Morgunblaðið - 30.08.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.08.1945, Blaðsíða 12
12 IVtanattttfe % 0U Fimtudagnr 30. ágúst 1945. Ungur Reykvík lagssnaia- ráðherra Finnur Jónsson mun sitja hann SAMKVÆMT einkaskeyti, sem Morgunblaðinu barst frá Eeuter í gærkvöldi, verður fyrsti fundur norrænna fjelags- málaráðherra, eftir að styrj- öldin hófst, haldinn í Kaup- mannahöfn dagana 10.—12. september næstkomandi. í skeytinu segir, að fjelags- málaráðherra Dana, Hedtoft- Hansen. hafi sent fjelagsmála- ráðherrum íslands, Noregs og Svíþjóðar orðsendingu fyrr- greinds efnis. Blaðið átti í gærkvöldi tal við Finn Jónsson fjelagsmála- ráðherra, og staðfesti hann þessa fregn. Ráðherrann kvaðst mundu sækja fund þennan að öllu forfallalausu. islenskum sjerfræðinyum boði Kefiavíkurflugvðllinn ferðalag forsela * Oaíasýslu og um næfellsnes LAUGARDAGINN 25. ágúst hjelt forseti úr Barðastranda- sýslu i Hnappadalssýslu. í Búð- ardal heimsótti hann sýslu- manninn. Kl. 6 um kvöldið var komið að Hítará, en þar tóku á móti forseta þeir Kristján Stein- grímsson sýslumaður, Guð- bjartur Kristjánsson hrepp- stjóri, Hjarðarfelli og sjera Þor- steinn L. Jónsson sóknarprest- ur Miklaholtsprestakalls. Skoð- aði forseti kirkjuna á Fáskrúða bakka, en snæddi síðan kvöld- verð með framangreindum em- bættismönnum. Gist var í Dal. Sunnudaginn 26. ágúst kom forseti að Ölkeldu í Staðarsveit og neytti þar ölkelduvatns hjá Gísla bónda Þórðarsyni og konu hans, en hjelt síðan að Staðar- stað og skoðaði staðinn með leiðsögu Gísla Þórðarsonar og frú Aslaugar prestsfrúar að Staðarstað. Kl. 3% á sunnudag. sat for- seti boð sýslunnar og var við- staddur fjölmenna samkomu. Undir borðum fluttu ræður Kristján Steingrímsson sýslu- maður, Guðbjartur hreppstjóri Kristjánsson og sjera Þorsteinn L. Jónsson, en Jósep Jónsson prófastur flutti kvæði eftir Sig urð Daðason frá Setbergi. For- seti þakkaði viðtökurnar með ræðu. A samkomunni ljek Lúðrasveit Stykkishólms ís- leftsk lög, en samkomuna sóttu á annað hundrað manns, þar á meðal sýslunefndarmenn, odd vitar . og prestar úr ýmsum hreppurn og sóknum sýslunnar. Sólskin var og blíða. (Frjett frá ríkisstjórninni). Langur vinnutími LONDÓN: Margir þýskir stríðsfangaf í Bandaríkjunum virma nú að því að útbúa am- erískt herlið, sem á að fa'ra til Asíuvígsvæðisins. Vinna menn þessir 12 klst. á sólarhring. Fundi norrænu iskupanna lokii SÍÐASTLIÐINN þriðjudag bauð ameríska herstjórnin hjer flugmálastjóra, tveim aðstoðarmönnum hans og sjerfræðing- um í öðrurn greinum, er að flugi lúta, að skoða Keflavíkur- flugvöllinn og tæki þau, sem þar eru. Flugmáiastjóri hafði farið ( þess' á leit við herstjórnina, að íslenskum aðiljum, sem um flugmál fjalla, yrði sýndur völl urinn og tæki þar, með tilliti til þess, að Islendingar myndu taka við vellinum í framtíð- inni. A flugvellinum tóku á móti boðsgestunum Henderson of- Ujrsti, yíirmaður herforingja- ráðs Bandaríkjanna hjer, yfir- maður flugvallarins og aðstoð- armaður hans. Gestirnir voru: Erling Ellingsen flugmálastjóri, Gunnar Sigurðsson flugvallar- fræðingur, Sigfús Guðmunds- son flugvallarfræðingur, Þor- kell Þorkelsson veðurstofustjóri Geirmundur Arnason veður- fræðingur, Guðmundur Hlíðdal póst- og símamálastjóri, Frið- björn Aðalsteinsson skrifstofu- stjóri, Gunnlaugur Briem síma- verkfræðingur, Guðmundur Jón mundsson símaeftirlitsmaður, Axel Sveinsson vitamálastjóri, Orn Johnson framkvæmdastjóri Flugfjelags íslands og Alfred Elíasson framkvæmdastjóri Loftleiða h.f. Myndin er af of- Færeyikur bálur sekkur Áhöfn bjargaðist S.l. MÁNUDAG sökk fær- eyskur, 6 smáleSta bátur, út af Langanesi. — Áhöfninni bjarg aði annar færéyskur bátur, er var þar skamt frá og flutti hann skiphrotsmenn, firhm að t.íilu, til Þórhafnar. Báturinn sökk er hann var á leið í róður. — Eitthvert! rekald rakst á bátirin. Kom þegar að bátnum mikill leki, og urðu skipverjar að yfirgefa hann. — Skömmu síðar sökk hann. Góður afii í Eyjum V estmannaeyj um, miðvikudag. UNDANFARINN hálfan mán- uð hefir afli verið óvenju góður hjá dragnótabátum, sem stunda veiðar hjeðan. Dagafli þeirra hef angreindum mönnum, þar sem j h' komist yfir 6 smálestir, en með þeir standa við amcrískt ílug- ? alafh er 3 til 4 srfiál., fyrir utan Khöfn í gær. 5inkaskeyti til Morgunblaðsins FUNDI norrænu biskupanna er nú lokið. Var þar meðal ann- ars rætt um það sem hindraði góða samvinnu Norðurland- anna, og skoraði fundurinn á alla Norðurlandabúa að gera sitt til þess að auka hana og bæta. Jeg hefi komist að raun um það. að viðræður biskupsins yf ir Islandi við marga háttsetta menn, hafa rutt úr vegi ýms- : um misskilningi og skapað betri sk.ilning viðvíkjandi sjónarmiði Islendinga. Virðist kuldi Dana í okkar garð oft vera vegna þekkingarskorts. A biskupafundinum bar mik ið á biskupi íslands, meðal ann ars i fregnum blaðanna af fund inum. Kristilegt Dagblað átti viðtal við biskupinn, sem sagði að íslendin^ar vildu rjetta hönd sína yfir hafið, og óskuðu sem fyrst eftir öruggu samstarfi við Norðurlandaþjóðirnar hinar. Blaðið segir að biskup íslands sje auðþektur meðal hinna 9 biskupa, og einmitt þannig hugsi maður sjer kirkjuhöfð- ingja frá Sögueynni: háan, þrek legan, með mildan en um leið mynduglegan svip. Svör hans eru róleg og vel yfirveguð, eins og svör Islendinga eru gjarna. Eftir fundinn predikaði bisk- upinn í St. Jóhannesarkirkj- unni. Flutti hann ræðu sína á dönsku. Kirkjan var troðfull.; Margir ’íslendingar, sem við- j staddir voru, heilsuðu biskupi j á eftir, og mátti kenna fögnuð safnaðarins yfir ræðu hans. Páll Jónsson. ÞAU HORMULEGU tíðindi hafa spurst hingað til lands, að ungur Reykvíkingur, Gunnar t Heimir Jónsson, sonur Jóns heitins Björnssonar, rithöfund- ar, og ekkju hans, Dýrleifar Tómasdóttur, hafi farist í flug- slysi í Bandaríkjunum. Gunnar stixndaði flugnám við Spartan-School of Aeronaulics í Oklahoma-fylki. Þaðan bár- ust tíðindi þessi í skeyti, sem hingað hefir borist. í því stóð, að Gunnar hefði farist í flug- slysi kl. 2.15 s. 1. sunnudag. Ekkert var frekar um slysið' greint í skeytinu. Það var und- irritað af skólastjóra flugskól- ans. Gunnar Heimir Jónsson var fæddur 25. sept. 1923. — Áður en hann fór vestur, bjó hann hjá móður sinni, að Lokastíg 22 hjer í bæ. Til Ameríku fór hann s. 1. vor. Gunnar lætur eftir sig unn- ustu og 3 börn, tvo drengi og eina stúlku. virki á vellinum. Gestirnir voru meiri hlúta dags að skoða völlinn, enda voru öll tæki þar skoðuð. Voru gestirnir mjög hrifnir af vell- inum og tækjunum, sem öll eru hin fullkomnustu. Frjálsir Danir á ís- iandi minnast 29. ágúst I tilefni þess, að í gær voru liðin tvö ár síðan Danir hófu fyrír alvöru baráttu sína gegn kúgunaröflunum í landinu, gekk stjórn Frjálsra Dana á Is- landi upp í kirkjpgarð og lagði blómsveig á leiði danskra sjó- manna, er fallið hafa í barátt- unni fyrir frelsinu. Einnig sendi stjórnin utanríkisráð- herra Dana, Christmas Möller, kveðjur í tilefni dagsins. flatfisk, sem altaf er dálítið af. Aflinn er mestmegnis ýsa. í gær bárust 130 tunnur af síld með tveim reknetabátum. — Var síld þessi fryst til beitu. Brúiná Ferjukots- síki lokuð VEGNA vinnu við brúna á Ferjukotssíki verður öll um- ferð um brúna bönnuð fram á helgi. — Brú þessi var veik- burða, en nú er verið að styrkja hana og breikka. Rjett er að vekja athygli þeirra, sem ætla upp í Borg- arfjörð yfir Hvítá, á að þeir verða að fara um Kláfossbrú, en ekki brúna hjá Hvítárvöll- um. Drengjamef í há- stckki án alrennu Á lNNANFJELAGSMÓTt ÍR í gærkveldi setti Örn Clau« sen nýtt drengjamet í hástökkjj án atrennu. Stökk hann 1,40 m4 Gamla drengjametið áttí Skuli Guðmundsson, K.R. Smíði Ölfusárbrúarinnar nýju miðar vel áfram Breytingar á ráðu- neyti Búlgaríu London í gærkveldi: GEORGIEFF, forsætisráð- herra Búlgaríu, hefir látið svo um mælt í viðtali við blaða- menn frá löndum bandamanna, að hann væri fús tií þess að taka stjórnmálaástandið í Búlg MORGUNBLAÐIÐ hefur snúíð sjer til vegamálastjóra og ’ aríu til rækilegrar endurskoð- spurt hann hvernig smíði hinnar nýju ölfusárbrúar miðaði unar og gera nauðsynlegar VEGAMÁLASTJÓRI skýrði svo frá ,að smíði brúarstólpanna f breytingar á skipun ríkisstjórn væri lokið. — Stöplar þessir cru steinsteyptir. — Þá gat arinnar. Kvaðst forsætisráð- liann þess, að mí. væri þegar byrjað á að setja sjálfa horr-ann vonast til þess, að sós- brúna upp. — Eru það smiðjurnar Hamar og Lands- j íalistar_myridu sjá sjer fært að smiðjan, sem annast það sameiginlega. IJNDANFARIÐ hafa tveir Englendingar, frá fyrirtæki ])ví er tók að sjer smíði brúarinnar, unnið þar eystra og næstu daga er von á tveim í viðbót. NÆR ALLT EFNI til brúarsmíðinnar, er komið til landsins, sagði vegamálastjóri, en það sem ókomið er, er vænt- anlegt með næstu skipum. ganga inn í stjórnina að nýju. Forsætisráðherrann kvaðst mundu gera ráðstafanir til þess að almennar kosningar færu fram sem fyrst, og nauðsynleg- ar breytingar yrðu gerðar á gildandi kosningalögum lands- ins. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.