,2) 3. Jóel 581 st. (24.7) 4. Hjartar 537 st. (25,2) Kringlukast: 1. Bragi 602 st. (36.20) 2. Jóel 574 st. (35,19) 3. Hjartar 473 st. (31,34) 4. Kjartan 467 st: (31,12) 1500 m. hlaup: 1. Kjartan 662 st. (4:25,2) 2. Hjartar 496 st. (4:46.8) 3. Jóel 324 st. (5:17,0) 4. Bragi 236 st. (5:37,0) Keppnin var afar hörð, eins og sjá má á því, sem á undan er skráð. Bragi leiddi lengst af og var fyrstur fyrir síðustu greinina, 1500 m. — Kjartam var aftur á móti með lægsta stigatölu fyrir þá grein. en hafði þar svo mikla yfirburði, að hann bar sigur úr býtum í þrautinni. -1944 varð Jón Hjartar ísl.m, í þéssari grein, þá með 2627 stig. Þeir fjórir fyrstu hafa nú allir unnið betri afrek. Söfur togaranna ÁTTA íslenskir togarar seldu afla sinn í Englandi í s.l. viku. Samanlögð sala þeirra nam 64.420 sterlingspundum. Hæst sala var hjá Haukanesi frá Hafnarfirði, er seldi 3044 vætt ir fyrir 9497 sterlingspund. Faxi seldi 2754 kit fyrir 7.192 sterlingspund. Karlsefni 2650 kit fyrir 5378 sterlpd. Tryggvi Gamli 3157 vættir fyr ir 8322 pund. Drangey 2664 kit fyrir 7668 pund. Skinfaxi 3575 vættir fyrir 8638 pund. Óli Garða -3479 vættir fyrir 8272 pund, og Sindri 2235 vættir fyrir 5593 sterlingspund. 1.8 miljón fyrir eina kvikmynd LONDON: — Gracic Ficlds,; söngkonan fræga, hefir gerh samning við kvikmyndafjelagj í Ástralíu um að leika. fyrii) það í þrem myndum. Fær hún! 67.500 sterlingspund (tæp- lega 1.8 miijón) fyrir hverja,-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.