Morgunblaðið - 14.09.1945, Page 12

Morgunblaðið - 14.09.1945, Page 12
Föstudag’ur 14. sept. 1945 Búðir 3fHoíFfi*>mWaí>ið Hús opnar til kl. 6 VERSLANIK baejarins verða opnar til kl. 6 í kvöld, en ekki til klukkan 7. — T’á verða þœr einnig opnar til klukkan í> annað kvöld, langardag. Dr. Símon Jóh. Ágú slsson prófessor i heimspeki Á RÍKISRÁÐSFUN'DI 13. þ.j m. veitti forseti íslands dr. Ágústi H. Bjarnasyni lausn frá professorsembæti í heimspeki við háskóla Islands, og veitti dr Símoni Jóh. Ágústsyni- l>rófessorsembætti í heimspeki við háskóla íslands. iökulsárbrúin efiir hlaupiá Sigurður Jóhannesson. verkfræðingur tók þessa mynd af aust- asta hluta brúarinnar á Jökulsá. Aöstaöan var erfið. Á mynd- inni sjest austasti álinn og renuur mikið vatn fyrir austan brú- arendann, en þaö vatn sjest ekki greinilega á inyndinni. vegna hinnar háu malaröldu fyrir austan, sein skyggir á. Er um 25 M/r breskur ?araræðismaður metrar frá brúarenda að malaröldu, sem áin hefir brotið. Aust- asti brúarstöpullinn er talsvert siginn, en hann hefir sigið beint niður og ætti því að takast að lyfta brúnni. ef ekki verður breyting frá því sem nú er. A RIKISRAÐSFNDI í gær Lauritz Melichior kemur til Is HINN HEIMSFRÆGI danski óperusöngvari Lauritz Melic- hior frá Metropolitan operunni í New York er væntanlegur til íslands á morgun með flugvjel. Hann er á leið til Danmerkur og mun ekki standa hjer við nema á meðan flugvjelin hans tekur bensín. Haldi flugvjelin áætlun mun Melichior koma hingað um 7 leytið í fyrramálið. Þurfa öflugan ílota. IDNDON: Breskur flotafor- ingi hefir sagt, að það sje mesti misskilningur að breska fiotans sje ekki þörf nú eftir fall Jap- ans, þvert á móti, sagði þessi maður, hefir aldrei verið eins mikil þörf og nú fyrir öflugan breskan flota. Feikno jökulhlaup í Klifundi Áin brýst úr farvegi og teppir umferð Jökulsá er enn í mikl- um vexti var dr. John McKenzie veitt viðurkenning, sem vararæðis- manni Bretlands á íslandi með aðsetxi í Reykjavík. Dr. McKenzie hefir dvalið h.*er á landi í nokkur ár. Var sendikennari við Háskóla ís- lánds og síðar breskur blaða- fulltri við bresku sendisveitina fles* styrjaldarárin: Slömtun á gummi- stigyjelum og bíta gummi afnumin SKÖMTUN, sem verið hefir á bílaslöngum, gúmmibörðum bílá og gúmmístígvjelum hefir nú verið afnumin hjer á landi. Auglýsti fjármálaráðuneytið í gær, að reglugerðir, sem gefn- ar voru út um þessa skömmtun hat'i verið úr gildi numdar. Gagniræðaskólinn í Reykjavík verður iwilMI tLVa JVph ÞANN 20. }>. m. verður Gagnfræðskólinn í Reykjavík settur. 1 vetur munu nemend- ur verða 600, eftir því sem, skólastjóri, Ingimar Jónsson, tjáði blaðinu í gær. Skólinn starfar að þessu sinni í 16 þekkjadeildum. Verða 10 þekkjadeíldir í tramla skólahúsiriu (Franska spítalanuin) og 6 deildir í Sjó- fnannaskólanum nýja. — Þar verða tvær 2. bekkjadoildir og fjórar 1. bekkjadeildir. Þar eð húsnæði skólans í Sjó- Jnannaskólanum verður ekki tilhúið fyr en um mánaðamót sept.—okt. geta þessar deildir vkki tekið fyr til starfa. — iHinsvegar munu þær deildir •er- verða í Franska spítalan- um, taka til starfa svo fljótt sem verða má eftir skólasetn- ingu. AÐFARANÓTT fimtudags s. 1. kom feikna jökulhlaup í ána Klifandi í Mýrdal og bi'autst hún úr farvegi sínum og beljaði fram aurana, fyrir norðan og vestan Pjetursey. Stöðvaðist þar öll bílaumferð. Brandur Stefánsson umsjónar maður þjóðveganna í Mýrdal, varð fyrstur manna var við þessi umbrot í gærmórgun. — Hann fór í bíl frá Vík og ætl- aði vestur að Jökulsá á Sól- heimasandi og athuga hvort nokkur breyting væri á orðin þar. Þegar Brandur kemur vest ur að Pjetursey, er þar ljótt um að litast. Feikna vatn flæðir þar yfir alla aura og er íshrönn og jakar til og frá á aurunum. Brandur sjer strax hvað um er að vera. Áin Klifandi hafði brotist úr farvegi sínum og belj aði nú þarna fram. Var vatnið svo mikið, að ekki var viðlit að komast yfir á bílnum. Umbrot í jöklinum. Brandur heldur nú upp aur- ana, eins langt og komist verð- ur, til þess að athuga, hvernig umhorfs er, þar sem áirr hefir brotist út úr farveginum, Svo stórkostlegt er þar um að lítast, sagði Brandur, að engu er líkara en að vatnsflóð hafi sprengt úr skriðjöklinum, stífl- að farveginn og síðan rutt öllu burtu, þ. á. m. öflugum varnar- garði, sem bygður var til þess að varna ánni vestur. Stórrigningar hafa verið í Mýrdal að undanförnu. En hjer hefir bersýnilega eitthvað ann- að og meira skeð, áður óþekkt. Annaðhvort, að vatn hefir stífl- ast inni í jöklinum (líkt og við Jökulsá) og síðan sprengt jökul inn, eða þá að einhver önnur umbrot hafi orðið í jöklinum og orsakað þetta hlaup. Skemdir við Hafursá. Þegar unnið var að því fyrir nokkrum árum, að koma á ak- vegasambandi í Mýrdal var horfið að því ráði, að sameina tvær aðal-jökulárnar, Hafursá og Klifandi og brúa þær á ein- um stað, austan Pjeturseyjar. Með öflugum garði tókst að veita Hafursá í farveg Klifandi. Sú fyrirhleðsla var feikna mann virki. í vatnsflóðinu nú braut Haf- ursá um 30 metra skarð í garð- inn, en þó ruddi hún sjer ekki braut þar fram. Var það mikið happ, því að erfitt hefði verið að stífla ána að nýju, ef hún hefði grafio sjer íarveg þar eystra. Hjálpaði það, að farveg urinn ofan garðs var mjög nið- ur grafinn og tók hann aðal- vatnsflauminn. Fjarað í Klifandi. I gærkvöldi var mikið farið að fjara í Klifandi. Var hægt að komast á bíl yfir vatnið, enda rennur áin mjög dreift á aurunum. Verður strax hafist handa, að byggja nýjan varnar garð fyrir Klifandi og veita ánni aftur austur. Taldi Brand ur Stefánsson að það myndi tak ast, er áin fjaraði og ef ekki kæmi nýtt hlaup í hana. Við Jökulsá. Enn er feikna vatn í Jökulsá á Sólheimasandi. Fjarar áin lít- ið, enda altaf stórrigningar. Þó hafði minkað það mikið í ánni í gær, að tveir menn riðu ýfir austasta álinn, sem rennur fyrir austan brúna. Var hann á bóghnútu. Ekki var viðlit að komast yfir vestari álana; vant aði mikið á, að þeir væru reiðir. Eftir því sem útlitið var í gær morgun eru horfur á, að lítið vatn verði í álnum austan brú- arinnar, ef einhverntíma fjar- aði að ráði í ánni. Og ef svo reyndist, myndi verða miklu auðveldara að lagfæra skemd- irnar. Yrði þá fylt upp austan brúarinnar og lyft upp austustu brúnni, sem er talsvert sigin. Þetta ætti að geta gengið greið- lega. Verst er, að pm er enn svo irukil, aö ekki er viðlit að eiga neitt við hana eins og stendur. Meðan svo er, er altaf hætta á, að hún grafi sig niður í álnum austan við brúna og þá yrði alt erfiðara viðureignar. Á Mýrdalssandi. Þar er enn mikið vatn. Þó tókst Valmundi Björnssyni brú arsmið í gær að komast í bíl austur yfir sandinn, austur í Álftaver. Var þetta mikill og traustur bíll, keyþtur af hern- um. Ætlaði Valmundur að reyna að komast áfram, upp í Skaftártungu, en ekki hafði frjettst í gærkveldi, hvort þetta hefir tekist. Versla við Búlgara. LONDON: Bretar hafa tekið upp aftur verslunarsamband við Búlgara, og munu aðilar brátt byrja að senda hvor öðr- um vörur. brennur á Akureyri Akureyri fimturlíig. Frá frjettaritara vorum, KLUKKAN rúmlega fimm £ morgun varð eldur laus í liúa inu Ilafnarstræti 18 B, Akur- óvri. Magnaðist hann sv<> á skammri stundu, að hailn varð' ekki slökktur, þegar slökkvi- liðið kom á vettvang og varð húsið ]>vk brátt alelda. Fólk }>að, er í húsinu bjó, bjargað- ist nauðulega út á náttklæð- um einura saraan og sumt út um glugga. Eigahdi hússins, Iljalti Esp- holin, bjó á neðri hæð. ea }>etta var stórt timburhús tví- lyft, portbygt með kvisti. Auk húseiganda bjuggu þarna fjórar fjölskyldur og voru rheimilisfeður þcirra, Friðþjóf- ur Pjetursson, HaraldurGuðna son, Stefán ísaksson og Karl ÍMagnússon, og hjá honuml bjargaðist nokkuð af hús- gögnum, en ekkert hjá öðrum, og er sagt að sumir hafi ekki haft vátrvggt. Eldsupptök eru' pnnþá ókunn. Alþingi kemur saman 1. okfober Á RÍKISRÁÐSFUNDI hinn 13. september 1945 gaf forseti íslands út forsetabrjef um að reglulegt Alþingi 1945 skuli koma sáman 1. október 1945. Ennfremur gaf forseti Islands út bráðabifgðalög um breyting ar á lögum nr. '48, 23. febrúar, um skipakaup ríkisins. Níu Svíþjóðarbátar komnir fil landsins ISLENDINGAR hafa þegari key.pt 11 vjelskip í Svíþjóð. —* Eru níu þeirra komin til landa ins. Verið er að sækja tvö, sem væntanleg eru á næstunni. — Þá mun vera von á fleirii skipum, en hversu mörgum, ei*, blaðinu ekki kunnugt. Skipin eru nær öll ný. Þaui eru 60 til 70 rúmlestir. Uið’ stærsta þeirra er 74 rúmlestir. — Af þessum níu skipurn, erui 4 gerð út frá Reykjavík. —< j Reykjavíkurbátarnir eru:: Svanur, Nanna, Skeggi og Svalan. — Þá er Gullfaxi frá Neskaupstað, Skíðblanir fráj Þingeyri, Anglía frá Drangs-. nesi og’ Björköland frá llafn- arfirði. Um nær alla þessa báta hafa, verið inynduð hlutafjelög. Fyrir nokkru síðan fóru á- hafnir tveggja báta til Sví- þjóðar, til að sækjabáta. Verfí tir annar þeirra gerður út fráj Eskifirði, en hinn frá Kefla- vík. — Þá mun vera von á, nokkrum bátum til biðbótar til •Neskaupstaðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.