Morgunblaðið - 30.08.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.08.1945, Blaðsíða 7
Fimtudagur 30. ágúst 1945. MORG UNBLAÐÍ0 T SIGLIIMGAtl EFTIR STR BŒ'f ÞAÐ er flókið mál, sem hjer er um að ræða, og fer best á því að skifta því í þrennt, og at- huga hvern þáttinn fyrir sig. Fyrst ber að athuga þetta at- riði: Siglingarnar verða háðar því vörumagni og þeim leið- um, sem heimsverslunin krefst á komandi árum. 2) Siglinga- skilyrðin verða háð því, hve mikinn kaupskipaflota ríkin haía, til þess að annast þá vöru flutninga, sem heimsverslunin þarfnast. Og 3): Hvaða þjóðir standa best að vígi um sigling- arnar? Fjárhagslegar og pólitískar ástæður snerta þessi atriði hvert um sig, en eins og stendur eru ástæðurnar þannig, að um þessi atriði verður ekkert vitað að sinni, og er því ekki hægt að svara þeim nema með á- giskunum og getgátum. Lítum nú fyrst á heimsversl- unina, eða þann hluta hennar, sem fer sjóleiðis, eins og öll utanríkisverslun íslands, og at- hugum við hverju sje að búast á því sviði á komandí árum. — Þegar gengið er fram hjá þeim breytingum, sem koma kunna smám saman og á löngum tíma, má geta þess til hve mikinn skipakost heimurinn þurfi t. d. 1950. — Sje gert ráð fyrir að heimsverslunin aukist með á- hka hraða og hún gerði á ár- unum 1920—1939, eða með 1% á ári að meðaltali, má ætla, að heimurinn þurfi samtals 77 miljón brúttótonna skipastól ár ið 1950, í stað 66 miljón tonna árið 1937, en þá var eitt af þeim fáu árum milli styrjald- anna, sem skipaflotinn hafði nóg að starfa. En nú má jafn- framt gera ráð fyrir, að afköst skipanna hafi aukist sem svar- ar 10%, svo að þó að heims- verslunin aukist dálítið ætti ekki að vera þörf á meiru en 65.5 miljón smálesta skipastól, eða álíka miklu og heimsflotinn var árið 1939. En nú var heimsverslunin og flutningur á sjó fremur lítil á árunum milli heimsstyrjald- anna. Þessvegna er ekki ósenni legt, að ef þau áform, sem nú eru til umræðu viðvíkjandi heimsversluninni, komast í framkvæmd, muni húft aukast um allt að.50%. Samkvæmt því yrði þörf á 115 miljón smálest- um af skipum, eins og þau voru 1937 að því er hraða snerti, eða 103 miljón smálestum nýtísku skipa, en það svarar til 150 miljón d.w. smálesta.------- Heimsverslunin. En hvernig eru horfur heims- verslunarinnar eftir striðið? — Fyrst í stað má ganga að því vísu, að öll nothæf skip hafi nóg að gera, að minsta kosti þann tíma, sem U. M. A.-fyrir- komulagið verður í gildi, segj- um tvö ár eftir að Japan gafst upp. Á fyrstu árunum eftir stríðið verður verður flutninga þörfin svo mikil og kaupgetan svo góð í flestum löndum, að feikinóg verður að gera fyrir öll skip, sem til boða standa. Kreppan og kirkingurinn kem- ur ekki fyrr en síðar. Segjum árið 1950. Þá fyrst reynir á hvernig ástandið verður. Lítum nú á þau áform, sem ýms ríki hafa viðvikjandi at- EFTIR SKÚLA SKIiLASOISI í nærfelt sex undanfarin ár hafa Þjóðverjar og Japanar verið að sökkva skipum hinna sameinuðu og sumra hlutlausra þjóða, en á sama tíma hefir meira kapp verið lagt á skipasmíðar, af hálfu Banda ríkjamanna sjerstaklega, en nokkurn tíma fyrr í heimssögunni. Nú er spurt: Hvernig verða skilyrðin til siglinga eftir stríðið? Einangra þjóðirnar sig, og reyna að húa sem mest að sinu og girða sig tollmúr- um og ,,kvótum“, eins og milli heimsstyrjaldahríð- anna tveggja. Eða verður verslunin frjáls á ný. — Þetta veit enginn að sinni. En í eftirfarandi grein verður rætt um siglingahorfurnar almennt, og drepið sjerstaklega á viðhorf Norðurlanda til þess- ara mála. Er hjer stuðst við rit eftir norska hag- fræðinginn Kaare Petersen, sem var starfsmaður New-Yorkdeildar norsku skipasamsteypunnar — NORTRASHIP — á stríðsárunum. markaðina. Bretum er nauðsyn- legt að auka útflutninginn, fyrst og fremst til þess að fá eitthvað í skarðið fyrir þær vaxtatekj- ur, sem þeir höfðu fyrir stríð- ið af inneignum sínum erlend- is, en sem þeir nú hafa eytt. — Auk þess verða þeir að flytja út vörur til þess að greiða þær innieignir í pundum, sem svo ■ á smáum skipum og stórum far mörg lönd eiga nú hjá bresk- | þegaskipum. — Einnig ber n um bönkum og ríkinu. Það er það að lítoi að Bandaríkjamenn ekki vitað enn, hvernig Bretar eiga .um helminginn af öllum ráða íram úr þessu, en eitt er i þessum skipastól, en samkvæiftt meira. Fræðilega ætti þessi skipastóll að nægja til þess áð anna heimsversluninni þó að hún yrði 20% hærri en hún var 1937. En hjer vei’ður að taka tvennt til greina. Flotanum er öðru vísi háttað en var fyrir stríð. Skipum yfir 10.000 smá- lestir hefir fjölgað afskaplega, og eru þau miklu fleiri en eðli- leg þörf er á. Enn frémur verð- ur tankskipaflotinn óþarflega stór. Hinsvegar \^rður skortur víst: Það kemur aldrei til mála, ummælum Lands aðmíráls, for að hinar frosnu inneignir i Eng manns u s. Maritime Com- landi. sem nú nema meir en 3 mission“, munu þeir á næstu miljörðum sterlingspunda, arum ekkj þurfa a meiru áð vinnuhögum sínum og verslun1 ingnum. Afganginn verður að eftir stríðið. í Bandaríkjunum | greiða með lánsfje frá Banda- verði gefnar frjálsar að öllu|halda en 15_20 miljón d w. leyti. Bretar áætla sjálfir, að | smálestum, og verða því Um 40 þeir geti endurgreitt um 2% mlljón smálestir afgangs. — Ef af þessu fje á ári, með aukn- j þetta er dregið frá alheimsskipa um útflutningi. Með þeim stólnum verða ekki eftir nema hraða mundi það taka 50 ár gQ naitjftn d.w. eða 50 miljón að koma jafnvægi á sterling- , brúttó smálestir. Sá skipastóU i veltuna. Það er líklegt að Eng- nægir hvergi nærri til að anna stíl og stofnað var til a raðstefn land geri samninga við lánar-1 heimsversluninni og verða þvi lunm i Bretton Woods. Þessi: drottna sína um að frysta inni aðrar þjóðir að auka flota sinn> sem áðurnefndum mismun nem ur, með nýsmíðum eða skipa- eru að kalla má allir sammála ríkjunum til erlendra banka, um að stefna beri að því, að eða frá alþjóðabanka í líkum öll þjóðin hafi atvinnu. — Ef stofnað verður til atvinnu fyr- j unni í Bretton Woods. Þessi ir 60 miljónir manna, eins og málefni hafa verið á döfinni í áætlun stjórnarinnar gengur út Bandaríkjaþinginu í vor í sam- á, er það sýnt að með þeim bandi við frumvarp um afnám framleiðslutækjum og sam- Johnson-laganna. en þau bönn göngum, sem þjóðin á, verður uðu einkastofnunum að veita ekki hægt að nota alla fram- lán löndum þeim, sem ekki leiðsluna í Bandaríkjunum höfðu borgað herskuldir, sinar sjálfum. Þess vegna verður að eftir síðustu styrjöld. auka útflutninginn til að ljetta | £n af franska láns. og leigu. á heimamarkaðinum. Það er ekki auðvelt að giska á hve mikils útflutnings Bandaríkja- menn þarfnist, en verslunar- samningnum, sem gerður var í vor, verður bert, að Banda- ríkjamenn ætla ekki að bíða ákvarðana þingsins með ráðstaf málaráðuneyti þeirra gerir ráð anif gínar tn þgss a8-sjá útflutn fyrir að útflutningur þeirra tvo ingsversluninni fjárhagslega faldast frá því, sem hann var farhorða J fyrir stríð; hinsvegar gerir „National Planning Associa- tion“ ráð fyrir að útflutning- urinn nemi að minsta kosti 7 miljard dollurum árið 1950, ef allir eigi að fá atvinnu, en þurfi helst að verða 10 miljard dollarar. En árið 1939 nam út- I franska samningn- um var ákveðið, að auk hinna venjulegu vörutegunda, er seld- ar hafa verið samkvæmt láns- og leigulögunum, skyldu Frakk ar iá 1.7 miljard dollara lán til að kaupa hráefni fyrir og fleira. sem ekki teldist til hern- aðarþarfa eða ekki væri afhent flutningurinn þremur miljard áður en ófriðnum lyki. Þetta lán á að endurgreiðast á 30 ár- stóru lánin, svo að sá gjald- eyrir, sem síðar felst til í pund- um eftir það, verði handbær kaupum i Ameríku. tn n°ta í almennum við- Meðan Ameríkumenn skiftum og til að víxla í ann- ara landa gjaldeyri. Þetta virð- ist eina leiðin til þess að Eng- land geti á ný orðíð miðstöð f.iármála og alheimsverslunar. Bretar vilja auðsjáanlega ekki eiga neitt undir því, að hafa ekki ákveðið hvernig þeir ætla að ráðstafa flotg sínum, verða aðeins leiddar getgátur að hverj ir verði eigendur þessara skipa í framtíðinní. Gerum ráð fyrir að Bandaríkjamenn noti sjálfir 20 miljón smálesta, í hæsta Ameríkumenn taki upp einangr | lagi. Bretar munu freista að unarstefnu í verslunarmálum á eignast eigi minni flota en fyrir ný, og halda því fast við „ster linkblokkina“. Þetta er bersýni legt af samningum þeim, sem þeir þegar hafa gert við Eg- ypta og Belgíu, og enda Svíþjóð stríðið, eða 30 milj. d.w. smá- lestir. Öxulveldin áttu fyrir stríð 20 miljón d.w. smálestir. - Enginn veit hvernig fer 'um siglingar þeirra eftir strið, en dollurum. Nýi verslunarmála- ráðherrann í Washington, Henry A. Wallace, er enn bjart sýnni. í grein sem hann birti 19. maí s.l. í „Foreign Comm- erce Weekly“, áætlar hann út- flutninginn á meira en 10 milj- ard dollara, en þá upphæð telur hann næga til þess að útvega 5 miljón manns atvinnu. Ameríkuverslunln. Amerikumenn eru svo vel settir, að þeir þurfa ekki —- að minnsta kosti ekki fyrsta kast- ið — að hafa áhyggjur af að eigi fáist markaður fyrir afurð- ir þeirra. Hitt er aðalvandinn, að útlendingar eignist nægilega um og vextirnir eru 2%%. — Ennfremur fengu Frakkar ann að lán, 900 miljón dollara, sem veitist með 20% strax, en af- gangurinn smárn saman á 30 árum. Þetta er bersýnilegt brot á Johnsonslögunum áður- nefndu. Geta má þess, að af lánunum voru 220 miljón doll- arar teknir frá fyrir farmgjöld- um og 140 miljónir fyrir skip. Utanríkisverslun Breta. Verslunarstefna Breta bend- ir á að þeir ætli sjer að auka utanríkisverslun sína svo um munar. En þar hagar allt öðru jvísi til en í Bandaríkjunum. líka, og samskonar samninga segjum að þeir haldi helmingn hafa þeir boðið Norðmönnum.1 um, eða 10 miljón smálestum. Þeir vilja skipa málum sínum Þetta verða alls 60 miljón d.w. þannig, að jafnvel þó að Banda smálestir. Aðrar þjóðir eiga nú ríkjamenn drægi sig í hlje, þá um 20 miljón d.w. smálestir. hafi Bretland nægilega stórt Segjúm að þessum þjóðum öll- „sterling-svæði“ í heiminum um takist að. auka flota sinn upp til að fullnægja utanríkisvið- í það sem hann var fyrir stríð, skiftum sínum.-------- Jeða 35 milj. d.w. smál.Alls yrðu _ _ Mörg önnur. smærri Þetta bá 95 miljón smáléstir eða ríki hafa þegar lýst yfir þvi, J nærri því nóg til að anna heims að þau stefni að því, að sjá öllum þegnum sínum fyrir at- vinnu. Þessi lönd eru hinsvegar flest fjárhágslega háð stórveld- unum, svo að ef -að stórveld- unum tékst að hálda atvinnu- vegum sínum í blóma, verður hagur smærri þjóðanfta sjálf- krafa góður og nóg að gera handa öllum. Kaupskipaflotinn eftir stríð. Hversu stór verður svo kaup skipaflotinn eftir stríðið? í lok þessa árs hafa Bandaríkjamenn versluninni eins og hún véiður i minsta lagi. Ef svo fer um verslunina, sem stórve'Jdin keppa að og hún vex um 50% verður þörf á 50 milj. smál. skipastól í viðbót. Enginn getur sagt um það nú hvaða þjóðir eignast þessi skip, en bersýni- legt er að Norðmenn muni leggja kapp á að auka flota sinn verulega, ef horfur verða á stóraukinni utanríkisverslun. Eins og áður er sagt velt- ur spurningin um hver eigi a'ð I til þess að geta keypt vörurn- ' ar. Það er þetta, sem segir til 1 um hve mikið Bandaríkjamenn j geta flutt út.* Þar kemur inn- flutningur Bandaríkjanna fyrst ' og fi'emst til greina. Það er sjer stakt fyrir Bandaríkjamenn að innfhitningurinn verður fyrir 1 sveiflum í samræmi við fjár- hagsástæðurnar. Þannig leiðir mikinn innflutning af mikilli atvinnu i landinu. En þó telja j bjartsýnustu menn, að innflutn iftgurinn geti aldrei nurnið 'meiru en 50—60% af útflutm mikið af amerískum gjaldeyri i ^-vl Þei Þe?s gæta. að , smiðað 57 miljón d.w. smálestir j eiga flotann, sem þarf til við- stefna Breta miðar að þvi, að giðan j ófriðarbyrjun, en þeir, bótar fyrir siglingarnár, fyrst bæta stórum hfskjör almenn- . hafg hka mist mikiði eða Sem og fiæmst á því, hvað Banda- mgs. Þess vegna verða^ Bretar svarar ollum þeim skipastól, er ríkjamenn gera við skipin, sem að flytja inn meira en áður af þejr hofðu fyrir strið Gerum þeir eiga afgangs. Þetta veltur ódýrum matvörum. kjöti. ávö.xt þv> ráð fyrir> að þeir eigi 57 aftur á því hvernig . fer um miljón d.w. smálestir ávið 1950. Bland-lögin, sem Bandaríkja- Bretar eiga nú tæpar 25 miljón þingið er að ræða nú, en þau um o. s. frv. Það er rjett, sem 1 Keynes lávarður sagði forðúm. að fátæklingarnir í Englandi lifi á innfluttum vörum og þeir ríku lifi á þeim fátæku. En það er útflutningurinn, er skapar erfiðleikapa í Englandi. Það er svo ástatt hjá Englend- indum, að þeir vilja gjarna flytja út vörur, en þá vantar d.w. smálestir og munu geta } fjalla um sölu ,,stríðsskipanná“. haldið þeim flota við og smíðað ^ En þó að greinarnar, sem fja'lla fimm miljónir í viðbót. Allar j um sölu þesara skipa til út- aðrar þjóðir, að öxulveldunum lendinga, verði feldar, ftun meðtöidum, eiga nú um 28 milj. stjórnift í Washington géta beitt smálesti'r og sá floti mun á næstu árum vaxa upþ í 35 milj. d.w. smálestir, eða kannske öðrúrft rá'ðum til þess áð koma þesstmT skipum undir erlent Framh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.