Morgunblaðið - 29.08.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.08.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 29. ágúst 1945. MORQ DNBLABIÐ 7 Tvær greinar eftir Skúla Skúlason. Sykurskortur næstu árin Samkvæmt rannsókn, sem íarið hefir fram í öllum syk- urframleiðslulöndum undan- farið, verður sykur eín af þeim vörutegundum sem almenning- ur má til að spara næstu ár- in. Heimilin fá minna af sykri en áður og ýmiskonar iðnaður, sem byggist á sykurnotkun, svo sem súkkulaði- og sætindagerð og framleiðsla ávaxtamauks úr talið kð þær rýrni úr 500 niður svo lítið, að tilfinnanlegur skort í 216 þúsund tonn. Bretar flytja ur verður á þessari vöru fyrst einkum inn sykur frá Vestur- um sinn. Indlandi, Maui'itius og Fiji- eyjum. Sykurekrurnar í Canada minkuðu úr 40 niður í 9 þúsund ekrur 1942—’43, en voru 14.500 i fyrra og eru nú komnar upp í 40.000 aftur. Afraksturinn af þessum rófnaakri fullnægir sjö- berjum og aldinum vei'ður j unda hluta af sykurþörf Can- minni en fyrir stríð. „Econom- 1 a(ia_ ist“ gefur ítarlega skýrslu um þetta mál nýlega, — eftirtekt- arverða fyrir allar þjóðir, sem Á meginlandi Evrópu hefir sykurframleiðsla víða lagst nið ur af hernaðarástæðum. Banda verða að lifa á aðfluttum sykri. I , J i menn munu reyna að hjalpa Arin eftir 1930 var sykur- framleiðslan orðin svo mikil, að hefjast varð handa um að takmarka hana, með alþjóða- samkomulagi. Framleiðslukostn aður fjarlægu landanna, sem þessum löndum eftir megni, en það er enginn hægðarleikur. Talið er að Frakkland, Belgía, Holland, Danmörk og Noregur muni samtals þui-fa að fá 2 milj. tonn af sykri. Fyi'ir sti’íðið fram /3™ eiy reyrsykur, fyrst og. jeiddu Belgía og Danmöi'k ffemst Cuba og Java, lækkaði, en í Evrópu og N.-Amei’íku hleypa innfluttum reyrsykx-i að á markaðinum og vörðu of fjár til að vernda innlendu fram- leiðsluna. Árið 1937 var Al- þjóða-sykurráðið stofnað, til þess að ná jafnvægi á framboði og eftirspurn á frjálsum mark- aði, en þó að 21 land ætti hlut að þessu ráði, gekk ekki nema 10% af sykurframleiðslunni — en hún var þá 30 milj. tonn — um hendur þess Á stríðsárunum gerbreyttist þetta og nú kom sykurskortur í stað ofgnægta áður. Java, sem var einn helsti sykurframleið- andinn, komst í hendur Jap- ana, og sömuleiðis Filippseyj- ar. Það mun taka tíma að köma Sovjet-samveldið framleiddi fyrir stríð 2.3 milj. tonn syk- urs, og flutti út 1,36 milj. tonn. En á stríðsárunum hefir syk- urframleiðslan minkað niður í einn fjórða af því sem var fyrir stríð, og fá því tíu Rússar ekki meiri sykur en einn .Englend- ingur. En þess má geta, að af sykurekrum Þýskalands eru undir rússnesku hernámi, og þar fengust fyrir stríð 1.4 milj. tonn af sykri. Tjekkóslóvakía framleiddi 755.000 tonn sykui's fyrir stríð og ílutti út 260.000 tonn (1937). TVT \ * / | | • rsieyoin 1 Tinnlandi Það er vafasamt hvort Norð- menn eru bágast staddir Norð- urlandaþjóðanna eins og stend- ur. Líklega er ástandið enn verra í Finnlandi núna, og það sem verra er: margt bendir á að neyðin eigi eftir að verða meii'i. Finski þingmaðurinn Atos Wii'tanen gefur þessa mynd af ástandi og horfum Finna nú: I Finnlandi er nauðsynjaþurð á öllum svdðum, meira að segja er brauðmatarskorturinn nú orðinn alvai’legur. Skamturinn af viðbiti, sykri, fatnaði, brenni, kolum og olíum er altaf að verða minni og minni og þess- ar vörur sífelLað verða sjald- sjeðari. Kornframleiðslan hefir I Póllandi voru tilsvarandi töl- minkað um 250.000 smálestir og ur 575.000 og 52.000. Suðaust- brauðskamturinn verið lækk- aður um 10%. Kemur þetta eigi mysu notað til brauðgerðar, en þó var hún aldrei hagnýtt að fullu. Það er langt síðan mjólkur- búin settu efnafræðinga til þess að finna nýjar aðferðir til hag- nýtingar mysunnai’, og hafa þeir m. a. gert tilraunir með framleiðslu spritts úr henni, með þeim árangri, að þau eru nú reiðubúin til þess að fara að framleiða spritt í stórum stíl, ef leyfi fæst til þessa. Er málinu svo langt komið, að mjólkurbúasambandið hefir í-eiðubúnar teikningar að verk- smiðju, sem gefeur unnið úr 30.000 lítrum af mysu á dag og framleitt um 120.000 kg. af 100% alkóhóli á ári. Rannsókn- ir, sem gerðar hafa verið á þessu spritti, leiddu í ljós, að það er mjög áþekt spritti, sem unnið er úr kartöflum. Það er talið ódýrt að setja upp eimingaráhöld í venjuleg- um mjóikurbrúsum, þannig að framleiðslan verði mikið til jsjálfkrafa og liður í mjólfcur- þessi lönd samanlagt 2,55 milj. tonn, en 11.38% af heimsfram- leiðslunni. I Ástralíu og Vestur- Indlandi hefir framleíðslunni líka hrakað. Ástralía fi'amleiddi t. d. -aðeins 625.000 tonn ái'ið 1944, en 815.000 tonn 1938. — En Cuba gat framleitt eins mik- ið og áður og Bandaríkin, Eng- land og Canada munu geta fengið sama heimilisskamt framvegis og þau hafa nú, ef skamturinn til iðnaðar er lækk- aður. En þó mun ganga á birgð- ir Bandaríkjamanna. Þeir áttu 816.000 tonn af sykri 31. mars í vor, en 1.160.000 tonn í árs- lok 1944, og 1.600.000 í árslok 1943. Talið er að Bandaríkin noti 6.5 milj. tonn af sykri á yfir- standandi ári; af því framleiða þeir sjálfir 1.15 milj. tonn, en afganginn fá þeir frá Cuba, Puerto Rico, Suður-Ameríku og Hawaji. Þetta er tvofaldur innflutningur ársins 1937, svo að sykurrækt Bandaríkjanna hefir ekki gefist vel. Hún gaf af sjer 1.63 milj. tonn á ár- unum 1938—40, en hrapaði of- an í 875.000 tonn árin 1943— ’44. Bretar notuðu 2.34 milj. tonn sykurs á ári fyrir stríð, þar af framleiddu þeir með rófnarækt heima 440.000 tonn. Árið 1944 var . sykurneyslan aðeins 69 % af því sem verið hafði fyrir sti'íðið, en þó gekk á birgðarn- ar, og á yfirstandandi ári er ir þetta sykurmagn. Bi’etar hefir að endurheimta Java og vei’ða því að taka á sig að sjá Filippseyjar, fer ástandið að endurheimtu löndunum fyrir batna. því að þá fær Evrópa sykri, en það íramlag verðurreyrsykur þaðan. til þess að hýsa það fólk, sem nú er á vergangi. En jfegna skorts á járni hefir að heita má verið ógerningur að byggja, og hefir þó verið reynt að taka upp nýtt byggingarlag. Það er talið óhjákvæmilegt að flytja fjölda fólks frá Helsinki í háust, bæði vegna húsnæðis- og eldiviðar- leysisfþar. Svíar hafa unnið ósleitilega áð því að hjálpa nauðstöddum Finnlendingum. Þeir hafa t. d. tekið til fóstui's 42.000 finsk börn, og eru 35.000 þeirra enn í Svíþjóð. Má telja að þessi-ráð- töfun hafi bjargað fjölda þeirra frá sveltidauða. Eins ög ástæð- urnar- eru nú í Finnlandi, er ekki hugsanlegt að aðstandend- ur þessara barna geti tekið við að hún geti haft mikla bjóðhags lega þýðingu og spari körn það, sem nú fer til sprittgerðar. ur-Evrópuríkin voru hvað syk- ur snertir fremur þurfandi en' síst hart niður á erfiðismönn nægan sykur til eigin þarfa, en veitandi. en a friðartímum Um, sem fíafa haft brauð fyrir Holland flutti inn 80.000 og h9fði Mið-Evrópa haft nægilegt aðalnæringu. Sykurskamturinn, vildu sykurlöndin ógjarna: Frakkland 150.000 tonn. i111 að miðla Rússum nn- Hins Sem áður var ótrúlega lítill, Meðal sykurneysla á íbúa veSar er víst að sykurræktinni jhefir vei'ið lækkaður um helm- var fyrir stríð þessi: England heflr hrakað míög 1 Póllandi ing og er nú ekki nema nafnið 50 kg., Belgía 31%, Frakkland og Austúr-Þýskalandi undan-jtómt. Viðbitsskamturinn er y3 j vinslunni. Formælendur þess- 26, Holland 39,6, Danmörk 54,8. farin ar- Hinsvegar er fram- kg. á mánuði — fjögur kg. á*arar nýjungar leggja áherslu á Noregur 34,4 kg. „Economist“ lelðsla Tjekkóslovaka í fullum'ári. Þó liggur við að húsnæð- telur, að þessi lönd muni sjálf blóma og Tjekkar eru því þeir isieysið sje tilfinnanlegast. geta framleitt 40% af þeim einu á Þessum slóðum, sem geta Mundi þurfa yfir 50.000 íbúðir sykri, sem þau notuðu fyrir miðlað öðrum' stríðið, upp til hópa. í Bret- Til sykursuðu og -hreinsunar landi var sykurneyslan 32,1 kg. þarf bæði kol og ýmsar efni- á íbúa í fyrra,, eða meiri en vörur, svo að framleiðslan er Frakkar og Belgar notuðu fyrir ekki eingöngu komin undir stríð. ræktuninni, heldur einnig undir — Nú er að leita ráða til að því hvenxig samgöngurnar bæta úr þessum skórti. Banda- verða og hvort nægilegt verður ríkin hafa fyrir sitt leyti tekið af eldsneyti og efnivörum. En frá 320.000 tonn til útflutnings ekki er gert ráð fyrir, að sam- samkvæmt láns- og leigulög- göngurnar í Evrópu verði komn unum, en Sovjet-Rússland ar í samt lag fyrr en eftir nokk- sykuriæktinni þar í gamla horf þarfnast 500.000 tonna fram yf- ur ár. En undir eins og tekist ið. Fyrir stríðið framleiddu! veiðar ÞAÐ HORFIR nú til vand- ræða vegna þess, hvað illa geng ur að ná í síldina í herpinætur. Að mínu áliti er hægt að veiða síld i herpinót þótt hún ekki vaði, þ. e. komi upp á yfir borð sjávarins. Þegar svo er, en annars bærilégt veður, ætti að leita að síldinni með , Ekkó- lóði“-og, er enginn efi á því, að síldar myndi oft verða vart svo ofarlega í sjó, að hægt sje að ná henni með hinum djúpu herpinótum, sem nú er fai-ið* að nota. Næturnar eru venju- þeim fvrst um sihn. Einnig verð ieSa minýt 32 faðma djúpar pg Reg.u.s.pat.off. Sprautu- og pensillökk fyrir bifreiðir fyrirliggjandi. Einnig DUCO bílabón og bón-hreinsir. Látið . DU PONT vörur halda bílnum við. Bíla- og málningarvömvenlun FRIÐRIK BERTELSEN Hafnarhvoli. Símar 2872, 3564. álít jeg, að í þær_náist síldin, þótt hún sje 10 til 15 föðmum undir yfirborðinu. í íilefni af þessari skoðun .ninni skal jeg geta þess, að Skotar fyrir nokkrum árum reyndu nothæfni „Ekkó-lóðs- xns“ við reknetaveiðaf í Norð- ursjó. Árangurinn varð sá, að þau skip, sem ekki lögðu net sín fyr eri „Ekkó-lóðið“ hafði ur fjöldi sjýkra finskra barna fluttur til Svíþjóðar, því að Finna vantar bæði sjúkrahús og hjúkrunarkonur. Líka halda Sviar áfi’am matgjöfum í Finn- landi handa 10.000 börnum. Öll þessi hjálp kostar mikið fje. Hefir Hjálparnefndin sænska látið gera minnispening, sem seldur verður til ágóða fyrir þetta málefni, og er hann kend- ur við Fenrik Stál. sem Rune- sýnt- hvar og hvað djúpt síld- berg gerði ódauðlegan með m var, veiddu til jafnaðar þriðj Ijóðum sínum. ® ungi meira en hin, sem ekki höfðu ,.Ekkó-lóð“. Æskilegt væri, að öll veiði- Brennivín úr mysu. Sænska mjólkui'samlagið hef sklP sem haía „Ekkó-Ióð" strax ir íarið þess á leit við ríkis- jieitl síldarinnar með þeim, og stjói’nina. að mega setja upp j sömuleiðis að ríkisstjórnin háti sprittgei'ð í sambandi við mjólk ieita sxldarinnar með þeim skip urbú samlagsins í Linköping og urn hennar, sem hafa ..Ekkó- framleiða og selja þar áfengi úr mysu. Sænsku mjólkui’búin, sem einkum leggja stund á osta- gerð, hafa lengi verið i vand- ræðum með mysuna. Fyrir stríð ið var að nokkru leyti soðinn úr henni ostur eða hún var notuð sem gripafóður, en mest- ur hlutinn rann burt i holræs- imiirn' og mengaði vatnið. Á stríðsármnum var talsvert af lóð“. eða láni öðrum skipum það. — Þótt þetta ekki bjargi miklu við í ár gæti reynsla sú, sem fengist orðið til þess, að öll herpinótaskip hefðu „Ekkó- lóð“ næsta ár, og þá veddist vel, þó sildin hagi sjer eins og í ár, þ. e. mikil sild 10 föðm- um Undir yfirborðinu. Akureyri 17. ág.* 1945. Otto Tblimus.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.