Morgunblaðið - 14.09.1945, Page 9
Föstudagur 14. sept. 1945.
MORGUNBLAÐIÐ
GAMLA BÍÓ
Fjárhættu-
spilarinn
(MR. LUCKY)
CARY GRANT
LARAINE DAY
Sýnd kl. 7 og 9.
Gög og Gokke
í loftvarnaliðinu
Sýnd kl. 5.
Bæjarbió
Ha(n>rfirSL
Fjórar
eiginkonur
(Four wifes).
Framhald myndarinnar
Fjórar dætur.
I.ane-systur
Gale Pagc
Claudc Rains
Jeffrey Lynn
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Kvennadeild Slysavarnafjelagsins í Reykjavík.
Dansleikur
í Tjarnarcafé laugardaginn 15. sept, kl. 10 e. h,
Aðgöngumiðar seldir þar eftir kl. 5 sama dag.
»
Dansað bæði uppi og niðri.
t
t
t
t
t
t
t
T
t
t
I
I
t
t
2) ctnó (eiL
ur
verður haldinn að Kljebergi, Kjal-
arnesi laugardaginn 15. þ. m,
Hefst kl. 10 síðdegis.
NEFNDIN
-:“X**:-:**:**:**:**:-:**:**x**:-:**:**:-:«:**:**:**:-M-:*.:.*:-:..:.*:*.:*.:..:..:..:..x**:**:-:**:**:**:**:**x**:**j
Gagnfræðaskólinn
í Reykjavik
verður settur í Iðnó, fimmtudaginn 20.
september kl. 2 e. h.
Væntanlega verður hægt að taka alla
nemcndur, sem skráðir hafa verið nú,
en ekki fleiri.
INGIMAR JÓNSSON.
STULKU
Vantar í eldliiisið á Kleppi frá 15. þ. m.
eða 1. október. Upplýsingar hjá ráðs-
konunni og í skrifstofu ríkisspítalanna.
Sendisveinn
óskast nú þegar.
Kiddabúð
H^TJARNAKBtÓ
Leyf mjer þig
ú leiða
(Going My Way)
Bing Crosby
Barry Fitzgerald
Rise Stevens,
óperusöngkona.
Sýning kl. 6.30 og 9.
Henry
gerist skáti
(Henry Aldrich Boj'-Scout)
Skemmtileg drengjamynd
Jimmy Lydon
Charles Litel
Sýning kl. 5.
— Paramount-myndir
Seljið |
okkur nú notuðu Fj
Blóma- |
körfurnarl
i yðar, því bráðum fáum við =
nýjar útlendar körfur. =
Blóm & Ávextir
Kaupiðj
i hjá okkur reykelsi og fal- j§
I legu mislitu útlendu kertin 5
Blóm & Avextir
Sími 2717.
Illllllllllllllllllllllllllinilllilllllllllllllllllllllllllllllllllil
miiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Sterkur i
I Bíll
jl Lincoln Zephyr, model §
E 1937, til sölu. Nýstandsett |
ur, með vökvahemlum, f
nýrri vjel og vatnskassa. 1
Tilboð óskast fyrir sunnu- §
dag. Til sýnis í Bilasmiðj- |
unni Vagninn, Brautarholti I
28. Sími 5750.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniim
-mnmcmuiDminsmiumnmuinumuiinuuimuju
ITil sölul
s= =
5 nýr plydssvagger. Tæki- 1
§ færisverð, á Bergstaða- i
§ stræti 34 B.
iiiiuuuuniii.iuiuiiitniniiiiiiimiiiiiiiiinni'wiuiiiiiii
iiiiiiiiiiiiiiiiiiinnniniiuniniinnnnminninnnnniiii
| íbúð óskast |
í! 1—2 herbergi og eldhús I
E óskast fyrir 1. október. — i
! Fyrirframgreiðsla eftir sam 1
= komulagi. Tilboð merkt i
§ „íbúð 1945 — 400“, send- i
§ ist blaðinu fyrir 16 þ.m. 5
Bafurfjirlu-BU:
Fyrir
föðurlandið
Skemtileg og spennandi
amerísk mynd.
Rosalind Russcil
Fred Mac Murray
Frjettamynd:
Atomsprengjan o. fl.
Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249.
Ef Loftur getur bað ekki
— bá hver?
N'VJA BÍÓ
Sönghal lar-
undrin
(„Phanlom of the Opera“)
Stórfengleg og íburðar-
mikil músik-mynd í eðli-
legum litum. — Aðalhlut-
verk:
Nelson Eddy
Susanna Foster
Claude Rains.
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Sýningar kl. 5, 7 og 9.
Hjartans þakkir til allra þeirVa, er sýndu mjer vin- %
| áttu með heimsóknum, skeytum og gjöfum á 40 ára
afmæli mínu.
Indíana Ólafsdóttir, Bræðraborgarstíg 18.
Innilegt þakklæti votta jeg öllum þeim, er mintust
mín á sjötugsafmæli mínu.
* Magnús Jónsson frá Sólvangi,
Vestmannaeyjum.
$ *i'
t
<•
t
I
<•
IJtgerðarmenn
Höfum óselda tvo Tuxham Diesel- ^
motora stærð 180—200 HK. 5 cyl- \
indera. *
Afgreiðslutími október—nóvember.
Talið við okkur sem fvrst.
1
1 Eggert Kristjánsson & Go. hi. T
* i
v
x—:—x—x—x—:—x—x—x—í—íi
Rennibekkir
Fáum nokkra vandaða
járnrennibekki frá Bretlandi.
Columbus h.f.
Sænsk-íslenska frystihúsinu.
Símar 6460 og 2760.
%
%
<e>
Bifreiðaeigendur
Gúmmímottuefni í rúllum nýkom-
ið. — Komið með gólfmál og fáið
mottustærðina rjetta.
a
(nivuja ruöni ueri L
un
'i ia - o(£
FRIÐRIK BERTELSEN,
Hafnarhvoli. — Símar 2872, 3564.