Morgunblaðið - 14.09.1945, Qupperneq 11
Föstudagur 14. sept. 1945.
MORGUNBLAÐIÐ
11
2^ctaLóL
Fjelagslíf
K.R.-SKÍ|ÐADEILDIN
Sj álf boðaliðsvinna í
Averadölum heldur á-
fram um helgina.
Farið verður frá Kirkju-
torgi kl. 8 á laugardaginn.
' Ilafið nesti með ykkur.
Stúlkur og piltar fjölmenn-
ið.
ÁRMENNINGAR! .
Stúlkur og piltar.
Sjálfboðavinna í Jós
epsdal um helgina. Farið verð
ur kl. 2 og kl. 8 á laugardag
frá íþróttahúsinu.
Skíðadeildin.
Vinna
HREINGERNINGAR
Magnús Guðmunds.
Sími 6290.
ÚTVARPSYIÐGERÐASTOFA
Otto B. Arnar, Klapparstíg 16,
sími 2799. Lagfæring á út-
varpstækjum og loftnetum.
Sækjum. Sendum.
Leigc
SAMKVÆMIS
og fundarsalir og spilakvöld í
Aðalstræti 12. Sími 2978.
258. tlagur ársins
Árdegisflæði kl. 11.00.
Síðdegisflæði kl. 23.33.
Ljósatími ökutækja frá kl.
20.25 til kl. é.20.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki.
Næturakstur annast B. S. I.,
sími 1540.
□ Kaffi 3—5 alla virka daga
f. O. O. F. 1 = 1279I48Í4 =
AUGLÝSINGAR í sunnudags-
blaðið verða að hafa borist aug-
lýsingaskrifstofunni fyrir kl. 7 í
kvöld, vegna þess, hve vinna í
prentsmiðjunum hættir snemma
á laugardögum.
Útskálaprestakall. Guðsþjón-
usta í Útskálakirkju kl. 2 á
sunnudag og í samkomuhúsi
U.M.F.K. í Keflavík kl. 5 á sunnu
dag. Sr. Eiríkur Brynjólfsson.
Veðurlýsing: Kl. 18.00 í gær
var djúp lægð yfir íslandi. Sunn
an gola austan lands, en norðan
átt um vestur hluta landsins alt
að 6—7 vin.dstig og jafnvel 9 vind
IO.G.T
SKRIFSTOFA
STÓRSTÚKUNNAR
Fríkirkjuveg 11 (Templara-
hölliuni). Stórtemplar til við-
I tals kl. 5—6,30 alla þriðju-
daga og föstudaga.
stig á Gjögri. Rigning um alt
lands, mest á Vestfjörðum. í'Bol-
ungarvík snjóaði í fjöll. Hiti var
4—7 stig á NV- og V-landi suður
í Borgarfjörð, annarsstaðar 9—12
stig. — Veðurútlit til hádegis í
dag N-kaldi. Dálítil rigning.
í dag er frú Guðlaug Halldórs-
dóttir á Víðimel 42, áttatíu og
fimm ára.
Olgeir Benediktsson Strand-
götu 6, Akureyri, er 70 ára í dag.
Olgeir er Fnjóskdælingur að ætt.
Hann er einn af þeim, er á fyrstu
árum Möðruvallaskólans útskrif-
aðist þaðan og fluttist til Akur-
eyrar fyrir mörgum árum og hef
ir stundað þar aðallega skipa-
smíðavinnu. Olgeir er víðlesinn
maður og fróður um margt. Hann
er vel ern þrátt fyrir allháan ald
ur og gengur ennþá að vinnu. —
Kona hans er Ólöf Jónsdóttir frá
Holti í Glerárþorpi.
Frjettaritari.
Fimmtugur er í dag, 14. sept.,
Gissur Sv. Sveinsson, Fjölnisveg
6, verkstjóri í Völundi.
Frú Kristín Salómonsdóttir,
Brunnstíg 3, Hafnarfirði', verður
fimmtug í dag.
Hjónaband. í dag verða gefin
saman í hjónaband í Cambridge
í Englandi ungfrú Valgerður
Bjarnadóttir (Halldórssonar, Ak-
úreyri) og Col. E. Gould. Heim-
ilisfang þeirra er 77 Gilson Rd.,
Cambridge.
Hjónaefnh Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Val-
gerður Sigurðardóttir, Hamars-
brgut 11, Hafnarfirði og Magnús
Björnsson, Kirkjuveg 11, Kefla-
vík.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína Steinunn
Loftsdóttir, Brunnsstíg 3, Hafnar
firði og Matthías V. Gunnlaugs-
son, bifreiðastjóri.
Barnaspítalasjóði Hringsins hef
ir borist gjöf, merkt „Dómkrafa",
að upphæð kr. 1.577.70, afhent
verslun Aug. Svendsen. — Áheit:
kr. 10.00 frá Munda. — Kærar
þakkir. — Stjórn Hringsins.
Bræðslusíldaraflinn í sumar
var 1.891.969 hektólítrum minni,
en hann var í fyrra, en ekki 2
milj. 108 þús. hl., eins og frá var
skýrt.í blaðinu í gær.
Höfundur greinarinnar um
sálmabókina nýju, sem birtist
hjer í blaðinu nýlega, biðúr þess
getið, að misritast hafi verð bók-
arinnar. Sje það 40 kr. og þar yf-
ir, en ekki 20, eins og í greininni
stóð.
ÚTVARPIÐ í DAG:
19.25 Hljómplötur: Harmoniku-
lög. _
20.30 Útvarpssagan: Gullæðið eft
ir Jack London (Ragnar Jó-
hannesson).
21.00 Strokkvartett útvarpsins:
Kvartett nr. 13, í G-dúr, eftir
Mozart.
21.15 íþróttaerindi í. S. í.: Um
íslenska glímu (Kjartan Berg-
mann framkvæmdastjóri).
21.40 Hljómplötur: Kerstin Flag-
stad syngur lög eftir Wagner.
22.00 Frjettir.
22.05 Symfóníutónleikar (plötur)
a) Píanókonsert í B-dúr, K.
456, eftir Mozart.
b) Symfónía í G-dúr eftir
Haydn.
Dularfull bílslys
LONDON: Nýlega hefir það
ívisvar sinnum komið fyrir, að
Sir William Beveridge (trygg-
ingakeríishöfundurinn frægi)
hefir lent í bifreiðaslysum, í
bæði skiptin af því, að vagn
hans bilaði alt í einu á óskiljan
legan hátt. Óvíst er, hvort lög-
reglan skerst í málin.
«>4»*<ÍX.^<5xÍ>^<$>3>^^3>^<®>^>3xSx®xSxSx$<Sx$>3x$X$>^x$XSx$x®xSx^<^$>3^$x$xJk^<$>^<^^
Skrifstofur vorar
Ládecjj
uetda lola&ar fra
C dacj uecjna jarfarjarar
Cdaríi 2). dJtilinitiSar
jra m L uce mdas tjóra
ddjóuátrijcjýincjarpjefacf Jfsíands L.j.
|| Vegna jarðarfarar
'ram
(darís Jb. ddu finiusar /
luœmdastjára uerfa slrijstojur
oLafar jrá Ládecji' i dacj
uorar
Almenar frygglnnar ii«f«
Lokað í dag
arls
uecjna jarfarjarar Cc
2d. dJufiniusar jram -
fuœmdas tjórci
| Lai/ <23. óJuíinius Cíi (Jo. kl.
Skrifstofur vorar
eru lokaðar allan daginn í dag
vegna jarðarfarar.
2d. JJufiniuS li.j.
Skrifstofa mín
er lokuð í dag vegna jarðarfarar. |
ijnús Vk orfaciuS, Lrf.
Maðurinn minn,
SVEINBJÖRN HALLDÓRSSON,
bakarameistari Isafirði, ljest í Landspítalanum 13. þ. m.
Fyrir mína hönd og bamanna,
Helga Jakobsdóttrr.
Frændi minn,
SIGURJÓN J. WAAGE,
Stóru-Vogum, verður jarðsunginn frá heimili sínu.
laugardaginn 15. sept. kl. 2 e. h.
Ámi Kl. Hallgrím'sson.
Jarðarför systur minnar og mákonu,
STEFANÍU HALLFREÐSDÓTTUR
fer fram frá heimili okkar, Skólavörðustíg 9, föstud.
14. sept. kl. 3 e. h. — Jarðað verður frá Fríkirkjunni.
Blóm og kransar afbeðnir
Fyrir okkar hönd og annara vandamanna,
Benedikta Hallfreðsdóttir. Magnús Sigúrðsson.
Minn hjartkæri eiginmaður og faðir,
EINAR JÓHANN JÓNSSON
Ásveg 11, verður jarðsunginn í dag (föstudag) kl.
4,30 frá Dómkirkjunni.
Fyrir mína hönd, barna, móður og systkina,
Bjömfríður Sigurðardóttir.
Innilegar þakkir votta jeg öllum, er á einn eða
annan veg sýndu samúð sína og hlýjan hug við and-
lát og jarðarför eiginkonu minnar,
GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR.
Einar Guðmundsson, Bjólu.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu
við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar
BJÖRNS TEITSSONÁR
Steinunn Jónsdóttir og dætur, Skagaströnd.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við and.-
lát og jarðarför,
INGIBJARGAR BJÖRNSDÓTTUR frá Bæ
Vandamenn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við
fráfall og jaðarför,
KRISTJÁNS HELGASONAR,
Hringbraut 158.
Böm, tengdaböm, hamaböm.
Innilega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur
samúð við andlát og jarðarför móður, tengdamóður og
ömmu okkar,
GUÐNÝJAR GUÐNADÓTTUR.
Jón Bjamason, Guðrún Einarsdóttir og dætur.