Morgunblaðið - 06.09.1945, Side 7

Morgunblaðið - 06.09.1945, Side 7
FimtudagUr 6. sept. 1945 MORG UNBLAÐIÐ 7, LPPHAF QLI8UIMGSIHALSÓKI\!ARII\il\IAR Oslo 20. ágúst. í DAG rann upp dagur dóms- ins yfir manninum, sem ber þyngstu sökina — á hernámi Noregs og öllu því, sem af því heíir leitt fyrir norsku þjóð- ína. Abraham Vidkun Quisling, maðurinn, sem, að því er sann- að er, með framburði von Eibb- entíops, Görings, Rosenbergs og hershöfðingjanna v. Keitels og, Jodls, hafði unnið að því, löngu ; inni 1 Möllersgaten 19 og yfir ] Formaður dómsins les upp Á mánudaginn var hófst flutningur mesta saka- máls, sem flutt hefir verið fyrir norskum dómstóli, í sögu þjóðarinnar. Hjer segir frá þvi, sem gerðist í „Lögmannsretten“ — Lögmannsrjettinum — í Osló þennan dag. Quisling bljúgur — en neitar sekt sinni. andinn heldur ræðu sína, en að hyenær þetta eða hitt haíi hann skrifar mikið hjá sjer. En mesta athygli vekja nýju gögn- in frá Þýskalandi, sem sagt var frá hjer í upphafi greinarinn- ar. Þar er m. a. brot úr ræðu, sem Raeder aðmíráll hefir hald ið fyrir Hitler, að viðstöddum von Keitel og Jodl. Þar segir Raeder frá því að hann hafi fengið heimsókn af Quisling og Hagelin þeim, sem mikið var riðinn við landráðamálið varð síðar verslunarmála- og og fyrir innrásina 9. april 1940 að í Akershúsvirki daginn áður, og ákæruskjalið og tekur það tutt- koma Noregi sem leppríki inn í Óaóan í klefa, sem búinn hefir ugu mínútur. Að svo búnu snýr Stór-Þýskaland hið nýja _ verið út handa honum í Losjen. hann sjer að Quisling, spvr' innanríkisráðherra Quislings. þriðja ríkið. Aðeins nokkrar hræður sáust hann til nafns og aldurs, hvað par segir svo: „Quisling, sem í hinni ítarlegu skýrslu sak- á næstu götuhornum. | hann hafi haft að atvinnu fyrir'€r formaðw Nasjonal Samling, sóknarans, Annæus Schiödts ^ En þeir fáu, :em leyfður hafði 9- apríl 1940 og áminnir hann virðist vera áreiðanlegur mað- hæstarjettarlögmanns, eru að verið aðgangur að rjettarhald- um sannsögli. Quisling svarar, j ur, segir: Almenningsálitið í vísu gögn fyrir því, að Quisling inu, urðu að ganga gegnum fer en talar lágt, svo að erfitt er ^ Noregi er mjög á móti Þýska- hafi unnið að því, í desember faldan varðhring hermanna og að heyra til hans. En þegar dóm ^ landi vegna innrásar Rússa í 1939, að undirbúa sameiningu lögreglu áður en komið væri arinn spyr hvort hann játi sig Finnland. Brétar hafa þar mikii Noregs og Stór-Þýskalands. En inn í salinn, og sýna skilríki sekan um kæruatriðin, sem áhrif, og er það einkum Ham- í prófum þeim, sem fyrir beiðni sín, áður en þeir komust inn fram hafi verið borin gegn hon- ^ bro stórþingsforseti, sem því norsku stjórnarinnar hafa ver- ] i stóra salinn i Losjen, sem val- um,» eitt þeirra eða fleiri eða , veldur (hann er gyðingur og munu tala Quisling til rnáls- ið • haldin yfir áðurnefndum' inn hafði verið til rjettarsals. öll, svarar Quisling hátt og vinur Hore Belisha hermálaráð fimm stórmennum Þýskalands,1 Hin venjulegu húsakynni Lög- skýrt: „Jeg játa mig ekki sekan herra) og er almáttugur í Nor- er það sannað, að Hitler hefir mannsrjettarins nægðu ekki til um neitt af atriðunum“. átt tal við Quisling eða um- 1 þessa fræga fundarhalds. j Nú tekur sækjandinn, Annæ skeð — ef ekki upp á dag þá upp á hluta úr mánuði. Aðeins einu sinni bregst honum róin Formaðurinn er að lesa upp skýrslu um aðgerðir Quislings í Þýskalandi i desember 1939 og sákborningurinn sprettur upp úr sætinu — en tekur sig á og sest niður aftur. Stundum tekur hann fram í og spyr ró- lega hvort hann megi gefa skýr ingii á þessu eða þessu atríði, sem kemur fram í upplestrin- um. -----Hve lengi standa þessi málaferli? Því verður ekki svarað áð svo stöddu. Vitna- leiðslurnar taka eflaust marga daga. Því að fjöldi vitna kem- ur fram í málinu, þar á menal Ruge hershöfðingi, æðsti mað- ur norska hersins. Verjandinn hefir tilkynt um átta vitni, er bóta. Minna en tíu daga tekur þetta rjettarhald ekki, en aðrir egi núna. Quisling er sannfærð ( álíta að það muni taka mánuð. ur um, að samningur sje milli' Og vitanlega fer lögmannsdóm- boðsmenn hans miklu oftar. f Af áheyrendum, öðrum én us Schiödt, til máls. Hann rek- Norðmanna og Breta um að ] urinn svo til hæstarjettar. Það, sem skeði — öllum á blaðamönnum. munu ekki hafa ur ákæruskjalið lið fvrir lið, og hernema Noreg. Þá mundu óvænt í dag, er nefhilega þetta: verið viðstaddir nema um 200 Sækjandinn, Annæus Schiödt manns. Lögfræðingastjettin átti hæstarjettarlögmaður, tilkvnti, ' marga fulltrúa þarna, meðal að ný gögn væru komih fram í annars voru þar þrír menn, málinu síðan ákæraskjalið gegn sendir frá lögfræðingafjelaginu Quisling var birt, 12. júlí. Fyrir sænska. Þarna er og rithöf- beiðni norsku stjórnarinnak undurinn Sigurd Hoel, Harald hefðu próf verið haldin yfir Grieg forstjóri Gyldendals-for- Göring, von Ribbentrop, Alfred lagsins og fleiri kunnir menn. Rosenberg og hershöfðingjun- ! En fyrir gafli standa 9 auðir byrjar með skiftum Quislings Svíar líka snúast gegn Þjóð- við Þjóðverja fyrir 9. apríl 1940. j verjum. Hættan á þessu er mjög Þar segir hann frá hinum nýju mikil og getur komið innan gögnum, sem komið hafa frá ' skamms. Eftir 11. jan. 1940 verð Þýskalandi síðustu daga og ur stjórnin og stórþingið ólög- áheyrendurnir fara að sperrajmætt, því að umboð þess er þá um von Keitel og Jodl, og af þeim prófum hefði komið fram: að Quisling hefði þrásinnis áít fundi við Hitler og ýmsa umboðsmenn þýsku stjórnar- innar og mælst til þess að Þjóð- verjar gerðu innrás í Noreg. stólar — sæti rjettarins. Til vinstri við þau er stúka sækj- andans, Annæus Schiödt og að- stoðarmanna hans, en til hægri eyrun. Quisling gripur aldrei fram í, en skrifar mikið hjá sjer með blýanti. Einu sinni hrekk- ur hann Við — Það er þegar sækjandinn segir frá dagbók- um Alfreds Rosenbergs. Ræða sækjandans tekur fulla þrjá tíma. Hún er flutt skýrt útrunnið, en það hefir sjálft Quisling á því enn nokkrar vikur eða mánuði ólifaða. En tveimur dögum áður en rjett,- arhöldin yfir honum hófust, var fyrsti norski stríðsglæpa- maðurinn tekinn af lífi. Það var Reidar Haaland, sem frægast- ur er orðinn fyrir pyndingar og framlengt kjörtímabilið í bága sjálfur hafði myrt fólk. Og þeir stúka verjandans, Henriks ! og skilmerkilega en án nokkurs Bei'ghs hæstarjettarlögmanns, en við hlið hennar stúka hins Ennfremun hafa fundist ýms'ákærða. Fyrir miðju er vitna- skjöl suður í Þýskalandi .sem ! stúka. En uppi á vegg er upp- sanna þetta sama. Þessi skjöl ! hleypt skjaldarmerki Noregs, hafa fundist á ýmsum stöðum j ljónið á afturfótunum með öx- í Þýskalandi, m. a. í skjalasafni ina milli framlappanna. þýska utanríkisráðuneytisins. Og í dagbókum Alfreds Rosen- ,,pathos“ eða handapats, eins og stundum má sjá fyrir rjetti. Ákæruatriðin teljast að nokkru leyti undir herlögin, en að lang- mestu leyti undir hin borgara- legu hegningarlög og atriðin eru þessi, í níu liðum: Landráð, morð, fjárdráttur Fimm mínútum fyrir klukk- an tíu opnast dyrnar á innra.: og þjófnaður. Undir 1. atriðið bergs, sem fundist hafa, eru! gafli salarins. Tveir hermenn t.eljast: starfsemi hans að því ýms gögn í málinu enda var . koma inn og á eftir þeim Quisl- Rosenberg sá maður, sem Quisl-; jng og með honum lögreglu- ing átti mest skifti við. Einnig þjónar. Hann virðist fara hjá hafa fundist í Gimli, bústað ( sjeri er niðurlútur en rennir þó ( Quislings í Osló, afrit af ýms- augunum yfir salinn. Og nú' sig völdin. bannaði hervæðingu að koma Noregi undir Þýska- land, bæði fyrir 9. apríl og eftir að Þjóðverjar komu í landið og hann hriísaði undir um brjefum hans til Hitlers. „Rjctturinn er settur“. hefja ljósmyndarar ,,skoíhríð“ á þennan fyrverandi ,,statschef“ Þegar blaðamenn komu að sem frægastur hefir orðið að vitja aðgöngumiða sinna siðdeg is í gær, reyndist það að vera endemum, allra norskra manna. Það hefir verið sagt að Quisl- 148 erlendir blaðamenn, sem úig hafi lagt af síðan 7. maí. komið hefðu til Osló til þess Dökkblá fötin hans bera þessu að vera staddir við þetta fræg- j vitni, því að þau eru hólkvíð. asta sakamál, sem nokkurntíma En samt er Quisling enn vel í j menn. Þjófnaður telst það, sem rjettarins til mals og for að hefir verið rekið fyrir norskum skinn komið TT ' ’ og notaðl útvarpið til að villa þjóðinni sýn. Þetta ákæruatriði fellur bæði undir her-refsilög- in og hin borgaralegu lög. Morð við lög til eins árs. Þess vegna gæti verið tækifæri til að gera byltingu. Quisling hefir góð sambönd meða.l foringjanna í norska hernum og áhángendur á áríðandi stöðum (t. d. meðal járnbrautarstarfsmanna). Hann "er reiðubúinn — ef til þessa kæmi — að taka að sjer völdin og kalla á Þjóðverja til að hjálpa sjer. Hann er boðinn og búinn til að ræða þessi mál við þýsku stjórnina . . . Það nær ekki nokkurri átt að láta Nor- eg falla i hendur Breta, því að það gæti ráðið úrslitum styrj- aldarinnar, því að Svíþjóð kæm ist þá undir ensk áhrif og ófrið urinn mundi færast inn i Eystra salt, en þá mundi þýski flotinn ekkert geta aðhafst í Norður- sjónum. . Þá segir frá því að Hitler hafi hugsað um að hafa tal af Quisl- ing, til „að sjá hvernig sjer lit- ist á hann“, en fyrst ætlaði verða margir, sem farsu sörnu leiðina. Fyrst og fremst Abra- ham Vidkun Quisling, maður- inn sem allir játa að hafi verið prýðilega vel gefinn, en jafnan hefir notað gáfur sínar á þá leið að ættjörðinni hefir stafað hætta af, alt frá því að hann bauð kommúnistum, áiið 1924, að gerast foringi fyrir undir- róðri fyrir þá í Noregi. En þó að syndaregistur Quislings sje ljótt, þá- verður það þó ekki sannað að hann hafi persónu- lega kvalið fólk, eins og jfmsir níðingar meðal fylgismanna hans, einkum í sjálfri „hirð- inni-*. Skúli Skúlason. Woodcock sigreii LONDON: — í gærkveldi var hjer ákaflega speimandi hnefáleikakeppni niilli meist- i, ,, , , arans Thomas Woodeock og ákæran byggist á því, að hann ; hann að tala við Rosenberg, sem • , - hafi neitað að náða saklausa I Þekki Quisling frá fornu fari.jj1; ,s “ ’ s' " ” menn, sem dæmdir voru til I-------Þegar sækjandinn hafði | KmgSnst við að mvndi tma alls fimtán lokið ræðu sinni, tók formaður 'Voodcock skemuha'ttur. Þetta fór þó á annan veg, dauða saklausir dómstóli, og sem ekkí á sinn líka á Norðurlöndum nema ef vera skyldi landráðamál Stru- ense í Danmörku á 18. öld. Flest ir komu þeir frá Svíþjóð, en þarna voru líka margir Bretar og Ameríkumenn, tveir menn frá Tass-frjettastofunni rússn- esku, nokkrir Frakkar og Hol- lendingar. Lengst að voru kom- in rauðhærð lítil stúlka og stór raumur sunnan frá Ástralíu. Það var engin ös eða troðn- ingur fyrir utan Losjen í Kirke gaten í morgun þegar rjettar- höldin áttu að hefjast. Fólki hafði verið komið í skilning um, að það fengi ekki að sjá Quisl- ing þegar hann kæmi á stað- inn. Hann hafði verið fluttur úr klefa sínum á lögreglustöð- Hann stendur J hann hefir veitt sjálfum sjer íesa upp málsskjölin og spurði ]>ví Woodock gat strax og upprjettur um stund, meðan al' fje ríkisins eða notað til hirð- Quisling út úr jafnóðum. For- leikur hófst, komiö þi„igtt ljósmyndararnir eru að taka ' ar sinnar. Hanrr tók i sínar hend maðurinn talaði hægt og vin- hægri handar höggi á Tliorn- mvndirnar; þeir hafa sumir ur konungshöllina og bústaðinn samlega. eins og kennari sem ] ton. ()g hafði el’tir það yfir- ruðst inn fyrir 'dómhringinn til „Gimli", stal listaverkum, inn- er a'ó prófa barn. Það voru að- .h&tdina i leikmnn. Þegar uokk þess að komast nógu nærri. Svo búi og silfri, bæði frá konung- gerðir Quislings fyrir 9. apríl, yaj> hosnið fram í þriðju sest hann og styður hönd undir inum og öðrum. einkum frímúr sem yfirheyrslan snerist um í kinn. Klukkan slær tíu og dóm- urum, og ýrmsum þeim, sem dag og verður þessi „doku- ararnir koma inn. Formaður- hann ljet handtaka og dæma al- nientation** tæplega búin fyr inn setur rjettinn, það er Erik eiguna af. Sjálfur hafði hann en ei'tir þrjá daga. Solem. Með honum eru í rjett- rúmlega miljón króna laun, IVi Quisling svaraði spurningun- inum þrír lögfræðingar, Kruse mijjón notaði hann til hirðar- um skilmerkilega en talaði ó- Jensen, Halvard Ryen og Chr. innar og 5.7 miljónir til um- skýrt. Stundum reyndi hann Knudsen, og fimm ólöglærðir bóta á bústað sínum á „Gimli“. að komast framhjá spurning- menn, sinn úr hverri atvinnu- Auk þess mikið fje ti! umbóta unni, en hún var þá jafnan end grein, en rakarar eru ríkulega á „Arnarhreiðrinu** svonefnda, urtekin. Menn furðaði á hve ,,representeraðir“. því að þarna en það var bústaður utanbæjar, sakborningurinn, sem veit það ilotu, var Thornton o'rfiinn \ mjög illa leikinn, og köstu þá aðstöðarmenn hans handklæð- um sínum inn í hringinn, td m'erkis um að hann gæfist upp e.r umferðin endaði. er bæði rakarameistari og rak- arasveinn. Þetta eru alls níu sem hann hafði komið sjer upp, með vissu að hans bíður dauði einskonar eftirlíking af virki og engin náðun, gat verið ró- menn, en af þeim eiga sjö að Hitlers í Berchtesgaden, legur. Hann gefur langar skýr- kveða upp dóminn. Tveir eru | Það dettur hvorki nje drýp- ! ingar, virðist hafa ágætt minni, til vara. ur af Quisling meðan sækj- því að hann getur jafnan svar- Byrnes til London. Washington: James Byrnea, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, er í þann veginn að leggjá af stað til London, til þess að sitja þar fúnd utanrík- isráðherra hinna fjögurra stór- \ælda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.