Morgunblaðið - 20.09.1945, Blaðsíða 11
Firatudagur 20. sept. 1945
MORGUNBLAÐIÐ
31
^ GAMLA BÍÓ sýnir þessa
dagana skemtilega .kvikmynd,
sem nefnd er „Lily Mars“. Að-
alhlutverkin leika Judy Gar-
land, van Heflin og Martha
Eggerth.
Judy er hjer sannarlega í
essinu sínu. Bráðskemtileg og
fjörug eins og vant er. Hún vill
endilega verða leíkkona, en
henni gengur ekki vel í fyrstu,
að fá viðurkenningu, þó alt
fari vel á endanum. Einhverj-
ir hjer í bænum kannast ef til
vill við skáldsöguna, sem kvik-
myndin byggist á, en sagan er
eftir Booth Tarkington og hefir
verið til hjer í bókabúðum á
ensku.
Mörgum, sem muna eftir
Mörthu Eggerth í þýskum
kvikmyndum fyrir 9—10 ár-
um, mun leika forvitni á að sjá
hana aftur og heyra söng henn
ar, sem nýtur sín ágætlega í
þessari kvikmynd. Van Heflin
er leikari, sem menn munu
eiga eftir að sjá mikið í kvik-
myndum á næstunni. Að þessu
sinni leikur hann aðal hetjuna
og elskhugan, en hefir oftast
áður farið með minni hlutverk.
Minnisstæðasta hlutverk, sem
hann hefir sjest hjer í áður er
vafalaust drykkjuræfillinn í
myndinni, sem Robert Taylor
ljek aðalhlutverkið , og sýnd
var hjer í fyrravetur.
',,Lily Mars“ ér bráðskemti-
leg mynd.
—Knattspyrnan
Framh. af bls. 5.
hálfleikinn, að Helgi h. innherji
Víkings skaut fast á þverslána
neðanverða og hrökk knöttur-
inn niður í hendur Magnúsar,
en hann misti hann innfyrir
marklínu vegna mikils snún-
ings, sem á honum var, og svo
var Þorsteinn Ólafsson, sem var
kominn á fornar slóðir, sem
miðframherji Víkings, ekki
seinn á sjer að „fylgja eftir“.
Lauk leiknum með jafntefli,
1—1 og varð því að framlengja.
Var leikið í 10 mín. á hvort
mark, og tókst Fram að skora í
fyrri hálfleik framlengingarinn
ar og vann því leikinn með 2
mörkum gegn einu, þar sem
Víkingar gátu ekki skorað í
framlengingunni. — Jóhannes
Bergsteinsson dæmdi.
- Alþj. vettv.
Framhald af bls. 8.
aldrei þurft að verjast neitt. Á
Nýju-Guineu var aðeins eftir
14.000 manna her af 60.000 manna
liði, sem þar var upphaflega. —
Þessir menn höfðu engar birgð-
ir fengið heiman að frá sjer í 16
mánuði en altaf barist, allan tím
ann.
Og um alt Kyrrahafið voru
vopnin lögð niður. Á Truk, á
Bayan, á Pagan og Rota í Mari-
anneeyjum, gáfust 100.000 Japan
ar upp, en 25.000 á Bonineyjum.
Hershöfðingjarr og flotaforingj-
arnir voru í misjöfnu skapi, yfir-
leitt var enginn þeirra eins hress
í bragði og Tígrisdýrið.
LONDON: Breska herstjórn-
in í Hamborg hefir nýlega ann-
aðhvort handtekið eða rekið
LONDON: Folke Bernadotte
greifi hinn sænski, sem ræddi
við Þjóðverja fyrir uppgjöfina
og ritaði bók þar um, hefir ný-
frá vinnu 2710 embættismenn I lega orðið all-alvarlega veikur.
í borginni.
I Þjáist hann af magablæðingu.
PILTUR
Okkur vantar lipran og ábyggilegan pilt til
afgreiðslu í Fatadeilclina.
ff
GEYSIR “ h.f
Mótorvjel til sölu
130 heBtafla notuð „Völund“-vjel í ágætu
standi og miklum varastykkjum til sölu. T>1-
boð óskast merkt ,.Góð vjel“ sendist blaðinu
fyrir 30. þessa mán.
Mig vantar
2 hjólbarða
stærð 450x17 eða 500x17, helst með slöngum.
SKtÍLI HALLDÓRSSON, c/o Strætisvagnar.
— Iþrótta-
kepnin
Framh. af bls. 5.
5000 m. hlaup: 1. A. Dui'k-
feldt, Svíþjóð, 14:25.5 mín. 2.,
V. Heino, Finnl., 14:27.6 mín.
10000 m. hlaup: 1. V. Heino,
Finnland, 30:04.0 mín. 2. E.
Heinström. Finnland, 31:07.8
mín.
110 m. grindahlaup: 1. H.
Lidman, Svíþjóð, 14.6 sek. 2.
H. Kristofferson, Svíþj., 14.9
sek.
400 m. grindahlaup: 1. B.
Storskrubb, Finnl., 52.9 sek.
(finskt met). 2. A. Westman.
Svíþjóð, 53.9 sek.
1000 m. boðhlaup: 1. Svíþjóð
1:56.4 mín. 2. Finnland 2:00.9
mín.
Kringlukast: 1. V. Nylcvist,
Finnland, 49.31 m. 2. G. Bergh,
Sviþjóð, 48.16 m.
Kúluvarp: 1. H. Willny, Sví-
þjóð, 15.21 m. 2. Y. Lehtilá,
Finnland, 15.05 m.
Sleggjukast: 1. B. Ericson,
Svíþjóð, 56.04 m. 2. E. Linné,
Svíþjóð, 52.21 m.
Spjótkast: 1. S. Eriksson, Sví
þjóð, 71.10 m. 2. T. Rauta-
waara, Finnland, 68.73 m.
Hástökk: 1. A. Duregárd,
Svíþjóð, 1.94 m. 2. A. Nicklén,
Finnland, 1.90 m.
Stangarstökk: 1. H. Olsson,
Svíþjóð, 4.00 m, 2. O. Sund-
quist, Svíþjóð, 1.90 m.
Langstökk: 1. P. Simola,
Finnland, 7.34 m. 2. S. Hákans-
son, Svíþjóð, 7.16 m.
Þrístökk: 1. H. Sonk, Finn-
land, 14.86 m. 2. A. Hallgren,
Svíþjóð, 14.73 m.
I
|
♦
1 *
i
4.
k
k
í
í •»•
I
I
I
l
X
Tilkynning
Frá og með 20. j>. mán. verða veitingasalirnir
lokaðir að degi til, en leigðir eins og áður fyrir
ve-is3ur, fundi og dansleika. Þau fjelög og ein-
staklingar, sem ætla sjer að panta vissa daga
fyrir áramót, eru beðnir að hringja sem fyrst.
ATIT. Þegar veislur eru haldnar, er börðað í
neðri salnum, en dansað í efri salnum, og hefir
líkað mjög vel. Ennfremur er liægt, að sel.ja
veislumat, brauð og smjör lit í bæ.
Virðingarfyllst
~S>amLom u lúó i i&Ltt
Sími 5327 og 6305.
Nokkrir piltar
I
I
•?
•f
9
•>
❖
t
•í>
t
t
I
t
t
❖
t
I
20—30 síldar-
stúlkur
vantar til síldarsöltunar í Ilaga, lteykjavík.
Nánari upplýsingar gefnar kl. 5 til 7 í dag af
Sophusi Árnasyni, Þingholtsstræti 13.
16—17 ára, ósbast til aðstoðar við fram-
reiðslustörf. Uppl. í síma 2031.
NÝJAR BÆKUR
frá Norðurlöndum
$
¥
Danskur ættjarðarvinur
Framvirskarandi skemmtilegur róman frá Danmörbu,
eftir Ole Juul. Ghristmas Möller ritar formála. Verð •
20,00. Þetta er þriðja bókin frá NorðUrlöndtiní, sem
vekja nfön ekki síður athygli en tvær hinar fyrri,,.
Meðan Dofrafjöll standa frá Noregi og Leikslok eftir
■Svíann Bernadotte greifa. — Kaupið strax bókina
Danskur ættjarðarvinur og athugið hvort þjer hafið
eignast tvær hinar fyrtöldu, Meðan DofrafjölÞstanda
og Leikslok.
••
í
Friheten
ný útgáfa af ljóðum frclsishetjunnar miklu Nordahls
Grieg. Allir, sem vini eiga á Norðurlöndum ættu að
færa þeim að gjöf eintak af fvrstu útgáfu stríðsljóða
hans. — Kosta aðens 30,00,
MeigaSell, Aðalstr. 18
•d
■'i
V.
Með því «9 koma á hlulaveltu Vurðarf jelagsins á sunnu-
daginn, geist yður kostur á að ferðast í lofti, á láði og legi