Morgunblaðið - 29.08.1945, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.08.1945, Blaðsíða 4
♦<*"*•♦♦<*><*«*>♦♦♦*>♦♦<$• MORGUNBLAÐIÐ I «>^<»^«$>^>^$^^^<8H8>^><í>^H$^y$><íx®^^$»s«g«^<®-SKg>^<$>^$^<®«s>^<$«$^||miiiniuinniiiiiii[iinnimnfflniniinniiiiiiiiimiiiiiiB Hin bráðskemtilega saga, sem ÆVAR KVARAN leikari las upp í útvarpinu s. 1. firatudagskvöld var úr bókinni Á FLÆKINGI eftir kímniskáldið .MARK TWAIN. Stangarlamir amerískar, cýkomnar. 5 ‘ / — fieaZúnaeMÍ j 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Ressi einstæða bók fæst ennþá í bókaverslunum. Kostar aðeins 16 krónur. GISLAR skáldsaga eftir tjekkneska skáldið Stefan líeyrn, er nýkomin í bókaverslanir. Var metsölubók í Bandaríkjunum. Spvrjið eftir þessari ágætu skáldsögu í næstu bókabúð. Verðið er ótrúlega lágt — 9 krónur aðeins. # Nýkomið Hilluhnje, marg. stærðir | i Snerlar Höldur ‘ Hurðarlamir Láshespur I yeaKúnoenf ] \ IIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllUlllllllllUIIIIIIIIII 1 X Kolaeldavjelar hvítar emaileraðar og mjög vandaðar, nýkomnar. J4eL c^l f i'lacjn.Liááou. JCo. Hafnarstræti 19. — Sími 3184. Sagarklemmurj nýkomnar. I .v-V'Tí-, .utpacetf | =llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll "‘Uf. peoZú. | Einbýlishús í Kleþpsholti til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. Email. vörur Stórt úrval nýkomið: s Pottar, stórir og smáir = Kaffikönnur Katlar Balar Fötur Skálar Þvottaföt Ausur fteaZdmœeni | Nýkomið: ORANGE JUICE, GRAPE FRUIT JUICE, APPLE JUICE. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. =uiiiiiiinniiiinniiniiaiiiinniiniiiiniiiiiiiiiiiiin = Þvottabalar Vatnsfötur Straubretti Ermabretti xfteaZimaentx B I r B J A V í H | I iiiiiiminiiiiuuuiiuiuiuuiiiffliiiiffliiffliiiiiiiiii 1 STÚLKA getur fengið atvinnu við afgTeiðslustörf. Upplýsingar í versluninni kl. 5—6 í dag. Feldur h.f. Austurstræti 10. Sx'*-<<x®>«hSh»- Best að augíýsa í Morgunblaðinu . Hallamál I Skrúflyklar Skiftilyklar = 3 Vinklar = < Naglbítar Þyktarmál Tengur, margar teg. £ £ Brjóstborir Snittverkfæri Járnsagarbogar \fiea£íM0eHÍ\ BIYHJAVÍH I fliiiiiiiiiiiiiiiiiinminnnmamwenniiiniin!:i;iiii!a Miðvikudagur 29. águst 1945. Frú Jóhanna Gísladóttir Minníng DAGLEGA berast okkur and látsfregnir hvaðanæfa að, og sumum þykir það ef til vill : ekki merkisviðburður þótt full- i orðin kona kveðji þenna heim. ; En fyrir okkur, sem þektum þá ; góðu merkiskonu, sem í gær i var til moldar borin, er það ; mikill viðburður, sem við mun- ; um ætíð minnast, því að við ! hana eru tengdar svo margar fagrar minningar úr lífi pkkar. Jóhanna Gísladóttir var fædd 13. september árið 1878 að Eg- ilsstöðum í Villingaholtshreppi og var því tæpra -67 ára, er hún ljest. Foreldrar hennar voru merkishjónin Guðrún Ein- arsdóttir og Gísli Guðmunds- son, er þar bjuggu, og ólst hún upp hjá þeim. Árið 1901 flutt- ust þau að Urriðafossi, og nokkru síðar fór Jóhanna til Reykjavíkur og var þar einn vetur við húsmæðranám. Árið eftir fór hún að Hvítárvöllum og nam þar mjólkurfræði, gerð- ist síðan forstöð.ukona við rjóma búið að Apavatni í Grímsnesi, þar til hún giftist, árið 1909, eft irlifandi manni sínum, Mar- grími Gíslasyni frá Kolsholti, nú lögreglumanni í Reykjavík. Þau hjónin bjuggu fyrst í Kols- holti, en árið 1916 fluttu þau til Reykjavíkur og hafa búið þar alla tíð síðan. Þau eignuðust sex börn. Fjögur þeirra dóu í æsku og eina dóttur, Gíslínu Helgu, mistu þau upp komna. Nú.er því eftir eitt barn þeirra á lífi og er það Guðrún gift Haraldi Jóhannessyni lögreglu- manni. Það veit enginn, sem ekki þekkir það af eigin reynslu, hversu sárt það er að missa svo mörg börn hvert á eftir öðru, og oft er það, að þeir, sem verða fyrir slíkum raunum, falla saman og missa trúna á lífið, eða þá þeim vex ásmegin, þeir fá nýja og bjartari trú á lífið og tilveruna. þeim opnast nýr heimur og þannig var því einmitt varið með Jóhönnu. Hún var bjargföst í þeirri trú, að til væri annað og fullkomn- ara líf, og því var það, að við, sem þektum hana, skildum svo vel, þegar hún nú síðast, er lík- ami hennar var þrotinn að kröftum, þráði svo heitt að iosna úr fjötrum þessa jarð- lífs. Jóhanna var annars gæfu kona. Hún var frið sýnum, dug- mikil, vel verkifarin og sístarf- andi, meðan henni entust kraft fir til. Hún eignaðist ágætis mann, sem var samhentur henni i öllu, og nú síðast stundaði hana með dæmafárri alúð og hlýleika í veikindum hennar. Hjónaband þeirra var alla tíð hið ástúðlegasta og sönn fyrir- mynd. Heimilið var rómað fyrir rausn og myndarskap, enda lá þangað stöðugur straumur af gestum alla tíð. Jóhanna hlaut í vöggugjöf óumræðilega ástúð og hjarta- hlýju. Hún var ætíð reiðubúin að rjetta hjálparhönd þeim, sem áttu við andstreymi að stríða og allir þeir, sem .kynt- ust henni, þráðu að vera í nær- veru hennar. Jeg*held mjer sje óhætt að segja, að hún hafi tendrað neista mannúðar og mannkærleika í brjósti hvers einasta manns, sem var í návist hennar, svo framarlega sem þar var nokkur jarðvegur fyrir slíkt. Frænka mín, nú ert þú að flytja burt frá okkur til ókunna landsins, sem þú hafðir svo oft rætt um við okkur þangað sem við öll munum einhvern tíma fara og börnin þín og ástvin- irnir munu nú taka á móti þjer •með útbreiddan faðminn. En okkur, sem eftir lifum, finst rúmið þitt vera svo autt og svo tómt, en þó minnir það okkur ekkert á gröf eða dauða. Minn- ingin um þig geymist í hugum okkar i dýrðarljóma. Okkur finst sem stæðum við á sævar- strönd um fagurt haustkvöld og sæjum þig líða burt á gullfögru fleyi, þú brosir til okkar, sem vildir þú segja: „Jeg bíð vkkar hjer handan við hafið“. Nú finnum við svo vel til vanmáttar okkar, og lyftum hugum okkar í bæn til þess sem öllu stjórnar og biðjum hann að leiða þig inn á fyrii'heitna landið og blessa þjer alt hið fagra og góða, sem þú heíir fyr- ir okkur 'gert. G. S. Hershöfðingjar handteknir LONDON: Enn hefir þi'iðji Bandaríkjaherinn ’ í Suður- Þýskalandi handtekið tvo þýska hershöfðingja. Voru það þeir Hoffmann, sem var S. S.-hers- höfðingi, og von Salmuth, sem stjórnaði 15. hernum þýska í Hollandi og N.-Frakklandi. — B- Iiðsmót Framh. af bls. 2. Kristinn Helgason, Á, 10,76 m. 3. Örn Claupsen, ÍR, 10.68 m. og 4. Hermann Magnússon, KR 10.50 m. — Afrek Sigurgeirs gefur 580 stig. Þetta er í fyrsta sinn, sem þannig B-mót er haldið hjer í frjálsum íþróttum. Sá íþrótta- ráð Reykjavíkur um það. Það er áreiðanlega mjög heppilegt að hafa eitt slíkt mót ár hvert. Þáttakan í þessu móti sýndi það best, að áhugi á því er mikill meðal íþróttaamanna. Er ekki ósennilegt, að íþróttaráðið sjái um, að svo verði í framtíðinni. Þ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.